Dagur


Dagur - 01.09.1992, Qupperneq 16

Dagur - 01.09.1992, Qupperneq 16
DA6U& Akureyri, þriðjudagur 1. september 1992 Kodak Express Gædaframköllun FYRIR ÞA SEM GERA KROFUR k ^Peóíomyndir Skipagötu 16 - Sími 23520 Prentverk Odds Björnssonar: Viðurkenndar kröfiir nema 105 milljómim króna - samkvæmt afstöðu skiptastjóra Lýstar kröfur í þrotabú Prent- verks Odds Björnssonar sem skiptastjóri búsins hefur viður- kennt nema 105 milljónum króna. Fyrsti skiptafundur verður haldinn miðvikudaginn 2. september og er stærsti kröfuhafi Landsbanki íslands. Fyrsta sunnudags- opnunin í KEA-Nettó og Hagkaupum: Verslunarstjór- arnir lukkulegir - þessi aukna þjónusta komin til að vera Verslunarstjórar í KEA-Nettó og Hagkaupum á Akureyri eru ánægðir með fjölda viðskipta- vina sl. sunnudag, en þá var í fyrsta skipti í haust reynd sunnudagsopnun í þessum verslunum frá kl. 13-17. „Ég er nokkuð brattur. Hing- að kom töluvert af fólki, bæði Akureyringar og úr nágranna- byggðum,“ sagði Júlíus Guð- mundsson, verslunarstjóri í „Komi ekki einhverjar athuga- semdir fram á fundinum þá stendur sú afstaða sem ég hef lýst,“ sagði Ragnar Halldór Hall hrl., skiptastjóri þrotabús Prentverks Odds Björnssonar, í samtali við Dag. Samkvæmt afstöðu skipta- stjóra nema forgangskröfur 4,5 milljónum króna en á undan þeim koma kröfur sem tryggðar eru með veði í eignum félagsins en búið er að ráðstafa öllum eign- um þrotabúsins. Veðkröfur nema 86,2 milljónum króna. Loks koma almennar kröfur sem nema 42,5 milljónum króna. „Það er búið að taka afstöðu til allra krafna og senda kröfu- skrána öllum sem hagsmuna eiga að gæta. Síðan kemur það fram á fundinum á miðvikudag hvort einhver gerir athugasemdir við þessa afstöðu,“ sagði Ragnar Halldór Hall hrl., skiptastjóri þrotabúsins í samtali við Dag. „Einnig er búið að ráðstafa öll- um eignum í eigu þrotabúsins að því undanskildu að enn er nokk- uð af útistandandi kröfum til inn- heimtu," sagði Ragnar Halldór Hall að lokum. GT Eldurinn olli verulegu tjóni áður en tókst að slökkva hann. Mynd: gg Dalvík: Granur um íkveikju um borð í Jóni Geir EA-7 Um fímmleytið sl. sunnudag blossaði upp eldur í bátnum Jóni Geir EA-7 þar sem hann lá bundinn við smábátabryggj- una á Dalvík. Jón Geir er 9 tonna trefjaplastbátur, smíð- aður í Noregi 1987. Eigandi er Stefán Stefánsson á Dalvík. Fyrstu athuganir benda til þess að kveikt hafi verið í ýmsu dóti sem var í plastkari á þilfari en þaðan breiddist eldurinn fljótt út í bakborðssíðu bátsins. Ljóst er að hér er um talsvert tjón að ræða. Um hádegisbilið á mánu- dag hafði enginn verið kvaddur til yfirheyrslu en rannsóknarlög- reglan er með málið í rannsókn. Aðfaranótt þriðjudagsins 25. ágúst var bæjarmerkjum stolið frammi í Skíðadal en þau vísuðu á bæina Hnjúk og Klængshól. Einnig voru festingar að bæjar- merkinu að Hlíð losaðar en það engu að síður skilið eftir. Málið hefur verið kært til Iögreglunnar að sögn Svanbergs Snorrasonar að Hnjúki, en um þrjúleytið um nóttina sást til ferða rauðs bíls um Skíðadal og beinist ákveðinn grunur að honum. GG Akureyri: Hugmyndin að Limdarskóli verði einsetinn M haustinu KEA-Nettó. „Ég er mjög ánægð, þetta tókst afar vel og hér var fín sala. Hing- að kom fólk víðsvegar að af Norðurlandi, til dæmis Húsavík, Hrísey, Ólafsfirði og Dalvík. Sunnudagsopnun er liður í því að bæta þjónustuna við okkar við- skiptavini og greinilegt er að hún hefur hitt í mark,“ sagði Pór- halla. Hún sagði ljóst að þessi aukna þjónusta væri komin til að vera. óþh Verkefni Vegagerðarinnar á Norðurlandi vestra hafa að mestu gengið samkvæmt áætl- un nú í sumar, að sögn Jónasar Snæbjörnssonar umdæmis- verkfræðings. Enn er unnið á fullu og vegagerð á Oxnadals- heiði hefst fljótlega og verður fram haldið næsta sumar. Jónas sagði að verið væri að ljúka öllum verkum sem hefðu © VEÐRIÐ Yfir Grænlandi er 1024 milli- bara hæð en við norður Skot- land er víðáttumikil 972 milli- bara lægð sem þokast norður. Heldur mun kólna í veðri, fyrst vestanlands. Á Norðurlandi má vænta norðaustan kalda eða stinningskalda, súld eða rigning verður á miðum og annesjum, en skúrir til landsins. Hiti á landinu verður á bilinu 3-14 stig. Hugmyndin er að Lundarskóli á Akureyri verði einsetinn skóli frá og með haustinu 1994. verið fyrirhuguð í vor. Enn væri verið að vinna á nokkrum stöðum, m.a. við Sleitustaði í Viðvíkursveit, þar sem verið er að leggja nýjan veg að hluta og vinna undir malbik. Borgarverk frá Borgarnesi hefur lokið yfir- lagningu á Öxnadalsheiði og einnig lokið vinnu í Húnavatns- sýslum. Borgarverk vinnur nú við viðhaldsverkefni í Skagafirði og er að fara að vinna á Siglufjarðar- leið við viðhald. Vinnu við Auð- kúluveg í Húnavatnssýslu er að ljúka. Einnig er unnið að við- gerðum við brýr í Skagafirði. í Strákagöngum er verið að vinna að lengingu forskálans og gengur það eftir áætlun. Næsta verkefni er á Öxnadals- heiði og er skilafrestur á því verki að hausti 1993, en það fer í gang fljótlega. Um er að ræða kafla vestan við Reiðgil og niður undir brekku að Norðurárbrú. Næsta haust verður lagt slitlag á þennan kafla. Sagði Jónas að allt væri á fullu ennþá og vonandi kæmi ekki vetur alveg strax þannig að hægt yrði að Ijúka vinnu. sþ Skólanefnd hefur samþykkt að beita sér fyrir að skólinn fái tvær milljónir króna á næstu tveim árum til breytinga á húsnæði skólans og kaupa á búnaði sem er skilyrði til að af einsetningu geti orðið. Með einsettum skóla er átt við að hver bekkjardeild hafi „sína eigin stofu“, ef svo má að orði komast. Pað vill segja að hver bekkjardeild hafi sömu kennslu- stofuna iafnt fyrir sem eftir hádegi. I einsetnum skóla er reiknað með að skólinn starfi frá kl. 8-9 á morgnana til kl. 14-15. Hörður Ólafsson, skólastjóri Lundarskóla, segir að einsetinn skóli sé æskilegra form á skóla- Bann við lausagöngu stórgripa tekur gildi í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu 1. september. Að sögn Valgarðs Hilmarsson- ar oddvita hefur þetta mál ver- ið til umræðu um nokkurt skeið. Bannið á við lausagöngu stór- gripa á vegum í hreppnum og er þá átt við þjóðveg 1, Norður- landsveg 74, Skagastrandarveg 741, Neðribyggðarveg 742 og starfinu en tvísetinn skóli, en plássleysi hafi til þessa komið í veg fyrir einsetningu. Til þess að koma á einsetnum skóla í Lundarskóla er að sögn Harðar gert ráð fyrir að fjölga kennslu- stofum með breytingum á íþróttasal og kaupa nauðsynleg- an búnað í þær. Núna eru að sögn Harðar átta bekkir eftir hádegi í Lundar- skóla, en á næstu árum er gert ráð fyrir verulegri fækkun nemenda í skólanum. „Nú eru þrjár bekkjardeildir í hverjum árgangi, en við horfum fram á fækkun þeirra niður í tvær. Þar með fæst aukið rými til ráð- stöfunar í skólanum," sagði Mýrarveg að ristarhliði ofan Neðrimýra. Mikið er um að hross komist af afrétt í Laxárdal við Mýrarveg og niður í byggð, en nú hefur tekist að fá veginum lokað þannig að hrossin komist ekki úr afréttinni. Að sögn Valgarðs hef- ur lausaganga hrossa lengi verið vandamál og mikið verið um slys af þeim sökum. Illa hefur gengið að fá menn til að bæta úr þessu og eina ráðið virðist vera að setja 1994 Hörður og bætti við að hugmynd- in um einsetinn skóla í Lundar- skóla væri háð því að hlutverki hans yrði ekki breytt og skóla- svæðið yrði óbreytt. Auk þess að breyta Lundar- skóla í einsetinn skóla er jafn- framt hugmyndin að rannsaka áhrif einsetningar á hagi nemenda skólans. Gert er ráð fyrir að sú rannsókn, en hug- myndin er að hún verði samvinnu- verkefni Rannsóknarstofnunar uppeldismála og Háskólans á Akureyri, taki til allt að tíu skólaára, næstu tveggja skólaára og síðan verði fylgst með högum nemenda í nokkur ár í einsetnum skóla óþh bann. Það breytir stöðu mála til batnaðar á þann hátt að nú er heimilt að færa gripina í vörslu og Iáta eigendur þeirra leysa þá út. Valgarður sagðist ekki hafa feng- ið úr því skorið hvort lagaleg staða- eigenda breyttist ef keyrt væri á hross. En fyrst og fremst væri verið að hugsa um að flytja mætti hrossin af svæðinu. Valgarður taldi að menn settu sig almennt ekki á móti þessari ráðabreytni.sþ Norðurland vestra: Vegagerð að ljúka Engihlíðarhreppur í A-Húnavatnssýslu: Lausaganga stórgripa bönnuð - mikið um slys vegna lausgangandi hrossa

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.