Dagur - 03.11.1992, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 3. nóvember 1992
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Þrekhjól og róðrartæki
(þrek) nýlegt. Nýlegur Tudi 12
myndlykill. Mánaðarbollastell 12
manna. Liebmanann fjögurra radda
orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og
frystikistur. Nýleg AEG kaffikanna,
sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir.
Baðskápur með yfirspegli og hillu,
nýtt. Kommóða, ný. Borðstofuborð,
stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barna-
rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam-
stæða, sem ný. Hljómtækjasam-
stæða með geislaspilara, plötuspil-
ara, útvarpi og segulbandi. Ritvélar,
litlar og stórar. Saunaofn 71/2 kV.
Flórída, tvíbreiður svefnsófi.
Tveggja sæta sófar. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns.
Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með
skáp og skúffum. Sófaborð, horn-
borð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansaskápar, frfhangandi hillur,
styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og
margt fleira, ásamt öðrum góðum
húsmunum.
Mikll eftirspurn eftir litasjónvörp-
um. Einnig frystiskápum, kæliskáp-
um, ísskápum og frystikistum af öll-
um stærðum og gerðum. Sófasett-
um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn-
um, videóum, videótökuvélum,
myndlyklum, sjónvörpum, gömlum
útvörpum, borðstofuborðum og
stólum, sófaborðum, skápasam-
stæðum, skrifborðum, skrifborðs-
stólum, eldhúsborðum og stólum
með baki, kommóðum, svefnsófum
eins og tveggja manna og ótal
mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Fiskilína - Tilboð!!!
Seljum fiskilínur, uppsettar og
óuppsettar, tauma, öngla, ábót og
allt annað til fiskveiða.
Tilboð út nóvember:
5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ
(bognir) kr. 7100. + VSK.
6mm sama kr. 7800. + VSK.
Sendum fraktfrítt.
Sandfell hf,
v/Laufásgötu, Akureyri,
sími 26120 og 985-25465.
Til sölu IBM PS50 tölva með lita-
skjá og mús. Staðgr.verð kr. 65.000.
Einnig til sölu bifreið, Opel Kadett,
árg. ’82. Staðgr.verð kr. 75.000.
Upplýsingar gefur Ragnar í síma
21718 eftir kl. 18.00.
Gengið
Gengisskráning nr.
2. nóvember 1992
208
Kaup Sala
Dollarl 57,83000 57,99000
Sterlingsp. 89,43400 89,68200
Kanadadollar 46,52300 46,65100
Dönsk kr. 9,74800 9,77500
Norsk kr. 9,17720 9,20260
Sænsk kr. 9,93730 9,96480
Finnskt mark 11,84800 11,88080
Fransk. franki 11,04260 11,07310
Belg. franki 1,81970 1,82470
Svissn. franki 42,00470 42,12090
Hollen. gyllini 33,27870 33,37070
Þýskt mark 37,44250 37,54610
Ítölsklíra 0,04368 0,04380
Austurr. sch. 5,32380 5,33860
Port. escudo 0,42000 0,42110
Spá. peseti 0,52740 0,52890
Japanskt yen 0,46845 0,46975
(rskt pund 98,54200 98,81500
SDR 81,03310 81,25730
ECU, evr.m. 73,50190 73,70530
LíEíl l3tÍlAiUÍCÍi.liJ
Leíkfelag Akurevrar
LANGSOKi
eftir Astrid Lindgren.
Sýningar:
Lau. 7. nóv. kl. 14.
Su. 8. nóv. kl. 14.
Su. 8. nóv. kl. 17.30.
Mi. 11. nóv. kl. 18.
Fi. 12. nóv. kl. 18.
Lau. 14. nóv. kl. 14.
Su. 15. nóv. kl. 14.
★
Enn er hægt að fá áskriftarkort.
Verulegur afsláttur á sýningum
leikársins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími i miðasölu: (96) 24073.
Markaður verður i Sólgarði
Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7.
nóv. frá kl. 13.30 til 17.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kaffihlaðborö kr. 500.
Söluborð kr. 1000 (auglýsingaverð
innifalið).
Borðapantanir í síma 31314 Petrea,
31312 Inga og 31224 Sigríður.
Einnig verður opið hús þar sem allir
geta verslað og keypt kaffi laugar-
dagana 14., 21., 28. nóvember og
5. desember í gamla húsinu Stekkj-
arflötum milli kl. 13.30 og 16.30.
Vörur verða frá okkur á Sunnuhlíðar-
afmælinu 5., 6. og 7. nóv.
Samstarfshópurinn
Hagar hendur.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól-
mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl.
Sendum f eftirkröfu.
Hólabuðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
Til sölu Ford 6410, árg. 1989, 80
hestöfl og með framdrifi. Vélin er lít-
ið notuð og sem ný.
Upplýsingar í síma 96-44388 eða
96-44106 á kvöldin.
Til sölu MMC L-300, árg. ’82.
Þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í síma 11188 til kl. 18.
Til sölu M-Benz 307 D, sendiferða-
bifreið, árg. 1978. Hann þarfnast
lagfæringar fyrir skoðun.
Verðtilboð, skipti möguleg.
Uppl. í síma 96-22944 á milli kl. 20-
2T
Óska eftir að kaupa Mitsubishi
Colt eða Lancer, með ónýta vél eða
gírkassa.
Upplýsingar í síma 43399.
Múrverk.
Hvar sem er, hvenær sem er.
Nýsmíði, viðgerðir, flísalagnir.
B. Bjarnason og Co.
Sími 96-27153.
KÁHRS parket er vandað.
Parket á frábæru verði frá kr. 2890
m2 stgr.
Teppahúsið, s. 25055,
Tryggvabraut 22, Akureyri.
Sjómenn!
Vegna falls sterlingspundsins eig-
um við nú vinnuflotbúninga á frá-
bæru verði kr. 21.990 m/vsk.
Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri.
Sími 26120 og 985-25465.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagard ínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENN5LR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JQN 5. RRNHBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Til sölu:
Toyota Celica Twin
Cam 2000, árg. 1987
Ek. 84.000 km.
Gott eintak.
Upplýsingar veittar í
síma 96-27416.
107
145
Til sölu eru eftirtaldir notaðir bíl-
ar á Bifreiðaverkstæði Sigurðar
Valdimarssonar, Óseyri 5, Akur-
eyri, sími 96-22520 og eftir kl. 19 í
síma 21765.
Toyota Thercel, árg. ’87, ek.
þús. km, verð 600.000 stgr.
Mazda 929 st., árg. ’85, ek.
þús. km, verð 300.000 stgr.
Suzuki Fox 4x4, árg. ’88, ek. 67
þús. km, verð 560.000 stgr.
Daihatsu Rocky, árg. ’87, ek. 75
þús. km, verð 920.000 stgr.
Nissan Pulsar, árg. '88, ek. 84 þús.
km, verð 580.000 stgr.
Subaru Coup, árg. '86, ek. 93 þús.
km, verð 600.000 stgr.
Subaru st. 4x4 AT, árg. '87, ek. 96
þús. km, verð 700.000 stgr.
Subaru st. 4x4 B, árg. '88, ek. 83
þús. km, verð 850.000 stgr.
Subaru Legacy st. 1,8, árg. ’90, ek.
54 þús. km, verð 1.290.000 stgr.
Subaru Legacy sed. 1,8, árg. '90,
ek. 6 þús. km, verð 1.190.000 stgr.
Subaru J-12, 5 dr., árg. '91, ek. 15
þús. km, verð 850.000 stgr.
MMC Lancer 4x4 st., árg. '87, ek.
130 þús. km, verð 600.000 stgr.
MMC Colt, 3 dr., árg. '87, ek. 62
þús. km, verð 375.000 stgr.
Hægt er að fá alla þessa bíla á mjög
góðum greiðslukjörum.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sími 27630.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur allar alhliða pípu-
lagnir hvar sem er á landinu.
Pípulagningaþjónustan Loki sf.
Davíð Björnsson sími 25792,
Þorsteinn Jónasson sími 23704,
bílasími 985-37130.
Til sölu Polaris Cyclone 250
fjórhjól.
Uppl. í síma 24939.
Ibúð til leigu.
5 herbergja íbúð á góðum stað á
Brekkunni til leigu nú þegar.
Húsgögn geta fylgt ef óskað er.
Uppl. f síma 11411 eða 21846.
Góð 3ja herb. íbúð til leigu.
Laus strax.
Upplýsingar í síma 96-12149.
Innréttingar.
Framleiðum eldhúsinnréttingar,
baðinnréttingar og fataskápa.
íslensk framleiðsla, allra hagur.
Tak hf., trésmiðja,
Réttarhvammi 3, Akureyri,
sími 11188, fax 11189.
Frá Sálarrannsóknafélagi
^ Akureyrar.
Almennur fundur mið-
vikud. 4. nóv. kl. 20.30 í
húsi félagsins Strandgötu 37b.
Ræðumaður kvöldsins Brynjólfur
Snorrason.
Allir hjartanlega velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Ath. Þeir sem hug hafa á að fá tíma
hjá Hrefnu Birgittu huglækni í vetur
hafi samband við Skúla eða Elínu.
Símar félagsins eru 27677 og 12147.
Stjórnin.
I.O.O.F. 15 = 1743118V2 = G.H.
Samkomur
KFUM og KFUK,
+^^^‘'^Sunnuhlíð.
l'Þriðjudaginn 3. nóvem-
ber, Kristniboðssam-
koma kl. 20.30.
Ræðumaður: Guðlaugur Gunnars-
son, kristniboði.
Sýndar verða myndir frá Eþíópiu.
Bókamarkaður og veitingar eftir
samkomu. Allir velkomnir.
„Mömmumorgnar“
- opið hús í safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju.
Miðvikudaginn 4. nóv-
ember frá kl. 10-12:
Gestaspjall: Halldóra Bjarnadóttir
frá Krabbameinsfélagi Akureyrar
og nágrennis: „Börn og reykingar“.
Allir foreldrar velkomnir með börn
sín.
Kl. 20.30 um kvöldið, þ.e. miðviku-
dagskvöld, mun Jónas Franklín,
læknir, fjalla um kynþroskann og
unglingsárin. Sá dagskrárliður fer
einnig fram í Safnaðarheimilinu, á
vegum sömu aðila og „mömmu-
morgnarnir" og eru foreldrar hvattir
til að mæta.
BORGARBÍÓ
Salur A
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Alien 3
BiETHOViN
s*8fc ítfcS»&
Salur B
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Beethoven
BORGARBÍÓ
S 23500