Dagur - 03.11.1992, Qupperneq 15
Þriðjudagur 3. nóvember 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 3. nóvember
18.00 Sögur uxans.
18.25 Lína langsokkur (8).
(Pippi lángstrump.)
18.55 Táknmálsíréttir.
19.00 Skálkar á skólabekk (2).
(Parker Lewis Can't Lose.)
19.30 Auðlegð og ástríður
(33).
(The Power, the Passion.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fólkið í landinu.
Rúrí.
Sigrún Sigurðardóttir ræðir
við listakonuna Rúrí.
21.05 Maigret og kona inn-
brotsþjófsins (2).
(Maigret and the Burglar's
Wife.)
22.00 Forsetaslagurinn.
(President til varje pris.)
Splunkuný, sænsk heimilda-
mynd um kosningabarátt-
una í Bandaríkjunum. Fylgst
er með frambjóðendum á
ferðalagi og rætt við kjós-
endur.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Kosningasjónvarp frá
Bandaríkjunum.
Dagskrárlok óákveðin.
Stöð 2
Þriöjudagur 3. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Visa-Sport.
21.00 Björgunarsveitin.
(Police Rescue.)
21.55 Lög og regla.
(Law and Order.)
22.45 Sendiráðið.
(Embassy.)
í kvöld hefur göngu sína nýr
ástralskur myndaflokkur um
líf og störf sendiráðsfólks á
íslamskri grund sem lýtur
herstjóm.
Þetta er ósköp venjulegt fólk
sem sinnir erfiðum og oft
mjög viðkvæmum störfum í
landi þar sem launráð em
daglegt brauð.
Þetta er fyrsti hluti af
tuttugu og fimm.
00.15 Bandarísku forseta-
kosningarnar 1992 - kosn-
ingavaka í sjónvarpssal
Stöðvar 2.
Dagskrárlok Stöðvar 2 eru
óákveðin.
Rásl
Þriðjudagur 3. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast...11
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsby ggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pótur
prakkari“, dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með HaUdóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Arnars Páls Hauks-
sonar á Akureyri.
Stjómandi umræðna auk
umsjónarmanns er Inga
Rósa Þórðardóttir.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Vargar í
véum" eftir Graham
Blackett.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin Halldórsson les (11).
14.30 Kjarni málsins -
Heimildarþáttur um þjóð-
félagsmál.
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum.
I kvöld, kl. 22.00, er á
dagskrá Sjónvarpsins þátt-
urinn Forsetakosningar í
Bandaríkjunum. Þetta er
splunkuný, sænsk heimilda-
mynd um kosningabarátt-
una, þar sem frambjóðend-
unum þremur, George Bush,
Bill Clinton og Ross Perot, er
fylgt eftir á kosningaferða-
lögum um Bandaríkin þver
og endilöng. I myndinni er
einnig rætt við kjósendur um
þjóðmálin og framtíðarhorfur
í landinu. Að loknum ellefu-
fréttum verður síðan dag-
skrá I umsjón fréttamann-
anna Ólafs Sigurðssonar og
Katrínar Pálsdóttur en þeim
til halds og trausts verður
Ólafur Þ. Harðarson stjórn-
málafræðingur. í þættinum
verður rætt við fólk, sem
kunnugt er í Bandaríkjunum,
og fréttamenn Sjónvarpsins
verða í símanum vestan um
haf. Klukkan 12 á miðnætti
hefst bein útsending á kosn-
ingasjónvarpi CBS í New
York undir stjórn Dans
Rathers. Með honum verða
helstu fréttamenn stöðvar-
innar, svo sem Ed Bradley,
Connie Chung, Charles
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu barnanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.'
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Steinunn Sigurðardóttir les
Gunnlaugs sögu ormstungu
(7).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „Vargar í véum'' eftir
Graham Blackett.
(Endurflutt.)
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Mál og máliýskur á
Norðurlöndum.
21.00 Spænsk tónlist í 1300
ár.
Curalt, Bob Schiefer og Mike
Wallace. Þá verða útsend-
ingar frá höfuðstöðvum
helstu frambjóðenda. Frétta-
Fyrsti þáttur af þremur.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska homið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Forsetakosningamar i
Bandaríkjunum -
Kosningavaka.
Fréttastofa Útvarpsins og
Jón Ásgeir Sigurðsson
fréttaritari í Bandaríkjunum
fylgjast með talningu uns
úrslit liggja fyrir.
Næturútvarp.
Rás 2
Þriðjudagur 3. nóvember
07.03 Morgunútvarpid -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
menn hér munu koma inn í
útsendinauna þegar þurfa
þykir. Ovíst er hvenær
útsendingu lýkur, en þess
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 Þrjú á palli.
Umsjón: Darri Ólason,
Glódís Gunnarsdóttir og
Snorri Sturluson.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli
- halda áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 yUlt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
má geta aö í síðustu for-
setakosningum var Ijóst hver
sigraði klukkan 2:17 að ís-
lenskum tíma.
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 Forsetakosningar í
Bandaríkjunum - Kosn-
ingavaka.
Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
00.10 Forsetakosningarnar í
Bandaríkjunum - Kosn-
ingavaka.
01.30 Veðurfregnir.
Forsetakosningarnar í
Bandaríkjunum.
Kosningavakan heldur
áfram.
02.00 Fréttir.
Forsetakosningarnar í
Bandaríkjunum.
Kosningavakan heldur
áfram.
Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 3. nóvember
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 3. nóvember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson halda
áfram.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafróttir eitt.
13.10 Agúst Hóðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall á milli laga.
Fróttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrímur Thorsteinsson
spjallar um lífið og tilveruna
við hlustendur sem hringja í
síma 671111.
00.00 Þráinn Steinsson.
Tónlist fyrir næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þridjudagur 3. nöwember
17.00-19,00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Við getum sett þig i fallbyssu
og skotið þér frá New York til
Jersey... það eina sem okkur
vantar er lendingarstaður!
I Hvers vegna ekki að
( spara tíma og senda
' jnig bara beint í
kirkjugarðinn?
Nei! Hvað heldur þú
að gerðist ef þú brytir
nú niður legstein eða
eitthvað? Það yrði far-
j mál við mig!
/
& STORT
# Lína lang-
sokkur á
íslensku
Eins og margir af yngstu kyn-
slóðinni lögðu tveír ungir
drengir leið sína í leikhús hjá
Leikfélagi Akureyrar á
dögunum. Ekki er það nú
beint í frásögur færandi
nema að til þeirra heyrðist
þegar þeir höfðu keypt mið-
ana og voru byrjaðir að velta
vöngum yfir því sem í vænd-
um var. Þá sagði annar þeirra
mjög ákveðið við félagann:
„Eg ætla svo bara að vona að
hún sé á íslensku!"
• Veggur í
líkí hests
Annað spaugilegt atvik gerð-
ist í umferðinni á Norðurlandi
fyrir skömmu. Ökumaður
einn fór mikinn á bíl sínum,
góðglaður að því er sagan
segir. Nema hvað að ökuferð-
in fékk óvæntan endi því á
vegi mannsins varð veggur
sem ómögulega vildi færa sig
frá. Áreksturinn varð harður
og nokkur stund leið áður en
vinurinn í framsætinu rank-
aði fyliilega við sér. Þá hafði
drifið að nokkur mannsöfnuð
sem rak auðvitað í rogastans
þegar ökumaðurinn spratt
upp og sagði: „Þarf að skjóta
hestinn? Eg er meö byssu
afturí ef þarf að lóga honurnl"
# Sjálfsmorðið
dæmt til að
mistakast
Og þá kemur sagan um hið
fullkomna og um leið mis-
heppnaða sjálfsmorð. Gamall
maður var leiður á lífinu og
ætlaði að binda endi á það á
öruggan hátt. Hann hlóð
skammbyssu og stakk henni
f vasann, sótti kaðalhönk út í
bílskúr og sturtaði loks í sig
fullu glasi af svefntöflum.
Næst lá leiðin með kaðal-
hönkina að brú einni sem
hann hafði valið. Kaðalinn
festi hann tryggilega og dró
upp byssuna og miðaði á
höfuðið. En skotið hljóp í
kaðalinn, hann í sundur og
maðurnn féll í ána fyrir
neðan. Vegfarandi dröslaði
gamla manninum á land og
gerði á honum lifgunartilraun-
ir. Sá gamli hafði svolgrað
talsvert vatn sem allt skilaði
sér nú til baka - og auðvitað
svefntöflurnar líka. Tilraunin
hafði þvi algerlega mistekist.