Dagur - 03.11.1992, Side 16
Kodak
Express
Gæöaframköllun
FYRIR ÞA SEM GERA KROFUR
cPeáí6myndir~'
Skipagötu 16 - Sími 23520
Vestur-Húnavatnssýsla:
Nýtt íþróttahús við
Laugabakkaskóla vígt
- nemendur buðu gestum í kaíFiveislu á eftir
Stokksey í yfirhalningu í Slippstöðinni á Akureyri. Báturinn fer á rækjuveiðar síðar í þessum mánuði. Mynd: Robyn
Húsavík:
Stokksey í slipp á Akureyri
- Kolbeinsey landar síðasta afla í heimahöfn á árinu
Nýtt íþróttahús við Laugar-
bakkaskóla var vígt á sunnu-
dag við hátíðlega athöfn. Var
fjöldi gesta viðstaddur og voru
nemendur skólans með sýning-
aratriði og buðu síðan til kaffi-
drykkju.
Herdís Brynjólfsdóttir aðstoð-
arskólastjóri í Laugarbakkaskóla
giskar á að gestirnir hafi verið 3-
400. Sagði hún það vera fólk úr
Húnaþing:
Tveirárekstrar
á sunnudag
- engin slys á fólki
Tveir árekstrar urðu í V-
Húnavatnssýslu á sunnu-
dagskvöld. Ekki urðu slys á
fólki, en þrír bflar af fjórum
eru óökufærir. Mikii hálka
var á vegunt að sögn Iög-
reglu.
Laust fyrir kl. 19 á sunnu-
dagskvöld rákust saman tveir
bílar í Hrútafirði, rctt norðan
við Staðarskála. Peir lentu
báðir út af veginum við
áreksturinn. Báðir bílarnir
voru skildir eftir óökufærir.
Annar árekstur varð um kl.
20.30 á sunnudagskvöld viö
vegamót við þjóðveg 1 og
Hvammstangaveg. Annar bíll-
inn Ienti út af við áreksturinn
og er óökufær. Engin slys urðu
á fólki í þessum óhöppum, en
mikil hálka var á vegum
norðanlands á sunnudag að
sögn lögreglu. sþ
Dalvík:
Féll af vegg
og slasaðist
Aðfaranótt laugardags datt
ölvaður maður ofan af
tveggja metra háum vegg
við heimavist Dalvtkurskóla
og var fluttur til aðhlynning-
ar á Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri.
„Bjórfestival" var haldið á
Dalvík um helgina og því
fylgdi talsverð ölvun en lög-
reglan þurfti lítil afskipti að
hafa af þeim ölkæru. Lítil
umferð var, enda flughálka.
GG
@ VEÐRIÐ
Búist er við stormi á norður-
djúpi og fremur kólnandi veðri.
Austan kaldi og éljagangur
verður á vestanveröu Norður-
landi. Á Norðausturlandi
þykknar upp í nótt en í dag má
búast við norðaustan kalda og
éljagangi.
héraðinu, auk byggingaraðila
hússins, fræðslustjóra og fulltrúa
frá Jöfnunarsjóði. Til stóð að
menntamálaráðherra yrði við-
staddur, en hann boðaði forföll.
íþróttahúsið verður nýtt fyrir
bæði skólann á Laugarbakka og
Hvammstanga, en þar eru sam-
tals um 260 nemendur. Að sögn
Herdísar er stærð vallarins lögleg
fyrir körfubolta en ekki hand-
bolta og fótbolta. Auk íþrótta-
kennslu verður boðið upp á þjálf-
un í húsinu, þannig að íþrótta-
félög og ungmennafélög geta
fengið þjálfun. Einnig verður sal-
urinn leigður til almennings. Nýt-
ing hússins er því hugsuð fyrir
fleiri en skólana. „Petta er eina
íþróttahúsið núna í Vestur-
Húnavatnssýslu síðan Reykja-
skóli varð skólabúðir - við höfum
ekkert komist þar inn síðan,“
sagði Herdís.
Að sögn Herdísar tókst vígslu-
athöfnin vel, m.a. sýndu
nemendur hópatriði sem skipu-
lagt var þannig að hver bekkur
hafði sitt hlutverk og allir voru
með. Nemendur komu með þá
hugmynd að þeir byðu gestunum
í kaffi og þeir lögðu til allt bakk-
elsi, en skólinn drykkjarföng.
Var þessu mjög vel tekið af gest-
unum. sþ
Næstu fjóra mánuði mun
standa yfir sérstakt átak hjá
skattstjórum í öllum umdæm-
um landsins þar sem farið
verður rækilega í saumana á
framtölum manna í ákveðnum
atvinnugreinum og einnig litið
á frádráttarliði hjá einstakling-
um. Ríkisskattstjóri kynnti
þessar aðgerðir á fundi með
skattstjórum fyrir helgi og
verður þetta herta eftirlit sam-
ræmt í öilum skattstofum
landsins.
Að sögn Boga Sigurbjörnsson-
ar, skattstjóra í Norðurlands-
umdæmi vestra, verða framtöl
ákveðinna framteljanda, sem
dregnir eru út samkvæmt fyrirfram
gefnum tölfræðilegum forsend-
um, könnuð alveg í botn. Þeir
sem lenda í úrtakinu eru menn
með atvinnurekstur og félög í
ákveðnum atvinnugreinum og
einnig verða frádráttarliðir ein-
staklinga skoðaðir.
„Petta eru samræmdar aðgerð-
ir yfir allt landið. Einstaka
umdæmi hafa kannski verið með
aðra verkþætti í gangi en nú er
ákveðið að næstu fjóra mánuðina
verði þetta átak gert eftir þeim
útdrætti sem búið er að gera,“
sagði Bogi.
Ýmsar tölur hafa verið nefndar
í sambandi við skattsvik og hafa
menn talað um að margir millj-
Stokksey, hið nýja skip Höföa
hf. á Húsavík, er nú í slipp á
Akureyri þar sem það var
aflient, en reiknað er með að
báturinn komi til heimahafnar
eftir nokkra daga.
Skipstjóri á Stokksey verður
Hinrik Þórarinsson. Kristján
Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
arðar fljóti fram hjá skattkerfinu.
Bogi sagði að erfitt væri að nefna
einhverjar tölur í þessu sambandi
en Ijóst væri að eftir töluverðu
væri að slægjast. Hann sagði að
niðurstöður úr þessu átaki
myndu eflaust verða leiðbeinandi
Prjóna- og saumastofan Drífa
hf. á Hvammstanga hefur átt í
talsverðum rekstrarerfiðleik-
um undanfarið. I ágústmánuði
ákvað hreppurinn að auka
hlutafé sitt í Drífu hf. Drífa hf.
hefur framleitt fyrir Árblik hf.
Um 100 lítrar af smygluðum
vodka fundust um borð í Skafta
SK-3 við tollskoðun á sunnu-
dagskvöld. Skafti kom til
Sauðárkróks frá Þýskalandi
um kl. 20 á sunnudagskvöldið.
Við rannsókn í skipinu fundust
Höfða, sagðist reikna með að
skipt yrði um nafn á bátnum þó
nýtt nafn væri ekki ákveðið.
Fimm manna áhöfn verður á
bátnum sem væntanlega fer á
rækjuveiðar frá Húsavík nú í
nóvember.
Báðir togarar Húsvíkinga voru
í heimahöfn í gær. Kolbeinsey
kom í fyrrinótt með 130-40 tonn
um framhaldið, en í fjárlögum
næsta árs hefur fjárveiting til
skatteftirlitskerfisins verið aukin
um 20 milljónir.frá þessu ári.
„Maður getur auðvitað ekkert
sagt um hver árangurinn verður.
Sjálfsagt þætti fjármálaráðherra
í Garðabæ sem einnig á í erfið-
leikum. í dag mun Hvamms-
tangahreppur fjalla á fundi sín-
um um beiðni Árbliks um
hlutafé og samkvæmt heimild-
um blaðsins er líklegt að þeirri
beiðni verði hafnað.
143 hálfslíters flöskur og 24 líters
flöskur af vodka sem eru rúmir
95 lítrar alls. Einnig fannst nokk-
uð af tóbaki og loftriffilskotum.
Skafti var að koma frá Þýska-
landi eftir að hafa selt þar afla
sinn sl. miðvikudag. sþ
af þorski og ufsa. Þetta er síðasti
farmurinn sem skipið landar á
Húsavík á þessu ári, en Kolbeins-
ey er nú að halda til karfaveiða
og á söludag í Þýskalandi 25.
nóv. Júlíus Havsteen kom aðfara-
nótt sunnudags með 60-70 tonn
af rækju, og verið var að landa
um 60 tonnum af rækju úr Geira
Péturs í gær. IM
best ef lítið innheimtist því það
myndi benda til að skattskil væru
góð, en hitt væri líka gott ef veru-
legar upphæðir innheimtast í
þessu átaki því þær hefðu þá
sennilega glatast ella,“ sagði
Bogi. SS
Drífa hf. gat ekki hafið fram-
leiðslu á ný eftir sumarleyfi, né
greitt laun til starfsmanna sem
eru um 20 manns. Þau mál leyst-
ust þó rneð aðstoð sveitarfélags-
ins. Drífa framleiðir fyrir útflutn-
ingsfyrirtækið Árblik hf. í Garða-
bæ, en erfiðleikar Drífu eru m.a.
vegna vanskila Árbliks. Árblik
hefur farið fram á hlutafé frá
Hvammstangahreppi og hafa þau
mál verið í athugun allt frá því í
sumar. Saumastofan Gæði hf. í
Vík í Mýrdal, sem einnig er í
samstarfi við Árblik, hefur ásamt
Drífu ráðið sér rekstrarráðgjafa
og hefur hann nú skilað skýrslu
sinni. Samkvæmt heimildum
blaðsins er lagt til í skýrslunni að
beiðni Árbliks um hlutafé verði
hafnað. Ólíklegt þykir þó að
Drífa hf. verði gjaldþrota þrátt
fyrir erfiðleika, en næsta óvíst er
um afdrif Gæða hf. í Vík. sþ
Skattstjórar bretta upp ermarnar:
Samræmdar aðgerðir í öllum umdæmum
- menn og félagasamtök með atvinnurekstur undir arnarauga
Erfiðleikar hjá Drífu á Hvammstanga
- líklegt að beiðni Árbliks hf. um hlutafé verði hafnað
Sauðárkrókur:
100 lítrar af smygluðum vodka
- fundust um borð í Skafta SK-3