Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 3. desember 1992 Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Slmaborð með bólstr- aðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Litill ísskápur, hæð 85 cm. Kæli- skápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barna- rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný. Saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga í desember eins og aðrar verslanir. Til sölu: Belforte píanó. Gítarmagnarar. Bassamagnarar. Sími 27257. Tveir pelsar til sölu. Á sama stað eru tvær nýlegar springdýnur til sölu. Upplýsingar í síma 23527. Til sölu sófasett 3-2-1. Lítur vel út og selst ódýrt. Uppl. í síma 22788. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimiagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp: Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tilboð á teppahrelnsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð með húsgögnum er til leigu frá áramótum og leigist í ca. fimm mánuði. Upplýsingar í síma 27824. Strax f dag! Til leigu í desember, verslunarað- staða á góðum stað í Miðbænum. Tilvalið fyrir jólavarning. Tilboð merkt „Strax“ leggist inn á afgreiðslu Dags. Volvo Lapplander árg. ’80 til sölu. Ekinn 85 þúsund km. Nánari upplýsingar á Bílasölu Þórs- hamars slmi 11036. Vélsleðar. Polaris Indy Sport GT ’91 til sölu. Með löngubelti, tvöf. sæti, hita í höldum. Vel með farinn ek. 3.500 mílur. verð 380.000. Uppl. í símum 985-24189 og 96- 26046. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bfla- sfmi 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNHBON Sfmi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Lygakvendi Föstudagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Lygakvendi Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Grænir steiktir tómatar Kl. 11.00 Lostæti Gengið Gengisskráning nr. 230 2. desember 1992 Kaup Sala Dollari 62,77000 62,93000 Sterllngsp. 96,54000 96,78600 Kanadadollar 48,91500 49,04000 Dönsk kr. 10,21400 10,24000 Norsk kr. 9,69050 9,71520 Sænsk kr. 9,21040 9,23390 Flnnskt mark 12,32280 12,35420 Fransk. franki 11,66840 11,69810 Belg. franki 1,92960 1,93450 Svissn. franki 44,37610 44,48920 Hollen. gyllini 35,33450 35,42460 Þýskt mark 39,76180 39,86320 ítölsk líra 0,04482 0,04493 Austurr. sch. 5,65160 5,66610 Port. escudo 0,44260 0,44370 Spá. peseti 0,54950 0,55090 Japansktyen 0,50458 0,50587 írskt pund 104,92300 105,19100 SDR 87,13610 87,35820 ECU, evr.m. 77,72810 77,92620 ■ ■ = ■ = Til sölu fjallabifreiða, Lada Sport 1989. Gott eintak. Á sama stað Fíat Uno ’86 fæst á góðu verði. Uppl. f síma 11118 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Reiki. Jólafundur Reikifélags Norðurlands verður haldinn mánudaginn 7. des. k'l. 20.00 í Barnaskóla Akureyrar. Jóladagskrá. Guðrún Ólafsdóttir mætir á fundinn. Allir sem lokið hafa námskeiði í Reiki velkomnir. Föstudagur Kl. 9.00 Grænir steiktir tómatar Kl. 11.00 Lostæti BORGARBÍÓ S 23500 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, gengið inn að vestan, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Káhrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Teppahúsið hf., sími 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Dal víkurprestakall. Vallakirkja. Aðventukvöld verður í Vallakirkju laugardaginn 5. desember kl. 21. Gunnlaugur V. Snævarr flytur hug- vekju, kirkjukórinn syngur, börn leika á hljóðfæri, kveikt verður á aðventukertum og helgistund verð- ur við kertaljós. Ailir eru velkomn- ir. Dalvíkurkirkja. Barnamessa sem vera átti í Dalvík- urkirkju sunnudaginn 6. desember kl. 11 fellur niður vegna vinnu við safnaðarheimilið. Barnamessa verð- ur í staðinn sunnudaginn 13. des- ember kl. 11. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarprestakall. Barnamessa verður í Ólafsfjarðar- kirkju sunnudaginn 6. desember kl. 17.00. Kveikt verður á aðventu- kransinum o.fl. Allir velkomnir. Jón Helgi Þórarinsson. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður föstud. 4. des. kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Verða með fyrirlestur í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 3. des- ember kl. 20.30. Ólafur Oddsson læknir talar um starf héraðslæknis. Allir velkomnir. Stjórnin. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13-16. Frá Sálarrannsóknar- . , félaginu á Akureyri. Jólafundur félagsins * verður haldinn laugard. 5. des. kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ræðumaður kvöldsins séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur jóla- fund í Hlíð, mánudaginn 7. desem- ber kl. 20.30. Munið eftir jólapökkunum. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. ER AFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. I þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk bodið velkomið. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást f: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást hjá Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í Blómabúðinni Akri. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Munið að gefa smáfuglunum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.