Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. desember 1992 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 3. desember 17.25 íþráttaauki. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Þriðji þáttur. 17.50 Jólafóndur. 17.55 Stundin okkar. 18.25 Babar (8). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr riki náttúrunnar. Gíla-eðlan. (The World of Survival - The Gila Monster.) Bresk fræðslumynd. Gfla-eðlan í Suður-Mexikó og hrolleðlan í Sonora-eyði- mörkinni eru einu eitruðu eðlutegundirnar í heiminum. Báðar tegundirnar éta lítfl spendýr, fugla og egg þeirra og báðar eru skærlitar tfl að vara önnur dýr við eitruðu biti þeirra. 19.20 Auðlegð og ástríður (50). (The Power, the Passion.) 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Þriðji þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. 21.10 Eldhuginn (13). (Gabriel's Fire.) 22.05 Til færri fiska metnar. Þáttur gerður í samvinnu Sjónvarpsins og Norræna jafnlaunaverkefnisins um launamun karla og kvenna á íslandi. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 3. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Eliott systur. (The House of Eliott I.) Áttundi þáttur. 21.35 Aðeins ein jörð. 21.50 Laganna verðir. (American Detective.) 22.40 Myndir morðingjans. (Fatal Exposure.) „Gjörðu svo vel, hérna eru myndirnar..." Sum mistök eru dýrari en önnur og þegar Jamie fær rangar myndir úr framköllun getur hún þurft að borga fyrir þær með lífi sínu og bamanna sinna. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Christopher McDonald og Geofrey Blake. Bönnuð bömum. 00.05 Ábakvakt. (Off Beat) Alls konar furðulegir hlutir gerast þegar bókasafnsvörð- ur gengur í lögreglustarf kunningja síns sem þarf að æfa fyrir hæfnispróf í dansi. Aðalhlutverk: Judge Rein- hold, Meg Tilly og Cleavant Derricks. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 3. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfiriit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páfl Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Hafldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Fjórði þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddar- ar hringstigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (3). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjólfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Flótti til fjalla" eftir John Tanant. Endurflutt. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins - Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Veröld ný og góð. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 3. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Dluga Jökulssonar. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegi8fréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 8. þáttur af 10. 20.30 Páskarnir eru búnir. 21.00 Síbyljan. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð o< flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 3. desember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 3. desember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf lett og skemmtileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer velur lögin í sam- ráði við hlustendur. Óska- lagasíminn er 671111. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending frá tónleik- um á Púlsinum. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tónlist fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 3. desember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Frostrásin Fimmtudagur 3. desember 07.00 Pétur Guðjónson stóri bróðir Hauks. 08.30 Deivid & Göst the góst 12.00 Haukur Guðjóns „The only thing about me is the way that I talkl". 14.00 Strúlla „Ein vegna anna“. 16.00 Arnar Tryggva seldur tryggingar. 18.00 Bragi Guðmunds á djúpu tónunum. 20.00 Valgerður, Harpa & meðhjálpari. 22.00 Leynigesturinn. 01.00 Dagskrálok. Nýjar bækur Nýfálkamerki I dag koma út ný fnmerki tileinkuð íslenska fálkanum. Fyrstadagsumslðg fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig fást þau með pöntun fiá Frímerkjasölunni. FRIMERKJASALAN pœji|«iL Pósthólf 8445, 128 Reykjavík, Slmi 63 60 51 PÓSTUR OG SÍMI Mikib iírval verkfœra Rafmagns- og handverkfæri vib allra hæfi á mjög góðu veröi (Því ekkl ab gefa nytsama jólagjöf?) Tíminn og tárið - íslendingar og áfengi í1100 ár Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Tíminn og tárið, íslend- ingar og áfengi í 100 ár eftir Óttar Guðmundsson lækni. Hann hefur um árabil ritað greinar um læknis- fræðileg efni f blöð en þetta er önn- ur bókin sem hann sendir frá sér því fyrir tveimur árum kom út íslenska kynlífsbókin frá hans hendi. í bókinni varpar höfundur nýju ljósi á leynda staði í sögu íslendinga og dregur fram í dagsljósið sérstæð- ar heimildir sem hingað til hefur verið hljótt um. Hér eru rakin örlög Jónasar Hallgrímssonar, Kristjáns Fjallaskálds og Sigurðar Breiðfjörð, að ógleymdum frásögnum áf voveif- legum endalokum íslenskra náms- manna í Kaupmannahöfn þegar draumar slokknuðu í síkjum. Einn- ig er í bókinni gerð skýr grein fyrir þróun alkohólisma. í kynningu Forlagsins segir m.a.: „í gleði og sorg hefur áfengi verið fylginautur mannsins. Á öllum tím- um hafa menn heillast af töframætti vínsins. En þessari dýrðlegu nautn fylgir hætta sem allir þekkja - óska- veröld vímunnar verður aðlaðandi í samanburði við veruleikann.“ Á næstunni verður efnt tii nokkurra funda um efnahags- og atvinnumál. Sá fyrsti verður haldinn á Hótel KEA á morg- un og hefst hann kl: 12.10. Það eru Félag viðskipta- og hag- fræðinga á Norðurlandi, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri og Kaupþing Norðurlands hf. sem standa fyrir þessum fundum. Gestur fundarins á morgun verður dr. Þorvaldur Gylfason og mun hann m.a. fjalla um stöðu efnahagsmála og áhrif síðustu efnahagsráðstafana ríkisstjórnar- innar. Einnig mun hann bera Tíminn og tárið er 320 bls., prýdd miklum fjölda mynda. Grafít hf. hannaði kápu. Verð 3.480 kr. saman stöðuna hér á landi við ástandið í Færeyjum og ræða þær leiðir sem fyrir hendi eru til að bæta efnahagsástandið. Þorvald- ur hefur víðtæka þekkingu og reynslu á sviði þjóðhagfræði. Hann starfaði m.a. sem hag- fræðingur hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum frá 1976 til 1981 og hef- ur gegnt stöðu prófessors í þjóð- hagfræði við Háskóla íslands frá árinu 1983. Þátttaka í þessum fundum er öllum opin sem áhuga hafa á efnahagsmálum og eru þeir sem hyggjast mæta beðnir að tilkynna sig til Kaupþings Norðurlands hf. í síma 96-24700 ohr Fundað um efnahagsmál: Hádegisverðarftmdur með dr. Þorvaldi Gylfasyni it Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBORG BLÖNDAL, Einilundi 4 e, Akureyri, lést á Landsspítalanum þriðjudaginn 1. desember sl. Björn Brynjólfsson, Anna J. Olafsdóttir, Hörður Blöndal Björnsson, Hrafnkell Björnsson, Sveinn Björnsson, Margrét Blöndal Björnsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS JÓNSSON, Aðalstræti 68, Akureyri, er lést 29. nóvember síðastliðinn verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 4. desember kl. 13.30. Kolbrún Magnúsdóttir, Auður Magnúsdóttir, Sverrir Leósson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.