Dagur


Dagur - 09.12.1992, Qupperneq 12

Dagur - 09.12.1992, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 9. desember 1992 Hef kaupanda aö 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stæröum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, boröstofuboröum og stólum, sófaboröum, skápasamstæöum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsboröum og stólum með baki, kommóöum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Leðursófasett 3-1-1, sem ný. Uppþvottavélar (franska vinnu- konan). Símaborö meö bólstraðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráölaus sími og ýmsar aðrar geröir. Notuö baöáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra raddaorgel, nýyfirfarið. Lítill ísskáp- ur, hæö 85 cm. Kæliskápar og frysti- kistur. Eldavélar, ýmsar geröir. Baö- skápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækja- samstæöa, sem ný. Saunaofn 7'/2 kV. Flórída, tvibreiöur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborö meö skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborö. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrö. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuöurinn og margt fleira, ásamt öörum góöum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga í desember eins og aðrar verslanir. Sjónvarp óskast! Námsmaður óskar eftir sjónvarpi til kaups fyrir lítinn pening. Uppl. (síma 61131. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóöabækur mikiö úrval, fræðibækur, ættfræöi og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Gengið Gengisskráning nr. 234 8. desember 1992 Kaup Sala Dollari 62,02000 62,18000 Sterlingsp. 99,03700 99,29200 Kanadadollar 48,72900 48,85500 Dðnsk kr. 10,23850 10,26500 Norsk kr. 9,72330 9,74840 Sænsk kr. 9,23820 9,26210 Finnskt mark 12,38670 12,41860 Fransk. franki 11,65680 11,68690 Belg. frankl 1,93000 1,93500 Svissn. franki 44,18950 44,30350 Hollen. gyllini 35,36930 35,46050 Þýskt mark 39,71690 39,81940 ítölsk líra 0,04506 0,04517 Austurr. sch. 5,59440 5,60890 Port. escudo 0,44640 0,44760 Spá. peseti 0,55380 0,55520 Japanskt yen 0,50075 0,50204 írskt pund 105,07700 105,34800 SDR 86,75790 86,98170 ECU, evr.m. 78,03360 78,23490 Til sölu fjallabifreið, Lada Sport, árg. 1989. Gott eintak. Á sama stað Fíat Uno, árg. ’86, fæst á góöu verði. Upplýsingar í síma 11118 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Suburban árg. ’70. 6 cyl. Bedford diesel, Dana 60 hásing aö aftan, 36“ dekk, skoðað- ur '92. Gamall og lífsreyndur bíll. Uppl. í síma 43267. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. 1982, yfirbyggður, vökvastýri, 33“ dekk, jeppaskoðaður. Lada Samara árg. 1991, varahlutir í VW bjöllu 1964, Colt '81, Peugeot 504 og 505, Daihatsu árg. ’81. Ath. ýmis skipti. Upplýsingar í síma 25344 og 24311 eftir kl. 16. Hjúkrunarfræðingar F.H.H. og H.F.Í. Föstudaginn 11. des. höldum viö sameiginlegan jólafagnaö sem lengi veröur í minnum haföur. Mæting kl. 20.00 á Hótel Hörpu. Fyrir 1590 kr. er fordrykkur og jóla- hlaöborð, létt dagskrá og óvæntar uppákomur. Þátttaka tilkynnist til ritara hjúkrun- arstjórnar F.S.A. Skemmtinefnd H.F.Í og F.H.H. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Mikið magn af húsbúnaði á frábæru verði svo sem: Sófasett frá kr. 14.000. Borðstofusett frá kr. 18.000. Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Hornsófar frá kr. 25.000. Litsjónvörp frá kr. 17.000. Videó frá kr. 12.000. Steriogræjur frá kr. 14.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 2500. ísskápar frá kr. 15.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 1.000. Kollar frá kr. 2.000. Málverk í miklu úrvali og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu: Sófasett, hornsófa, hillusamstæður, videó, afruglara, isskápa, þvottavél- ar, borðstofusett og fleira. Sækjum - Sendum. Versl. Notað innbú, Hólabraut 11. Oþið virka daga kl. 13-18. Laugardaga í des. kl. 10-18. Leikfélaé Akureyrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. 3ja herbergja íbúð til leigu í Inn- bænum. Upplýsingar í síma 25114, Gestur. 3ja herbergja íbúð til leigu frá miðjum des. eða 1. jan. Sanngjörn leiga. Tilboð ásamt nafni og síma leggist inn á afgreiðslu Dags merkt ,,2.H.“ Til leigu 3ja herb. íbúð á Syðri- Brekkunni. Laus strax. Uppl. í síma 21336 í hádeginu eða í síma 21799 milli kl. 18 og 19. 2ja herbergja íbúð til leigu í Hrísalundi frá 15. des. nk. Upplýsingar milli kl. 18 og 19 í síma 22841. 3ja herbergja íbúð til leigu i Tjarnarlundi. Upplýsingar milli kl. 12 og 13 í síma 26869. Til leigu 4ra herbergja íbúð á Norður-Brekku. Uppl. i síma 24298 eftir kl. 18. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð v/ Smárahlíð er til leigu. Laus strax. Uppl. i síma 27387. Óska eftir notuðum innihurðum. Til sölu á sama stað Sony heima- bíó, magnari með Dolby Surround, fínu í heimabíóið. Einnig til sölu Nordmende hljómtækjasamstæða með Surround. Uppl. í síma 26347. Stjörnumarkaður. Ódýrt - Ódýrt. Ýmsar vörur í boði t.d. keramik, föt, skór, búsáhöld, skautar, skíði, brauðristar, kaffivélar, barnavörur o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-18. Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sími 11273. Til sölu Polaris Indy 500 SP árg. ’90. Lítur mjög vel út. Nýtt belti. Uppl. í sfma 96-31215 Snjósleði til sölu. Polaris Indy Sport GT, árg. ’91. Ekinn 1500 mílur. Mjög vel með farinn sleði með ýms- um aukabúnaði. Upplýsingar gefur Rúnar í símum 96-41432 og 96-41144. Til sölu! Baðborð, barnabilstóll, Landið þitt ísland (nýtt), gamall prentaraskáþur með skúffum og leturhólfum, Toyota Corolla Gl. árgerð '92, fimm dyra, ekinn 22 þúsund km. Uppl. í síma 61022. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, kopar, hvítar og rauðar. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.270. Aðventuljós margar gerðir frá kr. 1.560. Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.295. Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar. Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Til sölu Ijósalampi. Uppl. i síma 22524 millli kl. 13 og 16. Sjónvarpstæki 21“-27“. Stereosamstæður. Myndbandstæki. Videótökuvélar. Á betra verði. Eyco vörulistinn. Sími 96-27257. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Black og Decker. Úrval smáraftækja: • Handryksugur • Brauðristar • Hárblásarar • Kaffivélar • Vöfflu- járn • Samlokugrill o.fl. o.fl. ★ Nýtt hjá okkur: Úrvals rafmagns- hitapúðar, hálspúðar, hitateppi. Úrval Ijósa og lampa. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Tilboð á teppahreinsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. □ RÚN 59921297 = 2 FRL I.O.O.F. 2 = 174121181/2 = Námskeiðið Kristið líf og vitnis- burðir verður á Sjónarhæð í kvöld kl. 20.30. Nefndin Næstkomandi laugardag 12. des. verður samkoma fyrir útlcndinga búsetta á Akureyri. Samkoman hefst kl. 20 í Háskólan- um v/Þingvallastræti. Upplýsingar gefur Patti Turner í síma 11102 og vinnusími 11780. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Lofgjörðar- og fyrirbænastund verð- ur í kirkjunni í dag, miðvikudag, kl. 18.15. Sóknarprestur. HEILRÆÐI HESTAMENN! HJÁLMUR ER JAFN NAUÐSYNLEGUR OG REIÐTYŒN. SLYSAVARNAFELAG ISLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.