Dagur - 08.01.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 08.01.1993, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. janúar 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 8. janúar 17.40 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (10). (Where's Wally?) 18.30 Barnadeildin (16). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús. (Mighty Mouse.) 19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (11). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sykurmolarnir í N.- Ameríku. Þáttur um ferð Sykurmol- anna til Bandaríkjanna þar sem þeir komu fram á fjölda tónleika ásamt írsku hljóm- sveitinni U2. 21.05 Yfir landamærin. (Gránslóts.) Sænskur sþennumynda- flokkur fyrir unglinga, sem gerist í fjallaþorpi á landa- mærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. 21.35 Derrick (6). 22.35 Skrímsli í skápnum. (Monster in the Closet.) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1986. Hér segir frá fréttamanni og vísinda- manni sem taka saman höndum og reyna að vinna bug á morðóðu skrímsli er skýtur upp í fataskápum fólks. Aðalhlutverk: Donald Grant, Denise DuBarry og Claude Akins. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.05 Madonna. (Jonathan Ross Presents Madonna.) Breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross ræðir við Madonnu um nýja plötu og mjög umtalaða bók sem hún sendi frá sér nýverið. í þættinum er einnig brugðið upp tónlistaratriðum. 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúdin. 18.10 EUý og JúUi. Leikinn ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga í þrettán þáttum. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Óknyttasrákar II. 21.00 Stökkstræti 21. 21.50 Við Zelly. (Zelly and Me) Isabella Rossellini og David Lynch leika aðalhlutverk í þessari hjartnæmu og kraft- miklu kvikmynd um sam- band munaðarlausrar stúlku við umhyggjusama fóstru sína og afbrýðisama ömmu. 23.20 Syndaaflausn. (Absolution) Richard Burton fer með eitt magnaðasta hlutverk ferils síns í þessum vandaða og hrikalega spennutrylli. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá prest- inum Goddard sem er skóla- stjóri í ströngum kaþólskum skóla fyrir drengi. Goddard er ákaflega ósveigjanlegur og beitir miskunnarlaust þvingunum til að móta nemendur sína. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Draumastræti. (Street of Dreams) Thomas Kyd lifir þægilegu lífi í Suður-Kalifomíu þar sem hann starfar sem einka- spæjari fyrir konur sem grunar að eiginmenn þeirra eigi hjákonur. Bönnuð bömum. 02.25 Dómurfellur. (Seven Hours To Judgement) Dómarinn John Eden kveður upp sýknudóm í máh þriggja óþokka sem ákærðir eru fyrir morð á ungri konu. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Ron Leibman og Julianne Phillips. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 8. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Siguríardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayiirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“ - Tíu ára afmælisþáttur. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Fimmti þáttur af tíu. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Arnar Jónsson les (5). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Ami Bjömsson þjóðhátta- fræðingur les (5). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Einu sinni á nýárs- nótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 SjónarhóU. 21.00 Á nótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tveir konsertar fyrir gítar, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 8. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- fríðar Garðarsdóttur. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétti- 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.30 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 8. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- iands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 8. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Agúst Hóðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Siðídegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðii tónlist. 03.00 Pétur Valgeirsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 8. janúar 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. AKUREYRARB/tR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 11. janúar 1993 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Dregið hefur verið í happdrætti Gilfélagsins, vhmingar komu á efiirtalin númer 1. vinningur, olímnálverk að eigin vali eftir Tolla, á miða nr. 994. 2. vinningur, olíumálverk eftir Rristin G. Jóhanns- son, á miða nr. 518. 3. vinningur, acrylverk eftir Bjöm Bimir, á miða nr. 609. 4. vinningur, trérista eftir Ingiberg Magnússon, á miða nr. 708. 5. vinningur, höggmynd eftir Hallstein Signrðsson, á miða nr. 218. 6. vinningur, trérista eftir Rögnu Hemiannsdóttur, á miða nr. 220. 7. vinningur, sáldþrykk eftir Þórð Hall, á miða nr. 835. Vinningshafar hafl samband við formann Gilfélagsins í síma 27906 eða heima í síma 22196. Stjóm Gilfélagsins. Eiginmaður minn og faðir okkar, FRIÐRIK BALDVINSSON, múrari, Norðurgötu 41 b, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, föstudaginn 8. janúar, kl. 13.30. Dýrleif Jónsdóttir og börn. Minning______ Friðrika Sigríður Ármannsdóttir Fædd 23. seDtember 1913 - Dáin 30. desember 1992 Að gefa afsjálfum sér er lítilgjöf. Hin sama gjöferaðgefa afsjálfum sér. - Og til eru þeir, sem gefa og þekkja hvorki þjáningu þess négleði og eru sér ekki meðvitaðir um dyggð sína. Peir gefa eins og biómið í garðinum, sem andar ilmi sínum út íloftið. (Spámaðurinn - Kahlil Gibran) Að morgni gamlársdags fékk ég að vita að hún Rikka vinkona mín væri dáin. Hún hafði veikst á aðfangadag og lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri þ. 30. des. sl. Fregnin kom ekki á óvart, við vissum að tvísýnt var um líf hennar. Mér finnast áramót alltaf svolítið sorgleg, þá kveður mað- ur eitthvað sem aldrei kemur aftur. En nú er söknuðurinn meiri og öðruvísi. Samt er gleðin yfir því að hafa þekkt hana Rikku og hafa svo oft átt þess kost að umgangast hana, sorginni sterkari. Kynni okkar hófust fyrir löngu þegar ég var enn barn, 9 eða 10 ára, og kom til Dalvíkur í fyrsta sinn. Þá kom ég á heimili hennar Friðriku frá Urðum, hún var þá ung kona og átti tvo litla drengi. Seinna bættist svo dóttir í fjöl- skylduna. Ætíð síðan var heimili hennar mitt athvarf ef ég þurfti að dveljast á Dalvík, en þá voru samgöngur aðrar en nú og al- gengt að gista þar um nótt og jafnframt að vera veðurtepptur. Það var alltaf mikið um gesti á heimili hennar, hún tók okkur öllum „opnum örmum“ og mér hefur alltaf fundist það hugtak eiga sérstaklega vel við um hana. Það voru allir „velkomnir“ að borði hennar. Hún var mjög dug- leg og myndarleg í verkum sínum, hvort sem um var að ræða matargerð, handavinnu eða eitthvað annað. Samt var hún aldrei upptekin, hafði alltaf tíma fyrir okkur sem heimsóttum hana, mér finnst að hún hafi gef- ið okkur líf sitt. Ég og fjöiskylda mín öll send- um börnum hennar, þeim Ár- manni, Ottó og Ellu Hönnu, og fjölskyldum þeirra samúðar- kveðjur. Ég veit að framvegis þegar ég á leið um Skíðabrautina mun ég líta upp í gluggann hennar og sjá að „rósóttu tjöldin" eru dregin fyrir, hún Rikka er ekki heima. Blessuð sé minning hennar. Lena. Öryrkjabandalagið: Varar við niður- skurði til fatlaðra Framkvæmdaráð Öryrkja- bandalags íslands varar við hugmyndum um frekari niður- skurð á sviði heilbrigðis- og félagsmála því að á þeim þrengingartímum sem íslenska þjóðin fari nú í gegnum sé mikilvægt að skerða ekki þjón- ustu á þessu sviði. Sérstaklega sé það mikilvægt nú þegar einstaklingar og fjöl- skyldur berjast í bökkum, atvinnuleysi þjakar landslýð og margir rambi á barmi gjaldþrots. Öryrkjabandalag íslands skor- ar á stjórnvöld að standa vörð um heilbrigðis- og félagskerfið og minnir jafnframt á að frá því að lög um málefni fatlaðara tóku gildi árið 1984 hefur það verið föst venja að beina niðurskurðar- sveðjunni að áðurnefndum mála- flokkum, en nú sé mál að linni. Fréttatilkynning

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.