Dagur - 13.01.1993, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 13. janúar 1993
Fréttir
Yfir 40 tillögur bárust í samkeppni um merki fyrir Grýtubakkahrepp:
Kaldbakur og kvöldsólin ráðandi í allflestum tiflögunum
- tillögurnar til sýnis nk. laugardag
Á sl. hausti auglýsti sveitar-
stjórn Grýtubakkahrepps eftir
merki fyrir hreppinn og rann
umsóknarfrestur út 15. októ-
ber sl. Alls bárust um Iiðlega
40 tillögur frá 25 aðilum og
ákvað nefndin að taka sér góð-
an tíma til að fara yfir allar þær'
tillögur sem bárust en henni
bar að skila niðurstöðum til
hreppsnefndar fyrir 1. janúar
sl. sem og varð.
V I
Tillaga Kristjönu F. Arndal.
Formaður nefndarinnar er
Sveinn Sigurbjörnsson bóndi í
Artúni, en aðrir nefndarmenn
Björg Sigurbjörnsdóttir tónlistar-
kennari og Friðrik Porsteinsson
sjómaður og smiður, bæði til
heimilis á Grenivík.
Fyrstu verðlaun hlaut tillaga
Kristjönu F. Arndal listmálara á
Akureyri og lýsir hún svo merk-
inu: „Mér finnst Kaldbakur vera
fallegasta fjallið þarna og því
eðlilegt að nota það í merki fyrir
Grýtubakkahrepp enda er hann
ráðandi í merkinu. Síðan er til-
finningin fyrir strandlengjunni og
miðnætursólin þarna líka og er
Grýtubakkahreppur skrifað í
sveig yfir allt saman.“
Önnur verðlaun hlaut tillaga
feðganna Gunnlaugs Björnsson-
r og Steindórs Gunnlaugssonar
á Akureyri en í tillögu þeirra var
kvöldsólin og hafaldan ráðandi.
Þriðju verðlaun hlaut tillaga
Björns Ingólfssonar skólastjóra á
Grenivík en hann leggur áherslu
á aðalatvinnuvegina í hreppnum,
þ.e. landbúnað og sjávarútveg í
sinni tillögu.
Laugardaginn 16. janúar nk.
frá kl. 13 til 18 verður sýning á til-
lögunum í Grunnskólanum á
Grenivík en kl. 15 verður form-
leg afhending á verðlaunum til
þeirra sem áttu þrjár bestu tillög-
urnar að mati dómnefndarinnar.
Fyrir 1. verðlaun verða veittar
110 þúsund krónur, fyrir 2. verð-
laun 40 þúsund krónur og fyrir 3.
verðlaun 20 þúsund krónur. GG
Stofnun samtaka um skynsamlega nýtingu fiskveiðilögsögu íslendinga:
Munu berjast með öllum tiltækum ráðum
gegn útflutningi óunnins sjávarafla
- boðað til stofnfundar í Hafnarfirði á laugardaginn kemur
Aö frumkvæði fiskvinnslufólks
í Hafnarfiröi er nú unnið að
stofnun samtaka áhugafólks
um fullvinnslu sjávarafurða
hérlendis. Hér er sérstaklega
átt við þann afla sem veiddur
er innan íslenskrar fískveiði-
lögsögu. Undanfarið hefur
hópur fólks úr röðum físk-
vinnslusfólks í Hafnarfírði haft
samband við trúnaðarfólk í
fiskvinnslu vítt og breitt um
M
3
S
■o
c
(ð
£
L
«5
'3
M
3
L
s
‘3
£
o
j
«
'0
I
W
LU
«5
V
(ð
«
‘3
Ml
M
^3
LL
(4
M
«
rt
(fi
M
3
C
w
*D
C
rt
c
i3
c
c
L
s
‘3
M
3
ÍI
Áskriftargetraun Dags og Flugleiða • Áskriftargetraun Dags og Flugleiða
standa áskrifendum Dags til boðai
Þann 12. febrúar næstkomandi verður Dagur 75 ára
Af því tilefni efna Dagur og Flugleiðir í samvinnu til ferðagetraunar fyrir áskrifendur Dags
í boði eru 24 helgarferðir fyrir tvo til Reykjavíkur -
tvær í hverjum mánuði
- Innifalið er flug með Flugleiðum, bílaleigubíll frá Bílaleigu Flugleiða
og gisting i tvær nætur á Hótel Esju eða Hótel Loftleiðum
I desember 1993 hlýtur síðan eínn heppinn áskrifandi Dags
helgarferð fyrir tvo til Amsterdam
- Tilhögun ferðarinnar verður kynnt síðar
-----------------;--------------------------------------------------------------------
J * h<;. ' rrkí V4sL. ■:
Þátttakendur í getrauninni í hverjum mánuði eru allir þeir áskrifendur Dags sem staðið hafa í skilum með áskriftargjaldið
í boði eru tvenn ferðaverðlaun í hverjum mánuði frá og með janúar til og með nóvember 1993
og þrenn ferðaverðlaun í desember 1993
Síðasta þriðjudag i mánuði - frá og með janúar til og með desember 1993 - verða dregin út hverju sinni nöfn 2ja skuldlausra áskrifenda.
Haft verður samband við þessa áskrifendur símleiðis og lagðar fyrir þá tvaer laufléttar spurningar, tengdar fréttum líðandi stundar.
Verðlaun verða afhent innan tveggja daga frá útdrætti, á miðvikudegi eða fimmtudegi, og nöfn vinningshafa birt í Degi
Miðvikudaginn 29.desember 1993 verður dregið út nafn eins skuldlauss áskrifanda og hlýtur hann ferð fyrir tvo tilAmsterdam,
eftir að hafa svarað tveimur laufléttum, fréttatengdum spurningum.
Nafn vinningshafa verður birt í Degi fimmtudaginn 30. desember
Þeir sem að áskriftargetrauninni standa eru auk Dags:
Flugleiðir innanlandsflug, Bílaleiga Flugleiða, Hótel Esja, Hótel Loftleiðir
og Flugleiðir millilandaflug
Athi Skuldlausir áskrifendur Dags (núverandi og nýir)
eru sjálfkrafa þátttakendur í áskriftargetrauninni
Áskriftarsíminn er 96-24222
Vertu með!
FLUGLEIÐIR
Tj
C
M
»
S
T
BU *
3
3
#»
3
Ö
3
a
w
C
M
•
0!
V
©
M
pj
T|
c
M
©
5
e>
•
Z
0'
rf
2.
m
w
T
eaa
0'
ft
©
r
o
*
©
5
T*
TJ
C
M
©
s
T
3
3
a
c
M
landið. Tilgangurinn er að
kanna grundvöll fyrir stofnun
heildarsamtaka þessa fólks og
hafa undirtektir verið frábærar
hringinn í kringum landið. Því
hefur verið ákveðið að boða til
stofnfundar í fundarsal íþrótta-
hússins við Strandgötu í
Hafnarfírði, laugardaginn 16.
janúar nk. kl. 14.00.
í frétt frá undirbúningsnefnd
kemur fram, að samtökin munu
með öllum tiltækum ráðum berj-
ast gegn útflutningi óunnins sjáv-
arafla en aðilar á þeim vettvangi
virðast ekkert tillit taka til þess
hvort nægjanlegt hráefni er til
vinnslu hér heima eða ekki.
Hráefnisskortur íslenskra fisk-
vinnslufyrirtækja og vaxandi
atvinnuleysi hérlendis eru ekki
síst þær ástæður sem gera stofnun
slíkra samtaka nauðsynlega.
Ekki er búið að gefa sam-
tökunum nafn en þau gætu allt
eins heitið; „Samtök áhugafólks
um skynsamlega nýtingu á sjávar-
afla úr íslenskri fiskveiðilög-
sögu.“ Samtökin mun leggja
áherslu á að nýting sjávaraflans
komi allri þjóðinni að sem best-
um notum og að farið verði sam-
kvæmt lögum um stjórn fiskveiða
en 1. gr. laganna er svohljóðandi:
„Nytjastofnar á íslandsmiðum
eru sameign íslensku þjóðarinn-
ar. Markmið laga þessara er að
stuðla að verndun og hagkvæmri
nýtingu þeirra og tryggja með því
trausta atvinnu og byggð í land-
inu. Úthlutun veiðiheimilda sam-
kvæmt lögum þessum myndar
ekki eignarrétt eða óafturkallan-
legt forræði einstakra aðila yfir
veiðiheimildum.“
Samtökin verða grasrótarsam-
tök þar sem allir geta gerst þátt-
takendur og verða talsmenn
þeirra kosnir á stofnfundinum á
laugardag. -KK
Maverðmæti togara:
Stakfellið veiddi
fyrir 304 mifljónir
Stakfellið frá Þórshöfn veiddi
2811 tonn af físki að aflaverð-
mæti 304 milljónir árið 1992,
var það töluvert slakari
afkoma en árið áður. Að
megninu til var aflinn frystur
um borð en tvo mánuði var
skipið á ísfískveiðum. Verið er
að gera breytingar á Stakfell-
inu, setja frystivél fyrir rækju á
millidekk og mun skipið halda
til rækjuveiða um 20. jan.
Rækjufrystitogarinn Júlíus
Havsteen frá Húsavík veiddi 856
tonn af rækju á árinu og nam
aflaverðmætið 143 milljónum,
var mjög svipað og árið áður.
Höfði hf. hóf útgerð tveggja
rækjubáta á árinu; Kristey aflaði
154 tonn frá því í júlí, að afla-
verðmæti 10,2 milljóna og Aldey
aflaði 49 tonn frá miðjum
nóvember að verðmæti þriggja
milljóna.
ísfisktogarinn Kolbeinsey
veiddi 2488 tonn af fiski að afla-
verðmæti 155 milljónir. Var það
talsvert lakara en árið áður, eins
og á flestum togaranna vegna
minnkunar á afla.
Á skrifstofu Jökuls á Raufar-
höfn var ekki búið að taka saman
tölur um aflaverðmæti Rauða-
núps, svo upplýsingar þar um
lágu ekki fyrir. IM
Stakfell ÞH-360.
Mynd: ÞB