Dagur - 13.01.1993, Page 5

Dagur - 13.01.1993, Page 5
Miðvikudagur 13. janúar 1993 - DAGUR - 5 EES - Tvíhliða samn- ingur er rairahæf leið Nú er lokið umræðum á Alþingi um samninginn um hið Evrópska efnahagssvæði. Þjóðin hefur fylgst mjög náið með umræðunni og gerir eðlilega kröfu til þess að Alþingismenn geri grein fyrir afstöðu sinni í málinu. Þrátt fyrir að ég, sem sitjandi þingmaður á þeim tíma, styddi þá ákvörðun að fara í viðræðurnar um EES, hafði ég um málið ýmsar efa- semdir. Þær lét ég koma fram á þingflokksfundum, á fundum hjá öðrum stofnunum Framsóknar- flokksins og á opinberum vett- vangi. Hin endanlega afstaða mín, um að ganga til viðræðnanna, byggðist hins vegar á því að við yrðum að ná hagstæðari viðskipta- samningum við Evrópu og að þátttaka í EES gæti haldið aftur af þeim öflum sem vildu ganga inn í EB. Ég lét hins vegar strax á fyrstu starfsmánuðum núverandi ríkis- stjórnar í ljós þá skoðun mína að á vinnu hennar að málinu tæki ég enga ábyrgð. Þegar síðan snemma á síðasta ári kom í ljós að allar hinar þjóðirnar í EFTA ætluðu að sækja um aðild að EB taldi ég að komin væri upp nýr flötur á málinu sem gæfi okkur kost á að þróa málið okkur í hag. Lesendahornið Fyrri grein í dag bendir flest til þess að samningurinn um hið Evrópska efna- hagssvæði verði einung- is stuttur kafli í við- skiptasögu Evrópu. Önnur EFTA ríki hafa ákveðið að sækja um aðild að Evrópubanda- laginu. Það er skoðun mín að þar með skilji leiðir okkar Islendinga með þeim. Inn í EB eig- um við ekkert erindi. Hér á eftir fer greinargerð sem . ég flutti þegar greidd voru atkvæði eftir aðra umræðu á Alþingi. Atkvæðaskýring „Það mál sem hér er til afgreiðslu eftir 2. umræðu er eitt það mikil- vægasta sem Alþingi íslendinga hefur haft til umfjöllunar. Málið snýst um það á hvern hátt við íslendingar tengjumst þeirri við- skiptaheild sem nú er að myndast í Evrópu. Inn á Evrópumarkað fara í dag milli 70 og 80% af okkar útflutn- ingi og samskipti okkar við Evr- ópu á öðrum sviðum fara vaxandi með hverju ári. Á þessum for- sendum eru nánast allir sammála um að við verðum að ná hagstæð- um viðskiptasamningum við Evr- ópusamfélagið. í dag bendir flest til þess að samningurinn um hið Evrópska efnahagssvæði verði einungis stuttur kafli í viðskiptasögu Evr- ópu. Önnur EFTA ríki hafa ákveðið að sækja um aðild að Evrópubandalaginu. Það er skoðun mín að þar með skilji leiðir okkar íslendinga með þeim. Inn í EB eigum við ekkert erindi. í dag snýst málið um á hvern hátt við getum tryggt viðskipta- hagsmuni okkar við Evrópu sem best. Ég tel að það verði bestgert með því að fara nú þegar fram á að teknar verði upp viðræður um að breyta viðskiptaþætti EES samningsins, hvað okkur íslend- Hefurvanþóknun á orlofsMða- hugmyndinni í Kristnesi Brynjólfur Brynjólfsson, hringdi... og vildi lýsa vanþókn- un sinni á hugmyndum um að starfsmannahús í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit verði tekið und- ir orlofsíbúðir. „Ég get ekki til þess hugsað að Reykvíkingarnir geti komið og skvett úr klaufun- um þarna og verið með fyllirís- læti eins og þeir eru með í orlofs- íbúðunum hérna á Akureyri. Ég er ekki hrifinn af málinu, nætur- göltur, hróp og köll eru reynslan af orlofsstöðunum víða og ég get ekki séð að það eigi nokkurt erindi þarna inn. Þetta er líka frekt því þessi hús voru á sínum tíma ekki byggði til þess arna.“ íbúi við Löngumýri, sem er mjög uggandi um öryggi barna við götuna hringdi: og bílarnir keyra meira og minna eftir gangstéttinni og það er að verða mjög hættulegt gagnvart börnum sem eru að leika sér við „Það hefur ekkert verið átt við það að hreinsa snjó úr götunni síðan í stóra snjóskotinu fyrir jól og aðeins verið stungið í gegn. Snjórinn er allur að vestanverðu mörkin milli lóðar og gangstétt- ar. Mér finnst að við íbúar hér eigum sama rétt til þess að göt- urnar séu hreinsaðar og það áður en slys eiga sér stað.“ Jóhannes Geir Sigurgeirsson. inga varðar, í tvíhliða samning við EB. Fyrir því getum við fært full rök og um slíka málsmeðferð gæti að mínu mati náðst pólitísk sátt íþjóðfélaginu. Og ég skora á hæstvirtan forsætisráðherra að beita sér fyrir slíkri málsmeðferð. Það er skoðun mín að það að fella samninginn á Alþingi ís- lendinga á þessu stigi geti skaðað hagsmuni okkarí þeim viðræðum sem framundan eru auk þess sem það mundi gefa þeim öflum sem vilja sækja um aðild að Evrópu- bandalaginu byr undir báða vængi. Eg vil hins vegar ekki bera pólitíska ábyrgð á vinnubrögðum núverandi ríkisstjórnar, og þá sérstaklega hæstvirts utanríkis- ráðherra, við lokafrágang samn- ingsins og sit því hjá við atkvæða- greiðslu um málið. “ í seinni grein minni mun ég gera nánari grein fyrir þeim efnis- þáttum sem koma fram í atkvæða- skýringunni. Jóhannes Geir Sigurgeirsson. Höfundur er þingmaður Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. Síðari greinin birtist í blaðinu á morgun, fimmtudag. í KA-höllinni kvöld kl. 20.30 fsiöfnð Verið hagsýn - Verslið í Nettó Ódýr markaður Allra hagur Kreditkortaþjónusta Opiö mánudaga-föstudaga kl. 12-18.30. Laugardaga kl. 10-16. Sunnudaga kl. 13-17. r r r UTSALA UTSALA F lltcalan hpfct fimmti iHanir •UTSALA m iá iannar VlOCXICll 1 llwlOI III1II1IIUUCIUII ★ Mikil verðlækkun III 14. JdllUCXI ★ Komið og gerið l| errobudiin góð kaup Tl | Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendí), sími 26708.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.