Dagur


Dagur - 15.01.1993, Qupperneq 12

Dagur - 15.01.1993, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Föstudagur 15. janúar 1993 Verslunin Notað innbú, sími 23250. Full búð af góðum vörum t.d.: Leðursófasett frá 40.000,- Plussófasett frá 15.000,- Borðstofusett frá 8.000,- Hornsófar frá 25.000,- Sófaborð frá 3.000,- Hillusamstæður frá 15.000,- Rörahillur frá 6.000,- Sjónvarpsskápar frá 5.000,- Svefnsófar f. 2 frá 10.000,- Skrifborð frá 3.000,- Rúm frá 5.000,- Ryksugur frá 3.000,- ísskápar frá 10.000,- Eldavélar frá 8.000,- Viftur frá 3.000,- Faxtæki frá 45.000,- Peningakassar frá 12.000,- Sjónvörp frá 15.000,- Video frá 6.000,- og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar ýmislegt f umboðssölu. Sækjum - Sendum. Notað innbú, sími 23250. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný.og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Halló konur, gleðilegt ár. Hvernig væri að hressa sig við á nýju ári? Bjóðum upp á leikfimi fyrir konur á öllum aldri, heilsunudd, wacum- nudd, og sjúkranudd, gigtarlampar og sauna innifalið. Sérstakt tilboð fyrir ellilífeyrisþega. Megrunarkúrinn frá danska læknin- um Knud Lundberg hefur gefið mjög góðan árangur. Alltaf heitt á könnunni. Heilsurækt Allýar, Munkaþverárstræti 35, sími 23317. Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 07.30-11.00 og 13.00-19.00. Gengið Gengisskráning nr. 8 14. janúar 1993 Kaup Sala Dollari 64,05000 64,19000 Sterlingsp. 98,52800 98,74300 Kanadadollar 50,10800 50,21700 Dönsk kr. 10,21730 10,23970 Norsk kr. 9,26720 9,28740 Sænsk kr. 8,74610 8,76520 Finnskt mark 11,81080 11,83660 Fransk. franki 11,63910 11,66450 Belg. franki 1,91740 1,92160 Svissn. franki 43,16040 43,25470 Hollen. gyllini 35,11610 35,19290 Þýskt mark 39,48710 39,57340 ítölskllra 0,04263 0,04272 Austurr. sch. 5,61100 5,62330 Port. escudo 0,44080 0,44180 Spá. peseti 0,55640 0,55760 Japansktyen 0,50914 0,51025 irskt pund 104,18700 104,41500 SDR 88,02710 88,21950 ECU, evr.m. 77,37240 77,54150 Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’82 diesel, með mæli. Plasthús, opið á milli, tvær mið- stöðvar, veltibúr, góður að innan. 36“ dekk á 14“ felgum, 571 drifhlut- fall, læstur að framan og aftan, allt nýtt í hásingu, vökvastýri. Verð kr. 750 þús. staðgr. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Á sama stað er til sölu Mazda árg. ’82 station. Ekin 151 þús. km. Mjög góður bíll, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 180 þús. staðgr. Uppl. í síma 41744 og eftir kl. 23.00 í síma 985-21194. Til sölu: Toyota Tercel 4x4 árg. ’83. Einnig óskast tilboð í Pontiac 6000 LE árg. '83. Þarfnast lítils háttar lag- færingar. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Höfum kaupendur að: Subaru station, árg. ’82-’84. Toyota Landcruser, árg. ’82-'84. Bílahöllin, Strandgötu 53, sími 96-12590. Frambyggður Rússajeppi árg. '84 til sölu. Ekinn 67 þús. Skipti á Land-Rover koma til greina. Uppl. í síma 26976 eftir kl. 20.00. Hentugur bfll í snjóinn! Volvo Lapplander árg. '80 til sölu. Upplýsingar í síma 11036 (Ágúst) og 43294 (Sigurður). Til sölu Subaru station árg. '86. Beinskiptur, 5 gíra. Rafmagn í rúðum. Uppl. í síma 22729 eftir kl. 19. Til sölu Lada Sport, árg. '89. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18. Til sölu 87 árg. af Toyotu Tercel í toppformi. Nánari uppl. í síma 96-31350. Til leigu 3ja herb., 90 m2, íbúð á Brekkunni, laus 1. febrúar. (búðin er vel staðsett, stutt i skóla og þjónustu. Uppl. gefur Baldur í síma 24222. Til leigu húsnæði það sem Sjúkrasamlag Akureyrar hafði í Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsið). Tilvalið fyrir skrifstofur eða verslun. Einnig er til leigu skrifstofuher- bergi á II. hæð. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Óska eftir þriggja herbergja íbúð frá 1. febrúar. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 22333 og 22552. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi. Sími 11838 ■ Boðtæki 984-55166 • Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4b, Akureyri. Ökukennsla Matthíasar. Ökukennsla í fullum gangi. Ath. Rýrnandi ökuréttindi í sjónmáli, vegna lagabreytinga. Lærið því sem fyrst. Greiðslukjör. Veiti einnig starthjálp kr. 600. Símar 21205 og 985-20465. Leikfélae Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Sýningar Fö. 15. janúar kl. 20.30. Lau. 16. janúar kl. 20.30 Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi f miðasölu: (96)24073. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Sister Act Kl. 11.00 Sister Act Laugardagur Kl. 9.00 Sister Act Kl. 11.00 Sister Act METAÐSOKNAftlVIYNÐilM SYSTRAGERVI Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Háskaleikir Kl. 11.00 Sódóma Reykjavík Laugardagur Kl. 9.00 Háskaleikir Kl. 11.00 Sódóma Reykjavík BORGARBÍÓ S 23500 Til sölu svo til ný Siemens elda- vél á 35 til 40.000. Get tekið gamla vél uppí. Upplýsingar í síma 31244. Til sölu 40 feta frystigámur og 2,5 tonna Still rafmagnslyftari. Uppl. í síma 96-52157. Aðalfundur íþróttadeildar Léttis verður haldinn í Skeifunni sunnu- daginn 31. janúar kl. 20.00. Stjórnin. Tek að mér snjómokstur. Verð og gæði við allra hæfi. Uppl. í síma 25536. Björn Einarsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Rútur munu safna saman börn- um og flytja til kirkjunnar eins og greint er frá á öðrum stað. Notið bílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 44 - 114- 113 - 195 -529. Biblíulestur verður í Safnaðar- heimilinu nk. mánudag kl. 20.30. ®Laufásprestakall: Guðsþjónusta í Greni- víkurkirkju nk. sunnudag 17. janúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Barnamessa verður sunnudaginn 17. janúar kl. 11. Öll börn velkomin og eru foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarkirkja. Barnamessa verður sunnudaginn 17. janúar kl. 17 (klukkan 5 síðdeg- is). Öll börn velkomin og eru for- eldrar hvattir til að koma með börn- um sínum. Jón Helgi Þórarinsson. Hríseyj arprest akall: Guðsþjónusta verður í Stærra- Árskógskirkju sunnudaginn 17. janúar kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur, organisti Guðmundur Þor- steinsson. Prestur verður séra Torfi K. Stefánsson Hjaitalín á Möðru- völlum. _ jnguskíðabúnaður Skíði - Skór Stafir - Bindingar Barna- og unglinga frá kr. 8.640. Fullorðins frá kr. 9.950-15.450. Skíðáþjónustan Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 kaup Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 15. jan. kl. 10-17. Komið og gerið góð OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju inánudaga kl. 20.30. Sjúkraliðar og nemar. Deild sjúkraliða á 1 Norðurlandi eystra held- ur aðalfund fimmtudag- inn 21. janúar næstkomandi kl. 20.30 í salarkynnum Starfsmanna- félags Akureyrarbæjar (STAK) við Ráðhústorg. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fundarstjóra. 2. Ávarp formanns. 3. Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi SLFÍ samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga SLFÍ. 4. Lögð fram tillaga að fjárhagsáætl- un til samþykktar. 5. Kaffi og kökur. 6. Kosning stjórnar og formanns og er Helga Dögg Sverrisdóttir, sjúkra- liði á Dalbæ, í framboði til for- manns deildarinnar. 7. Önnur mál. Það er von okkar í stjórn deildar- innar að sem flestir sjúkraliðar og nemar sjái sér fært að mæta. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Stjórnin. Fundarboð. 4. félagsfundur Junior Chamber Akureyri verð- ur haldinn mánudags- kvöldið 18. janúar 1993 nk. kl. 20.00, stundvíslega. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á að kynna sér starfsemi JC hreyfingarinnar. Junior Chamber Akureyri. HVÍTASUtltlUKIRKJAfl mmmshlíð Föstudagur 15. janúar kl. 20.30 Bænasamkoma. Laugardagur 16. janúar kl. 21.00: Samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 17. janúar kl. 11.00: Barnakirkja, allir krakkar velkomn- ir. Sama dag kl. 15.30: Samkoma. Ræðumaður Vörður Traustason, efni: „Aðferð Andrésar postula.“ Samskot tekin til kristniboðs. Bama- pössun meðan á samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðishcrinn. Föstud. 15. jan. kl. 20.30: Æskulýður. Sunnud. 17. jan. kl, 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánud. 18. jan. kl. 16.00: Heimila- samband. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Miðvikud. 20. jan. kl. 17.00: Fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 21. jan. kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.