Dagur - 15.01.1993, Síða 13

Dagur - 15.01.1993, Síða 13
Föstudagur 15. janúar 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 15. janúar 18.00 Hvar er Valli? (11). (Where’s Wally?) 18.30 Barnadeildin (17). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (12). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Yfir landamœrin (2). (Gránslots.) Sænskur spennumynda- flokkur fyrir unglinga, sem gerist í fjallaþorpi á landa- mærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. 21.35 Derrick (7). 22.35 Memphis. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Þrír flækingar ræna bama- bami auðugs manns og kalla með því yfir sig alls kyns vandræði. Aðalhlutverk: Cybil Sheperd, John Laughlin og J. E. Freeman. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.15 Útvarpsfróttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 15. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlll. Annar hluti. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Óknyttasrákar II. 21.00 Stökkstræti 21. 21.50 Hver er Harry Crumb? (Who’s Hany Crumb?) Harry hefur taugar úr stáli, vöðva úr jámi og heila úr tré. Hann óttast ekkert, veit ekk- ert og skilur ekkert. Harry getur starað styrkum augum á aðsteðjandi hættur en það er veruleg hætta á þvi að hann hafi ekki hugmynd um á hvað hann er að glápa. Dóttur miiljónamæringsins P. J. Downing er rænt og ein- hver, sem telur líf hennar ekki túskildings virði, fær Harry til að bjarga málunum. Aðalhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones, Annie Potts, Tim Homerson og Barry Corbin. 23.20 Réttlæti. (True Believer.) Eddie er eldklár verjandi og var frægur fyrir að taka að sér erfið mál gegn „kerfinu" en heitar hugsjónir hans fyr- ir mannréttindum hafa kóln- að um árin.. Aðalhlutverk: James Woods, Robert Downey og Margaret Colin. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Geggjaðir grannar. (Neighbors.) Það er enginn annar en John heitinn Belushi sem er hér í hlutverki ofurvenjulegs fjöl- skyldumanns sem hefur það reglulega þægilegt þar til dag nokkum að nýtt fólk flytur í húsið við hliðina. Aðalhlutver: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. 02.40 Nætur í Harlem. (Harlem Nights.) Spennandi og gamansöm mynd um glæpaflokka í Harlem-hverfinu í New York á fjórða áratugnum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor, Danny Aiello og Jasmine Guy. Stranglega bönnuð börnum. 04.30 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 15. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirllt - Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska homið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir” eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Tíundi og lokaþáttur. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Amar Jónsson les (10). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Árni Björnsson les (10). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Einu sinni á nýárs- nótt” eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á nótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Vatnasvitur Handels. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum U1 morguns. Rás 2 Föstudagur 15. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- fríðar Garðarsdóttur. 09.03 9-fjögur. Svanfriður 8t Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.30 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 15. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- landB. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 15. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafróttir eitt. 13.05 Agúst Héðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Pétur Valgeirsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 15. janúar 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Háskólahljómsveit frá Boston heimsækir Norðurland: Tónleikar á Akureyri, Sauðár- króki og Blönduósi í næstu viku MIT Concert Band er 70 manna hljómsveit nemenda í MIT háskólanum í Bandaríkjunum. MIT háskólinn er einn þekktasti háskólinn í Bandaríkjunum, einkum á sviði raungreina. Hljómsveitin var stofnuð 1948. Flytjendurnir eru flestir nemend- ur í framhaldsnámi í vísinda- eða verkfræðigreinum við háskólann. Hljómsveitin leikur ýmis vel þekkt verk eftir tónskáld 20. aldarinnar eins og Hindemith, Copland og Schönberg. Auk hljómleika í Boston og nágrenni fer hljómsveitin árlega í tónleika- ferð. Yfirleitt eru þessar ferðir innan Bandaríkjanna eða Kanada. Þessi ferð hljómsveitarinnar til íslands er fyrsta hljómleikaferð þeirra út fyrir meginland Ameríku. Meginástæða þess að ísland varð fyrir valinu er sú að stjórn- andi hljómsveitarinnar, John D. Corley, hóf sinn feril sem hljóm- sveitarstjórnandi fyrir 50 árum í Keflavík, þar sem hann var yngsti hljómsveitarstjóri sem starfað hafði á vegum Banda- ríkjahers. Hér á íslandi stjórnaði hann á þessum árum rúmlega 700 tónleikum innan og utan Kefla- víkurvallar. John D. Corley er kennari við MIT háskólann og hefur stjórnað MIT hljómsveit- inni allt frá 1948. Tónleikar hljómsveitarinnar hér á Akureyri verða miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30 í Glerárkirkju. Kór Glerárkirkju mun hafa umsjón með móttöku hljómsveitarinnar hér á Akureyri. Frá Akureyri fer hljómsveitin síðan til Sauðár- króks þar sem hún verður með tónleika fimmtudagskvöldið 21. janúar kl. 20, heldur síðan áfram til Blönduóss þar sem hún verður með tónleika föstudaginn 22. janúar kl. 20 og síðan áfram til Stykkishólms, Akraness og Reykjavikur þar sem hún verður einnig með tónleika. (Fréttatilkynning) Reykingar á meögöngu ógna heil- brigöi móður og barns. LANDLÆKNIR Til ábúenda og eigenda lögbýla Á síöastliðnu hausti var fullvirðisréttur til framleiðslu mjólkur og sauðfjárafurða færður niður til að laga hann að innanlandsmarkaði samkvæmt ákvæðum búvörusamnings frá 11. mars 1991 og samnings um mjólkurframleiðslu frá 16. ágúst 1992. í þeim samn- ingum og í lögum sem samþykkt voru á Alþingi 22. desember sl. um breytingar á búvörulögum nr. 46/ 1985 er kveðið á um greiðslur fyrir niðurfærslu full- virðisréttar. Greiðslur vegna niðurfærslu fullvirðis- réttar verða greiddar handhafa beinna greiðslna á lögbýlinu, en greiðslur þessar á að greiða 31. janúar nk. vegna niðurfærslu fullvirðisréttar til framleiðslu sauðfjárafurða og 31. mars nk. vegna niðurfærslu full- virðisréttar til framleiðslu mjólkur. Þær skulu þó ekki greiddar handhafa beinna greiðslna, geri ábúandi og eigandi lögbýlis samkomulag um að viðtakandi verði annar aðili, enda berist skrifleg tilkynning þess efnis til landbúnaðarráðuneytisins fyrir greiðsludaga, þ.e. 31. janúar og 31. mars nk. Landbúnaðarráðuneytið, 11. janúar 1993. LOKAÐ vegna minningarathafnar um Odd C. Thorarensen frá kl. 13-15 í dag, föstudag. ALMENNA TOLLVÖRUGEYMSLAN. Lokað í dag milli kl. 13 og 16 vegna minningarathafnar um Odd Carl Thorarensen lyfsala. Akureyrarapótek, Nýja Filmuhúsið, Vörusalan, Tannlæknastofan Sunnuhlíð Elskulegur faðir okkar, JÓNAS HALLGRÍMSSON, Bjarkarbraut 1, Dalvik, lést 13. janúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Nanna Jónasdóttir, Halla S. Jónasdóttir, Júlíus Jónasson. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, ODDUR CARL THORARENSEN, lyfsali, Brekkugötu 35, Akureyri, er látinn. Minningarathöfn fer fram í Akureyrarkirkju föstudaginn 15. janúar kl. 13.30. Ellen Thorarensen, Gunnlaug Thorarensen, Rafn Ragnarsson, Oddur Thorarensen, Sólrún Helgadóttir, Hildur Thorarensen, Heiðar Ásgeirsson, Margrét Thorarensen, Erling Ingvason, Alma Þórarinsson, Lýdía Þorkelsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.