Dagur - 15.01.1993, Page 14

Dagur - 15.01.1993, Page 14
14 - DAGUR - Föstudagur 15. janúar 1993 S Amnesty International: AkaJl um hjálp! Mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli þína á þeim mannréttindabrotum sem sagt er frá hér að neðan og við vonum að þú sjáir þér fært að skrifa bréf til hjálpar fórnarlömb- um þeirra. Þú getur lagt fram þinn skerf til þess að samviskufangi verði lát- inn laus eða að pyndingum verði hætt. Boðskapur þinn getur fært fórnarlömbum „mannshvarfa“ frelsi. Þú getur komið í veg fyrir aftöku. Fórnarlömbin eru mörg og mannréttindabrotin margvís- leg, en hvert bréf skiptir máli. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póstkort til stuðnings því fólki sem hér er sagt frá, og krefst einungis undirskriftar þinnar. Hægt er að gerast áskrif- andi að þessum kortum með því að hringja eða koma á skrifstofu samtakanna að Hafnarstræti 15, virka daga frá kl. 16-18 í síma 91- 16940 eða senda okkur línu í pósthólf 618, 121 Reykjavík. Grikkland Giannis Tzortsos frá Aþenu er tvítugur nemandi í tölvufræðum sem haldið hefur verið í fangelsi frá því í september 1991 fyrir að neita að gegna herþjónustu. í febrúar 1992 var hann dæmdur í fjögurra ára fangelsi og er nú haldið í Sindos herfangelsinu í grennd við Þessalonikí. Hann er samviskufangi. Giannis Tzortsos er Vottur Jehóva og er af trúarástæðum ekki leyft að sinna hermennsku af neinu tagi. Hann er einn af um 400 manns í grískum fangelsum sem neitað hafa að gegna her- þjónustu og eru flestir þeirra Vottar Jehóva. Þeim sem neita að gegna herþjónustu í Grikk- landi er ekki gefinn kostur á borg- aralegri vinnu í stað her- mennsku. Flestir eru dæmdir í fjögurra ára fangelsi. Nefndir á vegum Sameinuðu þjóðanna, Ráðherranefnd Evr- ópu og Evrópuþingið hafa farið fram á það við ríki innan sinna vébanda að komið verði á borg- aralegri vinnu fyrir þá sem af samviskuástæðum ekki geta gegnt herþjónustu. Grískar ríkis- stjórnir í gegnum árin hafa ekki orðið við þessum beiðnum. Vinsamlegast sendið kurteis- lega orðuð bréf á íslensku, grísku eða ensku og farið fram á að Giannis Tzortsos og hinum 400 verði sleppt úr haldi, og að kom- ið verði á borgaralegri vinnu fyrir þá sem af samviskuástæðum ekki geta gegnt herþjónustu, t.d. á þessa leið: Dear Sir. I wish to draw your attention to the case of Giannis Tzortsos, a1 20-year-old student of computer science from Athens who has been in prison since September 1991 for refusing on grounds of conscience to perform military service. In February 1992 he was sentenced to four years imprison- ment. He is a prisoner of consci- ence and one of some 400 consci- entious objectors in Greek prisons. Giannis Tzortsos is a Jehovah’s Witness like most of those 400, whose religious beliefs do not permit them to serve in the armed forces in any capacity. I call for the release of Giannis Tzortsos and the other 400 conscientious objectors and for the introduction of alternative civilian service for conscientious objectors to military service. Yours faithfully, Skrifið til: Prime Minister Constantine Mitsotakis Ofice of the Prime Minister Megaron Maximou Herodou Atticou Avenue 106 74 Athens Greece. ísrael og hernumdu svæðin Mordechai Vanunu er fyrrum kjarnorkufræðingur í Dimóna í ísrael sem haldið hefur verið í einangrun frá því í október 1986. Honum var rænt í Evrópu af út- sendurum ísraelsku ríkisstjómar- innar, eftir að hafa látið bresku dagblaði í té upplýsingar um kjarnorkuáætlun Israels. Hann heldur því stöðugt fram að ástæð- an hafi verið að vekja upp opin- bera umræðu um kjarnorkuáætl- un ísraels. ísraelska ríkisstjórnin viður- kenndi ekki fyrr en í nóvember 1986 að hafa Mordechai Vanunu í haldi. í mars 1988 var hann dæmdur til 18 ára fangelsisvistar m.a. fyrir landráð. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum og fulltrúum Amnesty var ekki leyft að vera viðstöddum. Mordechai Vanunu er haldið í algjörri einangrun í Ashkelon fangelsinu. Honum er einungis leyft að tala við lögfræðing sinn og fjölskyldu hans er leyft að heimsækja hann í eina klukku- stund á mánuði undir ströngu eftirliti. Amnesty International telur að löng einangrun undir þessum kringumstæðum feli í sér grimmi- Iega, ómannúðlega og niðurlægj- andi meðferð, sem bönnuð er samkvæmt alþjóðalögum án til- lits til ástæðna fangelsunar. Vinsamlegast sendið kurteis- lega orðað bréf á íslensku, hebresku eða ensku og farið fram á að Mordechai Vanunu verði sleppt úr einangrun og leyft að umgangast annað fólk reglulega, t.d. á þessa leið: Dear Sir. I write to you on behalf of Mordechai Vanunu a former nuclear technician at Dimona in Israel who has been held in solit- ary confinement since October 1986. He was abducted in Europe by Israeli Government agents after he provided information on Israel’s nuclear program to a British newspaper. He maintains that he did so in order to pro- mote a public debate on Israel’s nuclear program. He is held in Ashkelon prison where he is permidded absolute no contact with other prisoners and he can only see his family for one hour a month, under tight surveillance. I believe prolonged solitary con- finement in these conditions con- stitutes cruel, inhuman or degrad- ing treatment which is prohibited by international law. I urge you that Mordechai Vanunu be taken out of isolation and that he is all- owed to associate regularly with others. Yours faithfully, Skrifið til: Haim Herzog President Office of the President Beit Hanasi 3 Hakaset Street Jerusalem 92188 Israel. Chúe Jacqueline Drouilly Jurích, 24 ára gamall háskólanemi og félagi í vinstrisinnuðum byltingarsam- tökum, var handtekin hinn 30. október 1974 á heimili sínu í Santiagó af vopnuðum mönnum í borgaralegum klæðum. Hún var barnshafandi og komin 3 mánuði á leið. Eiginmaður hennar var handtekinn nokkrum klukku- stundum seinna. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Næstu vikur eftir handtökuna sáu aðrir fangar til Jacqueline Drouilly í leynilegum fangelsum öryggislögreglunnar (DINA). í júlí 1975 sagði í málgagni ríkis- stjórnarinnar að hún hefði látist í bardögum vinstrisinna og hers í Argentínu. Þessar upplýsingar reyndust falskar. Eftir að borgar- leg stjórn komst aftur á í Chíle „Vegna athugasemda frá Jóni Olafí Sigfússyni í lcsendabréfí síðastliðinn þriðjudag varð- andi prentun á dagatali KEA 1993 vill Markaðsdeild KEA koma eftirfarandi á framfæri: Kaupfélag Eyfirðinga er stærsta atvinnufyrirtækið hér á svæðinu og viðskipti þess bæði við kaup og sölu á vörum vega mjög mikið og hafa jákvæð áhrif á allt atvinnulíf svæðisins. Félag- ið hefur ætíð kostað kapps um að nýta möguleika til viðskipta á starfssvæði félagsins því allt slíkt hefur margfeldisáhrif út í atvinnulífið. Oft er óskað tilboða í vinnu og þjónustu fyrir félagið og í flestum tilfellum hafa fyrirtæki hér norðanlands boðið hagstæð- asta verð og bestu þjónustuna og félagið þarf eðlilega að geta tekið þeim tilboðum sem hagstæðust eru hverju sinni. Það er því held- ur ómaklega að félaginu vegið, þegar eitt einstakt dæmi er tekið um lítið verkefni, þar sem tilboð af Reykjavíkursvæðinu hefur reynst hagstæðara. Óskað var eftir kostnaðaráætl- un í hönnunarvinnu dagatalsins frá auglýsingastofum. Hagstæð- ast verð barst frá auglýsingastofu í Reykjavík, en verð héðan úr bænum var 17% hærra. Prentun- in var boðin út sérstaklega og var nefnd sett á laggirnar til að rannsaka mannréttindabrot her- foringjastjórnarinnar. Þar kom fram að 957 manns hefðu „horf- ið“, flestir milli 1973 og 1978. Raunveruleg tala „horfinna" get- ur vel verið hærri. Árið 1978 voru sett lög í land- inu sem tryggðu þeim, sem fram- ið höfðu mannréttindabrot, sak- aruppgjöf. Þessi lög hafa verið notuð til að koma í veg fyrir rannsóknir á þessum málum. Hundruðir fjölskyldna bíða þess enn að réttlætið nái fram að ganga. Amnesty International telur að lögum þessum ætti að breyta svo sannleikurinn um örlög Jacqueline Drouilly og ann- arra verði leiddur í Ijós og hinir seku verði sóttir til saka. Vinsamlega sendið kurteislega orðað bréf á íslensku eða spænsku og farið fram á að sann- leikurinn um örlög Jacqueline Drouilly og hundruða annarra „horfinna“ verði gerður opinber og að hinir seku verði leiddir fyrir dómstóla, t.d. á þessa leið: Estimado Excelencia. Sinceramente me permito mostrar mis ansiedades aparte de Jacqueline Drouilly Jurich, que fué detenida en su hogar en Santiago Octubre 30, de 1974, por hombres armados pero civil vestidos. Ella tenia 24 afíos de edad y estudia en la Universidad y fué socia en partido revolucion- ary de izquierdo. Jacqueline Drouilly era gravida por tres meses y su marido tambien fué detenido unas horas despué y hasta hora nada se ha podido colocar su existencia. Unas sem- anas después su detención otros detenidos vieron Jacqueline Drouilly en un oculto prison perteniendo a la Policia Secreta (DINA). En al afío 1975 un diario del gobierno insistio de que ella murió con otros 199 en batallas en Argentina, pero esas reyndist prentsmiðja í Reykjavík bjóða lægsta verðið, en verðtil- boð héðan úr bænum voru 10- 40% hærri. Verðmunurinn vai slíkur að ekki reyndist forsenda til að ganga í þetta skiptið til samninga við hin norðlensku fyrirtæki, en eins og áður sagði eru það í langflestum tilfellum Atskákmót íslands verður haldið í Reykjavík um helgina. Keppni hefst í dag og úrslita- viðureignin verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarp- inu kl. 14 á sunnudaginn. Undankeppni hefur farið fram og komust 16 skákmenn í úrslit, þar af voru stórmeistararnir sjálf- skipaðir. Af þessum 16 mönnum eru 5 í Skákfélagi Akureyrar sem hlýtur að teljast óvenju hátt hlutfall. Þar má fyrstan nefna Margeir Pétursson stórmeistara en þeir Áskell Örn Kárason, Arnar Þorsteinsson, Gylfi Þór- informaciónes resultados equi- vocadas. En el afío 1990 cuando Chile otra vez tenia civic gobi- erno se notificaron que 957 hum- anos „desaparicieron“ durante el régime de los militaristas. Yo sinceramente propongo que todas las verdadas en relación del destino de Jacqueline Drouilly y cientas otras „desaparidas" pers- onas sean illustradas y que los responsablas sean sentencidos por sus acciónes. Respetuosamente, Ég lýsi áhyggjum mínum vegna Jacqueline Drouilly Jurich sem var handtekin á heimili sínu í Santiago hinn 30. október 1974, af vopnuðum mönnum í borgara- legum klæðum. Hún var 24 ára gamall háskólanemi og félagi í vinstrisinnuðum byltingarsam- tökum. Jacqueline Drouilly var barnshafandi, komin þrjá mán- uði á leið og eiginmaður hennar var handtekinn nokkrum klukku- stundum síðar. Ekkert hefur spurst til þeirra eftir það. Næstu vikur eftir handtökuna sáu aðrir fangar til hennar í leynilegum fangelsum leyniþjónustunnar (DINA). Árið 1975 var því hald- ið fram í dagblaði stjórnarinnar að hún hefði látist ásamt 199 öðr- um í bardögum í Argentínu en þessar upplýsingar reyndust falskar. Árið 1990 þegar borgara- leg stjórn komst aftur á í Chile kom fram að 957 manns hefðu „horfið" meðan herforingja- stjórnin var við völd. Ég fer fram á að allur sannleikurinn um örlög Jacqueline Drouilly og hundruða annarra „horfinna“ verði upp- lýstur og að hinir ábyrgu verði látnir svara til saka. Skrifið til: Sr. Presidente Comisión de Derechos Humanos Cámara de Diputados Edificio del Congreso Valparaíso Chile. sem fyrirtæki hér norðanlands njóta þessara viðskipta. Starfsmenn Kaupfélags Eyfirð- inga munu í framtíðinni sem hingað til nýta alla möguleika til að styrkja uppbyggingu atvinnu- lífsins á starfssvæði félagsins til hagsbóta félagsmönnum og öll- um íbúum þessa lands.“ hallsson og Sigurjón Sigurbjörns- son tryggðu sér sæti í úrslitunum með góðum árangri í undan- keppni í Reykjavík og á Akur- eyri. Þess má geta að Jón Garðar Viðarsson frá Skákfélagi Akur- eyrar var fyrsti íslandsmeistarinn í atskák en núverandi atskák- meistari er Karl Þorsteins. Þá er vert að geta hér um 10 mínútna mót sem Skákfélag Akureyrar hélt á dögunum. Þar sigraði Rúnar Sigurpálsson. Hann fékk 5 vinninga af 5 mögu- legum en næstur kom Ari Frið- finnsson með 4 vinninga. SS Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra verður með viðtalstíma á Akureyri þriðjudaginn 19. janúar nk. á skrifstofu sjálfstæðisfélaganna, Kaupangi við Mýrarveg, kl. 16-19. Upplýsingar í síma 96-21500 Og 21504. Eftir skrifstofutíma hjá Óla D. Friðbjörnssyni í síma 96-23557. Athugasemd frá Markaðsdeild KEA - vegna lesendabréfs frá Jóni Ólafi Sigfussyni Atskákmót íslands: Fimm keppendur frá Skákfélagi Akureyrar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.