Dagur - 15.01.1993, Page 16

Dagur - 15.01.1993, Page 16
Nú fer þorrinn að ganga í garð Veislueldhús Bautans mun sem undanfarin ár bjóða upp á þorramat fyrir einstaklinga og hópa Hafið samband og við gefum nánari upplýsingar í síma 21818 Iþrótta- og tómstundaráð Akureyrar: 18 milljómr til hönnunar og fram- kvænda við sundlaug - lokafrágangur við íþróttahöllina kostar 5 milljónir Nýja Slökkvistöðin við Árstíg. Mynd: Robyn Akureyri: Ný slökkvistöð og aðalaðsetur strætisvagna tilbúin 8. júní nk. Á fundi íþrótta- og tómstunda- ráðs Akureyrarbæjar sl. mið- vikudag var ákveðin skipting fjármagns til framkvæmda og viðhalds svo og styrkir til félaga. Tillögur ráðsins verða Bæjarstjórn Dalvíkur: Gjaldskrá vegna sorphirðu og fórgun vísað tíl aimarar umræðu Á fundi Bæjarstjórnar Dalvík- ur sl. þriðjudag var samþykkt að vísa gjaldskrá vegna sorp- töku í bænum til annarrar umræðu, en gjaldskrá þessi er nýlunda og kemur til af því að allt sorp úr kaupstaðnum er nú urðað í landi Ákureyrarbæjar frammi á Glerárdal. Á fundin- um var einnig samþykkt að fela bæjarstjóra að undirrita samning þar að lútandi. Gjaldflokkarnir verða 5, eftir stærð og umfangi fyrirtækjanna. Fyrsti flokkur verður 200 þúsund, annar flokkur 100 þúsund, þriðji flokkur 50 þúsund og fjórði flokkur 5 þúsund krónur. Síðan verður tekið fjög- ur þúsund króna gjald af öllum íbúðum vegna hirðingar sorps og förgunar og auk þess verður inn- heimt 5 þúsund króna gjald af öllu atvinnuhúsnæði á Dalvík fyr- ir förgun sorps og framleiðslu- úrgangs sem til fellur í atvinnu- húsnæðinu. Heimilt verður að fella niður álagningu sorphreinsi- gjalds á fyrirtæki þar sem eigend- ur annast alla hirðingu og flutn- ing sjálfir. Lægsta gjald á fyrir- tæki samkvæmt þessu verður því 10 þúsund krónur. Vísað var til bæjarráðs tilmæl- um frá Sambandi sveitarfélaga að Bæjarstjórn Dalvíkur fjallaði um samþykkt Bæjarráðs Akureyrar til Sambands sveitarfélaga þess efnis að við endurskoðun á sveit- arstjórnarlögum yrði lagt bann við bæjarábyrgðum, en í dag mega bæjarstjórnir veita einfald- ar bæjarábyrgðir. GG © VEÐRIÐ Á milli íslands og Noregs er 965 mb. lægð og 975 mb. lægð suður af Reykjanesi. Um norðvestanvert landið er gert ráð fyrir vaxandi norðaust- lægri átt og éljum við strönd- ina en minni úrkomu til landsins. Á Norðausturlandi má búast við að vindátt snúist til suðausturs og í dag verði nokkuð hvasst með dálitlum éljum. síðan lagðar fyrir bæjarstjórn. Sundlaug Akureyrar fær bróð- urpartinn af framkvæmdafénu, eða 18 milljónir, 5 milljónir fara í verklok við íþróttahöll- ina, 1 milljón í Skíðastaði og 1 milljón í óskiptar framkvæmd- ir. Að sögn Gunnars Jónssonar, formanns íþrótta- og tómstunda- ráðs, er fjárveiting til sundlaugar- innar hugsuð til hönnunar mann- virkja og útiframkvæmda í sumar svo lengi sem fjárveitingin dugar. „Það er verið að skipa fram- kvæmdanefnd og bæjarstjórn mun tilnefna sinn fulltrúa á þriðjudaginn kemur. Sú nefnd mun koma með nánari útlistun á verkefnum,“ sagði Gunnar. Þær 5 milljónir sem renna til íþróttahallarinnar verða notaðar til að malbika svæðið sunnan við Höllina og setja lyftu milli hæða í húsinu. Sagði Gunnar að þar með væri svo litið á að fram- kvæmdum við íþróttahöllina væri lokið, a.m.k. væru engar fjár- frekar framkvæmdir eftir. Fjárveitingin til Skíðastaða verður notuð til þess að endur- nýja skúr sem fauk í roki á síð- asta ári og til að slétta skíða- brekkurnar, en vegna þess hve svæðið er óslétt þarf mun meiri snjó en ella til að að hægt sé að renna sér á skíðum. Til viðhalds mannvirkja og kaupa á áhöldum og munum eru áætlaðar 18,6 milljónir króna. Þar fá Skíðastaðir 3,7 milljónir, Sundlaug Akureyrar 2,9 tæpar, íþróttahöllin 2,4, íþróttasvæðið 2,3 tæpar, íþróttahúsið við Laug- argötu 1950 þúsund, íþróttahús Glerárskóla 1410 þúsund og Sundlaug Glerárskóla 1230 þúsund. Að sögn Gunnars eru þetta venjuleg viðhaldsverkefni en í íþróttahúsinu við Laugar- götu verður upprunalegt gólf í öðrum salnum rifið upp og nýtt parketgólf lagt í staðinn. SS Bifreiðaverkstæðið Múlatind- ur í Ólafsfirði er nú að hefja smíði á tveimur slökkvibflum en á síðasta ári smíðaði verk- stæðið slökkvibfl sem seldur var Ólafsfjarðarbæ. Bfllinn er hönnun eigenda verkstæðisins, þ.e. yfirbyggingin sjálf og útfærsla búnaðarins en húsið er hugsað á ameríska pallbfla. Brunamálastofnun hefur tekið þessa fremleiðslu Múlatinds út og gefið henni mjög góð með- Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við væntanlega Slökkvi- stöð og aðalaðsetur Strætis- vagna Akureyrar við Árstíg 2 á Akureyri og hafa verið síðan í októbermánuði sl. Verktak- inn, Vör hf., er þessa dagana að saga burtu og steypa ný gólf í húsið að hluta og þeirri vinnu lýkur innan tíðar. Arstígur 2 er 1789 m‘ að stærð og núverandi fasteignamat hússins Engin veiðanleg loðna fannst fyrir austan í fyrrinótt og það sem bátarnir lóðuðu á var mjög dreift. Nokkrir bátar fengu smáslatta af sfld austur í Berufjarðarál en síldin er mjög blönduð. Norðaustan kaldi var á miðun- um í fyrrinótt og mikil hreyfing en veðrið var að lagast í gær- morgun, en spáð var stormi á þessum slóðum í nótt og útlitið mæb. Að sögn Sigurjóns Magnússon- ar hjá Múlatindi fer annar bíl- anna sem nú er í smíðum til Blönduósbæjar en ekki eru frá- gengnir samningar vegna hins bílsins en þeir eru langt komnir. „Við erum mjög ánægðir með þetta. Samtals eru þetta verkefni fyrir um 12 milljónir króna og í störfum jafngildir þetta einu og hálfu ársverki,“ segir Sigurjón Magnússon og bætir við að ætlun- in sé að afhenda bílana kaupend- um í júní eða júlí í sumar. Gerð- 42,9 milljónir króna. Kostnaðar- áætlun hönnuða vegna breytinga og innréttinga á húsinu hljóðaði upp á 53,7 inilljónir en tilboð Varar hf. nam kr. 41.593.272. Að lokinni gólfvinnunni verður farið í innréttingar á húsinu en verklok samkvæmt verksamningi er 8. júní nk. og ætti þá Slökkvilið Akureyrar ásamt Strætisvögnum Akureyrar að geta flutt inn því ekki gæfulegt. Háberg GK-299 fékk um 100 tonn sem ætlunin var að landa á Djúpavogi og Jón Kjartansson SU-111 um 150 tonn og stefndi til Eskifjarðar með þann afla til vinnslu. Nokkrir aðrir bátar fengu minni slatta, m.a. Grind- víkingur GK-606 og Guðmundur VE-29. Rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson RE-30 og Árni Friðriksson RE-100 héldu aftur til loðnurannsókna í fyrradag ur var bækhngur um þessa fram- leiðslu Múlatinds fyrir áramót og sendur slökkviliðum landsins og segir Sigurjóns talsvert spurt um bílinn. Búast megi því við að frekari pantanir berist þegar frá líður en auk þess sé mikils virði að fá viðurkenningu á framleiðsl- una frá Brunamálastofnun. Til þessa hefur verkstæðið að fullu staðið undir hönnun og þróun slökkvibílsins en nýverið veitti Iðnþróunarfélag Ólafs- fjarðar 100 þúsund króna styrk til verkefnisins. JÓH skömmu seinna. Skrifstofuhúsnæði Akureyrar- bæjar er í hönnun en að sögn Ágústar Berg, deildarstjóra bygg- ingardeildar, er ljóst að þegar Slökkviliðið fer úr húsinu verður allt húsið tekið undir skrifstofu- starfsemi og afgreiðslan flutt á neðstu hæðina til þess að við- skiptamenn bæjarins fái afgreiðslu sinna mála á jarðhæð. GG austur af Hvalbak og stendur leiðangurinn fram eftir mánuðin- um. GG Svarthamar hf. á Húsavík: ffluthaferJár- magna rekstur Bæjarstjóm Húsavíkur sam- þykkti erindi frá Svarthamri hf. til Framkvæmdalánasjóðs, ósk um fjárframlag til endurskipu- lagningar félagsins. Hlutur Framkvæmdalánasjóðs gæti orðið 320 þúsund. Aðalhlut- hafar félagsins koma inn í mál- ið að sínum hluta, en heildar- upphæðin mun nema 8-900 þús- undum. Svarthamar er fiskeldisfyrir- tæki sem átt hefur við rekstrar- erfiðleika að stríða. Fyrirhugað er að hluthafar í félaginu haldi rekstri félagsins í gangi í einn mánuð, fjármagni fóðurkaup, launagreiðslur og orkugreiðslur. Ákveðið hefur verið að vinna að tillögum um endurskipulagningu á starfsemi félagsins, og eiga þær að liggja fyrir eigi síðar en 3. feb. Þá verður haldinn hluthafafund- ur og framtíð fyrirtækisins ráðin. IM Slökkvibíll Múlatinds í Ólafsfirði fær góðar undirtektir: Smíði að hefjast á tveimur bflum - Brunamálastofnun gefur bílnum góð meðmæli Engin loðnuveiði: Nokkrir bátar með slatta af sfld

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.