Dagur - 17.03.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 17.03.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 17. mars 1993 Til leigu 4ra herb. íbúð frá og með næstu mánaðamótum. íbúðin er á 2. hæð í blokk. Uppl. gefur Rakel í síma 91-26953 e. kl. 17.00 virka daga og eftir hádegi um helgar. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Mið- bænum. Laus strax. Uppl. í síma 25817 eða 26228. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 12065, eftir kl. 20.00. Óska eftir að taka herb. á leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Umsóknir sendist í afgreiðslu Dags sem fyrst merkt: „Herbergi". Til sölu MMC Pajero diesel, stuttur, árg. '88, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp. Upplýsingar I síma 43168 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Til sölu Galant GL1600, árg. '81. Þarfnast lagfæringar. Óska eftir tilboði. Á sama stað er til sölu 4 sumar- dekk á felgum undir Range Rover. Upplýsingar í síma 11105. Til sölu Subaru Legacy Sedan árg. '90. Sjálfskiptur. Ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma 96-23049 eftir kl. 19. Til sölu er Lada 1600 fólksbfll, árg. '82. Bíll í góðu lagi, ekinn aðeins 62.000 km. Sumar- og vetrardekk. Verð aðeins kr. 60.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 26968 e. kl. 18. Til sölu: Mercedes Benz 307D sendill, árg. ’87, með mæli. Mjög hentugur sem húsbíll. Subaru Sedan, beinsk., árg. ’87. Nissan Micra, 3. dr. alhvítur, árg. '89. Suzuki Fox á breiðum dekkjum, árg. '88. Mazda station, árg. '85. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar hjá Bifreiðav. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, og í sfma 22520 eftir kl. 18 í síma 21765. Gengið Gengisskránlng nr. 51 16. mars 1993 Kaup Sala Dollari 65,37000 65,51000 Sterlingsp. 94,42700 94,62900 Kanadadollar 52,30600 52,41800 Dönsk kr. 10,23730 10,25920 Norsk kr. 9,26580 9,28560 Sænsk kr. 8,32440 8,34220 Finnskt mark 10,80500 10,82810 Fransk. franki 11,59450 11,61940 Belg. franki 1,91450 1,91860 Svissn. franki 43,02920 43,12140 Hollen. gyllini 35,06500 35,14010 Þýskt mark 39,41510 39,49950 Itölsk líra 0,04075 0,04084 Austurr. sch. 5,59440 5,60630 Port. escudo 0,42450 0,42540 Spá. peseti 0,55210 0,55330 Japansktyen 0,55561 0,55680 írskt pund 95,80000 96,00500 SDR 89,85760 90,05000 ECU, evr.m. 76,43710 76,60080 Ódýr hjallaþurrkaður harðfiskur til sölu. Upplýsingar í síma 94-4082. Til sölu er 10 ha Saab bátavél. Keyrð u.þ.b. 1000-1200 tíma. Seld á hálfvirði. Uppl. á kvöldin f síma 96-41961. Eumenia þvottavélar og upp- þvottavélar. Frábærar vélar á sanngjörnu verði. Raftækni, Óseyri 6, sími 24223 og 26383. Get tekið að mér hreingerningar í heimahúsum. Til sölu á sama stað AEG örbylgju- ofn, nýlegur. Upplýsingar í síma 24635. Gítarar, gítarar, 50 gerðir. Klassískir frá kr. 8.900. Þjóðlaga frá kr. 10.400. Rafgítarar frá kr. 16.300. Bassar frá kr. 18.600. Einnig pokar og töskur. Tónabúðin, sími 96-22111. Til sölu vatnsrúm, King size. Uppl. f síma 96-27151 eftir kl. 18.00. Kaup. Vil kaupa sauðfjárklippur, Lister Barka. Lítið notaðar. Upplýsingar í síma 95-24539. Garðeigendur athugið. Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann vinna verkið. Uþplýsingar í síma 11194 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00 eða í bílasíma 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper '83, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81 -’88, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasfmar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi Sfmi 11838 • Boðtæki 984-55166 Heimasfmi 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4 b, Akureyri. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í félags- sal að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 17. mars kl. 20. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. BORGARBIO Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn Fimmtudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn FRÍÐA00DÝRIÐ Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Passenger 57 Fimmtudagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Passenger 57 LEIKMAÐURINN BORGARBÍÓ © 23500 Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18: Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrirspurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstudaga kl. 15-17. Sími: 27700. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnað- arheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30. Hjúkrunarfræðingarnir Björg Skarphéðinsdóttir og Soffía Jakobs- dóttir tala um Áfallahjálp. Áfallahjálp er stuðningur við, hjálp- araðila og einstaklinga, sem beint eða óbeint verða vitni að slysum, náttúruhamförum, eða öðrum voveifilegum atburðum. Allir velkomnir. Stjómin. 15 lííifflíTi Bi n 131 u^ri! S S. T SJ 5LJ!L:!SlL™JriÍ Leikfélae Akureyrar ^ltímvblnkmx Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. ■ Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, uppselt, fö. 2. aprfl, lau. 3. apríl, mi. 7. aprfl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. apríl, lau. 17. aprfl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstraeti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Frá Sálarrannsókna félagi Akureyrar. . Opinn félagsfundur / föstudagskvöldið 19. kl. 20.30 í húsi mars félagsins Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins er frú Erla Stefánsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir á með- an húsrúm leyfir. Stjórnin. Ath. munið gíróseðlana. Dagana 17. til 21. mars talar Billy Graham á samkomum um alla Evrópu með hjálp nýjustu gervi- hnattatækni. Samkomunnar verða sýndar í Glerárkirkju og hefjast þær öll kvöldin kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Glerárkirkja. Kyrrðarstund verður í kirkjunni í dag, miðvikudag 17. mars, kl. 12- 13. Orgelleikur, lofgjörð og fyrir- bæn. Boðið verður sxðan upp á málsverð í safnaðarheimilinu á vægu verði. Sóknarprestur. ; Föstuguðsþjónusta verður f kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Þorgrímur Daníelsson, cand. theol prédikar. Sungið verður úr Passíusálmunum, 15. sálmi (15.-17. vers), 17. sálmi (21.-27. vers), 19. sálmi (18.-21. vers) og 25. sálmi (14. vers). Sækjum uppbyggingu og styrk í lest- ur og hugleiðingu píslarsögunnar. Þ.H. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. □RÚN 59933177 -1. ATKV. FRL. I.O.O.F. 2 = 1743198W — 9 III. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.