Dagur - 17.03.1993, Síða 9

Dagur - 17.03.1993, Síða 9
Miðvikudagur 17. mars 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Midvikudagur 17. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíðarandinn. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.20 Staupasteinn. 19.50 Víkingalottó. Fyrsti dráttur í samnorrænu lottói. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norður- löndunum. Hérlendis verður þátturinn samsendur með Stöð 2. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. 20.50 Tæpitungulaust. 21.15 Börn drekans. Seinni hluti. (Children of the Dragon.) Aðalhlutverk: Bob Peck, Linda Cropper og Lily Chen. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 17. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. 17.55 Óskadýr barnanna. 18.00 Halli Palli. 18.30 Visa-Sport. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Melrose Place. 21.20 Fjármál ijölskyldunnar. 21.25 Kinsey. Fimmti og næstsíðasti hluti. 22.20 Tíska. 22.45 Hale og Pace. 23.15 Skýjum ofar. (Higher Ground.) Myndin íjallar um Jim Clayton, alríkislögreglu- mann, sem lendir í baráttu við óprúttna glæpamenn þegar hann lætur drauminn um að gerast þyrluflugmað- ur rætast. Aðalhlutverk: John Denver, Meg Wittner og David Renan. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 17. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðuriregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningaríifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 09.45 Segðu mér sögu, „Kóngsdóttirin gáfaða" eft- ir Diönu Coles. Lokaþáttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfíríit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Með kreppt- um hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Þrettándi þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les lokalestur (17). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 Í8mús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttír. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ísoddar. Ingibjörg Stephensen les (8). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Með krepptum bnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Endurflutt. 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. 21.00 Listakaffi. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sóistafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 17. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttbr. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá Paris. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt i góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 17. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 17. mars 08.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar vekur hlustendur með þægilegri tónhst ásamt upplýsingum um veður og færð. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórísdóttir með létta tónhst. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón: Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur i takt við tímann, sim- inn opinn 675320, umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga bamanna. 17.00 Siðdegisfréttir. 18.00 Heimsbomafréttir. Þáttur í umsjón Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jóns- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 17. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraþjálfarar Laus er til umsóknar ein staða verkefnisstjóra í sjúkraþjálfun. Umsóknarfrestur er til 16. apríl nk. Með sameiningu Kristnesspítala við F.S.A. er nú starfrækt öflug sjúkraþjálfun á vegum Endurhæfing- ardeildar. Sjúkraþjálfunin fer fram bæði á F.S.A. og að Kristnesi. Á hvorum stað fyrir sig eru starfandi verkefnisstjórar sem stýra daglegu starfi. Starfs- menn við sjúkraþjálfun eru samtals níu. Áhugavert starf fyrir áhugasamt fólk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Endurhæfingar- deildar í síma 96-31103. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. JM HEILSUQÆSLUSTÖÐIN A AKUREYRI Meinatæknar Meinatækni í fullt starf vantar til afleysinga í sumar. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir fyrir hádegi í síma 96-22311. f Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANN GUÐMUNDSSON, fyrrverandi forstjóri, Helgamagrastræti 53, sem lést 14. mars, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 18. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Iþróttafélagið Akur eða aðrar góðgerðarstofnanir. Freyja Jónsdóttir, Jón Dan Jóhannsson, Ruth Hansen, Rúnar Hafberg Jóhannsson, Jónheiður Kristjánsdóttir, Heiðar Jóhannsson, María Garðarsdóttir, Guðmundur Jóhannsson, Eva Ingólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Helgardagskrá sjónvarpsins OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 19. mars 17.30 Þingsjá. 18.00 Ævlntýrí Tinna (7). Vindlar Faraós - seinni hluti. 18.30 Barnadeildin (26). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (21). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur. Spumingakeppni framhalds- skólanna. Fjórði þáttur. Hér eigast við lið Fjölbrautaskól- anna í Breiðholti og við Ármúla. 22.15 Garpar og glæponar (1). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Riohard Crenna og Madge Sinclair. 23.20 Zorg og Betty. Frönsk bíómynd frá 1986. Aðalhlutverk: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Consuelo de Haviland og Gérard Darmon. 01.15 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 20. mars 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Dolli dropi. Fjörkálfar i heimi kvik- myndanna (8). Tröllaland. Litli íkorninn Brúskur (7). Madúska - fyrri hluti. Kisuleikhúsið (4). Hlöðver grís (7). Bjössi bolla. 10.50 HM í handbolta. Leikið verður um 7. sæti kl. 11.00, 5. sæti kl. 13.00 og 3. sæti kl. 15.00. Leiki islend- ingar um eitt þessara sæta verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu. 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik erki- fjendanna frá Manchester, City og United, í úrvalsdeild ensku knattspymunnar. 17.00 HM i handbolta: Úrslita- leikur. 18.25 Bangsi besta skinn (7). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (8). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (9). 21.30 Leyndarmálið. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bmce Boxleitner, Laura Harrington og Jesse Tendler. 23.00 Beint i æðl 23.45 Skuggasveinar. Bandarisk bíómynd frá 1987. Aðalhlutverk: Jason Patric, Corey Haim, Dianne Wiest, Kiefer Sutherland og Jami Gertz. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 21. mars 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Helða (12). Sápukúlulandið. Þúsund og ein Amerika (13). Móði og Matta (7). Felix köttur (10). Madúska - síðari hluti. Lifið á sveitabænum (7). Spúkamir. Fyrsti hluti. 11.00 Hlé. 14.20 Söngleikjahátið. 15.55 íslenskar kvikmyndir. 16.55 Stórviðburðir aldarinn- ar (3). 3. þáttur: 1. september 1939. Einræðisherramir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hannes Öm Blandon á Syðra-Laugalandi í Eyja- fjarðarsveit flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sigga (2). 18.40 Börn í Gambiu (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (20). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (10). 21.00 Norræna kvikmynda- hátiðin 1993. 21.40 Dóttir min tilheyrir mér. Þýsk sjónvarpsmynd frá 1992. Aðalhlutverk: Barbara Auer, Georges Corraface og Nadja Nebas. 23.10 Sögumenn. 23.15 Á Hafnarslóð. 23.40 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 19. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.55 Addams fjölskyldan. 18.20 Ellý og Júlll. 18.40 NBA tílþrif. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Ferðast um timann. 21.20 Góðir gaurar. 22.15 Uppgjörið.# Myndin fjallar um Emmet, fyrrverandi hermann úr Víetnamstriðinu. AðaUúutverk: Bmce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen og Kevin Andersson. 00.05 Rauður blær.# Kris er glæsileg, ung kona sem er sálfræðingur að mennt. Aðalhlutverk: Lisa Hartman og Philip Casnoff. 01.35 Flugránið: Saga flug- freyju. 03.15 Óldurót. Frönsk spennumynd. Aðalhlutverk: Claude Brasseur. 04.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 20. mars 09.00 Með afa. 10.30 Lisa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld. 12.00 Óbyggðir Ástralíu. 12.55 Bálköstur hégómans. Myndin fjallar um Sherman McCoy sem gengur í réttu fötunum, er í rétta starfinu, býr á rétta staðnum og umgengst rétta fólkið. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bmce Willis, Melanie Griffith og Morgan Freeman. 15.00 Þrjúbió. Fjörugir félagar. 16.10 Karl Bretaprins. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.25 Imbakassinn. 20.50 Á krossgötum. Aðalhlutverk: Obert Urich og Dalton James. 21.40 Arabíu-Lawrence.# Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Fener og Anthony Quayle. 01.05 í blindni.# Lögfræðingurinn Frank Maguire er i hamingjusömu hjónabandi, á tvö heilbrigð böm og nýtur mikillar virð- ingar sem besti verjandinn i Little Rock. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Wanen og Don Hood. 02.35 Ofsótt vitni. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 21. mars 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Með fiðríng í tánum. 11.30 Ég gleymi þvi aldrei. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Áfram áfram! Íþróttir fatlaðra og þroska- heftra. 13.55 ítalski boltinn. Úrslitin í italska pottinum. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Sporðaköst. Nýr íslenskur myndaflokkur um stangaveiði. 20.55 Vertu sæll, harði heim- ur. Áhrifamikil og vönduð bresk þáttaröð í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Sue Johnston og Alun Armstrong. 21.50 Blóðhundar á Broad- wáy.# Myndin fjallar um hóp glæpamanna, dansmeyja og fjárhættuspilara. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Madonna, Jennifer Grey og Rutger Hauer. 23.25 Hefnd föður. Aðalhlutverk: Brian Dennehy og Joanna Cassidy. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.