Dagur - 17.03.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 17.03.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 17. mars 1993 Dagdvelja Stiörnuspá 9 eftlr Athenu Lee Mibvikudagur 17. mars íAV Vatnsberi 'N KúTJTy (20. jan.-18. feb.) J Dagurinn verbur sérlega ánægju- legur í öllu samstarfi. Þú færð hjálp úr mjög óvæntri átt og færð á ný áhuga á gömlu tómstundagamni. c Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Ef þú þarft að taka ákvarðanir sem snerta aðra skaltu gera þab snemma dags. Það verður mikib að gera í dag og þú uppskerð árangur erfibisins. fHrútur (21. mars-19. aprll) J Þú ættir að njóta lífsins og skemmta þér því þú tekur á þig meiri ábyrgð á næstunni. Hugs- anlega ertu á tímamótum í lífi þínu. /^gjjpNaut 'N \^‘' (20. apríl-20. mal) J Þú þarft ab svara fyrirspurnum og verja stöðu þína í einhverju máli á þessum krefjandi degi. Þú þarft að leysa vandamál sem abrir hafa skapab. ®Tvíburar > (21. maí-20. júiú) J Annasamur dagur en ánægjulegur því líklegt er að vináttusamband styrkist. Flest bendir til að kvöldið verði rómantískt. Happatölur eru 9,18 og 26. f wr* Tfi-aWii N V' (21. júnl-22. júU) J Náin sambönd eru undir álagi og því er það mikilvægt að sýna sér- stakan skilning í kvöld. Einhverjar rómantískar fréttir berast á næst- unni. Fjármálin valda þér áhyggjum þessa dagana og þú þarft ab taka þér tíma til að setjast niður og gera áætlanir. Kvöldib verður ánægjulegt heima. CJLf Meyja \ l (23. ágúst-22. sept.) J Einhver manneskja tekur mikið af tíma þínum; reyndar meiri tíma en þú ert tilbúinn til að fórna. Þú þarft að taka ákvörbun sem teng- ist vissu sambandi. Vog (23. sept.-22. okt.) Cættu þess að láta ekki of mikið uppi um vonir þínar og væntingar í hópi kunningja. Eitthvað heima- fyrir veldur þér vonbrigðum. íXmC Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Samband er undir álagi kannski vegna of mikilla návista. Kannski væri gott að draga úr þeim um tíma. Ekki Ijóstra upp um leyndarmál. (Bogmaður 'N X (22. nðv.-21. des.) J Það er mikið um að vera í kringum þig og margt um manninn. Því er það mikilvægt að gleyma ekki að halda góbu sambandi vib þá sem standa þér næst. Csteingeit 'N \jTT> (22. des-19.jan.) J Náin sambönd ganga afar vel þessa dagana og fólk er náið og hamingjusamt. Öll sambönd, hvort sem þau eru persónuleg eða vibskiptalegs eðlis eru jákvæb. Ím Áður en við byrjum þarf ég að vita meira um heilsufar fjölskyldunnar... £ z j „7. kafli: Hvernig stöðva bera 38-kalíbera snigil. Maður saltar hann! Hvaða bjáni hefur áhyggjur af því að snigill ráðist á , hann? Á léttu nótunum Fríbur Frúin: „Hér stendur að Morse og Bell, sem fundu upp símann og símskeytasendingar, voru báðir giftir mállausum konum." Maðurinn: „já, þar geturðu séð hvað maður getur gert þegar maður fær frið til þess aö hugsa." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Vera alveg grallaralaus Orðtakið merkir að vera forviða. "Grallari" var sálmabók með nótum, sem notuð var frá 16. öld. Orðtakið merkir því í raun að „skorta grallara", þ.e. að átta sig ekki á því sem fram fer (þegar verið er að syngja upp úr sálma- bókinni). Þetta er ár breytinga og ferðalaga svo nú væri upplagt að huga að þeim málum. Þá ættir þú að reyna að auka fjárráðin svo þú getir skemmt þér meira. Óheillavænleg þróun leiöir til slita á sambandi, sem ekki er endilega ástarsam- band, á síðari hluta ársins. Þetta þarftu aí> vita! Besti lásinn! Ef fangi sleppur úr fangelsinu í Alamos í Mexikó er sá fangavörð- ur sem annabist hann dæmdur til ab Ijúka þeirri fangavist sem fanginn átti eftir ab afplána. Hjónabandáb Byggingaframkvæmdir „Hamingjusamt hjónaband er hús, sem reisa verbur daglega." André Maurois. • Hundarog Islendingar Margur landinn hefur gegnum tíðlna lagt lefb sína til Kaup- mannahafnar, fyrrum höfub- borgar okkar meban vib vor- um ofurseld Dönum. Reyndar áttu Danir enga sök á því hvernig vib vorum undirokabir um aldlr heldur var um hreint sjálfskaparvíti ab ræba. íslendingar þóttu oft á tíbum ekki merkilegur pappír í Borginni vib Sundib og svo virbist sem vib séum ab fá á okkur gamla stimp- illnn vegna órábvendnl. Fáir íslendingar koma til Köben án þess ab heimsækja verslanimar vib Strikib en nýlega brá svo vib ab í einni versluninni var komib skifti þar sem á stób: Hundum og íslendingum er bannab abgang- uri, ja héma. Umræddur kaup- mabur sagbi abspurbur ab hann værl orbinn langþreyttur á vib- skíptum sínum vib íslendinga, ef hann þyrfti ekki ab hafa þá í gjörgæslu meban þeir væru í búbinni tll ab forðast alla þá pretti sem þeir hefbu uppi þá væru þab þjóbaríþróttin sem plagaöi hann, þ.e. hversu óhemju skuldseigir þær væru. Og nú hefur hróbur okkar borist víbar því fréttir berast frá Hotiandi þess efnis ab þariend prentsmibja sem átt hefur vibskipti vib fslensk útgáfufyrirtæki hefur gefist upp á okkur og borib því vib ab vib- skiptamáti okkar væri ekki æski- egur. Þannig orba kurteisir, hollenskir prentsmibjuelgendur þab ab vera skúrkur f vibskiptum. • Kjúklinga íslenskir kaup- menn kvarta einnig yfir fingralöngum vibskiptavinum ogoftereinsog þab fiokkist undir einhverja íþrótt ab vera nógu bfræfinn vib hnupl í versl- unum og alltaf eru einhverjir grípnir víb þá ibju því misjafnlega eru menn útsjónarsamir. Hann var ekki mjög lánsamur maöurinn sem hugblst ná sér f kjúkling f kjörbúb hériendis fyrir lítib. (Hefur sennilega ekki séb tilbobib á kjúklingunum f Nettó). Hann var ab borga fyrir eitthvab iftilræbi vib kassann þegar skyndilega stelnleib yfir hann. Afgreíbslufólkib rauk til meb miklu frafári og fór ab stumra yfir honum. losab var um bindib, skyrtunni hneppt frá og allar þekktar neybarrábstafanir hafbar uppi. Þegar hatturfnn var hins vegar tekinn af höfbi þess mebvitundarlausa kom í Ijós gaddfrebinn kjúklingur. Mab- urinn hafbi ætlab ab lauma honum út án þess ab greiba fyrir hann eitthvab smáræbi en kuldlnn hafbi þau áhrif á hella- búlb ab þab steinleib yfir hnuplarann. Kannskí betra ab hafa hann milli fótanna, eba hvab?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.