Dagur - 19.03.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. mars 1993 Dagdvelja Stjömuspa eftir Athenu Lee * Föstudagur 19. mars #4 Vatnsberi 'N Crl/R (20. jan.-18. feb.) J Ekki er allt gull sem glóir svo skob- abu allt vandlega ábur en þú fjár- magnar eba gerir tilbob. Þú færb góbar fréttir langt ab. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þér finnst freistandi ab leggja til hlibar mikilvæg mál en kemst ab því ab þú verbur ab leysa málib ábur en þú byrjar á öbru. Þú tapar engu á ab vera þolinmóbur. Hrútur (21. mars-19. aprU) Þú ert vibkvæmur og hættir til ab sárna. Reyndu því ab forbast allan ágreining og ab umgangast fólk sem fer í taugarnar á þér. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Peningamálin eru vibkvæm og gerbar eru fjárkröfur bæbi utan sem innan heimilisins. Vertu vel á verbi og taktu mótlætinu meb ró. Vertu vakandi fyrir öllu sem gæti greitt götu þína í vibskiptum. (S Tvxburar (21. maí-20. júní) D Arangur þinn byggist ab miklu leyti á annarri manneskju og brátt kemur ab mikilvægri ákvarbana- töku. Happatölur eru 8,14 og 29. Krabbi (21. júni-22. júli) 3 Nú er rétti tíminn til ab endurnýja kynnin vib fólk sem þú hefur van- rækt lengi sérstaklega ef þú ert hjálparþurfi. Vibskipti og ánægja fara vel saman. f^mhjón 'N \JVTV (23. júlí-22. ágúst) J Þú nærb sáttum um málefni sem lengi hefur verib deilt um og þú verbur var vib aukinn skilning. Þér verbur þab hvatning ab heyra frá fjarlægum vini. Meyja (23. ágúst-22. sept d Ef einhver býbur fram sáttarhönd skaltu glabur taka í hana því kom- inn er tími til ab endurskoba af- stöbu þína. Farbu gætilega á pen- ingamálum @vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Fólk í þessu merki er oft gætt for- ystuhæfileikum, kannski vegna þess veikleika ab geta ekki gefib eftir. Gættu þess ab vera ekki of þrjóskur. SSporödreki) (25. okt.-21. nóv.) J Nú er mikilvægt ab halda jafn- væginu og bregbast ekki of harkalega vib gagnrýni. Hrein- skilnislegar umræbur eru naub- synlegar. (Bogmaöur A \j3lX (22. nóv.-21. des.) J Þú færb óvenju mörg tækifæri til ab bæta hag þinn og ættir sér- staklega ab horfa til vibskipta. Vandamál annarra setja strik í reikning þinn. Steingeit "N (22. des-19. jan.) J (Æ Gættu þess ab samband þitt vib abra verbi ekki of einstefnulegt; ab þú gefir eingöngu en fáir ekkert í stabinn. Þú ert kannski of örlátur. t V D> 9) ui j .Þegar ég var barn varst þú j 1 'hetjan mín! Þú varst geggj-1 1 aðastur... þú varst æðisleg-l lastur... I Þú varst æðstur þeirra bestu enl nú ertu útbrunninn! Búinn að I vera! Dauður! 1 Ætlar þú nokk- j uð aö snúa þér) að flöskunni? f Bara ef J E|i 1 l —■—' U € IJSÍH 'fi (-T/ AL... . ©KFS/Distr. BULLS ..„A *-i — Kannski ætti ég ,aö spyrja! ■ D/;WÁÍ/§EÍi| Ég er aö leita að bók um matreiðslu- aðferðir Elísabetar um eldsteikinguK A léttu nótunum I Skotlandi „Ég hef heyrt ab þú sért mjög hlynnturfrjálsum skobanaskiptum." „Svo sannarlega, Angus." „Heldurbu ab þú leyfir mér þá ekki ab hringja hjá þér?" Einhverjar breytingar verba á samskiptum þínum vib fólk fyrri hluta ársins; kannski missir þú vini en eignast jafn skjótt abra í stabinn. Breytingin verbur a.m.k. til góba. Þá gengur þú í gegnum ábatasamt tímabil á árinu. Ortt>taki& Fara í flá Orbtakib merkir ab lenda í vanda. Nafnorbib „flá" merkir „blaut mýri". Líkingin er því dregin af erfibleikum vib ab komast yfir blautar mýrar. Þetta þarftu afc vita! Fyrsta ástarlífsmyndin Sennilega stutt en djörf mynd sem sýnd var í Bandaríkjunum í lok síbustu aldar og hét „May Irwing kiss?" Hjónabandift Lygamælir „Ameríkanar stabhæfa ab þeir hafi fundib upp vél, sem geti séb hvort mabur lýgur. Ég er giftur einni slíkri." Ókunnur höfundur. • Raunir ríkis- eigendanna Mlkiö „fja&rafok" og „mold- vi&ri" hefur geisa& undanfarib vegna þess ab eigendur ríkis- ins létu bankanum sínum í té nokkra milljar&a. Voru eig- endur rfkisins sármóðga&ir yf- ir „fjölmi&lafári", enda ekki um annaö aö gera en aö bjarga bankanum þeirra. A& vísu er lausafjárstaba hans ansi hreint gó&, en eiginfjár- sta&an afleit. Stjórnarand- sta&an hefur sýnt fádæma skilningsleysi eins og alltaf og skammast yfir því a& hafa ekki verib látin vita. Fréttamenn spyrja dónalegra spurninga, eins og hvort hætta sé á ab bankinn „rúlli yfir". Raunir eigenda ríkisins eru miklar og margt á þá lagt í þessu skiln- ingslausa þjó&félagi. • Afo gera þab sem gera þarf í sjónvarpsfréttum nýverib komu fram þeir Davíb Odds- son forsætisrábherra og Kjart- an Gunnarsson forma&ur bankará&s Landsbankans. Kjartan sagbi margt skondib, en DavíÖ var þó enn skemmti- legri. Hann talaöi m.a. um a& ger& hef&i verib "styrking á bankaumhverfi" og a& „um- hverfisöryggib" hef&i batnab. Hann fræddi okkur sömulei&is á því a& Landsbankinn hef&i gert „marga merka innanbúö- arhluti". Óneitanlega leikur manni forvitni á a& vita hvernig ber a& túlka þessar athugasemdir. Jón Slgur&sson var alls ekkl eins skemmtileg- ur og DavíÖ a& ö&ru leyti en því ab hann sag&f í sífellu „menn gera þab sem gera þarf'. Manni datt ósjálfrátt í hug fleyg amerísk setning: „A man's got to do what a man's got to do," e&a þannig. • Húmor hestamanna Yfir í a&ra sálma. Nýverib birt- ist heilsí&uauglýsing í Gtugg- anum, sem er auglýsingarit í Húnaþingi. Yfirskriftin var „Gra&hestahús!" og fylgdu teikningar af tveimur fákum og var annar fádæma ófrí&ur. Þa& mun hafa átt a& vera gra&hestur í eigu Páls Péturs- sonar. í auglýsingunni var ósk- ab eftir framlögum til bygg- ingar hesthúss á Höflustö&um og undir þetta ritar Sigur&ur Ingvi Bjömsson á Gu&laugs- stö&um, nágranni Páls. Hann hefur a& sögn margslnnis haft ónæ&f af gra&hestum Páls á sinni landareign. Páll greiddi honum 15 þús. kr. eftir a& Sig- ur&ur hafbi handsamab einn gra&hesta hans, e&a a& svo „slysafega" vildi til a& hann „kom höndum yfir" gra&hest- inn, eins og Páll or&a&i þa& í DV. Slgur&ur ger&i sér lítib fyrir og stofna&i sjób me& þessum 15 þúsundum, sem hann auglýsir a& Páll hafí skenkt sér fyrir „grei&vikni, mannslund og drengskap". Þa& ver&ur ekki af þeim skafib hestamönnunum, þeir eru svo miklir húmoristar og einstak- lega fri&samir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.