Dagur - 19.03.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 19.03.1993, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. mars 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 19. mars 17.30 Þingsjá. 18.00 Ævintýri Tinna (7). Vindlar Faraós - seinni hluti. 18.30 Barnadeildin (26). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (21). (The Ed SuUivan Show.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur. 22.15 Garpar og glæponar (1). (Pros and Cons.) Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. 23.20 Zorg og Betty. (27,2° le matin - Betty Biue.) Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 19. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.55 Addams fjölskyldan. 18.20 Ellý og Júlli. 18.40 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Góðir gaurar. (The Good Guys.) Fimmti hluti. 22.15 Uppgjörið.# (In Country.) Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen og Kevin Andersson. 00.05 Rauður blær.# (Red Wind.) Aðalhlutverk: Lisa Hartman og Phihp Casnoff. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Flugránið: Saga flug- freyju. (The Taking of Flight 847.) Stranglega bönnuð börnum. 03.15 Öldurót. (Eaux Troubles.) Aðalhlutverk: Claude Brasseur. Bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 19. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fróttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (2). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Með kreppt- um hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld.“ Fimmtándi og lokaþáttur. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (2). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fróttir. 15.03 Söngvar um stríð og frið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ísoddar. Ingibjörg Stephensen les, lokalestur (10). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á blúsnótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Exultate jubilate, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Divertimenti, samin upp úr óperuaríum eftir Mozart. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 19. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Lofts Atla Eiríkssonar frá Los Angeles. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Mælsku- og rökræðu- keppni framhaldsskólanna - Morfís. Úrslit: Menntaskólinn í Reykjavík - Verslunarskóli íslands. 00.10 Næturvakt Rásar 2. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt i vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 19. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Föstudagur 19. mars 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fróttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hijóðbylgjan Föstudagur 19. mars 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 13.00. Laufásprestakall. Kirkjuskólinn nk. laugar- dag í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnudag kl. 14.00. Kyrrðar- og bænastund í Grenivík- urkirkju, sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Laugardagur 20. mars biblíulestur og bænastund kl. 13.00. Sunnudagur 21. mars barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Messa verður kl. 14.00. Þorgrímur Daníelsson, guðfræðinemi, predikar. Foreldrar fermingarbarna hvattir til að mæta. Kirkjukaffi verður í safnaðarsalnum að messu lokinni. Fundur Æsku- lýðsfélagsins kl. 17.30. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 21. mars, kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Birgir Flelgason. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Messa verður í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 21. mars kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson prestur á Skaga- strönd predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Kór Hóla- neskirkju syngur ásamt kór Dalvík- urkirkju og organistar beggja sókn- anna leika á orgelið. Altarisganga. Fjölmennum fil kirkju. Sóknarprestur. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Kvenfélags Akur- cyrarkirkju, fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð- inni Akri í Kaupangi. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. HEILRÆÐI NOTAR ÞÚ ÖRYGGISHLÍF Á ELDAVÉLINA 1 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Björk, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Aðalsteinn Hallgrímsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, 24. mars 1993 kl. 09.00. Brekkugata 25, rishæð, Akureyri, þingl. eig. Gerður Þorvaldsdóttir og Hermann Traustason, gerðarbeið- endur innheimtumaður ríkissjóðs og Kaffibrennsla Akureyrar, 24. mars 1993 kl. 10.00. Glerárgata 28 a, austurhl. viðb. og aðalh. á 1. hæð, þingl. Nýtt Norður- Ijós hf., gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Lífeyrissjóður raf- iðnaðarmanna, 24. mars 1993 kl 10.30. Sýslumaðurinn á Akureyri 17. mars 1993. AKUREYRARB/tR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 22. mars 1993 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Jón Kr. Sólnes og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viötals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. ~\ Bæjarstjóri. tm^mmmmmtm Stjórnarkjör í samræmi við lög félagsins og reglugerð ASÍ fer kjör stjórnar, varastjórnar og trúnaðarmannaráðs, endur- skoðenda og varamanns þeirra, fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Hér með er auglýst eftir framboðslistum til ofan- greindra starfa og skal þeim skilað til skrifstofu félagsins að Skipagötu 14, Akureyri, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 29. mars nk. Á hverjum lista skulu vera nöfn 7 manna I aðalstjórn, 5 í varastjórn, 40 í trúnaðarmannaráð (valdir með til- liti til búsetu sbr. samþykkt aðalfundar), tveggja endurskoðenda og eins til vara. Þá skulu fylgja hverjum lista meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Akureyri 18. mars 1993 Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. Hestamenn Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Almennur fundur verður með hrossaræktarráðu- nautunum Kristni Hugasyni og Víkingi Gunnarssyni að Hótel KEA miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30 og Hótel Húsavík fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Fundarefni nýtt kynbótagildismat og fl. ★ Allir velkomnir. Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga. t Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, SIGURBJARGAR GUÐLAUGSDÓTTUR frá Flatey á Skjálfanda, fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardag- inn 20. mars kl. 14.00. Hrefna Hallgrímsdóttir, Þórður Þórðarson, María Jóhannesdóttir, Þórir Danielsson, Jóhannes Jóhannesson, Bára Hermannsdóttir, Stefanía Jóhannesdóttir, Jón Hermannsson, Hólmdís Jóhannesdóttir, Sólveig Jóhannesdóttir, Sveinberg Hannesson, Gunnar Jóhannesson, Sóley Hannesdóttir, Hallur Jóhannesson, Hróðný Valdimarsdóttir, Guðlaugur Jóhannesson, Hafdis Júlíusdóttir, Hafdís Jóhannesdóttir, Bragi Pálsson, barnabörn og fjölskyldur þeirra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.