Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 17. apríl 1993
Um víðan völl
Stefán Þór Sæmundsson
Furður
Margir útgefendur hafa séð
eftir ummælum sínum um
handrit sem síðan hafa orðið
metsölubækur. William Styron
(f. 1925) bókmenntaráðu-
nautur hjá McGraw-Hill
Alfræði
Maurakiáði: Smitandi húðsjúk-
dómur af völdum kláðamaurs
(sarcoptes scabiei). Kvendýr
maursins grefur göng í hornlag
húðarinnar og verpir þar eggjum
sínum og veldur roða og áköfum
kláða, einkum milli fingra og táa
(í neipum), í olnboga- og hnés-
bótum. Maurakláði smitast við
nána snertingu og með sængur-
útgáfunni 1947, afgreiddi
„Kon-Tiki“ eftir Thor Hayer-
dal með eftirfarandi athuga-
semd: „Þetta er langdregin,
hátíðleg og leiðinleg frásögn
af ferðalagi yfir Kyrrahaf sem
í styttri útgáfu gæti orðið
sæmileg grein í National
Geographic." Alfred Harco-
urt skrifaði útgefandanum
Harrison Smith 1929, þegarsá
síðarnefndi hafði ákveðið að
gefa út bók Williams Faulkn-
ers (1897-1962), „The Sound
and the Fury“: „Þú ert áreið-
anlega eini bjáninn í New
York sem getur látið sér detta
önnur eins vitleysa í hug.“
W.H. Allen hafnaði skriflega
metsölubók eftir Frederick
Forsyth „Dagur Sjakalans“
með eftirfarandi orðum: „Það
er ekkert í bókinni sem getur
vakið athygli lesenda.“
fötum og þvíumlíku. Meðferð
felst í því að bera smyrsl með
skordýraeitri á sýkt svæði. Maura-
kláði er sjaldgæfur þar sem hrein-
lætis er gætt.
Spaug
Bóndi nokkur tók son sinn með
sér á markaðinn. Drengurinn
benti á ókunnugan mann og
spurði pabba sinn hvers vegna
hann væri að klípa kálfana sem
þeir höfðu tekið með sér á mark-
aðinn.
„Hann ætlar að kaupa þá,
drengur minn. Hann er að athuga
hvort þeir séu nógu feitir.“
Nokkrum dögum síðar var
bóndinn að plægja akur sinn þeg-
ar drengurinn kom til hans og
hrópaði:
„Pabbi, pabbi, þú verður að
koma strax. Pósturinn ætlar að
fara að kaupa kaupakonuna
okkar. Hann er að athuga hvort
hún sé nógu feit.“
Arsæll var að fara af stað úr
Reykjavík heim til sín, en var all-
mjög drukkinn.
Kunningi hans segir að það sé
ráðlegra fyrir hann að leggja sig
áður en hann fari.
„Það er engin hætta með mig.
Brúnn minn fer með mig þangað
sem mér hentar best,“ segir sá
drukkni, en Brúnn var uppáhalds
hestur hans.
Nokkru síðar rankar Ársæll
við sér við það að hesturinn
stansar við stórhýsi eitt.
„Hvaða hús er þetta?“ spyr
Ársæll mann sem var þar á gangi
úti fyrir.
„Kleppur,“ var svarað.
Nöldr-
ar-
ínn
£inu sinni sem oftar sat ég
yfir sjónvarpinu með fýlusvip
og nöldraði yfir því ómeti er
birtist á skjánum. Á annarri
stöðinni var einhver banki
stöðugt að auglýsa unglinga-
klúbb. Ekki batnaði skapið
við að sjá þessa glansmynd.
Undurfagrir unglingar af báð-
um kynjum gjóuðu augunum
brosandi hver á annan. Þeir
voru allir með tölu grannir,
andlitsfríðir, með slétta húð,
snyrt hár, skjannahvítar tenn-
ur og í fínum fötum. Þannig
unglingar fá greinilega inn-
göngu í bankaklúbbinn. Hvar
voru allir feitu, hoknu, per-
visnu, bólugröfnu, ólánlegu,
slyttislegu, skögultenntu,
skakkmynntu, nefstóru,
úteygðu, óhræsilegu, tötra-
legu unglingarnir með feitt
hárið klesst niður í augu og
tennurnar gular og svartar af
reykingum og sífelldu sæl-
gætisnarti? Er búið að útrýma
þessum „venjulegu“ ungling-
um eða fá þeir ef til vill ekki
inngöngu í klúbbinn?
Nóg um það. Heimur sjón-
varpsauglýsinganna er úr öllu
samhengi við raunveruleik-
u
ann. Því miður er til fólk sem
trúir að þessi heimur sé til og
hleypur á eftir öllum fallegu
hlutunum sem fallega fólkið
auglýsir í fallegu umhverfi á
fallegan hátt. Ég held að
prédikarinn úr Vestmanna-
eyjum ætti að láta til sín taka
á þessum vettvangi. Lúsifer
hefur mörg andlit og sum
býsna fríð.
Orðabókin
Smálaginn L fær um að annast
minni háttar viðgerðir.
Málshættir
Fáir kunna sig í góðu veðri
heiman að búa.
Lengi getur fullur etið og lat-
ur legið.
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 17. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Vordagar í sveit.
Fjörkálfar í heimi kvik-
myndanna (11).
Álffinnur þríðji hluti.
Litli ikorninn Brúskur (10).
Kisuleikhúsíð (7).
Nasreddin (4).
Á grásleppu.
Adolf Kristjánsson, 10 ára,
dorgar niðri á bryggju. Þar
hittir hann Jón Sigurðsson
grásleppukarl sem býður
honum með sér á veiðar.
11.10 Hlé.
15.25 Kastljós.
16.00 íþróttaþátturinn.
Bein útsending frá leik í
fyrstu umferð urslitakeppni
karla í handknattleik.
18.00 Bangsibestaskinn(ll).
18.30 Hvutti (3).
(Woof V.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (11).
(Baywatch.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones
(13).
21.30 Joshua fyrr og nú.
(Joshua - Then and Now.)
Kanadísk bíómynd f léttum
dúr frá 1985.
Rithöfundurinn og fjölmiðla-
maðurinn Joshua er að rifja
upp stormasama ævi sína
þegar mikið hneykslismál
kemur upp og ógnar tilveru
hans og hans nánustu.
Aðalhlutverk: James
Woods, Gabrielle Lazure,
Alan Arkin og Michael
Sanazin.
23.40 Þakhýsið.
(The Penthouse.)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1989.
Brjálaður maðui heldur
ungri konu fanginni i þak-
hýsi hennar.
Aðalhlutverk: Robin Givens,
Robert Guillaume og David
Hewlett.
01.10 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 18. apríl
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna.
Heiða (15).
Álffinnur fjórði hluti.
Þúsund og ein Ameríka
(16).
Felix köttur (13).
Púkablístran.
Lífið á sveitabænum (10).
Einkaspæjaramir.
11.00 Hlé.
12.35 Stórmeistaramót MS í
atskák.
Stórmeistararnir Judit
Polgar, Helgi Ólafsson, Jó-
hann Hjartarson og Margeir
Pétursson tefla atskák í
beinni útsendingu.
15.50 Enski deildarbikarinn.
Bein útsending frá
Wembley-leikvanginum í
Lundúnum þar sem Arsenal
og Sheffield Wednesday
leika til úrslita.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Sigga (5).
18.40 Börn í Gambíu (5).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn.
19.30 Fyrirmyndarfaðir (23).
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Húsið í Kristjánshöfn
(13).
(Huset p& Christianshavn.)
21.00 Veiðivötn.
Heimildamynd um Veiðivötn,
sem eru á hálendinu norður
af Landmannalaugum og
Tungnaá, og eru kunn fyrir
fegurð, gróður, fuglalíf, jarð-
myndanir og þó einkum fyrir
mikla silungsveiði. í mynd-
inni er vötnunum og lífrfld
þeina lýst en einnig er fylgst
með netaveiðum bænda,
seiðasleppingum og stang-
veiði.
21.25 Glötuð kynslóð.
(Corpus delicti.)
Tékknesk sjónvarpsmynd
frá 1991, sem gerist rétt fyrir
fall kommúnistastjómarinn-
ar 1988-89.
23.15 Sögumenn.
23.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 19. apríl
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
(105).
19.30 Út í loftið (5).
(On the Air.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpsonfjölskyldan
(10).
(The Simpsons.)
21.00 íþróttahornið.
í þættinum verður fjallað um
úrslitakeppnina á íslands-
mótinu í handknattleik.
21.40 Litróf.
í þættinum verður litið inn á
sýningu Leikfélags Akureyr-
ar á óperunni Leðurblökunni
og forvitnast um söngleikinn
Evítu sem sýndur er í Sjall-
anum. Fjallað verður um ráð-
húsið í Reykjavík og rætt við
arkitekta þess, Margréti
Harðardóttur og Steve
Christer. Steinunn Sigurðar-
dóttir rithöfundur segir frá
bókinni á náttborði sínu og
karlakórinn Fóstbræður
syngur lag af nýútkominni
plötu.
22.10 Herskarar guðanna (1).
(The Big Battalions.)
Breskur myndaflokkur.
í þáttunum segir frá þremur
fjölskyldum - kristnu fólki,
íslamstrúar og gyðingum -
og hvernig valdabarátta,
afbrýðisemi, mannrán, bylt-
ing og ástamál flétta saman
lff þeirra og örlög.
Aðalhlutverk: Brian Cox og
Jane Lapotairé.
23.05 Útvarpsfréttfr og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 17. april
09.00 Meðafa.
10.30 Sögur úr Andabæ.
10.50 Súper Marió bræður.
11.16 Maggý.
11.35 í tölvuveröld.
12.00 Úr ríki náttúrunnar.
(World of Audubon.)
12.55 Menn fara alls ekki.
(Men Don't Leave.)
Þegar stjómsamur en elsku-
legur eiginmaður Beth
Macauley fellur frá með
sviplegum hætti verður hún
að standa á eigin fótum og
sjá fyrir tveimur börnum sín-
um sem em á unglingsaldri.
Aðalhlutverk: Jessica
Lange, Chris O'Donnel,
Charlie Korsmo og Arliss
Howard.
15.00 Þrjúbíó.
Galdranornin góða.
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.05 Rétturþinn.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavól.
20.25 Imbakassinn.
20.50 Á krossgötum.
(Crossroads.)
21.40 Piparsveinninn.#
(The Eligible Bachelor.)
Cherlock Holmes er nýbúinn
að leysa erfitt og hættulegt
sakamál þegar hann er beð-
inn um að hafa upp á ungri
konu sem hverfur á dular-
fullan hátt á brúðkaupsdag-
inn sinn.
Aðalhlutverk: Jeremy Brett,
Edward Hardwicke, Rosalie
Williams og Geoffrey
Beevers.
23.25 Ógurleg áform.#
(Deadly Intentions...
Again?)
Læknirinn Charles Reynor
situr í sex ár í fangelsi fyrir
að hafa myrt fyrri eiginkonu
sína af yfirlögðu ráði.
Aðalhlutverk: HarryHamlin,
Joanna Kems og Eileen
Brennan.
Bönnuð börnum.
01.00 Um aldur og ævi.
(Always.)
Hugljúf, rómantísk og gam-
ansöm mynd um hjónbandið
og allt sem því fylgir.
Aðalhlutverk: Henry
Jaglom, Patrice Townsend,
Joanna Frank, Allan
Rachins, Melissa Leo og
Jonathan Kaufer.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.45 Meistarinn.
(The Mechanic.)
Hörkuspennandi mynd um
atvinnumorðingja sem tekur
að þjálfa upp yngri mann til
að taka við starfi sínu.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Keenan Wynn, Jill
Ireland og Jan-Michael
Vincent.
Stranglega bönnuð
börnum.
04.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 18. apríl
09.00 í bangsalandi II.
09.20 Kátir hvolpar.
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum.
10.10 Ævintýri Vífils.
10.30 Ferðir Gúllivers.
10.50 Kalli kanína og félagar.
11.15 Ein af strákunum.
11.35 Kaldir krakkar.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 NBA tilþrif.
13.25 Stöðvar 2 deildin.
13.55 ítalski boltinn.
Úrslitin í italska pottinum.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
17.50 Aðeins ein jörð.
18.00 60 mínútur.
18.50 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.30 Sporðaköst.
Fjórði hluti.
21.00 Hringborðið.
(Round Table.)
21.50 Pabbi.
(Daddy).
Patrick Duffy leikur í þessari
mannlegu og rómantísku
mynd, Oliver Steel sem er í
góðri stöðu, á yndislega eig-
inkonu, þrjú böm og glæsi-
legt heimili. Lifið virðist
leika við hann þar til einn
daginn að konan hans
ákveður að fara í háskóla
langt i burtu, hún lofar að
koma heim um helgar en
stendur ekki við það. Oliver
stendur uppi einn með böm-
in sem kenna honum um
hvernig fór og nú þarf hann
að vinna traust þeirra og
jafna sig á áföllunum.
AðaUúutverk: Patrick Duffy,
Lynda Carter og Kate
Mulgrew.
23.25 Ógnir eyðimerkurinnar
(High Desert KUl.)
Hörkuspennandi visinda-
skáldsaga um eitthvað sem
virðist sveima um í óbyggð-
um Nýju-Mexikó og yfirtaka
líkama og sálir fólks.
Bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 19. april
16.45 Nágrannar.
17.30 Ávaxtafólkið.
17.55 Skjaldbökurnar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Stöðvar 2 deildin.
21.10 Matreiðslumeistarinn.
21.45 Á fertugsaldri.
(Thirtysomething.)
22.35 Sam Saturday.
Breskur spennumyndaflokk-
ur.
Annar þáttur.
23.30 Mörk vikunnar.
23.50 Berfætta greifynjan.
(The Barefoot Contessa.)
Ava Gardner leikur dansara
frá Spáni sem kemst til
frægðar og frama í Holly-
wood fyrir tilstilli leikstjór-
ans sem Humphrey Bogart
leikur.
Aðalhlutverk: Humphrey
Bogart, Ava Gardner og
Edmond O'Brien.
01.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 17. april
HELGARÚTVARPIÐ
06.46 Veðurfregnir.
06.65 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþlng.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Múaik að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók.
10.30 Tónlist.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Listakaffi.
Umsjón. Kristinn J. Níelsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson.
16.15 Af tónskáldum.
Sigurður Þórðarsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Útvarpsleikrit barn-
anna, „Leyndarmál ömmu"
eftir Elsie Johanson.
Fimmti og lokaþáttur.
17.05 Tónmenntir - Þrír
ítalskir óperusnillingar.
þriðji og lokaþáttur.
18.00 „Gesturinn", smásaga
eftir Albert Camus.
18.35 Píanósónötur eftir Dom-
enico Scarlatti.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Djaisþáttur.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Haraldur Bjama-
son. (Frá Egilsstöðum.)
21.00 Saumastofugieði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Þrjár söngkonur syngja
negrasálma.
22.27 Orð kvöldstns.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; k mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.