Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 17. apríl 1993 - DAGUR - 21 Bókhald/Tölvuvinnsla. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Ársuppgjör. -Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi Sími 11838 • Boðtæki 984-55166 Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4 b, Akureyri. Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum við mjög fallega brúðarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef ósk- að er. Brúðkjólaleigan, sfmi 96-27731, Fjóla. (96-21313.) Prjónaskapur. Prjóna flest á prjónavél, t.d. peysur með enska prjóninu (klukkuprjón) og munstraðar peysur á börn og fullorðna. Einnig geng ég frá og laga peysur. Upplýsingar í síma 26627, Anna. Athugið. Leiðbeiningar og efni til slökunar á kassettum og einnig plaköt unnin af Erlu Stefánsdóttur, frá samtökunum Lífssýn, fást í Gallerí AllraHanda í Grófargili. Opið frákl. 15.00 til 18.00. Gallerí AllraHanda. Til sölu hluti í mjög góðu hest- húsi í Lögmannshlfðarhverfi. Um er að ræða 6-7 pláss, góða hnakkageymslu og góða kaffistofu. Fimm hross. Uppl. í síma hs. 22920 og 23300, Haukur. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104). Vetrartilboð gildir út apríl. Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. HER.... eru skilaboð sem hljóma vel og geta breytt miklu! Höfum á skrá fjölda einstaklinga, konur og karla sem eru að leita að hamingjunni. Á skrá er fólk á öllum aldri, jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem og utan af landi. Ef þú ert 18 ára eða eldri átt þú næsta leik! Hringdu í síma 91-670785 eða sendu bréf í pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaði heitið. Kynningarþjónustan. Kartöfluútsæði. Til sölu úrvals kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. gullauga, rauðar íslenskar, helga, bintje, premiere og dore. Allt frá viðurkenndum fram- leiðendum með útsæðissöluleyfi frá landbúnaðarráðuneytinu. Stærðar- flokkað eftir óskum kaupenda. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. Önguli hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339 og 96-31329. Telefax 96-31346. Höfum til sölu kartöfiuútsæði. Kartöftusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, sími 25800. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Vantar þig örugga gæslu fyrir hundinn þinn á meðan þú ferð í frí? Við tökum hunda í gæslu í lengri og skemmri tíma. Sérhannað hundahús með inni- og útistiu fyrir hvern hund. Vant fólk annast hundana. Fjögurra ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÚN S. HRNRBON Sími 22935. Kenni ailan daginn og á kvöldin. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á störum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nT, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur athugið. Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann vinna verkið. Uþplýsingar í síma 11194 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00 eða í bílasíma 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. lSSunnudaginn 18. apríl bæna- og söngvastund kl. 20.30. Allir velkomnir. HVÍTASUntlUKIfíKJAtl u/SMRDSHLÍÐ Föstudagur 16. apríl kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 17. apríl kl. 20.30 sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 vitnis- burðarsamkoma, samskot tekin til kristniboðs, barnapössun meðan á samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. ^ENGIN HÚS\^\ LlJUÍ ÁNHITA LlÍJ Y^-n-rj ARABIA Hreinlætistæki Verslift vift fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Laufásprestakall. Fyrirbænastund í Greni- víkurkirkju sunnudags- kvöld kl. 21.00 og í Sval- baröskirkju þriðjudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Barnamessa verður í Dalvíkur- kirkju sunnudaginn 18. apríl kl. 11. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarkirkja. Barnamessa verður í Ólafsfjarðar- kirkju sunnudaginn 18. apríl kl. 17. Síðasta barnamessan í vetur. Jón Helgi Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Helgistund verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 10. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11.00. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Þorgrímur Daníelsson cand. theol. prédikar. Ræðuefni: Um lokaspumingu Krists til lærisveins síns, út frá guðspjalli dagsins (Jóh. 21:15-19). Sálmar: 18-368-159-365-529. B.S. Æskulýðsfundur verður nk. sunnu- dag kl. 17. Biblíulestur verður nk. mánudags- kvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Glerárkirkja. Laugardaginn 17. apríl biblíulestur og bænastund kl. 13.00. Sunnudaginn 18. apríl barnasam- koma kl. 11.00. Foreldrar hvattir til að koma með bömum sínum. Messa kl. 14.00. Sr. Pálmi Matthías- son predikar. Kór og organisti Bú- staðakirkju taka þátt í athöfninni. Æskulýðsfundur kl. 17.30. Sóknarprestur. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. íris Hall miðill starfar hjá / félaginu dagana 1. maí til 15. maí. Tímapantanir á einkafundi laugard. 24. apríl milli kl. 13.30 og Í6'Ö0. Einnig mun hún halda námskeiö í lestri Tarotspila. Tímapantanir á námskeiðið og einkafundina fara fram í síma 12147 og 27677. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag 18. apríl kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudag 19. apríl kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikudag 21. apríl kl. 17.00 fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 22. apríl kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá hjálparflokks. Allir eru hjartanlega velkomnir. i^lHl" SJÓNARHÆO Uf HAFNARSTIUETI 63 Laugardagur 17. april: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 kl. 13.30. (Fyrir 6-12 ára). Unglingafundur á Sjónarhæð um kvöldið fellur niður vegna helgar- ferðar unglinganna til Grenivíkur. Sunnudagur 18. aprfl: Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartan- lega velkomnir. I.O.O.F. 15 5 1744208V4 £ I.O.O.F. Ob. 2 3 1744198V4 g Hjúkmnarfraðlfr. Fundur í Norðurlands- deild eystri innan HFÍ verður haldinn mánudag- inn 19. apríl kl. 20.30 í Zontahús- inu. Dagskrá: Undirbúningur fyrir fulltrúafund. Önnur mál. Stjómin. FRAMSÓKNARMENN AKUREYRÍ Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 19. aprfl kl. 20.30. Rætt um dagskra bæjarstjórnarfundar á þriðjudag. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru eindregið hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. «t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginmanns míns, föður, afa og langafa, SIGURÐAR HALLDÓRSSONAR, Víðilundi 24, fyrrverandi skrifstofustjóra Rafveitunnar. Guðrún Árnadóttir, Bára Sigurðardóttir, barnabörn, barnabarnabörn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu okkur sámúð og hlýhug við andlát og jarðarför, ESTERAR MARTEINSDÓTTUR, áður til heimilis að Fögruvöllum. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.