Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 20
.20 - DAGUR - Laugardagur 17. apríl 1993 Herbergi, með aðgangi að baði, óskast handa reglusömum eldri manni. Svar óskast skilað inn á afgreiðslu Dags, fyrir 15. apríl '93, merkt: „Reglusemi". 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Helst á Brekkunni. Góðri umgengni heitið! Uppl. í síma 24211 eftir kl. 19.00. Kennari við Tónlistarskóla Akur- eyrar óskar eftir rúmgóðu leigu- húsnæði (4ra-5 herb.) frá maí. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „Kennari - íbúð.“ Óskum eftir að taka 4ra til 5 her- bergja íbúð á leigu á Akureyri. Upplýsingar f síma 26855. Óska eftir einstaklings- eða Iftilli 2ja herbergja fbúð frá og með 1. september nk. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í sfma 23377 á kvöldin. Fjögurra herbergja íbúð til leigu. Er laus. Uppl. í síma 23881 eftir kl. 18.00. Á Dalvíkl Til sölu einbýlishús á 2 hæðum m/ 48 fm bílskúr. Mikið endurnýjað. Upplýsingar í sfma 96-61457. Til sölu fyrsta kálfs kvfga komin að burði. Einnig 7 vetra klárhryssa með tölti, grá að lit. Kolkuósættuð. Upplýsingar f síma 95-36553, Halldór. Til sölu hrossl Hryssa á 4. vetri, grár hestur á 6. vetri og jarpskjóttur hestur á 6. vetri. Upplýsingar f sfma 23282 eftir kl. 19.00. Til sölu 5 v. sótrauður, stjörnótt- ur hestur. Þægilega viljugur, þægur og mjög taumléttur en ekki fullmótaður. T.d. góður fyrir svolítið vana ungl- inga. Uppl. í síma 96-23862 (Guðrún). Gengið Gengisskráning nr. 71 16. apríl 1993 Kaup Sala Dollari 63,40000 63,54000 Sterlingsp. 97,30600 97,52100 Kanadadollar 50,31900 50,43100 Dönsk kr. 10,26940 10,29200 Norsk kr. 9,31740 9,33790 Sænsk kr. 8,47190 8,49060 Finnskt mark 11,42340 11,44860 Fransk. franki 11,67480 11,70060 Belg. franki 1,91800 1,92230 Svlssn. franki 43,24250 43,33800 Hollen. gyllini 35,13540 35,21290 Þýskt mark 39,48560 39,57280 ítölsk Ifra 0,04126 0,04135 Austurr. sch. 5,61240 5,62480 Port. escudo 0,42530 0,42620 Spá. peseti 0,54660 0,54780 Japanskt yen 0,56281 0,56405 frskt pund 96,33600 96,54900 SDR 89,29070 89,48780 ECU, evr.m. 76,92010 77,08990 Til sölu sólbaðsstofa f Mosfells- bæ. Góð velta. Þriggja herbergja raðhúsaíbúð get- ur fylgt með í leigu. Til greina kemur að setja sólbaðs- stofuna upp í íbúð á Akureyri. Upplýsingar gefur Gísli í símum 96-22500 á daginn, 96-24995 á kvöldin og 91-668110 eða 666903 um helgar. Þýsk stúlka sem er skiptinemi óskar eftir vinnu f maf og hálfan júní á sveítabæ. Ég er búin að vera 8 mánuði á kúa- og sauðfjárbúi. Upplýsingar í síma 24471. Til sölu tölva. Hyundai super-286E, 12 MHz, VGA 256 litaskjár, 52 Mb harður diskur. Windows 3,1 og Dos 5.0. Ýmis forrit og leikir fylgja. Nánari upplýsingar í sfma 24590. Dagmamma. Óska eftir konu til að koma heim og gæta þriggja barna, hluta úr degi, þrjá daga í viku. Svar óskast skilað inn á afgreiðslu Dags, merkt: „Amma“, fyrir 15. apríl, '93. Átt þú búr undir naggrfs? Ég er að leita að þokkalegu búri undir naggrís, ef þú átt eitt slíkt og notar það ekki þá hafðu samband í síma 26060 á kvöldin. Aðalfundur Bflaklúbbs Akureyrar færist aftur um einn dag eða til sunnudagsins 25. aprfl á sama stað. Stjórnin. Bílarafmagns þjónusta OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. Oásco SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Til sölu þrekhjól! Uppl. í síma 21633 eftir kl. 18.00. Til sölu 14” sumardekk stærð 185/60 og 195/60. Upplýsingar í síma 23710. Til sölu Triolet dreifikerfi, 32 metrar og Wild 100 súgþurrkunarblásari með 1 fasa mótor, 18 hp og hesta- kerrugrind. Upplýsingar í síma 31304 eftir kl. 20.00. Óska eftir bátavél með hældrifi. Upplýsingar gefur Kristinn í sfma 33282, milli kl. 20 og 21. Bækur - Bækur. Höfum til sölu mikið úrval af góðum bókum. Ævisögur, ferðasögur, spennusögur, barnasögur, ástar- sögur, þjóðlegur fróðleikur og ritsöfn. Úrval af dönskum, enskum og íslenskum vasabókum. Bóka- og tímaritakassar kr. 1000.- Ný spil og úrval af gömlum. Fróði fornbókaverslun, Kaupvangsstræti 19, sími 96-26345, opið kl. 2-6. Pípulagnir Tökum að okkur allt er við kemur pípulögnum. Nýlagnir - Breytingar. Járn- eða eirlagnir. Pípulagnir: Árni Jónsson, lögg. pípu- lagningameistari. Símar 96-25035 og 985-35930. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á fbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í sfmsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimi 25296 og 985-39710. Húsgagnabólstrun - Bflaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, síml 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Sfðasti Móhikanínn Kl. 11.00 Bodyguard Sunnudagur Kl. 3.00 Aleinn heima il Kl. 9.00 Síðasti Móhikaninn Kl. 11.00 Bodyguard Mánudagur Kl. 9.00 Síðastl Móhikaninn Þriðjudagur Kl. 9.00 Síðasti Móhikaninn SfDASTI MÓHÍKAMN.N DANItl DAY SiWIS Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Aleinn heima II Kl. 11.00 Tveir ruglaðir Sunnudagur Kl. 3.00 Hélstu að foreldrar þínir væru skrftnir? Kl. 9.00 Aleinn heima II Kl. 11.00 Tveir ruglaðir Mánudagur Kl. 9.00 Aleinn heima II Þriðjudagur Kl. 9.00 Aleinn heima II BORGARBÍÓ S 23500 Leikfélad Akureyrar BÍnxvblnkmx Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: lau. 17. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, su. 18. apríl kl. 17.00, mi. 21. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, fö. 23. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 24. apríl kl. 20.30, uppselt, fö. 30. apríl kl. 20.30, lau. 1. maí kl. 20.30, uppselt, su. 2. maí kl. 20.30, fö. 7. maí kl. 20.30, lau. 8. maí kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Honda MT til sölu. 70 cc sett, skoðað ’93. Mikið af varahlutum fylgir. Upplýsingar í síma 24947 eftir kl. 8 (Ágúst). Mótorhjól til sölu. Mjög vel með farið Yamaha Virago 535 cubik, árg. '87. Keyrt 3000 mílur. Litur: svart/krómað. Góð dekk. Verð ca. 470 þúsund staðgreitt. Uppl. gefur Alva í síma 41443. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og nágrenni dagana 23.-30. apríl. Upplýsingar í símum 96-25785 og 91-11980. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. SÁÁ auglýsir: Mánudaginn 19. apríl kl. 17.15 fyrir- lestur: Viðhorf, hugsunarháttur og tilfinningar. Aðgangseyrir kr. 500,- Konur athugið. Kvenráðgjafi verður starfandi við deildina 19.-23. apríl nk. Þær sem vilja nýta sér viðtalsþjónustu vin- samlegast pantið tíma milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, 2. hæð, s. 27611. Opið má.-fö. kl. 9.00-17.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.