Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 17.04.1993, Blaðsíða 15
Gamla myndin Laugardagur 17. apríl 1993 - DAGUR - 15 Gamla myndin: Enn bætast við nöfti - allar upplýsingar vel þegnar Gömlu myndirnar hafa verið nokkuð erfiðar að undanförnu enda flestar mjög gamlar og ekki mikil von til þess að fólkið þekkist. En Minjasafnið hefur áhuga á öllum upplýsingum og þótt fólk kannist aðeins við einn eða tvo á myndunum þá eru þær upplýsingar meira en vel þegnar. Hægt er að skrifa Minjasafninu, hringja í 24162 eða lesa inn á símsvarann um helgar í síma 12562. Hér koma þær uppiýsingar sem borist hafa um síðustu myndir og nú er um að gera fyrir þá sem fylgjast með þættinum að bera saman bækur sínar. Mynd nr. M3-1335 birtist 13. mars. Hún mun vera tekin á Seyðisfirði í kringum 1893. Nr. 1. Halldór Skaptason? 2. Þorsteinn Skaptason? 3. Skapti Jósepsson, ritstjóri. 4. Ingibjörg Skaptadótt- ir. 6. Sigríður Þorsteinsdóttir? Spurningamerkin tákna að sá sem sendi upplýsingarnar er ekki alveg viss í sinni sök. Engar upplýsingar eru komnar um mynd nr. M3-1484 sem birtist 20. mars. Mynd nr. M3-354 birtist 27. mars. Þetta mun vera fermingar- mynd. 1. Kristín Pálsdóttir. 2. Solla Ragna Sigmarsdóttir. 3. Kristín Björg Baldvinsdóttir. Mynd nr. M3-1652 birtist 3. apríl. Hún er talin vera af skips- höfn eða esperantohópi í Ólafs- firði um 1920. 2. Josúa Þorsteins- son? 4. Guðmundur Steinsson. 5. Páll Steinþórsson. 6. Magnús eða Guðjón, Magnússon? 7. Tryggvi Markússon? 9. Björn Þorsteins- son? 10. Guðmundur Guð- mundsson, skipstjóri. Mynd nr. M3-608 birtist í skír- dagsblaðinu 8. apríl. Hún er af fjórum konum og er ein nafn- greind. 1. Anna Jósafatsdóttir. Þá er dagskráin tæmd að sinni en Minjasafnið vill færa lesend- um Dags þakkir fyrir aðstoðina og ítreka að allar upplýsingar um gömlu myndirnar eru vel þegnar. SS Aðalfundur Neytendafélags Akureyrar og nágrennis veröur haldinn í húsakynnum félagsins, Glerárgötu 20, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboöum til stjórnar og trúnaðarstarfa óskast komið á skrifstofu félagsins, fyrir 27. apríl næstkom- andi. Stjórnin. Dagskrá fjölmiðla Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef iesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 |(símsvari). SS Spói sprettur Rásl Sunnudagur 18. april HELGAHÚTVARP 08.00 Frittir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttlr. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Kapellu Lands- spitalans. Prestur séra Bragi Skúlason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðuriregnir - Auglýs- ingar - Tónllst. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Byltingin og bömin hennar. Fyrri þáttur um menningu og mannlíf í Austur-Þýska- landi. Umsjón: Einar Heimisson. 15.00 Hljómskálatónar. 16.00 Fráttir. 16.05 Drottningar og ástkon- ur i Danaveldi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið „Draumar á vatni" eftir Ninu Björk Árnadóttur. 18.00 Úr tónlistarlifinu. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfráttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Sónata fyrir selló og píanó eftir Gabriel Fautá. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Strengjakvartett nr. 11 í f-moll ópus 96 eftir Ludwig van Beetboven. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fráttir. 00.10 Stundarkom f dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 19. april MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fráttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð. Óðinn Jónsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 08.00 Fráttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fráttayfirllt. Úr menníngarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fráttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu már sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (20). 10.00 Fráttir. 10.03 Morgunleikflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfálagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fráttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- leikhússins, „Carollne" eft- ir Willian Somerset Maug- ham. Fimmti þáttur af átta. 13.20 Stefnumát. 14.00 Fráttir. 14.03 Útvarpssagan, „Ráttar- höldin1' eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (21). 14.30 Málflytjandi í handrita- málinu. Þáttur um Bjama M. Gestsson, rithöfund. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntlr. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fráttir frá fráttastofu barnanna. 16.50 Látt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aðutan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fráttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (18). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- lngar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfráttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Carollne" eftir William Somerset Maugham. 19.50 íalenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fráttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hár og nú. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfálaglð i nærmynd. 23.10 Stundarkom i dúr og molL 24.00 Fráttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 17. april 08.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 f Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta Uf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfráttlr. 12.45 Helganitgáfan. - Dagbókin. 14.00 Ekkifréttaaukl á laugar- degL 14.40 Tilkynnlngaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar Utur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þsrfaþingið. 17.00 VlnsældarUstl Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Rokktiðlndl. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 21.00 Vinsældalistl götunnar. 22.10 Stungið af. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fráttir. 00.10 Næturvskt Rásar 2. Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtangd- um rásum tU morguns. Fróttirkl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnlr. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fráttir. 06.06 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðuriregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 18. april 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.15 Litla leikhúshomið. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sór um þáttinn. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfðL Umsjón: Baidur Bragason. -VeðurspékL 22.30. 23.00 Átónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tli morguns. Fréttir kL 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Nssturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Méæædagar 19. apsil 07.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson taiar frá Bandarikjunum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Horgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með BandarikjapistU Karls Ágústs Uifssonar. 08.03 tvaæfrilr A BvanfriA ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafráttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.46. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Degskrá. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni 1 umsjá íréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útaendingu. 18.40 Héraðafréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kkki fréttkr. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Alk i géðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í báttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tangdum rásum til morguns, Fréttir kL 7,7.30,8,8.30,9, 10.11,12,1220,14,16,16, 17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Msstuitónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.36 Glefsur. 02.04 Iwnnmlaoiiiioiijmm nteð Svavari Gests. 8448 Veðurfregnlr. - Nætuxiögin halda áfram. •89 MHk M veiri, fæsð og 88j88 VMNk af veðri, fæsð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnlr. Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 19. april 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Laugardagur 17. april 09.00 Natan Harðarson leikur letta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 16.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin á Stjöm- unni. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Guðmundur Slgurðs- son. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davið Guðmundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30, 13.30,23.50 - Bænalinan s. 675320. Hljóðbylgjan Mánudagur 19. april 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds* son hress að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.