Dagur - 20.04.1993, Page 7

Dagur - 20.04.1993, Page 7
Þriðjudagur 20. april 1993 - DAGUR - 7 íslandsmótið í júdó: Besti árangur KA til þessa - félagið náði 9 íslandsmeistaratitlum, fleiri en nokkurt annað félag Rúnar Snæland varð tvöfaldur íslandsmeistari og tryggði sér farseðilinn á jSmáþjóðaleikana. Mynd: ha íslandsmótið í júdó í flokki fullorðinna og undir 21 árs var haldið í íþróttahúsinu við Austurberg í Reykjavík sl. Iaugardag. Þar náðu júdó- menn frá KA besta árangri félagsins frá upphafi en alls unnu þeir til 9 íslandsmeistara- titla af 12 sem félagið átti möguleika á. KA var með flesta titla á mótinu en Ármenningar komu næstir með 6. Einna mesta athygli vakti viðureign Vernharðs Það voru 20 keppendur mættir til leiks á Akureyrarmóti í skíðagöngu í flokki 12 ára og yngri sem fram fór í Hlíðar- fjalli á sunnudaginn. Veður var ágætt og færið mjög gott. Um næstu helgi verður síðan keppt í eldri flokkunum. Keppendur voru flestir í flokki drengja 8 ára og yngri og þar sigr- aði Andri Steindórsson. Júlía Körfubolti: Hafsteinn og Ómar áfiram í landsliðinu Ómar Sigmarsson úr Tinda- stóli og Hafsteinn Lúðvíksson úr Þór halda báðir sætum sín- um í drengjalandsliði íslands í körfubolta sem nú á tvö erfið verkefni fyrir höndum. í fyrsta lagi er það milliriðill Evrópumótsins í Litháen síðar í mánuðinum og sama lið fer síðan í undankeppni Evrópumóts ungl- ingalandsliða í Finnlandi 12.-16. maí. Þorleifssonar úr KA og Bjarna Friðrikssonar þar sem Bjarna var dæmdur sigur á dómara- úrskurði og voru norðanmenn mjög ósáttir með þau úrslit. Yfirburðir KA í U-21 flokkn- um voru miklir og vannst sigur í 6 þyngdarflokkum af 8, eða öllum sem félagið átti keppendur í. Rúnar Snæland og Max Jónsson mættu tveir til leiks í -60 kg flokki, Sæv- ar Sigursteinsson vann -65 kg flokkinn og Atli H. Arnarsson varð 3. Jónas Jónasson vann sig- Þrastardóttir sigraði í flokki stúlkna 9 ára og yngri eftir harða keppni og Björn Blöndal vann flokk 9-10 ára. Aðeins ein stúlka keppti í flokki 10-12 ára, Arna Pálsdóttir, en Baldur Ingvarsson var fljótastur hjá strákunum. Úrslit urðu annars þessi: Drengir 8 ára o.y., 1 km: 1. Andri Steindórsson 5,11 2. Páll Þór Ingvarsson 5,40 3. Bjarni Árdal 6,16 4. Jóhann Rolfsson 7,13 5. Árni Björn Þórarinsson 7,21 6. Guðni B. Guðmundsson 8,08 7. Börkur Þór Björgvinsson 8,53 Stúlkur 9 ára o.y., 1 km: 1. Júlía Þrastardóttir 7,39 2. Brynja V. Guðmundsdóttir 7,43 3. Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir 8,03 Drengir 9-10 ára, 2 km: 1. Björn Blöndal 8,48 2. Jón Þór Guðmundsson 9,55 3. Einar Páll Egilsson 10,01 Stúlkur 10-12 árá, 2,5 km: 1. Arna Pálsdóttir 13,01 Drengir 10-12 ára, 2,5, km: 1. Baldur Ingvarsson 10,37 2. Rögnvaldur Björnsson 10,44 3. Grétar O. Kristinsson 11.00 4. Hans Hreinsson 11,12 5. Geir Egilsson 11,49 6. Hannes Árdal 12,42 ur í -71 kg flokki og Kristbjörn Arngrímsson varð 3. í -78 kg flokki átti KA 2 efstu menn, þá Friðrik Pálsson og Böðvar Þór Kárason og Þorvaldur Blöndal vann -86 kg flokkinn. Enginn lagði í Vernharð Þorleifsson í +86 kg flokki. í fullorðinsflokki komu 3 íslandsmeistaratitlar norður yfir heiðar. Rúnar Snæland vann -60 kg flokkinn og Max Jónsson varð 2. Árangur beggja er sérlega glæsilegur og þess má geta að Max er aðeins 16 ára gamall. íslandsmeistari síðustu ára, Höskuldur Einarsson varð 3. Rúnar var mjög ánægður með sigurinn. „Þetta er besti árangur minn í karlaflokki og ég hef stefnt að því lengi að vinna Höskuld. Ég er því mjög ánægð- ur.“ í -65 kg flokki var skarð fyrir skyldi þar sem íslandsmeistari síðustu þriggja ára, Baldur Stefánsson KÁ, meiddist viku fyrir mót og gat ekki verið með og til að bæta gráu ofan á svart meiddist Sævar Sigursteinsson t undanrásum og sigurvegi varð Vignir Stefánsson sem varð 2. í U-21 árs. KA menn náðu ekki að ógna Ármenninguum í -71 kg flokki en í -78 kg flokki var aldrei spurning með úrslit. Þar vann Freyr Gauti 4. árið í röð og lagði m.a. „þjóðsagnapersónuna“ Halldór Guðbjörnsson í undan- úrslitum, en Halldór er nú 46 ára. Þar með sýndi Freyr Gauti endanlega hver er kóngurinn í þessum flokki. Guðlaugur Halldórsson KA var yfirburðarmaður í -86 kg flokki en einna mesta athygli vakti frammistaða Þorvaldar Blöndal KA sem náði 3. sæti en hann varð Islandsmeistari í U-21 árs flokki. Þorvaldur er nýlega byrjaður að æfa júdó og er eitt mesta efni sem fram hefur komið lengi. Bjarni Friðriksson og Vernharð Þorleifsson glímdu til úrslita í -95 kg flokki og Venni skoraði snemma 5 stig. „Dómar- arnir notuðu hvert tækifæri það Vernharð Þorleifsson var þungur á brún eftir að hafa verið dæmdur ósigur gegn Bjarna Friðrikssyni. sem eftir lifði glímunnar til að dæma refsistig á Venna og þannig náði Bjarni að jafna. Honum var síðan dæmdur sigur út á að hafa sótt meira. Við höfum skoðað glímuna á myndbandi og teljum að þetta sé tómt kjaftæði," eins og Jón Óðinn Óðinsson orðaði það. Vonbrigði Venna voru aug- ljós og virtust sitja í honum í keppni í opnum flokki þar sem hann tapaði í undanúrslitum fyrir Sigurði Bergmann, aftur á dómaraúrskurði og náði 3. sæti. Vernharð getur engu að síður verið vel sáttur við sinn hlut en hans tími er greinilega kominn. Með þessum árangri náðu 3 I Lundarskóla í Öxarfirði hefur um árabil verið mikill blakáhugi og lið stúlkna og pilta náð góðum árangri. Þjálfari er Halldór Gunnarsson skólastjóri og íþróttakennari. Blaklið UNÞ 3. fl. karla er að mestu skipað leik- mönnum úr Lundarskóla, en einn er frá Raufarhöfn og annar frá Húsavík. í fyrstu umferð yngri flokka íslandsmótsins sem fram fór á Akureyri í nóvember vann liðið alla sína leiki 2:0. í annarri og þriðju umferð, sem fram fóru á KA-menn að tryggja sér sæti á Smáþjóðaleikunum sem verða síðast í næsta mánuði. Þangað munu Rúnar Snæland, Freyr Gauti og Guðlaugur Halldórsson fara ásamt þremur öðrum og því á KA helminginn af landsliðinu. Jón Óðinn sagðist þrátt fyrir ýmis áföll vera mjög ánægður með mótið. „Þarna kom í ljós miklu meiri breidd hjá okkur í fullorð- insflokki og líka í U-21. Strákar sem voru að keppa í fyrsta skipti unnu bæði til brons og silfurverð- luna. Má þar t.d. benda á Böðvar Þór Kárason í -78 kg flokki og fleiri mætti nefna. Breiddin er því orðin miklu meiri." SV/HA Neskaupstað og Húsavík, voru liðsmenn illa haldnir af flensu og skiluðu árangri eftir því. En á fjórða og síðasta blakmótinu sem haldið var í Garðabæ 5. og 6. apríl spilaði liðið sjö leiki og vann alla 2:0, þar á meðal íslandsmeistarana, Þrótt Nes- kaupstað. Davíð Búi Halldórsson UNÞ var valinn besti leikmaður móts- ins í 3. fl. og jafnframt besti blak- spilari í 3. fl. á íslandsmótinu í vetur. Guðlaugur Halldórsson mætti sterkur til leiks í -86 kg flokki og krækti í ís- Iandsmeistaratitilinn. Akureyrarmót í skíðagöngu Freyr Gauti vann öruggan sigur í -78 kg flokki og hreinlega jarðaði andstæð- inga sína. Lundarskóli í Öxarfirði: Blaklið UNÞ vann alla leitó á Garðabæjarmótinu

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.