Dagur - 06.05.1993, Side 10

Dagur - 06.05.1993, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 6. maí 1993 Dagdvelja Stiörauspa 9 eftlr Athenu Lee " Flmmtudagur 6. maí (5 Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Ef einhver nákominn þér virðist niðurdreginn skaltu íhuga hvort þú getir komið til aðstoðar. Ef svo er skaltu ekki hika við að vera hreinskilinn. Fiskar (19. feb.-20. mars) 3 Nú er rétti tíminn til að láta til skarar skríða í máli sem þú hefur lengi beðið eftir ýta úr vör. Þetta tengist fjármálum eða samninga- umleitunum. Hrútur (21. mars-19. apríl) D Viðskiptin ganga ekki sem best en einkalífið virðist hins vegar blómstra. Fólk sem er mjög ólíkt þér virðist höfða til þín í dag. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Þessa dagana er samkomulagið einstaklega gott heimafyrir. Þetta er líka kjörinn tími til að leita nýrra vina og ástin virðist líka blómstra. C/jMk Tvíburar 'N V^A A (21. maí-20. júni) J Þetta er ekki góður dagur í fjár- málalegum skilningi. Þú þarft að hafa fyrir hlutunum og ágreining- ur veldur þér sorg og áhyggjum. Cs HíT ^ (21. júni-22. júli) Vegna skorts á sjálfstrausti slævist dómgreind þín svo ef einhver leit- ar ráða hjá þér skaltu ekki láta neitt uppi. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir. (<m4fTjón 'N \JVTV (23. júli-22. ágúst) J Þú þarft að vera ákveðinn ef þú ætlar að komast hjá því að láta einhvern rábskast með þig. Ein- hver reynir líka ab gera lítið úr skoðunum þínum. Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Einhver óróleiki einkennir per- sónuleg sambönd og ósvífni fólks fer í taugarnar á þér. Haltu þig sem mest í einrúmi í dag. C]ttVo& } -Uk (23. sept.-22. okt.) J Minnið er ekki í lagi í dag svo gættu þess ab gleyma ekki gefn- um loforbum. Flest bendir til þess að þú bregðir út af vananum í dag. Qé Sporðdreki\ (25. okt.-21. nóv.) J Þú tekur á þig áhyggjur annarra svo gættu þess að láta ekki plata þig til að taka ab þér óvenjulegt verk. Þú færð hrós í kvöld. C JLh* Bogmaöur 'N \^VX (22. nóv.-21. des.) J Gættu vel að því hvað þú segir í dag og hvernig. Þér hættir til ab vera hvassyrtur og því móðgandi. Happatölur þínar eru 8, 20 og 28. (W Steingeit "3 (22. des-19. jan.) J Flest bendir til breytinga á hög- um þínum og líklega þarftu að gera nýjar áætlanir. Þú verður hissa vegna undarlegrar þróunar á málum. fi. o 3 JC J2 0) Ég á að kasta kringlunni í fyrsta skipti á æfing- unni á morgun Andrés. Lykillinn að árangri er að snúa sér nógu hratt til að ná góðri sveiflu... Hvað færðu margar tilraunir Jói? Fimm. Vonandi lendir eitt kastanna í rétta átt. A léttu nótunum Erfitt starf íri nokkur fékk starf sem hjálparhella í hóteleldhúsi og var fengið það starf ab fylla alla saltbaukana. Nokkrum klukkutímum eftir að hann byrjabi, var hann spurður hvort hann væri búinn, en þá var hann bara búinn að fylla einn bauk. „Þetta er andskotanum erfiðara," sagbi hann, „að koma saltinu í gegn um þessi litlu göt." Afmælisbarn dagsins Einhver peningavandræbi gera vart vib sig á árinu og skyggja á fyrstu vikurnar en þegar sá tími er libinn er bjartari tími framund- an. Árib verbur einstaklega gott þegar litib er til hvers konar per- sónulegra sambanda. hluta árs- ins. Orbtakiö Fara yfir citthvab á hundavabi Orbtakið merkir ab fjalla grunn- færnislega eða ónákvæmt um eitthvað. Líkingin er dregin af því hvernig hundar vaba eba synda yfir ár. Florída og fíkniefnln Til Bandaríkjanna kemur mestur hluti kókaíns frá Subur-Ameríku. Á hinni 200 km löngu strönd Florida er talið að árlega lendi 3.600 bátar með mismunandi mikiö af kókaíni. Talið er ab 3/4 hlutar eitursins komi þessa leið. Hjónabandib Ekki til „Þab er sagt að hinn fullkomni eiginmaður fyrirfinnist ekki í hjónabandinu." Ókunnur höfundur • Þegar brjóst- vitib vantar Sigfús Steindórsson á Sauðár- króki fylgist meb þjóbmálunum eins og vísur hans bera vott um. Hann sendi blabinu eftirfarandi vísu: Þob vantar brjóstvlt í býsna marga, sem bera rábherratign. Enda eru þelr fúslr ab farga fósturjörb sinni meb vötnln lygn. • Baldur rífur brjóstmyndina Nýverib sáum vib fyrsta þáttinn af þremur um íslenskt bænda- samfélag í ríkissjónvarpinu. Margur góbur og gegn íslend- ingurinn relddist heiftarlega strax eftir fyrsta þáttinn sem fjallabi um trúna á moldina. Baldur Hermannsson handrits- höfundur virtlst óspar á skobanir og fullyrðingar og lestur Róberts Arnfinnssonar, eins okkar bestu leikara, gerbi innihald þáttanna enn dramatískara. Þetta var rot- höggib á bændur sem hafa búið vib þab undanfarin ár ab vera álitnir ómagar á þjóðfélaginu og hinn versti lýbur. Nú fá þeir ekki einu sinni ab halda fortíbarglans- myndinni í fribi. Þab væri allt í lagi ef hægt væri ab segja ab Baldur Hermannsson sé ruglu- dallur og hafi ekkert vit á sagn- fræbi, en hann skartar dr. Cfsla Gunnarssynl sem fræbilegum rábgjafa. Þab er örugglega ekki hægt ab saka dr. Gísla um ab hafa ekki sagnfræðilega þekk- ingu. Svo nú sitja bændur uppi meb skömmina, þeir eru ekki ab- eins hinn versti óþurftarlýður í nútíbinni, heldur megum vib líka þakka þeim ab engar framfarir urbu á skerlnu í allar þessar myrku aldir. Þeir njörvubu fólk nibur meb vlstarböndum og naubgubu konum og ráku svo út á gaddinn. Á meban á þessu gekk öld eftlr öld, biómstrubu listir, vísindl og menning í út- löndum. • „Ójafnréttis- þankagangur/y handrits- höfundar En menn skyldu fara varlega í ab æsa slg. Ef heimildir eru skobað- ar er líklegt ab ýmsar fullyrbing- ar þáttarins standist prófib. Eng- Inn getur þrætt fyrír vistarbönd- in og menn skyldu elnnig fara varlega í ab þræta fyrir illa meb- ferb á vinnukonum og förukon- um. Þab er ekki óebiilegt ab velta fyrir sér hvernig þrautpínd- ir vinnumennlrnir fengu útrás fyrir náttúruna. Þab var reyndar abeins talab um þörf ungra og hraustra vlnnumanna, en greinl- lega ekki gert ráb fyrir kynhvöt vinnukvenna. En aubvitab máttu hvorki vínnukonur né abrar hafa slíkar hvatlr hér ábur fyrr, E.t.v. var þab hugsunin á bak vib þetta, en ekki nútíma ójafnréttis- þankagangur karlkyns handrits- höfundar. Þab er góbra gjalda vert ab velta fyrlr sér andstæb- unum hér heima í moldarsamfé- laginu og erlendis á sama tíma. En þab er harla ólíklegt ab al- þýba manna í Evrópu hafi lifab í vellystingum praktuglega vib ab Ibka vísindi, listir og menningu. Ætli þab hafi ekki verib forrétt- indahópar, eins og hér heima í moldarsamfélaginu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.