Dagur - 20.05.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 20.05.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 20. maí 1993 Ung hjón með tvö börn óska eftir- að leigja 3-4 herb. ibúð á Brekk- unni frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla allt að 6 mán. Uppl. í síma 11559. Rúmlega tvítug stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu sem fyrst. Góð umgengni og skilvísar greiðsl- ur. Upplýsingar gefur Auður í símum 11617 og 26597. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helst um mánaðamótin maí- júní. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 11662 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi og reykleysi. Upplýsingar í síma 12225 á daginn og 11572 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 4ra herb. íbúð frá 15. júní. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Reykjum ekki. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í símum 96-22785 og 91-17495. Óska eftir 3ja herbergja íbúð í sumar. Óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herbergja íbúð frá fyrri hluta júní og út ágúst helst sem næst Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Ingiríður Sigurðardóttir, s. 90-46-18 50 77-19. Uppl. í símum 21139 og 25763. Óskum eftir einbýlis- eða raðhúsi til leigu. Upplýsingar í síma 96-23219 eða 96-31305. Óska eftir lítilli íbúð til leigu frá og með 1. júní. Helst sem næst miðbænum. Skilvísar greiðslur og reglusemi heitið. Upplýsingar í vs. 23524 og hs. 12168. Bílasími 985-39710. Hjón með 2 börn óska eftir 4ra her- bergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í síma 25463. Til leigu 4ra herb. íbúð í Glerár- hverfi, laus strax. Uppl. í síma 96-37430 eftir kl. 17. Óska eftir meðleigjanda að 3ja herb. íbúð á mjög góðum stað á Akureyri. Upplýsingar í síma 97-31696. Til sölu Ford 3000 dráttarvéi árg. '74 með ámoksturstækjum og Kemper heyhleðsluvagn, 24 rúm- metra. Tek hross f hagagöngu. Upplýsingar í síma 25997. Til sölu alþæg 7 vetra klárhryssa með tölti. Einnig tveir þriggja vetra folar und- an Gassa. Uppl. í síma 96-61610. Spákona stödd á Akureyri. Upplýsingar f síma 96-22462. Akureyringar - Nærsveitamenn. Spákona. Vegna mikillar eftirspurnar ætlar Kristjana að vera nokkra daga á Akureyri. Allt einkatímar. Tímapantanir í síma 27259. Til sölu Chevrolet Monsa classic, árg. 1988, ekin 66 þús. km. Skipti á dýrari. Staðgr. milligjöf. Upplýsingar í síma 96-23115 (á kvöldin). Tilboð óskast í pick-up bifreið skemmda eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er til sýnis hjá Gúmmí- vinnslunni. Einnig er til sölu á sama stað raf- magnslyftari 3,5 tonn. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi, sími 12600. Við erum tvær sætar og hressar. Okkur langar að kynnast myndar- legum vinum með húmorinn í lagi. Okkur vantar ferða-, skemmti- og drykkjufélaga. Æskilegur aldur 20-30 ára. Áhugasamir leggi inn bréf ásamt myndum í afgreiðslu Dags merkt: „Gleði ’93.“ Hundaeigendur á Norðurlandi. Hundaræktarfélag íslands heldur fund nk. sunnudag, 23. maí, kl. 14.00 á Hótel KEA. Kynntar verða reglugerðir um svæðafélög. Guðrún Guðjónsen, formaður félag- ins, kynnir reglugerðirnar. Undirbúningsnefnd á Akureyri. Garðeigendur ath. Tökum að okkur úðun gegn roða- maur. Einnig pantanir gegn trjá- maðki og lús. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón, sími 25125. Baldur, sími 23328. Látið fagmenn vinna verkin. Garðaúðun. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. í síma 11172. Verkval. Úðun. Tek að mér úðun fyrir roðamaur, trjámaðki og lús. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar i símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Til sölu úrvals víðiplöntur, sterk- legar með góðu rótarkerfi. 3-5 ára plöntur, þær bestu á mark- aðnum í dag. Veiti magnafslátt. Upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Ökukennsla - Endurhæfing. KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631. Bújörð óskast. Óskum eftir bújörð í Eyjafirði til leigu. Upplýsingar í síma 97-13015, Hall- dór eða Vilborg. Til sölu er smábýlið Brattahlíð á Tjörnesi. Tilvalinn sumarbústaður. Um er að ræða 70-80 fm íbúðarhús, auk útihúsa og reykhúss. Tilboð óskast. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 96-41942. Til sölu gott hey. Upplýsingar í síma 96-31337. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, simi 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. Mosaeyðing. Hef til leigu nýja og öfluga vél til mosaeyðingar í görðum, sem gefur undraverðan árangur. Leigð með eða án manns. Allar nánari upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135, 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Aðalfundur Lauf, samtaka floga- veikra og aðstandenda þeirra, verð- ur haldinn á Hótel KEA, fimmtudag- inn 27. maí kl. 20. Allir velkomnir. Stjórn Lauf. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Pizza! 18“ pepperoni pizza. Frí heimsendingarþjónusta. Dropinn, Hafnarstræti 98, sími 22525. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. iHreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. OKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN S. RRNR50N Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87. Trooper '83. L 200 '82. L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89. Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort '84-'87, Mazda 323 '81 -’88, 626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunnu ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu spírað kartöfluútsæði, til- búið til niðursetningar. Allar tegundir. Önguli hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339 og 96-31329. Telefax 96-31346. Kaffihlaðborð Engimýri í Öxnadal. Munið okkar vinsæla kaffihlaðborð alla sunnudaga frá kl. 14.00-17.00. Hestaleiga við allra hæfi. Áritaðir pennar til sölu. Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri, sími 26838. Ég er 16 ára og vantar vinnu í sumar. Er vön sveitastörfum. Flest kemur til greina en helst eitthvað sem viðkemur hestum. Upplýsingar í síma 21737 eftir kl. 19.00 (Laufey). LeikfelaE Akureyr?r Sýningar: mi. 19. maí kl. 20.30, fö. 21. maí kl. 20.30, lau. 22. maí kl. 20.30, fö. 28. mai kl. 20.30, lau. 29. maí kl. 20.30, fö. 4. júní kl. 20.30, lau. 5. júní kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. BORGARBÍÓ Utnd«ild.usita 3g nrótiskastð rnyftd órains! „MöfrageUir (naður ekki' iír>yr>:faö eúi „ffún hiýtur sö sla fgúgn." ACfJtfföAfmjC S óg 11.20. /ýv/ív/w///// Fimmtudagur Kl. 9.00 Elskhuginn Kl. 9.00 Chaplin Kl. 11.20 Mo’ money Kl. 11.00 Night and the city Föstudagur Kl. 9.00 Eiskhuginn Kl. 9.00 Chaplin Kl. 11.20 Mo’ money Kl. 11.00 Night and the city Laugardagur Kl. 9.00 Elskhuginn Kl. 9.00 Chaplin Kl. 11.20 Mo’ money Kl. 11.00 Night and the city BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.