Dagur - 25.05.1993, Side 6

Dagur - 25.05.1993, Side 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 25. maí 1993 /^RFNy^ Rafvirkjaféíag NorðurGmds Félagsfundur Rafvirkjafélags Norðurlands verður í Alþýðuhúsinu III. hæð, kl. 20.00 í kvöld. 1. Kjarasamningar. 2. 12. þing RSÍ. 3. Önnur mál. Kaffi eftir fundinn. Stjórnin. Áburðar- kaupendur Frá og með 1. júní nk. verður Áburðarsala KEA v/Glerárósa lokuð. Opið verður fyrir afgreiðslu til bænda föstudagana 4. og 11. júní. Frá 1. júní verður smásala á áburði í Fóðurvöru- deild KEA að Strandgötu 63, símar 30352 og 30350. Opið er frá kl. 8.00-12.15 og 12.45-16.00. Kaupfélag Eyfirðinga MENNTUN OG GÆÐASTJÓRNUN Ráðstefna haldin í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju og Hótel KEA á Akureyri 4. júní 1993 Dagskrá ráðstefnunnar: 08:30-09:15 09:15-09:25 09:25-09:45 09:45-10:45 10:45-11:15 11:15-11:45 11:45-12:15 12:15-12:35 12:35-13:50 13:50-16:50 13:50-15:00 A) 13:50-15:00 B) 13:50-15:00 C) 13:50-15:00 D) 15:20-16:30 E) 15:20-16:30 F) 15:20-16:30 G) 15:20-16:30 H) 16:30-16:50 16:50-17:50 17:50-18:15 Skráning Ráðstefnan sett Dr. Stefán G. Jónsson forstöðumaður rekstrar- deildar Háskólans á Akureyri Framtíðarsýn Ásmundur Stefánsson framkvæmdastjóri rekstrar- deildar og fjárfestingalána íslandsbanka Þróun gæðastjórnunar lan Hannah, Directorof Programmes, Scottish Quality Management Centre, University of Stirling, Skotlandi. Kaffihlé Menntun og viðhorf til þekkingar Dr. Kristján Kristjánsson lektor við Háskólann á Akureyri Þörf fyrir menntun í gæðafræðum Dr. Pétur Maack prófessor við Háskóla Islands Gæðastjórnun og námsbraut Háskólans á Ak- ureyri Smári S. Sigurðsson lektor við Háskólann á Akur- eyri Matarhlé Kynning á lokaverkefnum Innleiðing gæðastjórnunar með Quality Function Deployment (QFD) aðferðinni Stefnumótun með aðferðum gæðastjórnunar Lítil iðnfyrirtæki, ISO 9000 og krafa um vottun Áhrif gæðastjórnunar á stjórnkerfi fyrirtækja Gæðastjórnun í ferðaþjónustu Sjö þrepa umbótaferli um borð í togurum Innleiðsla gæðastjórnunar í byggingariðnaði Umbótaverkefni í þjónustufyrirtækjum Kaffihlé Samstarf háskóla og fyrirtækja um þróun gæðafræða Dr. John G. Roche Director, Quality Assurance Reserch Unit, University College Galway, Irlandi Samantekt um efni ráðstefnunnar og umræður Davíð Lúðvíksson formaður Gæðastjórnunarfé- lags íslands Ráðstefnugjald er kr. 9.500 á mann. Innifalið í því er hádegisverður, kaffiveitingar og ráðstefnugögn Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Háskólans á Akur- eyri í síma 96-11770 REKSTRARDEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Tónlist Sönggleði 15. maí var efnt til móts kóra aldraðra í Akureyrarkirkju. Til leiks voru mættir þrír kórar. Kór Húsavíkur, Kór Egilsstaða og Kór Akureyrar. Söngstjórar í sömu röð eru Sigurður Sigur- jónsson, Arni ísieifsson og Sig- ríður Schiöth. Undirleikari með Kór Húsavíkur var Björg Frið- riksdóttir, en Guðjón Pálsson lék undir með hinum tveim. Hver kór flutti fjögur lög og reið Kór Húsavíkur fyrstur á vað- ið. Kórinn gerði almennt vel. Sér- lega skemmtilega innilegt var lag- ió Ljúfi aftanblærinn, lag eftir Ahlström en ljóð í þýðingu Þ. Gíslasonar, og skemmtilegur hressileiki var í flutningi síðasta lagsins: Við göngum svo léttir í lundu, lag F. Körlings við ljóð Freysteins Gunnarssonar. Kórinn á það lítillega til að lækka á tón- um, svo sem í laginu Töframynd við Atlantsál eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson við ljóð eftir Frey- stein Gunnarsson. Næstur kom Kór Egilsstaóa. Kórinn gerði nokkuð vel. Gott „tempó“ náðist í Inn milli fjallanna, finnskt lag við ljóð eftir Guðmund Magnússon, og var það skemmtilega fjörlegt. Kórinn á þaó til að renna nokkuð á tóna og af þeim og lýtir það flutning hans. Kór Akureyrar rak lestina. Best tókst honum flutningur laganna Nú birtir yfir, lag og ljóð eftir Sig- urö Sigurjónsson, sem flutt var fjörlega og ákveðið, og Góða tungl, þýskt þjóðlag við ljóð í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar, þar sem ljúft lagið naut sín skemmtilega. Kórinn er fjölmenn- ur og nær talsvert góðum hljómi og þrótti, en nokkurs óróa vill gæta svo sem í laginu Alparós og Gleym mér ei. Loks sameinuðust kóramir og fluttu fimm lög vió undirleik Guð- jóns Pálssonar. Söngstjóramir skiptu stjóm laganna með sér. Hinn sameinaði kór er verulegt hljóðfæri og skilaði gjaman skemmtilegum söng. Sem dæmi má nefna lögin Island, Island, ég vil syngja eftir Sigurð Þórðarson við ljóð Huldu, sem Sigríður Schi- öth stjómaði, Blærinn í laufi eftir S. Foster við ljóð Jóns frá Ljár- skógum undir stjóm Ama Isleifs- sonar og Island ögrum skorió eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð Egg- erts Olafssonar, sem stjómað var af Sigurði Sigurjónssyni. I öllum þessum lögum náðist góður hljómur, jafnvægi og hlýja. Sagt er, aó sönglistin veki gleói í hjarta og funa í sál. Svo var að sjá að rétt sé, ef marka má tón- leika kóra aldraðra 15. maí í Ak- ureyrarkirkju. Aldurinn virtist ekki ýkja mikið há hinum fjöl- Kaupfélag Eyfirðinga stendur þessa dagana fyrir átaki sem kall- ast „Garðurinn og grillið.“ Þetta átak er aðallega hugsað til þess að minna okkur á að sumarið er kom- ió og það er ýmislegt skemmtilegt sem því tengist, eins og bæði garóurinn og grillið. Fjölmargar uppákomur og kynningar frá ýmsum framleið- endum verða í verslunum KEA í tilefni þessa átaks. Þar verða kynntar vörur sem tengjast sumar- komunni, eins og garó- og sólhús- gögn, hleðslusteinar og ýmsar gerðir af hellusteinum, blóm og plöntur og margt fleira. Einnig verður grillað og grill- kjötió kynnt, því það er nauðsyn- legur þáttur á sólríkum sumardög- um. Kynningar verða í matvöru- verslunum KEA og átakinu lýkur þann 29. maí, þegar vígð verður útiaðstaða við Byggingavörudeild KEA. Þar verða til sýnis garðhús- mörgu kórfélögum, sem þar komu fram. Reyndar er ekki unnt að neita því, að nokkuð skorti á hinn heiða tón ekki síst í kvennarödd- um, en vitanlega verður ekki held- ur fram hjá því litið, að aldur segir vissulega til sín í ýmsu í hvers manns fari. Hitt var ekki síður greinilegt, að sönggleðin bjó í hvers manns hjarta. Til þess er leikurinn gerður. Það að vekja gleði og þrótt er markmið starfs- ins. Sá þáttur hefur vissulega náðst, en jafnframt, sem ekki er lítils virði, tónlistarflutningur, sem í heild tekinn er engum þeim, sem að standa, til skammar heldur miklu fremur hins gagnstæða. Haukur Ágústsson. gögn, garðverkfæri, sólpallar og hellur og margt fleira sem tengist garðinum eða grillinu. Fréttatilkynning Bridgefélag Akureyrar: Sumarbridds í Hamri - Jórnna Pálsdóttir, kjör- in formaður félagsins Vetrarstarfi Bridgefélags Akur- eyrar er lokið og framundan er sumarbridds á vegum félagsins í Hamri á þriðjudagskvöldum. Fyrsta spilakvöldið er í kvöld en þá verður spilaður tvímenning- ur og hefst spilamennskan kl. 19.30. Allir áhugasamir briddsspilar- ar, bæði byrjendur og þeir sem lengra eru komnir, eru hvattir til þess að^ mæta í skemmtilega keppni. Á staðnum verður leið- beinandi og mun hann liðsinna byrjendum í keppni sem þessari. Á aðalfundi Bridgefélags Ak- ureyrar fyrir skömmu, var Jónína Pálsdóttir, kjörin formaður, í stað Hermanns Tómassonar, sem í staðinn tók við starfi ritara félags- ins. Aðrir í stjóm eru; Stefán G. Stefánsson, varaformaður, Ævar Ármannsson, gjaldkeri, Jakob Kristinsson, áhalda- og tækjavöró- ur og þeir Kristján Guðjónsson og Skúli Skúlason til vara. KK Vlnningt laugard. Í2)( "T2I í*0.1^ 22. maí ’93 1 : VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 2 2.726.729,- 2. 4*6« tnr 273.896,- Q O. 4at5 167 5.658.- 4. 3af5 4.875 452,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 9.149.636.- ■ M BIRGIR upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991002 Kvennareið 1993 Allar hressar hestakonur velkomnar í árlega skemmtireið sem farin verður frá Skeifunni, föstudaginn 28. maí kl. 19.00. Léttar veitingar, grill og skemmtun í Skeifunni á eftir. Miðaverð kr. 1.000. Mœtum allar kátar og hressar! Munið reiðhjálmana. Nefndin. ÚTBOÐ Grýtubakkahreppur óskar eftir tilboðum í að byggja og gera fokhelt íþróttahús við Barnaskól- ann á Grenivík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Grýtubakka- hrepps og á Arkítekta- og verkfræðistofu Hauks hf., Kaupangi, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Áætluð verklok eru 30. október 1993. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Grýtubakkahrepps, mánudaginn 7. júní 1993, kl. 16.00. Grýtubakkahreppur. „Garðurinn og grillið“: KEA kynnir vörur sem tengjast sumarkomunni

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.