Dagur - 25.05.1993, Síða 11

Dagur - 25.05.1993, Síða 11
Þriðjudagur 25. maí 1993 - DAGUR - 11 Minning Látin er á Akureyri, langt um ald- ur fram, góð vinkona, Odda Margrét Júlíusdóttir. Þrátt fyrir að viö værum jafnaldrar og bæði inn- fæddir Akureyringar, lágu leiðir okkar ekki saman fyrr en við sett- umst í 1. bekk Gagnfræðaskólans. Odda kom úr Oddeyrarskólanum, en flest okkar hinna af Brekkunni. Þaö kom fljótt á daginn að Odda var vösk og ákveðin í framgöngu. Þannig tók hún fullum fetum á móti okkur strákagemlingunum og gaf sig hvergi. Það leið því ekki á löngu þar til Odda vann sér virð- ingu okkar og við vinskap hennar. Það varð raunar svo að í bekknum værum einhverjir englar, heldur hitt að við vorum okkur sjálfum nóg og ef til vill dálítió eigingjöm. Eftir að Odda lauk stúdents- prófi hóf hún nám í Fósturskólan- um og lauk þaðan prófi. A þessum árum dró nokkuð úr samskiptum okkar félaganna, eins og títt er á þessum aldri, enda viðfangsefni okkar ólík um margt. Það fór þó svo að tvö úr hópnum þau Odda og Jónsi, Jón Laxdal, skáld og myndlistarmaður, rugluðu saman reytum sínum og gengu í hjóna- band. Starfsvettvangur þeirra varð síðar hér á Akureyri þar sem Odda starfaði á leikskólum bæjarins og hóf síðar kennslu við Lundar- skóla. Þar starfaði Odda þar til krafta þraut. Það þarf engum að koma á óvart sem kynntist Oddu Margréti að hún varð fljótt vinsæll og eftirsóttur kennari, bæði meðal nemenda og samkennara. Það er engum gleðiefni að sjá á bak góðum vini. Ekkert er hins vegar mikilvægara nokkrum manni en að eignast góða vini, sem maður veit og fmnur að halda og treysta vinskap, þótt úr daglegu samneyti dragi. Þannig vinur var Odda Margrét Júlíusdóttir. I brjóstum okkar býr söknuður á kveðjustund. Ástvinimir, Jónsi og einkadóttirin Valgerður Dögg eiga um sárt að binda. Þau sjá á bak yndislegri eiginkonu og móó- ur, sem hrifsuð er á brott á besta aldri. Orð mega sín lítils. Það er þó huggun harmi gegn að fagrar minningar um indæla konu lifa. Sigbjörn Gunnarsson. okkar myndaóist sterk samkennd og traustur vinskapur, sem enn heldur, þó svo við höfum haldið sitt í hverja áttina. Á menntaskólaárunum vorum við nokkur sem héldum afar vel saman, vorum í klíku, eins og það var kallað. Viö fórum saman í úti- legur, einkum í Vaglaskóg, þar sem við „áttum“ okkar eigió rjóð- ur fjarri mesta skarkalanum. Það var þó ekki vegna þess að við ferð um nýjar slóðir. Öllum t>eim, sem henni unnu, votta ég mína innilegustu samúð. Megi guð vera með þeim. Sigríður Eiríksdóttir. Reykjahverfr. Sumarstarfseiiii í Heiðarbæ Sumarstarfsemi að Heiðarbæ í Reykjahverfi er hafin og verður með svipuðu sniði og undanfar- in sumur. Það eru Aóalheióur Þorgríms- dóttir og Katrín Eiðsdóttir sem reka Heiðarbæ í sumar, en þær hófu starfsemina sl. laugardag. Sundlaug er í Heiðarbæ. Þar er fá- anleg gisting í herbergjum og á tjaldstæði. Veitingasala er á staðn- um. Hann er sérlega aðgengilegur fyrir fatlaða. Boðið er upp á kaffi- hlaðborð á sunnudögum. IM Kvennakórinn Lissý: Pilsaþytur og söngiu* í júní Kór Kvenfélagasambands Suð- ur-Þingeyinga, Lissý, hyggur á tónleika með blönduðu efni, pilsaþyt og söng í júnímánuði. Kórinn hefur æft af kappi und- anfarið, þó æfingar liggi aó mestu leyti niðri í maí. Kórinn áætlar síðan að halda tónleika í Skúla- garði í Kelduhverfi 12. júní nk. og að Breióumýri í Reykjadal á kven- réttindadaginn 19. júní. Stjómandi kórsins er Ragnar L. Þorgrímsson. Söfnum fyrir sundlaug handa fötluðum börnum - og leggjum skógrækt lið um leið Átak til Eitt mikilvægasta hjálpartækið í þjálfun og uppbyggingu fatlaðra bama er sundlaug. í Reykjadal við Mosfellsbæ starfrækir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra bamaheimili. Það hefur lengi verið draumur félagsins að koma upp góðri sundlaug á staðnum. Nú leitum við til landsmanna eftir smðningi með söfnunarátakinu Græðum land og þjóð til að láta drauminn rætast. Söfhunarátak Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er í samvinnu við Stöð 2 og Bylgjuna, Kiwanisfélaga víðsvegar um land, Olís og Islandsbanka sem einnig er fjárgæsluaðili átaksins. Söfnunin stendur yfir vikuna 24. - 29. maí. Fyrir hverjar 500 krónur sem safnast verður jafnframt lögð ein trjáplanta til skógræktar. Hægt er að fá plöntuna afhenta eða hún verður gróðursett í nafni gefanda. Tekið er á móti fjárframlögum á eftirtöldum stöðum: Útibúum íslandsbanka • Bensínstöðvum Olís • Kringlunni Einnig er tekið á móti ffamlögum alla vikuna í síma 91-811250. Jafhframt er hægt að leggja inn á tékkareikning félagsins númer 10 í íslandsbanka Mosfellsbæ. Á þessum stöðvum OLÍS er tekið við fjárframlögum, afhentar piöntur eða ávísanir á plöntur Ánanaustum Akranesi Sauðárkróki Homafirði Bankastræti 5 Garðabæ, Hörgatúni 2 Álfheimum Hvítárvöllum Siglufirði Vestmannaeyjum Dalbraut 3 Hafnarfirði, Reykjavíkurv. 60 Álfabakka Borgamesi Ólafsftrði Skarðshlíð Eyjafj. Háaleitisbraut 58 Hafnarfirði, Strandgötu 1 Háaleitisbraut Baulu, Borgarf. Dalvík Hellu Kringlunni 7 Kópavogi, Hamraborg 14a Gullinbrú Ólafsvík Hauganesi Vegamótum Laugavegi 105 Kópavogi, Smiðjuvegi 1 Klöpp Stykkishólmi Akureyri Flúðum Laugavegi 172 Mosfellsbæ, Þverholti 6 Hamraborg Búðardal Steinhólaskála Minni-Borg Lóuhólum 2-6 Seltjamamesi, Eiðistorgi 17 Garðabæ Bæ, Reykh.sveit Húsavík Eyrarbakka Lækjargötu 12 Hafnarfirði Reykhólum Reynihlíð Selfossi Réttarholtsvegi 3 Mosfellsbæ Innri-Múla Þórshöfn Hveragerði Stórhöfða 17 Laugabakka Fellabæ Litlu kaffistofunni Suðurlandsbraut 30 Kjalamesi Blönduskálanum Neskaupsstað Grindavík Þarabakka 3 Ferstiklu Skagaströnd Reyðarfirði Keflavík Keflavík, Hafnargötu 60 Akranesi, Kirkjubraut 40 fsafirði, Hafnarstræti 1, Akureyri, Hrísalundi la Akureyri, Skipagötu 14 Blönduósi, Húnabraut 13 Húsavík, Stóragarði 1 Siglufirði, Aðalgötu 34 Selfossi, Áusturvegi 38 Vestmannaeyjum Kirkjuvegi 23 Á þessum gróðrar- og ~...... ríkisins fást plöntur afhentar gegn ávísun Reykjavík • Suðurhlíð 38 Mógilsá • Kjalamesi Hvammur • Skorradal Hreðavatn • Borgarfirði Reykjarhóll • Varmahlíð, Skfj. Vaglir • S-Þingeyjarsýslu Hallormsstaður • S-Múlasýslu Egilsstaðir • S-Múlasýslu Tumastaðir • Fljótshlíð, Rang Selfoss • Gagnheiði 11 GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ ÍSLANDSBANKI Fjárgæsluaðiti og aðai styrktaraðili átaksins

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.