Dagur - 02.06.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 02.06.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. júni 1993 - DAGUR - 11 Her og þar Sjór - en ekki snjor Patrick Degayardon setur sér himinhá takmörk enda þarf hann ekki neinn snjó og engin fjöll til aö sýna listir sínar á skíðum. Patrick er reyndar meö alvöru snjóskíói spennt við fætuma þegar hann stekkur úr flugvél yfir Tahiti og sýnir bestu bruntakta og svigsenur á leiðinni til yfirborðs jarðar - eða sjávar. Síðam opnar hann fallhlífina og sekkur í sæ; þar plumar hann sig vel eins og sjá má á neðansjávarmyndinni. Á þcssum tónleikum flytur Kór Akureyrarkirkju verk af kirkjulegum toga eftir íslenska og erlenda höfunda. Kór-, einsöngs- og orgel- tónleikar í Akureyrarkirkju Þjónustuskrá KA Nú hefur verið ákveðið að gefa út þjónustu- skrá fyrir 96 svæðið á vegum Knattspyrnu- deildar KA. Þjónustuskráin kemur út um mánaðamótin júní/júlí. Fyrirtæki og auglýsendur eru hvattir til að hafa samband við útgefendur sem allra fyrst til að tryggja sér pláss. Þeir auglýsendur sem eiga staðfestar auglýs- ingar í Þjónustuskrá Knattspyrnudeildar KA eru beðnir að hafa samband í síma 96-11208, fyrir föstudaginn 4. júní 1993 ef einhverra breytinga er þörf. Knattspyrnudeild KA Kór Akureyrarkirkju undir stjóm Bjöms Steinars Sólbergssonar, Óskar Pétursson, tenór og Anton- ia Hevesi, orgel, halda tónleika í Akureyrarkirkju annaó kvöld, fimmtudaginn 3. júní, kl. 20.30. Á efnisskránni eru orgelverk, ein- söngs- og kórverk. Tónleikamir hefjast með flutn- ingi Antoniu Hevesi á tveim org- elverkum, annars vegar Prelúdíu og fúgu í c-moll op. 37 eftir Mendelssohn og hins vegar Tokk- ötu um „Ave Maris Stella“ eftir Floor Peters. Síðan syngur Óskar Pétursson, tenór, annars vegar Maríuvers eftir Áskel Jónsson og hins vegar Agnus Dei eftir Ge- orge Bizet. Á efnisskrá tónleikanna eftir hlé er söngur Kórs Akureyrar- kirkju. Kórinn flytur verk eftir Róbert A. Ottósson, Jakob Tryggvason, Pál ísólfsson, Jón Óskar Pétursson, tenór, syngur tvö einsöngslög og einnig syngur hann ein- söng meðkórnum. Hlöðver Áskelsson, Mendelsso; hn, G. Fauré og Cesar Franck. í einu verkanna, Panis angelicus, syngur Óskar Pétursson einsöng með kómum. Þessa sömu efiiisskrá flytur Kór Akureyrarkirkju nk. laugar- dag kl. 17 í Fella- og Hólakirkjii í Reykjavík og em þeir tónleikar liður í Kirkjulistahátíð í Reykja- VÍk. (Fiéttatilkynning) Ferskar fréttir með morgunkaffinu »» Áskriftar® 96-24222 j Garðyrkjustöðin á Grísará Simi 96-31129. Dalvík: Verðum með plöntusölu við útibú KEA Dalvík, miðvikudaginn . júní kl. 20.30. Grenivík: Verðum með plöntusölu við útibú KEA Grenivlk, fimmtudaginn 3. júní kl. 20.30. Garðyrkjustöðin Grísará sími 96-31129, fax 96-31322

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.