Dagur - 03.07.1993, Page 10

Dagur - 03.07.1993, Page 10
10 - DAGUR - Laugardagur 3. júlí 1993 Heilsupóstur Einar Guðmann Nærsýni og flarsýni úr sögunni í framtíðinni Stór hópur manna þarf að nota gleraugu eóa augnlinsur vegna fjarsýni eða nærsýni. Eftir 10 - 20 ár mun sennilega heyra til undantekninga að menn þurfi að nota gleraugu. Svo er að þakka nýjum aðferðum sem farið er að nota við skurðað- gerðir. Marga af þeim augn- kvillum sem hrjá okkur er hægt að lækna á skurðarborðinu. Sumir læknar í Bretlandi spá því að meira en 80% þeirra sem þjást annað hvort af nærsýni eða fjarsýni geti gengið undir slíka aðgeró og sleppi þannig við að nota gleraugu alla ævi. I dag er þegar mögulegt að framkvæma aðgerðir til þess að lækna algengustu kvillana, þ.e.a.s. nærsýni og vagl. Hægt er að hægja á sjóntapi af völd- um sykursýki svo eitthvað sé nefnt. Augnlækningaaðferóir voru það fyrsta sem naut góðs af hinni nýju tækni sem kom með lasergeislanotkun viö skurðað- gerðir og tölvum og hátíðni- hljóðum. Gífurlegur fjöldi manna er nærsýnn. Það er vegna þess að augað er of langt. Þegar ljós fer í gegnum hornhimnuna og augasteininn, speglast það þannig að það varpast á net- himnuna aftast í auganu. Ef fjarlægðin frá augasteininum og nethimnunni er of mikil fæst ekki skýr mynd. Þar til nýlega var eina lausnin á nærsýni að nota gleraugu eða augnlinsur. I dag er hægt aö gangast undir aðgerð til þess að lækna nærsýni fyrir um 1000 pund. Það fyndna er hins vegar það að aðgeróin tekur um eina mínútu. Ekki er þó um algeran heilag- leika að ræða þar sem þaó getur tekið augun um þrjá mánuói að jafna sig í einstaka tilfellum ef ör myndast. Einnig hefur raunin orðið sú að þeir sem hafa geng- ist undir aðgerð sem þessa hafa í 20% tilvika myndað fjarsýni eftir fjögur til fimm ár. Jafnvel þó að ekkert viróist vera aó augunum er skynsam- legt að fara í augnskoðun í það minnsta á 10 ára fresti. Oft er hægt að koma í veg fyrir ýmsa augnsjúkdóma ef þeir uppgötv- ast snemma. Vinna við tölvuskjái Menn hafa oft velt fyrir sér hvaða áhrif sjónvarp og tölvu- skjáir hafa á sjónina. Ekki er talið að sjónin versni af því að vinna Iengi við tölvuskjái. Hins vegar kvarta 80% þeirra sem vinna um 8 tíma við tölvu á hverjum degi undan því að finna fyrir þreytu í augunum og fá jafnvel höfuðverk út frá því. Fólk sem vinnur við tölvuskjái blikkar augunum sjaldnar held- ur en þeir sem vinna hefð- bundna vinnu. Augnalokin eru „rúðuþurrkur“ augnanna og það er nauðsynlegt að blikka augun- um oft til þess að losna við óhreinindi. Vinna við tölvuskjái hefur reynst valda sýkingum í augum eða í það minnsta gert þau viðkvæmari fyrir sýking- um. Læknar sem starfa nálægt sólarströndum þekkja vel vandamál sem þeir kalla „sólgleraugna vandamálið.“ Þá kvarta sjúklingarnir yfír doða sem færist yfír augun, nefið og munninn. Það gerist vegna þess að sólglcraug- un þrýsta á taug sem liggur meðfram nefínu. Augljós dæmi úr annarri átt Sjáaldriö þenst út þegar við horfum á einhvern sem við elskum. Sjáaldur kvenna þenst út þegar þær horfa á barn og einnig hjá feðrum. En sjáaldur barnlausra manna breytist ekki. Læknar sem starfa nálægt sólarströndum þekkja vel vandamál sem þeir kalla „sól- gleraugna vandamálið." Þá kvarta sjúklingarnir yfir doða sem færist yfir augun, nefið og munninn. Það gerist vegna þess að sólgleraugun þrýsta á taug sem liggur meðfram nefinu. Augað þitt er nú um það bil fjórum orðum á undan þcssu orði. Það er vegna þess að heil- inn er einn fjórða úr sekúndu að átta sig á því hvað það er sem hann sér, en augað hefur þegar fært sig um set. Tár sem menn gráta vegna taugaálags eru með allt aðra efnasamsetningu heldur en tár sem myndast þcgar menn flysja lauk. Augað getur séð greinarmun á 10 milljónum lita. Einn af hverjum 10 karl- mönnum er upp að einhverju marki litblindur en einungis ein afhverjum lOOkonum. Eftir andlátið breytir augað um lit. Flest verða græn-brún, jafnvel þó að þau hafi verið blá í lifanda lífi. 1/ÍSNAPÁTTUR Árni Jónsson Þann 19. mars sl. sendi hin mæta Og ennfremur: Keldhverfingar kynda enn Ekkert gott sér Oddttr temur, kona Sigríður Guðmundsdóttir Eg má heita alvegfrí kolum óbilgirni. - eitt er samt. Schiöth.fyrrum húsfreyja í Hóls- Sá ég löngu liðna menn Engan svíkur öðrum fremur húsum, mér bréf þar sem hún af öllum kvennantálum, lifandi í Birni. - alla jafnt. lciórcttir ofangreinda vísu. Sýnist mér af bréfi Sigríðar að þó ég eigi ítök í einni eða tveimur sálum. Valdemar Lárusson hefur góð Ekkert gott um Odd ég hermi, hún viti þetta rétt enda vann tök á bragarháttum. Hér koma - eitt er samt. Snæbjörn málaferlin. Þessi er um líktefni: nokkur sýnishorn af sléttubanda- Sína lofar upp í ermi Leiðrétt er vísan svona: vísum hans: - öllum jafnt. Snœbjörn brjálar búastétt Eg vil feginn óspilltur ceskuveginn ganga Háttinn detta láttu létt Þá kemur syrpa frá Magnúsi J. brögð í Njálu finnur. og svo deyja ölvaður Ijóðin nettar settu. Jóhannessyni. Um allsnægtir Hann við skálar Hœstarétt undir meyjarvanga. Þáttinn flétta reyndu rétt yrkir hann: höfðar mál og vinnur. Með góðfúslegu leyfi Sigríóar Gísli Ólafsson yrkir svo: rímið gretta sléttu. Lundin káta leikur sér Pyngja er full afpeningum, á pyttlu sullfrá útlöndum, birti ég hér hluta úr bréfi hennar: Ijóðs afstátar afli. í mig bulla ég afgangnum Oft á fund með frjálslyndum Tapist gátin, andinn er enda fullur réttbráðum. „Við hjónin vorum nágrannar fyrrum skunda réði. óðar mát í tafli. Snæbjarnar á þessum árum. Dag Núfœst undir atvikum Til næstu vísu tek ég enga af- einn kom til okkar nágranni sem aðeins stundargleði. Fljóðin blanda mœttu mér stöðu: sagði okkur að Snæbjörn hefði unnið málaferlin um Grundar- mjöðinn andans búna. Ljóðin stranda, andinn er Einatt bullan œði klúr fjall. Mér þótti þetta ekki gott og Þá koma fjórar vísur eftir Indriða eitthvað vandur núna. íhaldssullið lapti. vildi breyta vísunni, sem ég og Ketilsson á Fjalli en tilefnin Leirburðsdrullan lak svo úr gerði. þekki ég ekki: Sprettinn Léttir þrífur þrátt lygafúllum kjafti. Mín vísa er svona: Allir hafa einhvern brest þýtur sléttar grundir. Glettinn réttir býfur brátt ...og áfram: Snœbjörn brjálar sjálfan sig ýmsum fylgir galli. brýtur kletta undir. sundrung ntála skapar. Öllum getur yfirsést Víða klandur verður á, Fram á hálanfetar stig og einnig þeim á Fjalli. Stilling spilla villan vill víkur standið dáða. flytur mál -og tapar. valla snilli hylla. Þegar fjandar illir á Allt er vald hjá einum drottn Gylling hyllir illan ill okkar landi ráða. Næstu vísur lærði ég fyrir Iöngu álög tvinna og þrinna. alla tryllir villa. og eru þær eignaðar Friðriki Þeir sem aldrei aldrei botn Um kjör Matthíasar A. Matt- Hansen: eigna sinna finna. Indriði Ketilsson frá Fjalli orti hiesen á Alþingi: Þó að ég sé gleðigjarn Hrós um dáið héraðslið næstu tvær vísur um Odd nokkurn. Engin stóryrði notar Úr því Drottinn ekki skóp og gangi á vegi hálum, hamast sá að skrifa Indriói en þó eru vísurnar ein- eik afkrœkilyngi. er ég saklaus eins og barn sem var ávallt illa við hverjar þær bestu níðvísur sem Hví skyldi hann þá gera glóp í öllum kvennamálum. alla þá sem lifa. ég hef heyrt: að gœfusmið á Þingi? Næstu vísur eru ortar úti í náttúrunni: Yfir voga blíður blœr blceju togar gráa. Geislum logar svalur sa’r sandi að rogast bára. Döggin mjúka leggst í laut lindir strjúka bakka. Ferðasjúkur þá ei þaut þeyr um hnjúk og klakka. Svanir vogum synda á sig í bogum hneigja. Aldan sogast hleinum hjá hún er og að deyja. Kentur ótta hljóð og hlý húmið fljótt að skundar. Sína nóttin sveipar í svœfla, rótt allt blundar. Stefán Stefánsson frá Móskógum orti tvær næstu vísur og kallar „misjafntgengi lífsins”: Margt ég prófað misjafnt hef en mestan halla gerði er hamingjunnar hlutabréf hröpuðu úr öllu verði. Þeim ég sýni vinarvott sem vel ég þekki og vildi öllum gera gott en get það ekki.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.