Dagur - 03.07.1993, Síða 16

Dagur - 03.07.1993, Síða 16
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Eins og þiö vitið flest er nú mikill körfubolta- áhugi meðal krakka. Það er gott og blessað því þið hafið gott af hreyfingunni. En passið bara að fara ekki of geyst! Margir krakkar hafa meitt sig í þessum leik því þau lenda stundum illa á hörðu undirlaginu. Það borgar sig að koma heill heim! Grísirnir Svínka! Hvernig krem viltu i fá á kökurnar? Ef mamma notar 1/3 bolla af sykri I 6 kökur, hvaö þarf hún mikinn sykur í 30 kökur? u)|As jb nfgucj oa) 6o E||oq uuja tyjAcj bluujb|/\| Rebbi Hólms Líkræningi stal fjársjóöi úr egypskum píramída. Þrír liggja undir grun. Sá fyrsti seg- ist hafa verið að veiða í ánni Níl þegar þjófnaðurinn átti sér stað. Annar segist hafa verið í sólbaði á ströndinni og sá þriðji sagðist hafa verið að kanna regnskógana í nágrenni Kairó sem er höfuðborg landsins. Hvern þeirra grunar Rebbi? 'UUIUUBUJ BlgiJCf B)|B|puBq unuj suj|9H iqqaa nuipuEi i jb6o>|S -u6bj ji6ub nja jAtj Q!))| 6o(uj j!u6u jEq ujnQ!)SJE uiniOAS 60 uinpaq jb BpuB|q ja !puE|B)dA63 \ Q!6B|S))oq :usnB-| • Hvert þessara dýra verpir ekki eggjum? | a) Skjaldbaka s b) Mauraæta © c) Leðurblaka e"!FS'Di‘|'Buas (o :usneq ROBERT BAIVGSI — ag undarlega heimboðið Félagarnir birtast hver af öðrum út úr „Róbert má byrja að fela sig,“ segi tjaldinu í glæsilegum búningum. Lilja hún. „Við lokum öll augunum og telj SVONA TEIKNUM VIÐ... ...stúlku. Hvaða tvær risaeðlur eru nákvæmlega eins? önd er í flottum kjól og Eddi fíll er klæddur sem hollenskur drengur. Um leið og allir eru tilbúnir, leggur Torfhildur það til að þau fari í feluleik. um upp að hundrað.“ Reglurnar eru þær að Róbert má fela sig hvar sem hann vill, nema í einkaherbergi töfra- mannsins sem er alltaf læst.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.