Dagur - 03.03.1994, Side 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 3. mars 1994
Spurníng viktcnnar — spurt á Akureyri
- Hvaða dagskrárlíðír í sjónvarpí njóta mestra vínsælda hjá þér?
Már Magnússon:
„Nánast hvað sem er þegar ég
hef tíma, en hann er mjög
naumur. Þaö eru helst fréttir,
en ég sé þær þó kannski ekki
nema tvísvar í mánuði vegna
atvínnu minnar."
Eyþór Jóhannsson:
„Uss, þeir eru ekki margír, jú,
helst fréttir og þáttur Hemma
Gunn. Þaö er góð afþreyíng."
Sveina Pálsdóttir:
„Bart Simpson, því í þeim þætti
er ákveðínn boðskapur. Þáttur-
inn ,Já, forsætisráðherra" er
einnig góður, því þar sér maður
í raun og vem hvernig þetta allt
er og hveijir raunvemlega
ráða.“
Ragnheiður ÞórhaUsdóttir:
„Nágrannar og Tíska á Stöð 2.“
Vilberg Alexandersson:
„Ég horfi mest á fréttir og svo
spennumyndir en ég hef mjög
gaman af þeim. Mér þykír þátt-
ur Hemma Gunn einnig mjög
góður því hann er svo einlægur
og skemmtilegur. Hann er sá
eini sem hefur reynt að gera
börnum skil og fyrir það fær
hann marga punkta."
Hver er maðurínn?
Höfundur: Anders Palm
Þýðandí: Sigurbjöm Krístínsson
Hér á eftir veröur dregin upp svipmynd af heímskunnrí per-
sónu, Iífs eöa liðinni, karlí eöa konu. Glöggur lesandi á smám
saman að geta áttaö sig á hveijum/hverri er veriö að lýsa. Til
dæmís gæti verið tílvalið fyrir alla Qölskylduna aö spreyta sig
á aö finna svaríö sameigínlega. Ef þið gefist upp, er svaríð að
finna á blaðsíöu 14!
SKAK
Úrslit í íjölteíli
og mótum SA
egar okkar maður yfirgaf
þennan heim - fýrir margt
löngu - var hann lítt þekktur.
Fáum árum eftir dauða hans
byrjaöi svo hinn eiginlegi
frægöarferill. Fjöldi fólks lagði
leíð sína að heimil hans til að
hitta ekkjuna og eftirlifandi
systur. Gestirnir vildu sjá
heimilið og hlýða á frásagnir
um átrúnaðargoðið. Hægt og
bítandi varð okkar maður að
stórstirni.
Hann hefði þó betur notið
hluta þessarar lotningar og
frægðar meðan hann lifði. Sér-
staklega hefðí það komið sér
vel síðustu æviárín en þau lífði
hann í hálfgerðrí örbirgð. Vel
flestir kunnu að meta verk
hans en enginn vildi greiða
honum neitt fyrir þau.
„Ég myndi ekkí óska versta
óvini mínum að lenda í þessari
aðstöðu," skrifaði hann í bréfi
til vinar síns. Hann skuldaði
vininum peninga sem hann
ekki gat borgað. í staðinn
þurfti hann að biðja um frekari
Ián.
Okkar maður var uppi á
18.öld. Á þeim tíma voru eng-
ar sérstakar reglur um greiðsl-
ur fyrir vinnu af því tagi sem
okkar maður vann. Það litla
sem hann þénaði á vinnu
dugði ekki til, í raun dró hann
fram Iífið á gjöfum, ölmusum
og Iánum.
Hann hefur orðið mörgum
vísindamönnum rannsókna-
efni og því hefur tekist að
skapa nokkuð heillega mynd
af honum, alltjént sem full-
orðnum manni. Viö 35 ára
aldur hafðí hann séö sitt feg-
ursta. Flest allir finni vinir og
kunningjar höfðu sagt skilið
við hann. Honum var lýst sem
veiklulegum fituklump með
undirhökur. Húðin var gulleit
og andlitið ellilegt. Nefið var af
yfirstærð og reyndar höfuðið
allt, miðað víö búkinn. Ámm
saman hafði hann unnið mikið
og borðað óreglulega, svo það
var ekki skrýtið að eitthvað
yrði undan að láta.
Til að vega upp á móti kyrr-
setum okkar manns við vinn-
una, höfðu læknarnir fyrirskip-
að hreyfingu. Okkar maður
fékk sér hest og hóf daglegar
útreiðar. Eftir Iýsingunni að
dæma, hefur hann vart talist
glæsilegur knapi. Önnur
áhugamál okkar manns voru
skylmingar og dans en sólgn-
astur var hann þó í billjard.
Þegar okkar maður kvaddi
hið jarðneska líf, var hann blá-
fátækur. Skuldirnar voru marg-
falt hærri en eígnirnar. Það Iitla
sem hann átti var selt á upp-
boði. Billjardborðið var það
næst eigulegasta í búínu en því
fylgdu 12 kjuðar, 5 boltar og
ljósakróna.
Átján árum eftir dauöa okk-
ar manns giftist ekkja hans
dönskum díplómat, Georg
Nissen að nafni. Þau fluttust til
Kaupmannahafnar og þar
bjuggu þau frá 1810-1820.
Þegar Nissen fór á eftirlaun
ákvað hann að skrifa bók um
okkar mann. Slík bók myndi
örugglega vekja eftírtekt, því
áhuginn fyrir okkar manni óx
stöðugt. Nissen-hjónin söfn-
uðu saman öllu því sem okkar
maður hafði skrífað en þaö var
tímafrek iðja. Gerorg dó tveim
árum áður en bókin kom út en
margir þakka honum fyrír að
hafa bjargað mikilvægum
heimildum sem annars hefðu
trúlega glatast.
Okkar maður eignaðist sex
börn en aðeins tvö þeirra
komust upp. Sá eldri hét Cari.
og bjó lengí í Mílano. Þegar
verk föður hans fóru að ná
vinsældum, gáfu þau verulega
fjármuni af sér og þá gat hann
lagt brauðstrítið á hilluna. Sem
dæmi má nefna að aðeins
þrennír hljómleikar í París
dugöu fyrir þokkalegu sveita-
setri.
Sá yngri hét Franz, en hann
fæddist hálfu ári eftir dauða
okkar manns. Franz lagði tón-
list fyrir sig eins og faðírinn.
Því míður telst hann þó ekki
nema miðlungsmaður í grein-
ínni og það var ef til vill eins
gott að okkar maður heyrði
aldrei tónsmíðar sonarins.
Hver er maðurinn?
Hannes Hlífar Stefánsson, yngsti
stórmeistarinn okkar, tefldi
fjöltefli við 17 nemendur í
Menntaskólanum á Akureyri 24.
febrúar sl. og vann þá alla. Dag-
inn eftir tefldi hann í Gagn-
fræðaskóla Akureyrar við 16
grunnskólanemendur og allt fór
á sömu leið. Sem sagt, Hannes
Hlífar - norðlensk æska 33:0.
Fjölteflið fór fram á vegum
Skákskóla íslands.
Skákfélag Akureyrar hélt hraó-
Skákþing Akureyrar 1994 hefst
sunnudaginn 6. mars næstkom-
andi og lýkur væntanlega
fimmtudaginn 24. mars. Tefldar
verða þrjár umferðir fyrir
Deildakeppni Skáksambands Is-
lands, sem fram fer í Reykjavík
11.-13. mars.
Hraðskákmót UMSE í ung-
lingaflokki verður haldið í Hrís-
ey laugardaginn 5. mars kl.
14.30. Hríseyjarferjan fer kl. 14.
Umhugsunartími er 5 mínútur á
skákmót 24. febrúar, en þá var frí-
dagur á Islandsbankamótinu. Efstu
menn urðu: 1. Guðmundur Daða-
son ló'A v. af 19. 2. Rúnar Sigur-
pálsson 15!4 v. 3. Þórleifur K.
Karlsson 15 v. 4. Þór Valtýsson
1414 v. 5.-6. Jóri Björgvinsson og
Sigurjón Sigurbjörnsson 1314 v.
Þá skal getió hér úrslita úr 15
mínútna rnóti sem haldió var 13.
febrúar: 1. Rúnar Sigurpálsson 5/4
v. 2. Þórleifur K. Karlsson 5'A v. 3.
Sigurjón Sigurbjörnsson 5I4v. SS
keppendum skipt í riðla eftir skák-
stigum. Mótið hefst kl. 14 á
sunnudaginn og er hægt aó skrá
sig þá frá kl. 13.30-13.50, en æski-
legt væri að væntanlegir keppend-
ur skráðu sig föstudagskvöldið 4.
mars. Það kvöld fer einmitt fram
10 mínútna mót í Skákheimilinu
að Þingvallastræti 18 og hefst það
kl. 20. SS
keppanda og samkvæmt reglunum
má drepa kónginn.
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú
efstu sætin og eru allir unglingar
velkomnir á þetta hraöskákmót.SS
Skákþing Akureyrar
hefst á suimudaginn
Ef næg þátttaka fæst verður
Skáknefnd UMSE:
Hraðskákmót í
unglingaflokki
^ Félag íslenskra bókaútgefenda
BOKWRKMIRII
Þiisundir bókatitla
BLOMAHUSINU Hafnarstræti 26-30 Akureyri
HEFST A
Verið velkomin