Dagur - 03.03.1994, Qupperneq 7
Fimmtudagur 3. mars 1994 - DAGUR - 7
Opið bréf til útvarpsstjóra
Háttvirtur séra útvarpsstjóri,
Heimir Steinsson.
Nú mjög fyrir löngu skrifaði ég
þér stutt opið bréf, sem birtist í
Morgunblaðinu. Þetta var einmitt
þegar áróóursherferðin gegn ís-
lenskum bændum stóð sem hæst í
sjónvarpinu. Þá varst þú beðinn
um að stöðva þessa misnotkun á
sterkasta fjölmiðli þjóðarinnar.
Þetta vildir þú ekki gera. Þú sagð-
ir að „hér ríkti málfrelsi". En
skyldi þetta nú vera alveg rétt? Að
minnsta kosti virtist þessi kenning
ckk'i eiga vió þegar Arthúr Björg-
vin Bollason fór að tjá sína sann-
færingu. Þá var manninum hrein-
lega sagt upp starfinu vegna þcss
að hann sagöi sannlcikann. Hvar
var þá þetta svonefnda málfrelsi?
Einhvern veginn læðist að mér sá
grunur aö raunveruleg ástæða fyr-
ir þessari uppsögn hljóti að vcra
önnur.
Málfrelsi fyrir alla
Það kcntur hvorki mér né öðrum
þegnum þjóðiclagsins við hvað
fram fcr innan sjónvarpsins. Sé
hins vegar um misnotkun á fjöl-
miðlinum að ræða, snertir það alla
landsmenn og er alvarlegt mál.
Svo alvarlegt, að heiðarlegur út-
varpsstjóri eins og þú, getur ekki
sóma síns vegna látið slíkt
viðgangast.
Sé á annað borð málfrelsi í
þessu landi, hlýtur þaö að gilda
fyrir alla. Þess vegna get ég engan
veginn skilið hvers vegna Arthúri
Björgvini var sagt upp. Hann
sagöi aðeins hið sanna og rétta um
misnotkun á sjónvarpinu og per-
sónulcgt álit sit á þcim verknaði.
I hinni liclgu bók stendur skrif-
að: „Það ríki sem er sjálfu sér
sundurþykkt fær eigi staóist."
Hvcrnig getur þá málfrelsið bæói
verndað áróðursherferðina og út-
skúfað Arthúri Björgvini? Gaman
væri að fá þcirri spurningu svarað
án útúrsnúninga?
Er svarið cf til vill citthvað á
þessa lcið?:
Kenning drottins getur glatt
þess góðir njóta:
Að mega hvorki segja satt
né sjá hið Ijóta.
Áróðursherferðinni fram
haldið
En víkjum nú aftur að áróðusrher-
feró sjónvarpsins gegn íslenskum
bændum. Um hana má hafa sömu
orð og höfundar Njálu þegar
Gunnar Lambason var aó segja frá
brennunni: „Um allar sagnir hall-
aði hann mjög til, en ló frá víða.“
Sá er þó munurinn að Gunnar
varð höfðinu styttri vegna orða
sinna, en sjónvarpið beið varan-
legan álitshnekki. Samt skal áróð-
ursherferöinni frani haldið hvcnær
scm færi gefst.
Svo viróist sem sjónvarpið cigi
ekki til ncma cina rnynd til að
bregóa á skjá þegar fjallað cr um
íslcnskt sauðfé. Það er útigangs-
kind í tveini reifum og auðvitað
stendur hún undir uppblásnu
moldarbarói. Sjálfsagt trúa ein-
hverjir því að skcpnan hafi étiö í
burtu allan þcnnan jarðveg. Hið
sanna er að breytt veðurfar cr
megin orsök þcss að uppblástur á
sér staó. Snjóleysi á vctrunt, vor-
þurrkar vikum saman og aukin
MENOR - fréttir í mars
Frá æfingu á „Forsctaheimsókninni“ hjá lcikdeild Umf. Skriðuhrepps.
Leikfélag Akureyrar.
Bar Par - Sýningar í Þorpinu,
Höfóahlíð 1.
Upplýsingar og miðasala alla
virka daga ncnia mánudaga kl.
14:00- 18:00 sími 96- 24073.
Lcikdeild Umf. Skriðuhrepps
frumsýnir Forsetahcimsóknina,
lranskan gleðileik. Höfundar eru
Luis Rcgio og Philippc Bruneau.
Þýðandi cr Þórarinn Eldjárn.
Leikstjóri cr Aðalsteinn Bergdal.
Lcikcndur eru 12 og verða sýn-
ingar í leikhúsi Hörgdæla að
Melurn. Ráðgert er að frumsýna
5. mars.
Freyvangslcikhúsió frumsýnir
þann 11. mars, Hamfarir, nýtt ís-
lenskt leikrit með eyfirsku yfir-
bragði. Höfundar eru Helgi Þórs-
son og Hannes Blandon. Leik-
stjórar: Hannes Blandon og Em-
ilía Baldursdóttir. Miðapantanir
eru í síma 3 11 96.
Dansahöfundur og stjórnandi
dansa er Margrét Rögnvaldsdótt-
ir.
Listaverkasmiðjur
Gallerí Allrahanda, Grófargili.
Sími: 96-21580. Opið alla virka
daga frá kl. 13:00 - 18:00 og
10:00 - 12:00 laugardaga.
Gallerí í Sunnuhlíð, 2. hæð. Gall-
críið er opið alla virka daga kl.
10:00- 18:00.
Aðstandcndur þessa Gallerís
cru hagleiksfólk í Eyjafiröi.
Vinnustofan Grótin í Listagilinu
er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14:00 - 17:00. Sími 12642.
Hadda, Karin, Inga.
Myndlist
Listasafnið á Akureyri er opið
alla daga ncma mánudaga frá kl.
14:00- 18:00.
Kaffi Karolína er opin frá kl.
9:00 virka daga og frá kl. 14:00
laugardaga og sunnudaga. Þar
eru í hverjum mánuði myndlist-
arsýningar einstaklinga.
Tónlist
6. mars kl. 16:00. Rökkurkórinn
heldur söngskemmtun í Hlíðar-
bæ. Fjölbreytt dagskrá, einsöng-
ur/tvísöngur: Þuríður Þorbcrgs-
dóttir, Sigurlaug Maronsdóttir,
Hjalti Jóhannsson, Eiríkur Jóns-
son. Söngstjóri er Sveinn Arna-
son. Undirleikari cr Thomas
Higgerson.
Kl. 21:00 þann sama dag verð-
ur Rökkurkórinn með söng-
skemmtun að Breiðumýri í
Reykjadal.
12. mars kl. 21:00. Heldur
Rökkurkórinn söngskemmtun í
Miógaröi. Félagar sjá um kaffi-
veilingar eftir að skemmtun Iýk-
ur.
18. mars kl. 21:00. Rökkurkórinn
heldur söngskemmtun í Höfða-
borg á Hofsósi. Pönnukökukaffi
eftir sönginn.
Menningarsamtök Norðlendinga. Upplýsingar um menningarriðburði
eru mótteknar á vcnjulegum skrifstofutíma í síma 96-24655, fax 96-11506.
Umsjónarmaður er Katrin Ragnarsdóttir.
Pétur Sfeingrímsson.
hvassviðri árið um kring. Ncfna
málíka ósoncyðinguna, sem hel'ur
mikil áhrif á gróðureyðingu.
Skyldi það ckki vcra íslenskum
bændum að kenna?
Þegar fjallað er um eitthvað
varðandi landbúnaó í sjónvarpi er
jafnan brugóið upp gömlum úrelt-
um myndum. Þetta er einn þáttur-
inn í því að gefa almenningi rang-
ar og ncikvæðar hugmyndir.
Svona lagað lætur góður útvarps-
stjóri ckki viðgangast. Sem æósti
maóur viðkomandi stofnunar hlýt-
ur hann að vera vandaðri að viró-
ingu sinni en svo.
Etið undan jöklinum!
Sannarlega hefur áróðursherferð
sjónvarpsins gegn íslenskum
bændum borió nokkurn árangur. 1
vetur átti ég tal viö þjóókunna
konu. Talið barst aö þætti sauðfjár
í uppblæstri lands. Vorum við þar
ekki á einu máli. Hún vildi meira
að segja kenna sauðkindinni um
framhlaupið í Síðujökli. Eg reyndi
að sýna henni fram á hvílík fjar-
stæða þetta væri, en þá sagói hún:
„Eg var nú þarna á feró í sumar,
góói minn, og taldi tuttugu kindur
undir jökulsporðinum. Auðvitað
hafa þær étið undan jöklinum
þangaó til hann fór að skríða.“
Þessu trúði hún staðfastlega.
Lélegar kvikmyndir
Það er von mín að framvegis gætir
þú þcss betur aó sjónvarpið sé
ckki misnotaó til neikvæðrar um-
fjöllunar um menn og málefni.
Sómi þinn og æra eru meira virði
en siólaus áróður.
Margt hcfur þó sjónvarpið gert
mcð miklum ágætum og ber að
þakka það. Fréttaflutningur er
yfirleitt vandaður og sumir þættir
cru það líka, þó ýmsa þeirra mætti
vanda bctur. En kvikmyndir hafa
sjaldan verið lélegri cn í vetur.
Það hlýtur að mega finna eitthvað
skemmtilegra en allar þessar lé-
legu kynlífsmyndir. Þetta kunna
flestir, sem komnir eru til vits og
ára en varla hafa óvitar mikið með
slíkt að gera. Svo lágkúrulegt efni
getur vart verið þér samboóið að
sýnt sé daglega. Þetta er sjálfsagt
ódýrt, en áreiðanlega vænlegra til
farnaðar að spara á cinhverjum
öðrum sviðum.
Að endingu þakka ég þér l'yrir
að lesa þessar fátæklegu línur og
bið þér allrar blessunar.
Virðingarfyllst,
Pétur Steingrínisson,
Laxárnesi.
SJALLINN
KQNUNEUR
SVEIFLUNNAR
..IATUM
SONGINN
HLJÓMA
MIÐAVERÐ
3.900,-
MI»A»G I»R»APANTANIR
í SÍMA 96-22770 OG 96-22970
y Félag íslenskra bókaútgefenda
Þúsimdir bókatitla
BLOMAHUSINU Hafnarstræti 26-30 Akureyri
HEFST A
Verió velkoniiii