Dagur - 03.03.1994, Side 11
MANNLIF
Fimmtudagur 3. mars 1994 - DAGUR - 11
Frá vinstri: Klaus Berg, Sigurjón Sigurbjörnsson, Þór Vaitýsson, formaður Ivan „grimmi“ Sokolov brosti breitt þegar Guðjón Stcindórsson, útibússtjóri ísiandsbanka, afhcnti honum peninga-
Skákféiags Akureyrar (stingur úr staupinu) og Ólafur Kristjánsson. verðlaun fyrir 1. sætið. Upphæðin nemur um 220 þúsund krónum. Myndir: ss
|||:-:
lllllIBi
Leikur einn; * 2]
Takist þér að fyila
f 2 diska box, fterðu
boxið ókeypis!
n ígangi!
Alvöru útsala
Islandsbankamótið á Akureyri:
Vopnin kvödd í lokahófinu
Eftir mikla baráttu, hörkuskákir
og taugatitring voru vopnin
kvödd í lokahófi Islandsbanka-
mótsins á Fiðlaranum þar sem
aðstandendur mótsins, keppend-
ur og gestir snæddu Ijúfan
kvöldverð og verðlaun voru af-
hent. Margar skcmmtilcgar ræð-
ur voru haldnar og var m.a. lagt
út af lýðveldisafmælinu og þátt-
töku dönsku skákmannanna,
dugnaói kcppcnda við að sækja
Pollinn, cinstakri þrásetu Mar-
geirs Péturssonar vió skákboró-
ið og ekki sist þeirri staðrcynd
að sjómaður og byggingavcrka-
rnaður frá Akurcyri skuli hafa
velgt atvinnumönnunum undir
uggum, en þcir Olafur Krist-
jánsson og scrstaklcga Gylfi
Þórhallsson stóðu sig mjög vel
miðaó við hvc fá skákstig þeir
hafa. Eins og frani hefur komið
sigraði Ivan Sokolov mcó glæsi-
brag, fckk 9 vinninga í 11 skák-
um og tapaói ckki skák. Aórir
sem kræktu scr í vcrðlaunafc
voru Loek van Wcly, Jóhann
Hjartarson, Hclgi Olafsson,
Margeir Pctursson og Klaus
Bcrg. Mótiö var mjög jafnt og
spennandi og skipulagning þcss
rómuð. SS
Yngsta kynslóðin hlýddi hugfangin á ræðumenn sem töluðu tungum, ekki
síst Jóhann Hjartarson sem brá t.a.m. fyrir sig fáheyrðri dönsku.
Auglýsendur
Munið að skilafrestur
auglýsinga í helgarblöðin
okkar ertil kl. 14.00 á
fimmtudögum
Þetta er nauðsynlegt til að
sem flestir fái helgarblaðið
í hendur á réttum tíma.
ÍMÉPSi
auglýsingadeild, sími 24222.
Opið daglega frá kl. 08-17.
Það gáfust mörg tilefni tii að skáia í lokahófinu á Fiðlaranum. Hér má m.a.
grcina Nick de Firmian, Ivan Sokolov, Þröst Þórhallsson, Jóhann Hjartar-
son, Pál Arason, Margeir Pétursson, Pái Hlöðvesson og Klaus Berg.
Listasafn Akureyrar:
Sýning á portrett-teikningum
Kjarvals opnuð á laugardag
Næstkomandi Iaugardag, 5.
mars, kl. 16 verður opnuð sýn-
ing á portrett-teikningum Jó-
hannesar S. Kjarvals í Lista-
safninu á Akureyri.
Andlitsmyndirnar sem valdar
hafa verið á sýninguna eru allar
frá árinu 1926 og þær teiknaói
hann á bernskuslóðum sínurn á
Austfjörðum. Flestar cru fyrirsæt-
urnar roskið fólk rnarkað þreytu
en einnig lífsreynslu, andlitin eru
oft veðurbarin og rúnum rist en í
teikningunni sjálfri cr cins og lín-
an og llctirnir renni saman við
skaplyndi fyrirmyndarinnar.
Vcðurbarinn bóndi, sem alla tíð
hefur barist við höfuðskepnurnar,
er teiknaður með stuttum, snögg-
um og óreglulegum pensildráttum
líkt og vindsveipir fortíðarinnar
leiki um hann. Ung stúlka fær
aðra meðferó, nýhafin fullorðinsár
eru túlkuð með einföldum drætti,
breiðri en ákveóinni línu. Stúlkan
skáskýtur augum sínum til áhorf-
andans, örlítió feirnin en upplits-
djörf í senn. Fjölbreytileiki per-
sónutjáningarinnar gerir það að
verkum að sérstaklcga skemmti-
legt er að skoða myndirnar margar
saman, en þcssar 17 Austfjaröa-
portrett-teikningar Kjarvals veröa
til sýnis í Listasafninu.
(Fréttalilkynning)
Þar sem geisladiskar eru gersemi
Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241
JL