Dagur - 05.03.1994, Síða 9

Dagur - 05.03.1994, Síða 9
Laugardagur 5. mars 1994 - DAGUR - 9 meöal þekktustu skíðastaða á landinu og að- staða þar öll hin besta til að stunda mar- breytilegar vetraríþróttir. Skíðalandsmótið fer að þessu sinni fram á Siglufirði“. Gott samstarf við bæjarfulltrúa Var ekkert hik á þér að þiggja starf bæjar- stjóra þegar þér var boðið þaó? „Nei, þetta var freistandi og áhugavert viðfangsefni. Eg var á framboðslista fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar, á F-lista, sem er listi óháðra, og auðvitaö hef ég verið tcngdur við þann lista og þannig væri hægt að líta á mig sem pólitískan bæjarstjóra. Þó hef ég lagt áherslu á að vera bæjarstjóri allra Siglfirðinga en ekki aðeins ákveðinna hópa eða flokka. Það hefur ekki háð mínu sam- starfi við fulltrúa annarra lista í bæjarstjórn að vera tengdur einum lista með þessum hætti því ég hef átt mjög gott samstarf við alla bæjarlulltrúana, hvort sem um meiri- cða minnihluta hefur verið að ræöa. Það voru töluvert mikil átök kringum síð- ustu kosningar hér á Siglufirði og stór mál sem tekist var á um. Þar skipuóu tjármál bæjarins stóran sess en staða bæjarsjóðs var þá mjög slæm, sem m.a. var afleiðing af því að hér hafði verið staðió mjög myndarlega að uppbyggingu í lengri tíma. Það náðist mjög góð samstaða urn að vinna sig út úr þcim vanda, m.a. með sölu á Hitaveitunni og Skeiösfossvirkjun til Rafmagnsveitna ríks- ins. Auðvitað hefur orðið ágreinigur um um jákvæða þróun atvinnulífsins hér en mörg orð. Velta Þormóðs ramma hf. eykst t.d. um 50% milli ára og þannig er um fleiri siglfirsk fyrirtæki. Hingað var að koma nýtt frystiskip, Siglir, og það er blóðugt að fá ekki að skrá það hér því það hefur töluverð áhrif á atvinnulíf í samfélagi eins og hér er. Það gengur alveg ótrúlega hægt að koma á fót hérlendis svokallaðri B-skipaskrá, eða aukaskipaskrá, en það rekur útgerðarmenn til þess að skrá skipin í tjarlægum heimshlut- um. Hér eru tvö skip, Arnarnes og Siglir, sem gætu verió í miklu lleiri verkefnum ef þau væru skráð hérlendis." Einhæft atvinnulíf? Atvinnulífið á Siglufirði byggist fyrst og fremst á öflun og vinnslu sjávarafurða og er þannig nokkuð einhæft. Hefur verið kannað að skjóta fleiri stoöum undir atvinnulífið á staðnum til þess að vera betur í stakk búnir til að mæta hugsanlegum áföllum og um leió að gera þaö fjölbreyttara? „Jú, það er rétt. Atvinnulífið lítur kannski út fyrir að vera mjög einhæft cn þegar sam- setning þess er skoðuó kemur í Ijós að hér er rekið frystihús, tvær rækjuverksmiðjur, stærsta loðnuverksmiðja landsins, reykhús og saltfiskverkun þannig að hér er mjög fjöl- breyttur sjávarútvegur. Reynslan hefur sýnt okkur að ef illa gengur í einni grein sjávarút- vegs þá gengur oft vel í annarri. Auðvitað vildu menn sjá hér flciri atvinnutækifæri og húseiningaverksmiðju. Eftir sem áður veröur sjávarútvegurinn þungamiðjan í öllu at- vinnulífi hér.“ Endastöð eða....... Háir það bæjarfélaginu í atvinnulegu tilliti að Siglufjörður er einskonar endastöð samgöngulega séð? „Það hefur örugglega einhvcr áhrif. Betri tenging við Eyjafjöró með hcilsársvegi yilr Lágheiði mundi veróa feröamanna- þjónustunni mikil lyftistöng cn áhrifin yrðu kannski cnn mciri í sjávarútvegi, því með því aukast verulega mögulcikar á samstarfí við Olafsfirðinga og Dalvíkinga, t.d. í afla- miðlun og sérhælingu vinnslu þannig að ákvcðnar tcgundir yrðu unnar hér á Siglu- firði en aðrar á Olafsiirði eða Dalvík. En þetta samstarf er aðeins orðin tóm meðan ekki er til staóar heilsársvegur um Lágheiði. Við sjáum fram á bjartari tíma í flug- samgöngum því samgönguráðherra hefur sýnt okkar málum mikinn skilning. Hér er mjög slæmur malarllugvöllur sem cr iðulcga ófær langtímum saman vegna aurbleytu bæði vor og haust, en til stendur að leggja á hann bundið slitlag." Er samstarf sveitarfélaga á Norðurlandi vcstra orðin tóm? „Vandmál við samvinnu sveitarfélaga hér í kjördæminu er að það cru ckki allir sveitar- stjórnarmenn að tala um samvinnu. Hins vegar hafa menn vcriö að tala um að flytja Texti og mynd: Geir A. Guðsteinsson opinn fyrir því að koma til móts við þarftr annars staðar úr kjördæminu". Siglufjörður góður búsetukostur Nú rennur ráðningartími þinn sem bæjar- stjóri út á komandi sumri. Ef ekki yrði um framlengingu á honum að ræða muntu þá dvelja áfram á Siglullrði og leita eftir nýju starfi? „Það er mjög gott að búa hér og fjölskyld- an er ntjög ánægð hér. Maður-þarf auðvitað að horl'a á þaó hvar og hvernig maður sér sínurn farborða og ef það væri hægt hér mundi ég hugsa mig um tvisvar áður en haldið yrói eitthvað annað." Fjallaferðir og ljósmyndun Gefst einhver tími til að sinna áhugamálum? „Mitt áhugamál númer eitt, tvö og þrjú er ljölskyldan. Eg á tveggja ára dóttur meó konu minni, sem heitir Mariska van der Me- er og er hollensk, en ég hef ekki reynslu af því að verða foreldri sem unglingur eins og mjög margir Islendingar. Eg held að „eldri" forcldrar séu miklu þolinmóðari heldur en þeir yngri og gefi sér oft meiri tíma með börnunum. „lbúar jaöarsvæöa sætta sig ekki við stöðugan brottflutning þjónustustarfa“ Mynd af Sígluflrði, tckin af Birni Vaidimarssyni bæjarstjóra. í forgrunni cru leifar síldarvcrk- smiðju Evangersbræðra, sem sópaðist í burtu í snjóflóði 12. apríl 1919. ýmis mál í bæjarstjórn sem vakið hafa at- hygli út fyrir bæjarmörkin, en menn hafa blessunarlega náð því að vinna sig samcigin- lega út úr flestum þeim málum sem inn á borð bæjarstjórnarinnar hafa komið þó auð- vitað greini menn á um leiðir að markmið- um.“ Meðaltekjur umfram landsmeðaltal „Atvinnuleysi minnkaði hér á Siglufírói um þriðjung á sl. ári, launagreiðslur hækkuðu urn 9% og íbúum fjölgaði urn 2,3%, sem er langbesta útkoman frá því á síldarárunum. Meðaltekjur hér eru komnar upp fyrir landsmeðaltal sem veldur því aó vió fáum ekki lengur tekjujöfnunarframlag. Það var- um 600 þúsund krónur á sl. ári en var 7 milljónir árið þar á undan, sem segir meira fjöibreyttari og það hcfur meðal annars vcrið gert með því að stuðla markvisst aó upp- byggingu ferðaþjónustunnar hér. Við höfunt einnig verið að leita að iðnfyrirtæki til að flytja hingaó og fundum eitt í fyrrasumar sem flytur starfsemina hingað um miðjan þennan mánuð. Þaó er fyrirtækið Glaónir hf. í Hveragerði, sem sérhæfir sig í gerð minja- gripa-, auglýsinga- og verðlaunagripa fyrir íþróttafélög og félagasamtök og eru gripirnir steyptir úr málmi, með nýrri tækni sem býð- ur upp á mikla nákvæmni og gæói. Þar skap- ast 8 störf en fyrirgrciósla bæjarins felst í hlutafjárkaupum, flutningsstyrk og viö höfum útvegað húsnæði. Vonandi er þar ver- ið aó taka fyrstu skrefín til enduruppbygg- ingar iðnaðar á Siglufirói en hér var áður öfl- ugur iðnaður og má þar nefna saumastofu og - segir Bjöm Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði scm mest af vcrkcfnunum á cinhverja mið- punkta í kjördæminu og þá ckki haft það í huga að um þriðjungur íbúanna býr á svo- kölluðum jaðarsvæöum og þcssi þriðjungur sættir sig ekki við að þjónustustörfin séu stöðugt flutt burt. Þaö kom mjög vcl í ljós þcgar Fjórðungssamband Norðlendinga var lagt niður og stofnað var Samband sveitarfé- laga í Norðurlandi vestra, að í atkvæða- greiðslu um staósetningu höfuðstöðvanna var samþykkt að þær yrðu á Hvammstanga, scm er citt af jaóarsvæðum þessa kjördæmis. Það er líka hægt að vera rneð vangaveltur um það hvað jaðarsvæói er, en á síðasta ári var Siglufjörður önnur hæsta löndunarhöfn landsins. Eg er mikill talsmaóur þess að við cigum að taka þátt í samstarfi í kjördæminu og þá á ég við samstarf sem er öllum sveitar- félögunum til hagsbóta, en ekki cinungis þcim sem eru staðsett í miðju þess. Við höfum heilshugar tckið þátt í upp- byggingu Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki og teljum eðlilegt að slíkur skóli sé staðsett- ur í miðju skólasvæöisins en stofnanir eins og Samtök sveitarlélaga, Iónþróunarlélag, Heilbrigðiseftirlit, Vinnueftirlit og fleiri geta vcrið staðsettar hvar sern er. Hér hafa verið starfræktar sjúkralióabrautir og vélskóla- brautir frá Fjölbrautaskólanum cn lögð hefur vcrið áhersla á að fá hingað tímabundnar brautir til þess að fullnægja þörfum atvinnu- lífsins á hverjum tíma. Það yrði styrkleiki skólans og skólameistari hefur verið mjög Ég hitti konu mína hérlendis, á Hvamms- tanga þegar ég starfaði þar. Ég var formaður Piparsveinafélags Hvammstanga og var falið það verkefni af Guðmundi Hauki Sigurós- syni, framkvæmdastjóra Sjúkrahússins, og miklum vini mínum, að taka á móti hol- lenskum sjúkraþjálfara sem var að koma þangað til starfa. Ég gerði það mjög vel, en var fljótlega rekinn úr lélaginu! Konan kann mjög vcl við sig hérlendis og cr á margan hátt miklu meiri noróurhjaramanneskja en ég- Við eigum einnig mjög skemmtilegan hund, svartan Labrador, sem við reynum cinnig að sinna eftir bcstu getu. Við ferð- urnst cinnig töluvcrt, bæði innanlands og ut- an, og ræktum m.a. eins og við getum sam- bandið vió skyldfólk konunnar í Hollandi. Ég Ickk mikla jeppadellu þegar ég kom hingað í bæinn þótt tækifærin hafi kannski verið la vegna anna í vinnunni. Ljósmyndun á nú orðió hug minn allan en áhuginn kvikn- aði el’tir aó ég skoðaði fyrstu bók Páls Stef- ánssonar, en fyrst og fremst hef ég einbeitt mér aó landslagsljósmyndun. A síðasta ári hef ég reyndar verið að taka myndir af hinu og þessu. Nýlega fór ég meö bæjarverkstjór- anum á svartfuglsveiðar í einstaklega góðu veóri og tók þar mikið af myndum. Kostur- inn við ljósmyndun sem „hobbí" er að maður ræóur að mestu sínurn tíma. Ég hef ckki gerst félagi í neinum þjón- ustuklúbbi eða í öðrum félagsskap hér, en ég eignaðist mjög góða félaga hér nánast strax eftir að ég flutti í bæinn og það fullnægði minni félagsþörf. Þessir góöu félagar tengj- ast jeppadellunni, cn þeir eru m.a. Gunnar Júlíusson vélstjóri, Andrés Magnússon yfir- læknir og Guöni Sveinsson lögregluþjónn. Þeir buóu okkur hjónunum í tjallaferð að haustlagi, skömmu eftir að við komum til Siglufjarðar. Farið var upp hjá Laugarfelli, suður í Sigöldu og þaðan í Hveravelli og síð- an heim. Þessi hópur hefur haldið mjög sam- an og við hittumst oft og spjöllum, ekki síst um jeppa og fjallaferðir“.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.