Dagur


Dagur - 05.03.1994, Qupperneq 17

Dagur - 05.03.1994, Qupperneq 17
Laugardagur 5. mars 1994 - DAGUR - 17 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Akureyrarkirkju á morgun: Flytur verk eftir pólsk og íslenskt tónskáld „Engin tilviljun hefur ráðið því hvernig þessi dagskrá er saman sett. Ekki er hún heldur ýkja langsótt hugmyndin um íslensk- pólska tónleika, heidur er hún eðiilegur ávöxtur dagiegs sam- starfs íslenskra og pólskra tón- listarmanna í Tónlistarskólan- um á Akureyri. Vegna þessa samstarfs kviknaði löngun til að kynna almenningi þann árangur sem náðst hefur á sviði tónlistar í báðum löndunum. Þannig kviknaði aðdáun okkar Pólverj- anna á frábærum árangri í ís- lensku tónlistarlífi. Af sama toga spunninn er áhugi á pólskri tónlist meðal þeirra sem skipu- lögðu þessa tónleika.“ Svo mælir Marek Podhajski, pólskur kcnnari við Tónlistarskól- ann á Akureyri, í tónleikaskrá tón- leika Sinfóníuhljómsveitar Norð- urlands sem haldnir verða í Akur- eyrarkirkju á ntorgun, sunnudag- inn 6. lcbrúar, kl. 17. Tónleikarnir eru afar forvitnilcgir, efnisskráin er blanda íslenskrar og pólskrar tónlistar. Flutt verða vcrk eltir pólsku tónskáldin Tadcusz Baird og Andrzej Panufnik og íslenska tónskáldið Hauk Tómasson. Verk Hauks, Árhringur, var samið að bciðni Sinfóníuhljómsvcitar Norð- urlands á síðasta ári og er tilcink- að henni. Stjórnandi sveitarinnar á þessum tónleikum verður aóal- stjórnandinn Guðmundur Óli Gunnarsson og cinlcikari fiólu- lcikarinn Szymon Kuran, sem fæddist í Póllandi. Tvö verk eftir pólsk tónskáld Það er ckki á hvcrjum degi scm tónlistarunncndum á Norðurlandi gefst kostur á að hlýóa á pólska Efnisskrá tónleikanna er skcmmtileg blanda pólskrar tónlistar og íslenskrar. Þessi mynd var tekin á æfingu Sinfóníuhljómsveitarinnar í vikunni. Einleikari á tónlcikunum á morgun er pólski fiðlusnillingurinn Szymon Kuran. Mynd: Samlíöamenn. tónlist og því má óhikað segja aó þcssir tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Noröurlands scu umtals- verð tíðindi. Flutt veröur verkið „Colas Breugnon" eftir Tadeusz Baird (1928-1980). Þctta er svíta af gamla skólanum - samin sncmma á tónlistarferli Baird. Þctta cr hljómsveitarverk í scx þáttum fyrir strengjasveit meö flautu. Um verkið kemst Marek Pod- hajski svo að orði: „Þegar litið cr til tækni tónskáldsins sýnir verkiö samtíma tónskáld scm bregður sér sem snöggvast yftr í stíl síóari hluta endurrcisnar- tímans og barokk. Það sem fyrst • •• segir Guðmimdur ÓIi Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhlj óms veitarinnar „Eg legg mikla áherslu á það aö á efnisskrá þessara tónleika er tnjög falleg og aðgengileg tónlist. Við höfðum það að leið- arijósi, þegar ákveðið var að flytja tónlist frá þessari öld, að hafa hana aðgengilega fyrir hvern sem er. Það er búið að skapa ákveðna grýlu í kringum samtímatónlist, það er að scgja að hún sé fráhrindandi og óáheyrileg. Svo þarf hins vegar alls ekki að vera og það kemur vel í ljós á tónleikunum á sunnudag (morgun),“ sagði Guðmundur ÓIi Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- ar Norðurlands. „Staðreyndin er sú að fólk scm hefur ákveðna fordóma gagnvart nútímatónlist vcrður steinhissa þcgar það heyrir aó hugmyndir þcss um nútímatón- list eru ekki í samræmi viö raun- veruleikann. Eg hef til dæmis tekið eftir því aó kórfólk hefur oft á tíðum mciri ánægju af því að glíma vió þessa nýju tón- list hcldur en tónlist gömlu og góðu meistaranna sem þaö hef- Guðmundur ÓIi Gunnarsson. Myndin var tekin á ælingu í vikunni. Mynd: Robyn. ur margoft heyrt og sungið.“ Um nýtt verk Hauks Tómas- sonar, Árhring, scm hann samdi sérstaklega fyrir Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands, sagði Guó- mundur Óli aö nteö síðustu verk- um sínurn hafi Haukur veriö að skrifa skýrari og^ aógengilegri tónlist cn áður. „í þcssu vcrki gengur Haukur enn lengra á þcssari braut. Hann scgir sjálfur aö þetta sé bara popp. Það er nokkuö til í því. Þarna má greina svingandi „beat“ á köflum.“ Pólsk tónlist hcyrist ekki á Akureyri á hverjum degi. Rcynd- ar segir Guðmundur Oli að Sin- fóníuhljónisveit íslands hafi flutt Fiólukonsert Panufniks á síðasta ári, en hins vegar lciki vafi á því að svíta Tadeuszar Baird hafi vcrió llutt áóur á íslandi. „Síðar- ncfnda verkió er santið í barokk- stíl og tónskáldió notar hefö- bundið tónefni. Hljómurinn er litaður með því að stilla tónefn- inu saman á óhefðbundinn hátt. Grunnefnið cr hins vegar hefð- bundnir dúr- og mollhIjómar.“ Sinfónínuhljómsveit Noröur- lands var meö Vínartónleika í síöasta mánuði og því hefur verið nóg aó gcra fyrir hljómsveitar- meðlimi. Ekki er alveg Ijóst hvernig starll sveitarinnar vcrður háttaö til vors, en ýmislegt at- hyglisvert er á döfinni í haust. Nánar um það síðar. óþh Mynd: Robyn. og frcmst cinkcnnir stílinn er tónlistarformið (svíta), cfnivið- urinn scm vísar til gamalla franskra dansa (í þriója og fimmta þætti), hljómsveitin (strcngir og ilauta) og tilfinningalcgt aðhald." Hitt pólska verkið á tónlcikum sveitarinnar á morgun ncfnist „Konscrt fyrir fiölu og strcngja- svcit" og er eftir Andrzcj Panufnik (1914-1991) sem var mcðal þckktustu og virtustu tón- listarmanna í Póllandi cl'tir síðari heimsstyrjöld. Þckktastur var hann fyrir hljómsveitarvcrk sín. „Konscrt fyrir llölu og strengja- sveit“ sarndi Panufnik að beiðni fiölusnillingsins Yehudi Menuhin. Verkið skiptist í þrjá þætti; rubato, adagio og vivace og gegnir fiólan cinkum leiðandi hlutverki í ad- agio-kailanum. „Árhringur“ Hauks Tómassonar Eins og áður scgir er þriðja verk tónleikanna á morgun „Árhringur" eftir Hauk Tómasson (1960). Verkið samdi hann á síðasta ári aö beiðni Siníöníuhljómsveitar Norð- urlands. Haukur Tómason nam tón- smíðar í Köln, Amsterdam og San Diego. Hann starfar nú sem kenn- ari í tónfræðigreinum vió Tónlist- arskólann í Reykjavík og Tón- skóla Sigursveins. Verk Hauks hafa verið llutt á tónleikum og í útvarpi víöa um lönd. Hann sigr- aði í Tónvakakeppni Ríkisútvarps- ins á síðasta ári meó hljómsveitar- verki sínu „Strati". „Árhringur" er hljómrænt vcrk scm birtir sömu hljómana í sífellt nýju ljósi. Verkið skiptist í Sumar, Haust, Vctur og Birtingu og tekur 16 mínútur í fiutningi. Einleikarinn Szymon Kuran Szymon Kuran, fiðluleikari og tónskáld, verður cinlcikari með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónlcikunum á morgun. Szymon cr án cfa einn fremsti tónlistar- maður okkar í dag, bæði í klass- ískri tónlist og djasstónlist. Hann hóf fcril sinn sent konsertmeistari í baltncsku Fílharmoníusveitinni, cn hélt síðan til frekara náms í London. Snyrtivörudeild Hagkaup óskar að ráða starfsmann í snyrti- vörudeild í verslun fyrirtækisins á Akureyri. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: ★ Hafi menntun í snyrtifræði og/eða reynslu í sölu á snyrtivörum. ★ Hafi góða og örugga framkomu. ★ Geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Rafvirki Stórt deildaskipt fyrirtæki, óskar aó ráða raf- virkja eða einstakling með hlióstæða menntun til starfa, frá og með 1. júní n.k. Um er að ræða starf á Norðurlandi. Vaktavinna. Skilyrði að viðkomandi hafi þekkingu á iðntölvum, Húsnæöi er fyrir hendi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Umsókarfrestur er til 20. mars n.k. GuðniIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNI I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - - PÓSTHÓLF 693 SÍM! 621322

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.