Dagur - 05.03.1994, Side 22

Dagur - 05.03.1994, Side 22
22 - DAGUR - Laugardagur 5. mars 1994 POPP MAGNÚS CEIR CUÐMUNDSSON Björk Ifkist engri annarri poppstjörnu. Það er alveg á hreinu. Engum Ifk - Enn og aftur af Björk Um ævintýralegan vöxt og við- gang Bjarkar í poppheiminum að undanförnu þarf víst ekki aó fjölyrða við nokkurn mann, svo mikið hefur verió um hana fjallað. Ef til vill finnst líka einhverjum nú að nóg sé kom- ið að sinni. En þaó er samt ekki hægt að stilla sig um aó minnast til gamans á nokkuð varóandi þennan „gullkálf okk- ar íslendinga, sem undirstrikar enn frekar þá sérstöðu sem Björk hefur fram yfir flesta aóra í poppinu og skilað hefur henni svo langt sem raun ber vitni. Þær eru nefnilega fáar eða engar aðrar „stjörnurnar" sem komast upp með viðlíka hluti og Björk gerir og fáir virðast nú ná til fjölskrúóugri hóps tónlist- araódáenda en hún. En hvað er þaó svo sem hún kemst upp með fram yfir aðra og gerir hana sérstakari flestum öðr- um? Jú, að vera bara hún sjálf og ekkert annað, hrein og bein án nokkurrar tilbúinnar ímyndar í öllu sínu sakleysislega veldi. Það þarf ekki að orða það frek- ar hvaó við er átt. A.m.k. ekki fyrir íslendingum. Með rokkurum í Ástralíu Annað af því sem gaman er að nefna hér er tónleikaferð Bjark- ar til Ástralíu nokkrum dögum áður en Britverðlaunin voru af- hent. Var reyndar greint frá ferðinni í fréttum og kom þar Eftir að hafa verió á tónleika- ferðalagi í eitt og hálft ár, átt tvö vinsæl lög í Bandaríkjunum tengd kvikmynd og umdeildum teiknimyndaflokki (Angry again í bíómyndinni Last action hero og 99 ways to die í Beavis og Butthead) er nú kraftþunga- rokkssveitin Megadeth byrjuð að vinna sína sjöttu plötu á um tíu ára ferli sínum. Með tveimur síðustu plötum, Rust in peace (1990) og Countdown to Ext- inction (1992) hefur vegur Megadeth farið mjög vaxandi og hafa áðurnefndu lögin tvö þar ennfrekar bætt við. Mun síðarnefnda platan til að mynda hafa selst í milljónum eintaka í Bandaríkjunum ein- um. Það er því beðið með tölu- verðri eftirvæntingu eftir útgáfu nýju plötunnar. Það er þó ekki Ijóst hvenær af útgáfu verður, en hún verður þó væntanlega seinna á þessu ári. En það er fleira sem gerir útgáfu nýju plötunnar spennandi og þá fyrir fram að hún hefði bara gengið nokkuð vel. Þaó sem þó kom ekki fram í fréttum, en er ansi hreint skemmtilegt og á marg- an hátt merkilegt, er að á tón- leikum hennar í Melbourne, (Ólympíuborginni frægu þar sem annar íslendingur, Vil- hjálmur Einarsson, vann til silf- urverðlauna í þrístökki árió 1956) sem voru hluti aí íón- leikahátíð, The big day out, kom hún fram við nokkuð öðru- vísi aðstæóur en poppstjörnur eiga að venjast. Með sitt marg- slungna og sérstæða dans- popp, sem annars er ekki svo mikil ástæða til að skilgreina í þaula og raunar nær ógerning- ur, var Björk nefnilega ein á báti innan um aðra tónlistar- menn, sem lítið eóa ekki neitt eiga sameiginlegt meó henni. Þarna voru ásamt henni rokk- sveitirnar framsæknu og kraft- miklu Breeders og Smashing Pumpkins, sem átt hafa vax- andi fylgi að fagna, gömlu og fornfrægu pönkrokkararnir frá New York Ramones, sem hreinlega eru ódrepandi og svo Soundgarden, sem virðist nú líkleg til stórræóa á borð við samborgara sína, Nirvana og Pearl Jam, með nýju plötunni sinni Superunknown. Ekki slor- legur félagsskapur það. En í staó þess að láta það á sig fá stóð hún sig eins og hetja og gaf rokkurunum ekkert eftir Gaman að þessu hjá Björk. fleiri en hörðustu aðdáendur hljómsveitarinnar. Ný vinnubrögð Því hefur nefnilega verið upp- Ijóstrað að um önnur og ný vinnubrögð sé að ræða nú hjá hljómsveitinni og að ný-gam- alla áhrifa gæti þar, sem síðan muni einnig kenna í tónlistinni sjálfri á plötunni. Er þar nánar tiltekió um aó ræða áhrif frá rokkjöfrunum sjálfum í Led Zeppelin, en hún hefur ætíó verið uppáhaldssveit for- sprakka Megadeth, Dave Mustaine, söngvara og gítar- leikara, sem skipar hljómsveit- ina ásamt Dave Ellefson bassaleikara, Marty Friedman gítarleikara og, Nick Menza trommuleikara. í stað þess að fara í hljóðver meö lög tilbúin til upptöku, eins og þeir hafa oft- ast gert áður, eru vinnubrögóin nú sú að þeir semja lögin alfar- ið í hljóðverinu. Þeir taka sér Og heillar þá sem aðra Ekki er svo nóg með að Björk fari létt með að spila með höró- um rokkurum, (reynió bara aó ímynda ykkur Janet Jackson eða Mariuh Carey gera slíkt eóa geta yfir höfuð) heldur heillar hún þá líka og raunar flestalla aðra tónlistarmenn sem tónlistarunnendur, saman- ber ummæli Eltons Johns og Erics Claptons um hana, sem sagt hefur verið frá hér á síð- unni. Þau eru ekki mörg ný- stirnin sem fá slíka viðurkenn- ingu frá „stórkörlunurrT, en þeir tveir eru á einu máli um að Debut sé með því ferskara sem komið hefur út í mörg ár. Hitt sem síðan er skemmti- legt að nefna sem dæmi um sérstöðu Bjarkar auk tónleik- anna í Ástralíu, er að nafn hennar hefur jafnvel rataö inn á síður harðra rokkfagtímarita. Ýmsir kraftmiklir rokkarar hafa allan þann tíma sem þeir þurfa við sköpunina og spila lögin síðan beint inn saman þegar þau eru tilbúin. Allt að hætti Zeppelin. Þeir taka þó fram að ekki muni fara á milli mála að um Megadethplötu verði að ræða, en lögin verði styttri og hnitmiðaðari en stundum áður. Voru Angry again og 99 ways to die prófsteinn á þessi vinnu- brögð og tókust þau svo vel að þeir ákváðu að gera heila plötu með þessum hætti. Upptökur í íbúðarhúsi Þá hafa þeir félagarnir ákveðið nefnilega sem fyrr sagði líka fallið fyrir „okkar stúlku" og hafa þorað að viðurkenna það, sem ekki er beint algengt á þeim bænum. Gildir það um Freak of Nature, sem er létt- þungavigtarsveit frá Bandaríkj- unum. Hún er ekki ýkja þekkt hér á landi, en hefur þó komió ár sinni þokkalega vel fyrir borð í heimalandinu. Er hennar helsta sprauta söngvarinn dan- skættaði Mike Tramp, en hann gerði það gott um árið með White Lion, sem á tímabili var gríðarvinsæl. Tjáðu þeir aðdá- un sína á Björku með þeim hætti í viðtali fyrir nokkru, að Debutplatan væri sú mestspil- aða í rútu þeirra á milli tón- leikastaða. Platan kæmist varla út úr spilaranum svo hrifnir væru þeir. Enn og aftur þarf víst ekki að segja meira. Björk er ein- faldlega engum lík. að fara þá leið að nota ekki eiginlegt hljóðver, heldur leigðu þeir sér íbúðarhús sem síðan upptökutækjum var komió fyrir í. Þannig sköpuóu þeir sér líka annað andrúmsloft en áður við geró plötunnar, að mestu óháó tíma og peningum. Er eiginlega það eina sem ekki breyttist það að upptökustjórinn er sá sami og á Rust in peace og vann að stórum hluta Countdown to Extinction, Max Norman. Hefur hann átt sinn þátt í þróun hljóms Megadeth, sem eins og áóur sagði mun halda sér á nýju plötunni, þrátt fyrir nánast byltingu að öllu öðru leyti. í nógu að snúast - hjá „rappkappanum" lce-T Rapparinn umdeildi lce-T lætur ekki deigan síga frek- ar en fyrri daginn og er nú með ýmislegt á prjónunum. Er þar fyrst aó telja bók sem hann hefur tekið sig til og skrifað, sem kemur út í sumarbyrjun og nefnist Jhe lce opinion, „Skoðun íss“. Fjallar hann þar eins og menn geta ímyndaó sér um skálmöldina í Los Angeles m.a. og biður fóik að sýna skilning. Vissulega hafi þar verið um hluti að ræða sem beri að fordæma, en þaó væri ekki sprottið upp úr engu. Óeiróirnar hafi verið eins og hvert annað stríð og í stríói geröist margt óhugn- anlegt. „Menn geta sagt um þetta að það hafi verið heimskulegt, hneykslanlegt, hræóilegt og er ég sammála því, en þaó geta menn líka sagt um öll önnur stríð. Það verður að hafa í huga þegar dæma á þessar óeirðir,“ segir rapparinn m.a. í bók- inni. í nýju lagi sem lce-T sendir svo frá sér um miðj- an þennan mánuð, sem kallast Gotta lotta love, er hann enn aó rappa um lífið í fátækrahverfunum, glæpa- gengin o.s.frv. en nú kannski með heldur já- kvæðari hætti en oftast áð- ur. Það sé þrátt fyrir allt til von þar og það mikil um betri tíð, þótt þaó hljómi undarlega. Til vióbótar þessari útgáfu á bókinni og laginu er það á döfinni hjá lce-T að leika annaó aðal- hlutverkið í nýrri bíómynd sem taka á seinna á þessu ári. Kemur hann þar til með aö leika á móti öórum tón- listarmanni, pönkrokkaran- um Henry Rollins, úr Rollins band, (og eitt sinn f hinni velþekktu sveit Black flag) sem reyndar hefur líkt og lce haft mikla þörf fyrir að „predika" öriítið í töluðu sem prentuóu orói, með og án tónlistar. Verður myndin geró eftir bókinni Neuro- mancer eftir William Gib- son. Þess má svo að lokum geta að Rollins band mun væntanlega senda frá sér nýja plötu í apríl sem bera mun titilinn Weight og þá hefur sveitin hljóðritaó út- gáfu sína af Zeppelinlaginu Four sticks, sem ef að líkum lætur mun koma út á safn- útgáfu ásamt fleiri túlkunum til heióurs Zeppelin. Ice-T ekki af baki dottinn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.