Dagur


Dagur - 22.03.1994, Qupperneq 3

Dagur - 22.03.1994, Qupperneq 3
FRETTIR Þriójudagur 22. mars 1994 - DAGUR - 3 Fjallaskálar Ferðafélags Akureyrar: Verulegur samdráttur í fyrra en bjartsýni á komandi sumri - til skoðunar að hafa vörslu í Laugafelli um páskana Bæjarmála- punktar ■ Bæjaryfirvöld hafa sam- þykkt aö styrkja uppsctningu Multer toglyftu í Siglufjaröar- skarði. Jafnframt hafa bæjaryf- irvöld samþykkt aó settar veröi reglur um lyftunotkun á svæó- inu. Hins vcgar hafa bæjaryfir- völd ckki tckið afstööu til er- indis Skíðafélagsins um aó Siglufjarðarbær kaupi húseign- ir félagsins í Siglufjarðar- skarði. ■ Fulltrúar íþróttabandalags Siglufjarðar hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld að fá styrk til endurbyggingar Hóls. Erindið hefur ekki verið af- greitt. ■ Björn Valdimarsson, bæjar- stjöri, hcfur verið tilnefndur af hálfu Siglufjarðarbæjar í stjóm minjagripafyrirtækisins Glaön- is hf. sem flytur þessa dagana stárfsemi sína frá Hveragerði til Siglufjarðar. ■ Bæjaryfirvöld hafa tilnefnt Guðmund Skarphéðinsson í vinnuhóp vegna undirbúnings endurbyggingar vegarins yfir Lágheiði. ■ Eins og fram hefur komió í Degi vcrða sérstakir mcnning- ardagar á Siglufirði um páskana í tengslum við Skíða- landsmótið sem þar fer fram. Ýmislcgt veróur í boði, s.s. málverkasýning, þjóðlaga- og kóratönlcikar og flcira. Bæjar- yfirvöld hafa samþykkt að þessir menningardagar verói tileinkaðir siglfirsku fmm- kvöðlunum séra Bjarna Þor- stcinssyni og Snorra Pálssyni. ■ Bygginga- og skipulags- nefnd hcfur samþykkt erindi Ingimundar hf. um byggingu frystiklefa og hráefnismóttöku. Hins vegar hefur nefndin bent Ingimundi hf. á að á svipuðum staó stóð gcymsluhús til margra ára og rcyndist snjó- þungi verulegur og margoft brotnaói þakiö undan snjó- þunga þrátt fyrir verulegar endurbætur. ■ Ætlunin cr aö í júní nk. vcrði ráðist i smíði bryggju og pláss framan við Roaldsbrakka á Sigjufirði. ■ Á fundi skólanefndar nýver- ið var lögð fram tillaga að námsframboði eins árs fram- haldsdeildar. Einingar á haust- önn yrðu 16 og 14 á vorönn. Kennslustundir á viku yrðu 41 á fyrri önn en 37 á þeirri síóari. Sigurður Jónsson, formaður Ferðafélags Akureyrar, segist bjartsýnn á komandi ferða- mannasumar en félagið er nú sem óðast að undirbúa sumar- starfið. Síðastliðið sumar var mjög óhagstætt varðandi rekst- ur fjallaskála félagsins og varð hjá þeim öllum samdráttur í komum ferðamanna. Þetta er óvenjulegt en undirstrikar hversu lítil umferð ferðamanna var á Norðurlandi, ekki hvað síst á hálendinu. Sigurður sagði í samtali við blaðiö að síóastliðið sumar haíi orðið 45% samdráttur í skálunum í Oskju og Dreka. Veðurlagið hafi mestu ráðið um þennan samdrátt en einnig hitt hversu seint fjall- vegir urðu færir. Samdrátturinn hjá skálunum vegur þungt í af- koniu Ferðafélags Akureyrar cnda varó tap af hcildarrekstrinum, sem ckki hefur verið undanfarin ár. Inn í afkomu félagsins kemur einnig nýr skáli félagsins við Dyngjufell, sem þyrla varnarliðsins llutti þangað síðastliðið sumar, cn skál- inn kostaði fclagið yfír cina millj- ón króna. Þessi skáli er stór liður í gcrð vinnsællar göngulciðar í Odáðahrauni, þ.e. frá Dreka yllr Dyngjufjöll og í Suóurárbotna. Á vcgum félagsins eru fyrir- hugaóar ýmsar framkvæmdir í sumar. Fyrst er að ncfna gcrð göngubrúar á Glcrárdal. Um er aó Hverfandi hætta á ís í vor Óvenju lítið er um ís um þessar mundir og nánast enginn innan íslenskrar landhelgi, en við miðlínuna milli Islands og Grænlænds er svolítill ís en minna en oft áður á þessum árs- tírna. Utlit cr því gott fyrir þau loðnuskip scm vitað cr um að cru að gera klárt til að halda á rækju- veiðar á Dohrnbanka á næstunni cn mokveiði hcfur vcriö þar und- anfarna daga. I ískönnunarflugi Landhclgis- gæslunnar sl. miðvikudag rcyndist ísinn vcra næst landi um 80 sjó- rnílur norðvcstur af Barða og var þcttleikinn á þeim slóðuni 10/10, cða samfrosta nýmyndun og miðl- ungs þykkur vctrarís. GG ræða brúun á Lambá aó vcstan- verðu þannig að mcð henni gæti göngufólk komist þurrum fótum hring á Glerárdal. Ferðafélagið hcfur nú gefió út gönguleiðakort af Glerárdal mcó öllum helstu upplýsingum um dalinn og leiðir á honum. I Laugafelli er fyrirhugað að ráóast í verulegar úrbætur á hrein- lætisaðstöðunni og gæti sú fram- kvænid orðió á árinu en Sigurður segir ljóst að staðurinn muni á næstu árum koma æ meira inn í myndina sem viðkomustaður á há- lendinu. Vaxandi áhugi sé hjá hópferðaaðilum sem koma í Nýja- dal að l'ara í Laugafell, þar sem umferð er minni, enda hafi staður- inn upp á margt að bjóða. Þá sagði Siguröur að Ferðaíc- lag Akurcyrar hafí kostað lagl'ær- ingu á veginum frcmst á Eyja- ljarðardal síðastlióið sumar sem 'bætti Iciðina nokkuð þó tnun ntcira þurfi að gcra til að hún verði góð. Að undanförnu helur vcrið mikil umræða milli aðila sem ciga og nota fjallaskálana að þrýsta á betri umgengni í þeim. Sigurður segir að dálítið beri á að fólk gangi illa um, greiði ckki fyrir af- not og stofni til samkvæma í skál- unum. Um leið og skálaverðir séu farnir á haustin fari að bera á versnandi umgengni og ætlunin sé aó stöðva þcssa þróun. Liður í átakinu cr aó hafa vörslu í Lauga- felli um páskana og er það mál nú til skoðunar. Sigurður sagði hugs- unina einnig þá að þcir aóilar sem aó átakinu standi hafi mcð sér samvinnu þannig aö verói einstak- lingar eða hópar uppvísir að slæmri umgengni hjá einum aðila þá verði þeim einnig úthýst í öðr- um fjallaskálum fyrir vikió. JÓH BSA hfm Sölu- og þjónustuumboð fyrir: Merccdes-Benz Bílaverhstæbi Bílarétting Bílasprautun Bílavarahlutir Laufásgötu 9 • Akureyri Símar 96-26300 & 96-23809 Unglingarúm Thereea 105 cm kr. 31,540 stgr. Theresa náttborð kr. 6,550 Theresa járnrúm Margar breiddir: 90 cm, 105 cm, 120 cm, Lengd: 200 cm Litir: Króm, hvítt og svart Góðar dýnur á hagstasðu verði Einnig fáanlegar rörahillur í stíl STARFSMANNAFELAG AKUREYRARBÆJAR AÐALFUNDUR STARFSMANNAFÉLAGS AKUREYRARBÆJAR Staður: Hótel KEA. Tími: Þriðjudaginn 22. mars 1994 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á þing BSRB. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar veróa á fundinum. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórn STAK. Cs\/0'FpI dÁ'Pd K* ^er<^ ^r' 43,600 stgr. r/öC/iði KJikk-klakk svefnsófarnir vínsælu í tveimur litum með rúmfatageymslu Var\áað áklasði og fjaðradýnur i/örubæi 1_Vhúsgagnaverslun Tryggvabraut B4 BOB Akuregrl Síml 9B-BI4IO Opia laugardaga firá kl. 10-13

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.