Dagur - 29.03.1994, Blaðsíða 9
IÞROTTIR
Þriðjudagur 29. mars 1994 - DAGUR - 9
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Þórir Sigmundsson brýst inn úr horninu í leik við Fram sem KA vann 20:15 og var þar með öruggt áfram.
Mynd: Halldór.
Handbolti, úrslitakeppni 4. flokks karla:
KA áfram í undanúrslit
- liðið mætir Valsmönnum um aðra helgi
Úrslitakeppni 4. flokks karla í
handbolta hófst um helgina. Tíu
lið komust í úrslit og var þeim
skipt í 2 riðla. Annar þeirra var
leikinn í KA-húsinu. Auk
heimamanna voru lið frá Fylki,
Fram, Selfossi og Víkingi meðal
þátttakenda. Tvö efstu liðin
tryggðu sér áframhaldandi þátt-
tökurétt og kom það í hlut KA-
manna, sem sigruðu i riðlinum
og Fylkismanna. KA leikur
næst við liðið sem varð nr. 2 í
hinum riðlinum en það var Val-
ur. Liðin mætast um aðra helgi,
sigurliðið leikur um Islands-
meistaratitilinn en tapliðið um
3. sætið.
Sigur KA í riólinum var nokk-
uó öruggur. Leikur liðsins datt þó
nokkuó niöur í síðasta leik scm
var við Víking. KA var þá þegar
komið áfram og náði ekki að cin-
beita sér. Sá leikur endaói 15:15.
KA vann Selfoss 20:13, Fylki
19:15 og Fram 20:15. Önnur úrslit
urðu þcssi: Fram-Fylkir 15-20,
Víkingur-Fram 17:21, Selfoss-
Víkingur 22:16, Fylkir-Selfoss
22:20, Selfoss-Fram 20:26 og
Víkingur-Fylkir 16:20.
Heimir Árnason var marka-
hæstur hjá KA með 27 mörk, Þór-
ir Sigmundsson skoraði 11, Atli
Þórarinsson 9, Axel Árnason 8,
Jóhannes Jónsson 8, Kári Jónsson
6, Jónatan Magnússon 3, Anton
Ingi Þórarinsson 1 og Hákon Atla-
son 1. Markverðir KA eru þeir
Hafþór Einarsson og Hans Hrcins-
son.
KA var einnig meó 4. flokk
kvenna og 2. flokk karla í úrslita-
keppni um helgina. Báðir sátu eft-
ir á markatölu en greint verður
nánar frá úrslitum síðar.
Þýska knattspyrnan:
Bavern skrefi nær
Sjö umferðir eru nú eftir í
þýsku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu. Bayern Miinchen færð-
ist skrefi nær titlinum eftir góð-
an sigur á HSV á útivelli.
Stuttgart heldur áfram að gera
góða hluti og í þetta sinn náði
liðið öðru stiginu gegn Frank-
furt á útivelli. Eyjólfur Sverris-
son sat á bekknum að þessu
sinni.
Karlsruhe-Freiburg 2:1
Bremen-Sehalke 0:1
Kaiserslautern-Dresden 0:0
Frankfurt-Stuttgart 0:0
Dortmund-Wattenscheid 2:0
Köln-Duisburg 1:0
Gladbach-Leipzig 6:1
Niirnberg-Leverkusen 2:3
HSV-Bayern 1:2
Baycrn 27 13 9 557:2935
Frankfurt 27 13 7 7 46:30 33
Karlsruhe 27 11 9 7 37:28 31
HSV 27 13 5 9 43:38 31
Kaisersl. 27 12 6 944:3330
Leverkusen 27 11 8 8 48:38 30
Köln 27 12 6 9 38:36 30
Stuttgart 27 10 9 8 42:36 29
Dortmund 27 11 7 938:39 29
Duisburg 27 11 7 9 32:39 29
Gladbach 27 11 6 1053:48 28
Bremen 27 9 8 9 36:3327
Dresden 27 7 12 8 28:38 26
Schalke 27 9 7 1131:38 25
Freiburg 27 7 8 12 42:48 22
Nurnberg 27 7 614 32:44 20
Wattenscheid 27 3 11 1333:53 17
Leipzíg 27 2 10 1525:57 14
■ Toppleikur umferðarinnar fór
l'ram í Hamborg þar scm Bayern
kom í hcimsókn. Fyrri hálfleikur
var bráðskemmtilegur og liöin
skiptust á um að sækja. Heima-
menn fengu öllu hættulegri mark-
tækifæri og m.a. skalla í mark-
skcytin og stöng. í upphafi síðari
hálflciks náði Albertz forystunni
fyrir HSV meó fallegu marki,
hörkuskot al' 20 m færi beint úr
aukaspyrnu. Eftir markið þyngdist
sókn gestanna en heimamenn
svöruðu mcð hættulegum leiftur-
sóknum. Á 76. mín. jafnaði Val-
encia metin með sínu 10. marki í
vctur og var cinkar vel aó því
staðið. Aóeins mínútu síðar kom
Sternkopf, sem nýkominn var
inná, Bæjurum yl'ir. Eftir markið
sóttu liðin á víxl án þess að skora.
■ Viðureign Frankfurt og Stutt-
gart fór fjörlega af stað og gestirn-
ir virtust öllu sterkari aðilinn.
Ekki gekk þó framherjum liöanna
íslandsmót fatlaðra í frjálsum
íþróttum innanhúss fór fram í
Baldurshaga og Laugardalshöll
fyrir skömmu. Stefán Thoraren-
sen úr Akri á Akureyri stóð sig
mjög vel og sigraði í þremur
greinum. Þá voru kcppendur úr
Snerpu á Siglufirði mjög í sviðs-
ljósinu.
Stefán sigraói í 50 m hlaupi,
200 m hlaupi og langstökki mcð
atrcnnu. Þá varó hann 2. í lang-
títlínum
að nýta færin og leikurinn ljaraói
út í hálfgerða skítalýlu sem endaði
meö markalausu jafntcfli, áhorf-
endum til sárra vonbrigða.
■ Karlsruhe heldur áfram á sigur-
braut og aó þcssu sinni lágu ná-
grannarnir í Freiburg í valnum.
Cardoso kom þó gestunum yfír
meö marki úr vítaspyrnu á 22.
mín, Schmitt jafnaði úr annari
vítaspyrnu skömmu síðar og
Schútterle tryggði bæði stigin með
marki á 66. mín.
■ Köln er í mikillu uppsveiflu og
á góða möguleika á UEFA-sæti
eftir heppnissigur á Duisburg, 1:0.
Golke skoraði eina mark leiksins.
■ Duisburg, sem fyrir örfáum vik-
um sat á toppi deildarinnar, er þar
með fallið í 10. sæti. Að lokum
má geta þess að Svíinn Martin
Dahlin skoraði þrennu í 6:1 sigri
Gladbach á Lejpzig.
Árni Hermannsson,
Þýskalandi.
stökki án atrennu. Hrafnhildur
Sverrissdóttir úr Snerpu varð 2. í
langstökki án atr. og 3. í 50 m
hlaupi. Þá sigraöi Iris Gunnars-
dóttir úr Snerpu í kúluvarpi og
langstökki án atr. og Þór Jóhanns-
son, sama félagi, varó 3. í lang-
stökki án atr. og 4. í 50 m hlaupi.
Haukur Gunnarsson, Ármanni,
setti 3. Islandsmet á mótinu og
Geir Svcrrisson, sama félagi, jal'n-
aói eigið Islandsmet í 50 m hlaupi.
Islandsmót fatlaðra í frjálsum íþróttum:
Stefán stóð íyrir sínu
Frjálsar íþróttir, Héraðsmót HSÞ innanhúss:
Völsungar bikarhafar 1994
Héraðsmót HSÞ Innanhúss, í full-
orðinsflokki, var haldið í íþrótta-
húsinu að Laugum í Reykjadal
þann 20. mars sl. Keppendur
komu frá 7 félögum innan sam-
bandsins og hlutu Vöisungar flest
stig í stigakeppni félaganna, 89
talsins og urðu því Bikarhafar
1994. Efling hlaut 57 stig í 2. sæti
og Bjarmi 20 stig í því 3. Úrslit
urðu þessi:
Hástökk:
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl. 1,85
2. Lúðvík Haraldsson, Efl. 1,70
3. Skafti S. Stelánsson, Gei. 1,70
1. Valgerður Jónsdóttir, Völ 1,45
2. Arnl'ríður G. Amgrímsd., Mýv. 1,35
3. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 1,25
Langstökk án atr.:
1. Hákon Sigurðsson, Völ. 2,98
2. Unnar Vilhjálmsson, Efl. 2,78
3. Konráð Erlendsson, Efl. 2,71
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bja. 2,45
2. Heiður Vigfúsdóttr, Völ. 2,24
3. Ema D. Þorvaldsdóttir, Völ. 2 ,21
Þrístökk án atr.:
1. Hákon Sigurðsson, Völ. 9,04
2. Konráð Erlendsson, Efl. ,72
3. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 8,43
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bja. 6,73
2. Heiður Vigfúsdóttir, Völ. 6,57
3. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 6,52
Hástökk án atr.:
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl. 1,45
2. Lúðvík Haraldsson, Efl. 1,40
3. Hákon Sigurðsson, Völ. 1,40
1. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 1,15
2. Heiður Vigfúsdóttir, Völ. 1,10
3. -4. Valgerður Jónsdóttir, Völ. 1,10
3.-4. Guðrún Helgadóttir, Völ. 1,10
Kúluvarp:
1. UnnarVilhjálmsson, Efl. 12,41
2. Bergsteinn H. Helgason, Gei. 9,59
3. Andrés M. Heiðarsson, If.L 8,74
1. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 9,40
2. Freyja Ingólfsdóttir, Völ. 7,98
3. Sólveig Pétursdóttir, Mýv. 7,84
Glíma:
Fjölsótt Grunnskólamót
í síðustu viku var greint frá úr-
slitum í Landsflokkaglímunni sem
fram fór á Blönduósi. Þá sömu
helgi fór Grunnskólamótið í
glíniu einnig fram á Blönduósi, en
þetta eru tvö stærstu glímumót
ársins. Grunnskólamótið var
mjög fjölsótt en þar kepptu 112
keppendur frá 21 skóla. Er
greinilegt að glímukynning sem
GLI hefur staðið fyrir í skólum er
farin að skila sér og glíma nú
sums staðar stunduð þar sem hún
hafði ekki sést í áratugi, t.d. á
Sauðárkróki og Hólmavík.
Á mótinu var kcppt samtímis á
þremur glímuvöllum sem voru lagð-
ir dýnum svo byltan yrði mýkri,
einkum fyrir óvana keppndur. Mikil
stemmning skapaðist meðan keppni
stóð yfir enda hvöttu menn sína fé-
laga óspart. Norólendingar unnu til
14 verðlauna. Þar af hlutu Mývetn-
ingar 10 vcrðlaun og Húnvetningar
5. Verðlaun Norðlendinga skiptust
sern hér scgir.
Drengir:
6. bekkur:
3. Jón Smári Eyþórsson, Grunnsk.
Skútust.hr.
7. bekkur:
2. Valdimar Ellertsson, Grunnsk. Skútu-
st.hr.
8. bekkur:
l.Olafur H. Kristjánsson, Grunnsk.
Skútust.hr.
2. Yngvi Hrafn Pétursson, Grunnsk.
Skútust.hr.
3. Kristján Oli Sigurðsson, Grunnsk.
Blönduóss
9. bekkur:
1. Jóhannes Héðinsson, Grunnsk. Skútu-
st.hr.
2. Pétur Hafsteinsson, Grunnsk. Blöndu-
óss.
10. bekkur:
2. Pétur I 'yþórsson, Framh.sk. Laugum
S-Þing
Stúlkur:
4. bekku :
2. Soffía Bjömsdóttir, Grunnsk. Skútu-
st.hr.
5. bekkur:
1. Inga Gerða Pétursdóttir, Grunnsk.
Skútust.hr.
2. Sigrún Jóhannsdóttir, Gmnnsk.
Skútust.hr.
6. bekkur:
3. Elísa D. Andrésdóttir, Gmnnsk.
Skútust.hr.
7. bekkur:
3.-4. Gréta Björg Lámsdóttir, Gmnnsk.
Blönduóss.
8. bekkur:
2. Kristín Lámsdóttir, Gmnnsk. Blöndu-
óss.
Svig 12 ára og yngri:
Akureyraraiót
SI. laugardag fór fram Akureyr-
armót í svigi hjá 12 ára og yngri í
Hlíðarfjalli. Úrslit urðu þessi:
Stúlkur 6 ára o.y.:
1. Emma Auðunsdóttir, Þór 1:28,08
2. Katrín Stcingrímsd., KA 1:30,26
3. Rut Pétursdóttir, Þór 1:30,40
Strákar 6 ára o.y.:
1. Ásbjöm Friðriksson, KA 1:35,06
2. Davíó 0. Valdimarss., Þór 1:38,01
3. Srnári Sigurósson, Þór 1:41,93
Stúlkur 7 ára:
1. Ásta Björg Ingadóttir, Þór 1:13,68
2. Bcrglind Jónasdóttir, Þór 1:28,58
3. Ólöf Stefánsdóttir, KA 1:39,81
Drengir 7 ára:
1. Fannar S. Vilhjálmss., KA 1:15,08
2. Pctur Stclánsson, KA 1:29,59
3. Þórður Þorbergsson, Þór 1:29,60
Stúlkur 8 ára:
1. Áslaug Eva Bjömsd., Þór 1:11,42
2. Fanney Sigurðardóttir, KA 1; 15,56
3. Hrönn Helgadóttir, KA 1:22,04
Drengir 8 ára:
1. AlmaiT Erlingsson, Þór 1:10,70
2. Karl Ó. Hinriksson, Þór 1:16,99
3. Svavar Ámi Halldórss., Þór 1:18,42
Stúlkur 9 ára:
1. Barbara Sirrý Jónsd., Þór 1:12,30
2. Sólveig Ása Tryggvad., Þór 1:15,40
3. Guðný Maja Riba, KA 1:16,71
Drengir 9 ára:
1. Amór Sigmarsson, KA 1:14,38
2. Hlynur Ingólfsson, KA 1:15,85
3. Sigurjón Steinsson, KA 1:16,44
Stúlkur 10 ára:
1. Helen Auðunsdóttir, KA 1:36,50
2. Ama Amardóttir, Þór 1:40,93
3. Sif Erlingsdóttir, Þór 1:45,60
Drengir 10 ára:
1. Jón Víðir Þorsteinsson, KA 1:34,74
2. Birkir Baldvinsson, KA 1:46,34
3. Sævar Eðvarðsson, Þór 1:57,38
Stúlkur 11 ára:
I. Ragnheiður T. Tómasd., KA 1:31,47
2. Hildur Jana Júlíusdóttir, KA 1:35,05
3. Lilja Valþórsdóttir, Þór 1:39,51
Drengir 11 ára:
1. Gunnar Valur Gunnarss., Þór 1:47,63
2. ViktorÞórisson, KA 2:07,73
3. Karl Ó. Stcingrímsson, KA 2:49,91
Stúlkur 12 ára:
1. Brynja Kristjánsdóttir, KA 1:28,30
2. Brynja B. Guðmundsd., KA 1:39,18
3. María Stefánsdóttir, KA 2:01,86
Drengir 12 ára:
1. Kristinn Magnússon, KA 1:23,16
2. Eðvarð Eðvarðsson, Þór 1:40,92
3. Páll R. Karlsson, Þór 1:41,13