Dagur - 29.03.1994, Page 13

Dagur - 29.03.1994, Page 13
DACSKRA FJOLMIDLA Þriðjudagur 29. mars 1994 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 SPK 18.25 Þumallína Bandarísk teiknimynd um litla stúlku sem lendir í ótal ævintýr- um. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn Flóra íslands. Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Blint í sjóinn (Flying Blind) 21.00 Maigret á Hótel Majestlc (Maigret and the Hotel Majestic) Lík ungrar konu finnst í kjallara Hótels Majestic. Maigret fýsir í fyrstu aö vita hvað hún var að gera þar snemma morguns og hvers vegna hún var vopnuð, en smám saman vakna fleiri erfiðar spumingar. Aðalhlutverk: Michael Gambon.. 22.00 Patentlausnir Hafa íslendingar ekkert langtíma- skyn á lausn vandamála? Krefjast þeir töfralausna á öllum vanda sem upp kemur? Þessum spurn- ingum og fleiri af sama meiði verð- ur reynt að svara í þessum um- ræðuþætti sem Sigurður Pálsson rithófundur hefur umsjón með. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 16:45 Nágrannar 17:30 María maríubjalla 17:35 Hrói höttur 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi 18:50 Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnarsdóttir. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Visasport 21:20 9-Bíó Enn á hvolfi (Zapped Again) Kevin er að byrja i nýjum skóla og krakkarnir í vís- indaklúbbnum taka honum opnum örmum. Öðru máli gegnir um ríku klíkuna sem verður strax andsnúin nýnemanum. Á fyrsta fundi vís- indaklúbbsins finna krakkarnir rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir á og öðlast ótrúlega hug- arorku. Við spaugilegar aðstæður getur hann hent óvinum í háaloft, fært hluti úr stað og sprett blúss- unum utan af föngulegum fljóðum. Aðalhlutverk: Todd Eric Andrews, Kelli Williams, Reed Ru- dy og Linda Blair. Leikstjóri: Doug Cambell. 1990. 22:55 ENG 23:45 Kennarinn (To Sir With Love) Sidney Poitier leikur kenn- ara sem tekur að sér kennslu í skóla í London. Orðsporið, sem fer af skólanum, er fjarri því að vera gott eins og hann fær að kynnast en hann gefst ekki upp. Með óvenjulegum aðferðum ávinnur hann sér traust og virðingu krakk- anna. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Christian Roberts, Judy Gee- son, Suzy Kendall, Lulu, Fa- ith Brook og Geoffrey Bayld- on. Leikstjóri: James Clavell. 1967. 01:25 Dagskrárlok RÁS1 ÞRIÐJUDAGUR 29.MARS 6.45 Veðurlregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirllt og veðurfregn- tr 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttlr 8.10 PiUtíska hornlð 8.20 Að utan 8.30 Úr mennlngarUflnu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 LauiskáUnn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð(19). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðllndin Sjávanitvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Stefnumót Umsjón: HaUdóra Friðj ónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingar eftir WiUiam Heinesen. (26). 14.30 ÁÁrlfjölskyldunnar Frá málþingi Landsnefndar um Ár fjölskyldunnar sem haldið var i jan. sl. 15.00 Fréttir 15.03 Kynnlng á tónllstarkvöld- um Útvarpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum Umsjón: ÞorkeU Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarjrei - NJáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (62). 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Tónllstarkvðld 22.00 Fréttir 22.07 PóUtiska homið 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma. Séra Sigfús J. Árnason !es (48). 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Skima - fjölfræðiþáttur. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón MúU Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum Umsjón: ÞorkeU Sigurbjörnsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morgtms RÁS2 ÞRIÐJUDAGUR 29.MARS 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tú lifsins 8.00 Morgunfréttlr •Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvítlrmáfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.. Hér og nú. 18.00 FrétUr 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur i beinnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekklfréttir 19.32 Ræman: Kvikmyndaþátt- ur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Upphltun Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómlelkum 22.00 Fréttlr 22.10 KveldúUur Umsjón: Lisa Pálsdáttir. 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Næturtónar Fréttirkl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTV ARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Chris Rea 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. ERTU SKYNSAMUR? Þá veistu að það borgar sig að ryðverja bilinn... PUSTKERFI Fast verð á undirsetningum. BRENDERUP DRÁTTARBEISLI Fasl gjald fyrir undirselningu RYÐVÖRNÁALLABÍLA Kannaðu kjörín, þau koma á óvart. RYÐVARNASTÖÐIN FJÖLNISGÖTU 6e - SÍMI: 96-26339 OPIÐ: MÁN - FÖS: 8.00 - 19.00 Ferðafclag Akurcyrar SA Páskaferð 2., 3. og 4. apríl. Skíðaganga og dvöl á I’cistareykjum. 2. apríl: Ekið austur á Hólasand og gcngið þaðan að Þeistareykjum. 3. apríl: Dvalið á Þcistareykjum og gcngið um nágrcnnið. 4. apríl: Gengið til byggða í Reykja- hverfi og fcrðafólkið sótt. Lagt vcrður upp frá skrifstofu lelags- ins, Strandgötu 23, kl. 8.00 laugardag- inn 2. apríl. Skrifstofan verður opin kl. 17.30 -19. þriðjudag 29. mars, miðvikudag 30. mars og fimmtudag 31. mars til skrán- ingar í ferðina. Einnig tekur formaður fcrðanefndar, Guðmundur Gunnarsson, viö þátttöku- bciðnum í síma 12400 á vinnustaó. hcimasími 22045. I'crðancfnd. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akurcyri. S Mallory Stendall. miðill starfar hjá félaginu dagana 4. - 17. apríl. Tímapantanir á einka- fundi fara fram á skrifstolunni í símum 12147 og 27677 milli kl. 16 og 18 frá 29. mars til 5. apríl. Stjórnin Messur Laufásprcstakall. Laufáskirkja: Guðsþjón- usta á skírdagskvöld kl. 21.00. Hr. vígslubiskup Siguröur Guðmunds- son messar. Altarisganga. Svalbarðskirkja: Hátíðarguðsþjón- usta annan í páskum kl. 11.00. Hr. vígslubiskup Sigurður Guðmunds- son messar. Altarisganga. Grenivíkurkirkja: Hátíðarguðsþjón- usta annan í páskum kl. 14.00. Hr. vígslubiskup Sigurður Guðmunds- son messar. Altarisganga. Væntanleg fcrmingarbörn prestakalls- ins og fjölskyldur þeirra livött til aó sækja kirkju um hátíðirnar. (Ath. Fyrirbænastundirnar í Svalbarðs- kirkju 29. mars og 12. apríl. svo og í Grenivíkurkirkju 1. apríl og 17. apríl falla niður. Næsti kirkjuskóli verður sunnudaginn 10. apríl kl. 11.00 í Svalbaróskirkju og kl. 13.30 í Grcnivíkurkirkju. Sóknarprestur._______________________ Glcrárkirkja. I dag mióvikudag: Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12-13. Orgelleikur, helgistund, altarissakra- menti, fyrirbænir. Lcttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Bæn og fyrirbæn. Sóknarprestur. Messur Dalvikurprcstakall: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Urðakirkju kl. 14.00. Tignun Krossins. fermingarbörn aðstoða. Krossljósastund i Dalvíkurkirkju kl. 21.00. Sr. Sigurður Guðmundsson annast stundina. Fermingarbörn aðstoða. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju kl. 8.00. Sr. Sigurður Guðmundsson messar. Mcssa á Dalbæ kl. 14.00. Hátiðarguðsþjónusta í Vallarkirkju kl. 14.00. Sr. Sigurður Guðnnmds- son, mcssar. Annar í páskum: Messa í Tjarnar- kirkjukl. 14.00. Sr. Svavar A. Jónsson,_______ Olafsfjarðarprestakall: Skírdagur: Kvöldmcssa í Kvíabekkj- arkirkju kl. 21.00. Föstudagurinn langi: Krossljósastund í Ólafsfjarðarkirju kl. 21.00. Ferming- arbörn aðstoða. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 8.00. PáskakafH í safnaðarhcimili eftir mcssu. Annar í páskum: Messa á Horn- brekku kl. 16.30. Sóknarprcstur. Kaþólska kirkjan Guðsþjónustur Páskana: u m Skírdag, kl. 18.00. Föstudaginn langa, kl. 15.00. Laugardaginn, kl. 23.00. Páskadag, kl. 11.00. Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__ Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristiboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. J 1.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. íhelgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - TT 24222 FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ Starfsnám fyrir meðferðar- og uppeldisfulltrúa Þann 11. apríl 1994 hefst starfsnám (grunnnám) fyrir meóferðar- og uppeldisfulltrúa og aðra sem vinna hlið- stæð störf. Námið hefur það að markmiði að auka þekkingu og færni starfsmanna og gæði þjónustunnar. Umsóknarfrestur um námið er til 6. apríl 1994 og fást umsóknareyðublöð í félagsmálaráðuneytinu, Hafnar- húsinu við Tryggvagötu í Reykjavík, sími 609100, og hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Grettisgötu 89 í Reykjavík, sími 629544 sem einnig veitir nánari upp- lýsingar. Kf. Þingeyinga - verslunarstjóri óskast Staða verslunarstjóra í útibúi Kaupfélags Þingey- inga á Fosshóli er laus til umsóknar. Skriflegum umsóknum skal skilað á aðalskrifstofu fé- lagsins í síðasta lagi 6. apríl n.k. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í lok apríl. Upplýsingar gefa Þorgeir í síma 96-40400 og Gísli í vinnutíma 96- 43261, heimasími 96-43366. Kaupfélag Þingeyinga. (I Framsóknarfélag " Húsavíkur Almennur félagsfundur í Víkurbæ, félagsheimilinu þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur sveitarstjórnakosninganna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ástkær faóir minn, SIGFÚS HANSEN, lést á Dvalarheimilinu Hlíó 23. mars. Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 30. mars kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Hilmar Hansen. Hugheilar þakkir sendum við þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, EMMU ELÍASDÓTTUR, frá Syðra - Laugalandi. Fyrir hönd systkina hennar og allra afkomenda, Broddi Björnsson, Kristín Pálsdóttir, Þóra Björnsdóttir, Sveinn Sveinsson, Hjördís Björnsdóttir, Magnús Aðalsteinsson, Óttar Björnsson, Steinunn Gísladóttir, Heiðbjört Björnsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Björn Björnsson, Birna Guðjónsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.