Dagur - 29.03.1994, Page 14

Dagur - 29.03.1994, Page 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 29. mars 1994 MINNING íþróttadeild Léttis Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í hestaíþróttum verður haldið á vegum íþróttadeildar Léttis eftir páska ef næg þáttaka fæst. Innritun og nánari upplýsingar í síma 22015 (Áslaug) eftir kl. 20.00 fram til 5. apríl. íþróttadeild Léttis. Veiðimenn Námskeið í fluguköstum verður haldið í KA-heimilinu dagana 9., 16., 30. apríl og 7. maí n.k. frá kl. 17.00 -18.30. ★ Öllum heimil þátttaka. Kennt veróur baeði á einhendur | og tvíhendur. | ★ Bakkabræður sýna fluguhnýtingar öll kvöldin. | ★ frábærir veiðimenn sýna réttu handtökin. A ★ Kennarar: Ingólfur Bragason, Ólafur Ágústsson, Júlíus H Björnsson og Andrés Magnússon. I ★ Skráning fyrir 6. apríl í síma 23482. A Stangaveiðifélögin á Akureyri og KA-heimilið. SÝSLUMAÐURINN Á AKUREYRI Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalið lausafé veróur boðiö upp þriðjudaginn 5. apríl 1994, kl. 17.00 að Móasíðu 1, Akureyri (hús- næði verslunarinnar Sælands), eða á öðrum stað eftir ákvöróun undirritaós. 3. st. frystiborð: Royal IMF 300, Royal IMF 200, Levin MFG 119/f 2m, 4. st. kæliborð: UPD 2.5 m, Royal DXF 300, Husqvarna KSMB 827, Levin m/pressu KOPM 521 2m, 1. stk. mjólkurfrontur, frystiskápur UPO typ 40901, frystipressa 1 400/0062 vatnsk., kælipressa Dorin 3 VT-M motor 4 hö. Krafist verður greiðslu vió hamarshögg. Ávísanir veróa ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum og þar verða einnig veittar upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri. 25. mars 1994. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi. BHHHHHHHHHHBHBHHESHHBHHHHHHHHHHHHHHa Skilafrestur auglýsinga í blöðin fram að páskum Fram að páskum koma út þrjú blöö, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Skilafrestur í þriðjudagsblað er eins og venjulega til kl. 11 f.h. á mánudag, í miðvikudagsblað til kl. 11 f.h. á þriðjudag eins og venjulega en í fimmtudagsblað er skilafrestur til kl. 14.00 á þriðjudag. Þetta er gert til að koma fimmtudagsblaðinu til áskrifenda fyrir páska. Miðvikudags- og fimmtudagsblaðið verða borin út til áskrifenda á miðvikudagskvöld. Gleði/ega páska! auglýsingadeild, sími 24222 Opið kl. 8-17 og í hádeginu BBHBHHQHHQHHHHHHHHHHBQayBQQaHHQHHBa D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n Kæri mágur, það er svo stutt síóan ég kvaddi þig. Það var bjart yfir þér og við trúðum því þá að þér myndi batna aftur. En fljóticga varó sýnt að þú myndir tapa þessu stríói, og vissi ég aó síðast þráðir þú bara að sofna. Það eru um það bil tuttugu ár síðan þú og Rósa systir mín kynnt- ust og hafa augu ykkar varla slitið sig frá hvort öðru, svo samstillt haf- ið þið verið. Þú, Rósa, Siggi og ég höfum átt margar skemmtilegar og góðar stundir saman og aldrei man ég til þess að okkur hafi orðið sundur- oróa, við gátum alltaf verið góðir vinir í gegnum súrt og sætt. En Smári minn, ég vil þakka þér fyrir að ganga með mér um stund í lífsins ólgusjó. Eg sendi systur minni mínar dýpstu samúðarkveðjur og bið góó- an Guð að leiða hana um ókomin ár. Guð gefi mér œðruleysi lil þess að sœlta mig við það sem ég fœ ekki breyll kjark lil að breyla því sem ég get breytt og vit til að greina þar ú milli. (Munkabæn frá mióöldum.) Systkinum þínum og öllum öðr- um aðstandendum vottum við okkar innilegustu samúð. Lilla, Siggi, Halli og Kiddi. Það var þungbær stund þegar hringt var að norðan og okkur sagt aö móðurbróðir okkar hann Smári væri að koma suður á Landspítalann veikur, en svona er lífió. Okkur systkinunum í Stafholti er hugleikinn sá tími sem við áttum með honum sem böm og unglingar heima í Sandgerði. Síðan liðu árin og Smári kynntist Guðrúnu Rósu, þau bjuggu saman í tæp 20 ár. Við systkinin stofnuðum heimili og þá tvístraöist hópurinn, svo stundimar urðu t'æni sem við hittumst. Þaó er erfitt að horfa á dauðann banka á dyr. Við fylgdumst með baráttu Smára við dauðann síðasta mánuðinn sem hann lifói en baráttan var mikil hjá honum. Elsku Smári og Rósa. Við þökk- um allar þær góðu stundir scm við áttum saman. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskiinaðar viðkvœm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn iútna, er sefur hér hinn síðasta blund. Margs er að minnasi, margt er hér að þakka. Guði sé loffyrir iiönu tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregaldrin stríð. (V. Briem) Innilegar samúðarkveðjur scnd- um við þér, Guðrún Rósa, systkin- um Smára og venslafólki. Megi góður guð styðja ykkur öll í sorg ykkar. Systkinin Staíholti 3. SKÁK Skákþing Akureyrar: Gylfi meistari n» / x / *x / •• x íjorða anð i roð Skákþingi Akureyrar í A- og B- flokki er lokið, en 9 tefldu í hvorum flokki og var raðað í þá eftir stigum. Skákmeistari Ak- ureyrar 1994 varð Gylfi Þór- hallsson og er þetta fjórða árið í röð sem Gylfi vinnur þennan tit- il. Vinningstölur laugardaginn 1. 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 92 2.780 UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 2.021.912 117.188 6.591 509 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.394.868 UPPLVSINGAR:SlMSVARl91 -681511 LUKKULlNA 991002 Þetta er jafnframt í áttunda sinn sem Gylfi verður Akureyrarmeist- ari og fær hann til varðveislu vcg- legan farandbikar sem Búnaðar- banki Islands á Akureyri gaf. G.ylfi tefldi vcl á mótinu og er sig- ur hans verðskuldaður. Röð efstu manna í A-flokki: 1. Gylli Þórhallsson 7 v. af 8 mögu- legum. 2. Rúnar Sigurpálsson 6/ v. 3. Þórlcifur K. Karlsson 5lé v. 4. Smári Olafsson 4. Röð efstu manna í B-flokki: 1. Halldór Ingi Kárason 6'A v. af 8 mögulegum. 2. Gestur Einarsson 6 v. 3. Páll Þórsson 5 v. Þar mcð vann Halldór sér rétt til að tcfla í A-flokki að ári. Gylfi Þórhallsson varð Skáknieist- ari Akureyrar fjórða árið í röð og þctta var í áttunda sinn scm hann hainpar titlinum. Kcppni í yngri llokkum var ckki lokið þegar þessi úrslit bár- ust. Ylirskákstjóri var Albcrt Sig- urðsson. SS Skákfélag Akureyrar: Teflt um páskana Skákfélag Akureyrar heldur 10 mínútna mót Iaugardaginn 2. apríl kl. 14 og telst það til tíð- inda að hafa opið mót á laugar- degi í vetur þar sem þessir dag- ar hafa veriö fráteknir fyrir yngri flokkana. Forsvarsmönnum lélagsins BSA M. Sölu- og þjónustuumboð fyrir: y Mercedes-Benz Bílaverkstæbi Bílaréttingar Bílasprautun Bílavarahlutir Laufásgötu 9 • Akureyri Símar 96-26300 & 96-23809 þótti rétt að bjóða upp á létt mót núna í páskafríinu fyrir skákþyrsta menn. Mánudaginn 4. apríl, annan páskadag, vcröur síöan haldið hraðskákmót og hcl'st þaö kl. 14. Páskacgg vcrða í vcrölaun fyrir þrjá cfstu mcnn og cinnig fyrir þrjá cfstu í ilokki 15 ára og yngri. SS HREINSIÐ U0SKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! ÚUMFERÐAB RÁD

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.