Dagur - 31.03.1994, Page 11

Dagur - 31.03.1994, Page 11
Fimmtudagur31. mars 1994 - DAGUR - 11 ákveðið hefur verið að hefja undir- búningsstarfið og eru það því ein- dregnar óskir okkar sern að því standa að hverjir þeir er búa yfir vitneskju um vélar og gripi eða annað er tengist þessari starfsemi láti vita af sér svo unnt verði að kanna þau tæki og þann fróðleik sem um cr að ræða.“ Jón bcnti á að rannsókn og ritun sögu verksmiðjurekstrar í landinu sé sá þáttur iðnsögunnar cr skemmst sé á veg kominn. Verk- smiðjuiðnaóur eigi sér ekki bak- hjari í fagfélögum og öílun heim- ilda verði því meó öðru sniói en þegar saga löggiltra iðngrcina er rituð. Kanna þurfi rekstrarsögu cin- stakra fyrirtækja cn einnig verói aó byggja á munnlegum heimildum á meóan frumherjar og aórir er gleggst til þekkja séu cnn á meöai okkar. Upphaf ullarvinnslu á Akureyri má rekja til ársins 1897, þegar Tó- vinnufélag Eyfirðinga hóf starf- Agnar Tómasson, er var klæðskeri í fatadcild Hcklu, að störfum 1952. Adam Ingóifsson við lcðurpressu Iðunnar. Þcssi pressa stendur nú utan dyra á verksmiðjulóðinni á Glcráreyrum. Bogi l’étursson að störfum í skógerð Iðunnar. Asgrímur Stefánsson, vcrksmiðjustjóri Heklu, Arnþór Þorsteinsson, verksmiðjustjóri Gefjunar, Kjartan Sæmunds- son, kaupfélagsstjóri KRON, og Richard Þórólfsson, vcrksmiðjustjóri skinnaverksmiðjunnar Iðunnar. Myndin var tekin í Bifröst í Borgarfirði 1962. Tíska fyrri tíina. Sýningarmennirn- ir Iiaf.i cinnig breyst í áranna rás því þarna má sjá þá félagana Bjarna Árnason, sem nú rekur Hótel Óðinsvé, og Guðlaug Berg- mann, kcnndan við Karnabæ, sýna Gefjunarföt. yp semi á Gleráreyrum. Síóar tók Verksmiðjufélagið á Akureyri Ltd. við rekstri ullarvinnslunnar en seldi Sambandinu eigur sínar árið 1930. Skinnaiðnaður hófst á Akureyri ár- ið 1923 þegar lítilli vcrksmiðju var kornið á fót í sláturhúsi Kaupfélags Eyllrðinga í Grólargili þar sem gærur voru rotaðar. Eftir ljögurra ára starfsemi hennar uróu þær breytingar á markaði að loðsútaðar gærur voru kornnar í hærra vcrð; ckki borgaði sig að taka uilina af þcirn og voru þær því scldar saltað- ar úr landi. Eftir þriggja ára hlé var aftur hafist handa við skinna- vinnslu á Akureyri óg árið 1934 var reist sérstakt verksmiðjuhús til skinnaiðnaöar við ullarvcrksmiój- una á Glcrárcyrum. Ullar- og skinnaiðnaðurinn hélt stöðugt áfrarn aó þróast þar til hámarki hans var náð upp úr 1980. Er líða tók á níunda áratuginn fór hins vcgar aö halla vcrulcga undan fæti lyrir þcssari starfsemi, bæði hjá Iðnaðardeildinni og cinnig Alafossi og lítt stoóaði að grípa til þess ráðs að samcina þau fyrirtæki í Alafoss hf. árið 1987. Eins og menn þekkja varð það fyr- irtæki gjaldþrota 19. júní 1991 cn eftir þaö voru stofnuð fyrirtækin Folda hf. á Akurcyri og Istex hf. í Mosfcllsbæ. íslenskur skinnaiðn- aöur hf. varð gjaldþrota 11. júní 1993 og var nýtt lyrirtæki Skinna- iðnaður hf. stolnaó urn áframhald- andi rckstur verksmiðjunnar. Nú starfa á þriðja hundrað manns aö þcssum iónaði á Akureyri. At- vinnulíf í bænum hcfur þó ekki náó sér á strik að fullu eftir þessar brcytingar því nærri lét að urn 15 til 20% af vinnuafli á Akureyri starfaði við vcrksmiðjurnar á Gler- áreyrum þegar best lét og stór hluti af því fólki voru konur. ÞI Úlla Árdal að störfum við þolpróf- unarvél bands. Veiðimenn Námskeið í fluguköstum verður haldið í KA-heimilinu dagana 9., 16., 30. apríl og 7. maí n.k. frá kl. 17.00 -18.30. ★ Öllum heimil þátttaka. Kennt verður bæði á einhendur og tvíhendur. ★ Bakkabræður sýna fluguhnýtingar öll kvöldin. ★ Frábærir veiðimenn sýna réttu handtökin. ★ Kennarar: Ingólfur Bragason, Ólafur Ágústsson, Júlíus Björnsson og Andrés Magnússon. ★ Skráning fyrir 6. apríl í síma 23482. Stangaveiðifélögin á Akureyri og KA-heimilið. y Hver vél kembdi á við mörg hundruð kamba „Þegar ég var lítill snáði norður á Akureyri, hcyrði ég oft talað um þau undur, aó Aðalsteinn Halldórsson hcfói ráðist í það nokkru fyrir aldamót að koma upp tóvinnuvélum norður við Glerá, en það var nafn Gefjun- ar á lýrstu áratugum fyrirtækis- ins. Mér var sagt, að vatni væri veitt úr Glcrá unt langan skurð, cr féll svo gcgnum pípu niður á hjól, scm knúði síðan aftur margar stórar kembivélar - svo stórar, að hver þcirra kcmbdi á við mörg hundruð karnba cins og þá, scm ég sá oft í höndum pabba niíns - og spunavélar, sem spunnu á viö eitt þúsund rokka hennar mömmu minnar. Þetta voru mcstu stórmerki um verksmiðjurckstur, sem mér höfðu borist til eyma. Og þcgar ég fékk scx ára gamall að koma þarna upp eftir og líta á þetta ailt, þá uróu barnsaugun stór og það sem fyrir þau bar gleymdist aldrci. Scinna vissi ég að vísu, að þctta var allt harla smávaxið og ófullkomið mióað við annaö stærra, cn þaö breytir ekki því, að þetta var þá þaó stórkostlegasta sem til var í mínurn augum og sá Ijómi þvarr aldrci, þó margfalt stæiTa og mikilfcnglegra væri skoðað síðar.“ Ur viðtali viö Vilhjálm Þór, fyrrum forstjóra Sambandsins. Misjöfn var trú manna á nýjungarnar Gamall maður af Eyrinni lét ull til vinnslu og sagt cr aó þcgar hann kom að sækja hana, hafi hann hcyrst tauta: „Ég held þið hafið nú ckki gert þetta rnjög vcl núna, held ég. Svo held ég að þið séuö dálítið lengi að þessu, held ég. Já, og svo hcld ég aö þið stel- ió af því líka, held ég.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.