Dagur - 31.03.1994, Síða 21

Dagur - 31.03.1994, Síða 21
Fimmtudagur 31. mars 1994 - DAGUR - 21 Smáauglýsingar Varahlutir Til sölu notaöir varahlutir T TD 8B jaröýtu, Skania vörubíl, týpu '81, eldri geröir af 6 hjóla Bens vörubíl- um, ásamt efni í kerrur og vagna. Uppl. í síma 95-38055. Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aöstaöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970 og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Tapað/fundið Kvenarmbandsúr tapaöist viö Þela- merkurskóla sl. fimmtudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringiö í síma 25826. Fundur Aöalfundur Félags skógarbænda viö Eyjafjörð veröur haldinn í Blómaskálanum VÍN, miövikudaginn 6. apríl kl. 21.00. Dagskrá: 1. skýrsia stjórnar. 2. Reikningar. 3. Fjárhagsáætlun. 4. Félagaskrá. 5. Fræðsiuerindi Helgi Þórsson. 6. Kosningar. 7. Önnur mál. Stjórnin. Ýmislegt » arviðbrögð ' >* 1 sameigilega samveru Samtök um sorg og sorg- verða mcð mcð fyrirbænastundinni fimmtudaginn 31. mars kl. 20.30. í Akurcyrarkirkju. Tökum þátt í fyrirbænastarl'inu, altar- isganga. Stjórnin. Forseta- heimsóknin að Melum, Hörgárdal Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 11. sýning laugard. 2. apríl kl. 15.00. 12. sýning laugard. 2. apríl kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðapantanir í síma 11688 og 22891. I>eir hljóta aðvera illa haldnir, sem ekki skemmta sér. (Dagur 8. mars H. Ág.) Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. Fundur I.O.G.T. Stúkan ísafold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Aðalfundarstörf. Reikningar. Kosning embættismanna og fulltrúa á þing stúku og umdæmis- stúkuþing. Lesnir reikningar Borgar- bíós og kosnir 3 menn í stjórn og cinn til vara. Æðstitemplar. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Mallory Stendalk. miðill starfar hjá félaginu dagana 4. - 17. apríl. Tímapantanir á einkafundi fara fram á skrifstofunni í símum 12147 og 27677 milli kl. 16 og 18 frá 29. mars til 5. apríl. Stjórnin Stígamót, samtök kvcnna gcgn kyn- l'cröislegu ofbcldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Athugið Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Hornbrekka Ólafsfiröi. Minningarkort Minningarsjóðs til slyrklar clliheimilinu aó Hornbrckku l'æst í Bókvali og Valbcrgi. Ólafsfirði. O.A. fundir í kapcllunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20,00 í vctur. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Samkomur KFUM og KFUK Sunnuhlíð. Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 20.30. Ræóumaður. Reynir Valdimarsson. I’áskadagur: Samkoma kl. 20.30, ræðumaður Skúli Svavarsson. Hjálpriuðisherinn: Annan páskadag og þriðjudag 5. apríl verða samkomur kl. 20.30. Annc Marie og Harold Rein- ltoldtscn sjá um samkomurnar. Allir hjíirtanlega vclkomnir. Ath. vcgna páskamóts á Löngumýri falla samkonur niður bænadagana og páskadag. — 1 m u~ L ■ HVÍTASUflMUMKJAh úskawshlíð Skírdagur, 31. mars kl. 20.30. Saln- aðarsamkoma (Brauðsbrotning). Ræðum. Ásgrímur Stefánsson. Föstudagurinn langi 1. apríl kl. 15.30. Hátíðarsamkoma. Ræöuni. Anna Höskuldsdóltir. Laugardagur 2. apríl kl. 20.30. Sam- koma í umsjá ungs fólks. l’áskadagur 3. apríl kl. 15.30. Hátíð- arsamkoma. Ræðum. Vörður Trausta- son. I samkomunni l'cr fram niðurdýf- ingarskírn. Bcðið fyrir sjúkum. mikill og fjöl- brcyttur söngur. Allir cru hjartanlcga vclkomnir. Barnagæsla fyrir yngstu börnin á snnnu- dagssamkomum. Hvítasunnukirkjan óskar lcsendum glcóilegra páska. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem meö þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greidslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Messur Skírdagur 31. mars: Brciðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi messa (altarisganga kl. 14. Staðarbakkakirkja í Miðfirði, messa (altarisganga) kl. 16. Hvammstangakirkja, kvöldmessa (alt- arisganga) kl. 20.30. Föstudagurinn langi 1. apríl: Víðidalstungukirkja. föstuvaka kl. 21. Helgistund við kvöldsöng, bæn og tignun krossins. Ungmcnni aðstoða við krossljósastund og lesa orð Jcsú á krossinum. Organisti og kórstjóri kirkjunnar cr Guömundur St. Sigurðs- son. Páskadagur 3. apríl: Hvammstangakirkja. hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Sjúkrahúsi Hvammstanga, hátíðar- guðsþjónusta kl. 10.30. Melstaöarkirkja. hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Víðidalstungukirkja. hátíðarguösþjón- usta kl. 16. Annar dagur páska 4. apríl: Tjarnarkirkja. hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Vesturhópshólakirkja. hátíðarguðs- þjónusta kl. 16. Möðruvallaprcstakall: Páskadagur 3. apríl kl. I 1.00. Hátíðar- guðsþjðnusta í Glæsibæjarkirkju. Kl. 14.00. hátíðarguðsþjónusta í Möðruvallarkirkju. Kl. 15.30. Guðsþjónusta í Skjaldarvík. Annitn dag páska 4. apríl kl. 14.00.Há- líðarguðsþjónusta í Bægisárkirkju. Kl. 16.00 hátíðarguðsþjónusta í Bakkakirkju. Sóknarprestur._______ Stærri-Arskógskirkja: Skírdagur: Mcssa vcrður í Stærri-Ár- skpgskirkju á skírdagskvöld kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusla vcrður í Stærri- Árskógskirkju á páskadagsmorgun kl. 11.00. Sóknarprestur.______________ Hríscyjarkirkja: Föstudagurinn langi: Hclgistund vcrður í Hríscyjarkirkju á lostudaginn langa kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguösþjónusta vcrður í H íscyjarkirkju á páskadags- morgun kl. 8.00. KirkjukalTi vcrður að lokinni athöln. Sóknarprestiir. Sauðárkróksprestakall Sauðarkrókskirkja: Föstudaginn langa: Kvöldstund i kirkjunni kl. 20.30. Einsöngur: Sigurdríf Jónatansdótiir. Anna Sigríður Hclgadóttir og Jóhann Már Jóhannsson. Páskadag: Hátíðiirmcssa kl. 8.00. Einsöngur: Jóhann Már Jóhannsson. Morgunkal'fi í safnaðarhcimilinu cl'tir mcssu í boði sóknarnefndar. Fjölskyldumessa kl. 11.00. Sjúkrahús Skagllrðinga kl. 16.10. Kctukirkja, hátíðarmcssa kl. 18.00. Séra Hjálmar Jónsson. Dalvíkurprcstakall: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Urðakirkju kl. 14.00. Tignun Krossins. fermingarbörn aðstoða. Krossljósastund í Dalvíkurkirkju kl. 21.00. Sr. Sigurður Guðmundsson annast slundina. Fermingarbörn aðstoða. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusla í Dalvíkurkirkju kl. 8.00. Sr. Sigurður Guömundsson mcssar. Mcssa á Dalbæ kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta í Vallarkirkju kl. 14.00. Sr. Sigurður Guðmundsson. mcssar. Annar í páskum: Mcssa í Tjarnar- kirkju kl. 14.00. Sr. Svavar A. Jónsson. Olufsfjarðarprestakall: Skírdagur: Kvöldmessa í Kvíabekkj- arkirkju kl. 21.00. Föstiidagurinn langi: Krossljósastund í Ólafsfjarðarkirju kl. 21.00. Ferming- arbörn aðstoða. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 8.00. Páskakafft í safnaðarhcimili eftir mcssu. Annar í páskum: Mcssa á Horn- brckku kl. 16.30. Sóknarprestur. I Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - T? 24222 Messur Kaþólska kirkjan dbP Guðsþjónustur um Páskana: Skírdag, kl. 18.00. Föstudaginn langa. kl. 15.00. Laugardaginn, kl. 23.00. Páskadag, kl. I 1,00,_______________ Akureyrarprestakall Hátíðarguðsþjónustur um bænadaga og páska: Skírdugur 31. mars: Fermingarguðsþjónusta í Akurcyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Sálmar: 504, 258, 589 og Blcssun yfir barnahjörö. B.S. og Þ.H. Fyrirbænaguðsþjónusla og almenn alt- arisganga í Akurcyrarkirkju kl. 20.30. Athugið tímann! Þ.H. Föstudagurinn langi I. upríl: Hátíðarguðsþjónusta í Akurcyrarkirkju kl. 14. Sálmar 139. 143, 145 og 146. Þ.H. Mcssa á Dvalarhcimilinu Hlíð kl. 16. Sálmar: 143. 145. 131.241 og 56. Kór aidraðra syngur. Organisti Sigríð- ur Schiöth. B.S. Allarisganga i Akurcyrarkirkju kl. 19.30 vcgna lcrminga á Skírdag. Páskudagur 3. apríl: Hátíðarguðsþjónusla i Akureyrarkirkju kl. 8 árdegis. Sálmar 155.577. 147. Þ.H. Hálíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10.30. B.S. Hálíöarguðsþjónusta í Aktircyrarkirkju kl. 14. " B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunárdcild aldraöra. Scli I kl. 14. Þ.H. Annar páskadagur, 4. apríl: Hátíðarguösþjónusta í Minjitsalns- kirkjunni kl. 14. Athugið timann! I>.H. sdllb* Glerárkirkja: 31. mars skírdagur: Fcrmingarmcssa kl. 10.30 og 14.00. Skírdagsmcssa ki. 21. 1. apríl löstudagurinn langi. Guösþjónusta kl. 14.00. 3. apríl páskadagur. Hátíðarmcssa kl. 8.00. EITir mcssuna vcrður boðiö upp á lctt- an morgunvcrð. 4. apríl annar í páskum. Fcrming kl. 14.00. 6. apríl (mi) Hádcgissamvcra kl. 12.00. Sóknarprestur. HREINSIÐ U0SKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UUMFERÐAR RÁÐ Innrömmun Trérammar * Alrammar Blindrammar Karton Gott verð - vönduð vinna Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, s: 22904 Opið 15-19 Alhliða innrömmun Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00 Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnuni. Munið aó getraunanúmer Þórs er 603 Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080 Astkær faóir minn, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, KARL EMIL BJÖRNSSON, áður Sólvöllum, lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 28. mars. Jaróarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. 13.30. Ingimar Snorri Karlsson, Ólöf Guðbjörg Kristjánsdóttir, Sigrtður Árnadóttir, Júlíus Fossdal, Sigrún Árnadóttir, Sverrir Jónatansson, Regína Árnadóttir, Svavar Sigursteinsson, Halldóra Árnadóttir, Snorri Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabarn. --------------------------------------------------------- Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, VILBORGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 14, Akureyri. Sérstakar þakkir til Halldórs Halldórssonar yfirlæknis og hjúkrunarfólks á Kristnesspítala. Guðrún M. Kristjánsdóttir, Þorvaldur Snæbjömsson, Birgir Kristjánsson, Elísabet Gestsdóttir, Bryndís Kristjánsdóttir, Sigurður H. Ringsted, Margrét Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.