Dagur - 06.04.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 06.04.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 6. aprfl 1994 SiWW €M JyS MWWCJ €M M* Hey Hey til sölu. Upplýsingar í síma 26829. Sala Tll sölu 30 grásleppunet. Uppl. gefur Rúnar Þorleifsson í síma 96-61303 á kvöldin.______ Til sölu AEG þvottavél, lítill Atlas frystiskápur, prjónavél meö gata- spjöldum, spilasafn selst á hálf- viröi. Einnig Lada Sport árg. '78. Jóker 88 fæst gefins. Uppl. í síma 27765. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu til lengri tíma frá 1. júní. Uppl. í síma 26911 á daginn eöa 26811 á kvöldin og um helgar, Húsnæöi óskast til leigul Óskum eftir aö leigja húsnæöi frá 1. maí, helst einbýlishús og gjarnan á Brekkunni, og meö hugsanleg kaup í huga. Uppl. í síma 22556 og 9046- 18463740 eöa fax 9046- 18151160. Bifreiðar Tll sölu Skoda 130 GL árg 1987. Ekinn 70 þús. km. Skoöaöur '94. Góöur bíll. Verö kr. 60.000. Uppl. í síma 11655.___________ Tll sölu Volvo 740 GLE '84. Ekinn 107 þús. km. Verö 750 þúsund. Uppl. í síma 31145 eftir kl. 20. Leikfélag Akureyrar ÓPERU DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Föstudag 8. apríl. Laugardag 9. apríl. Föstudag 15. apríl. Laugardag 16. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. B&rPar eftir Jim Cartwright Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Fimmtudag 7. apríl. Sunnudag 10. apríl. Fimmtudag 14. apríl. Sunnudag 17. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Slmi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartfma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar (miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Bifreiðaeígendur Höfum opnaö púst- og rafgeyma- þjónustu aö Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góð þjónusta. Opiö 8-18 virka daga. STmi 12970. Vélsleðar Vélsleöi til sölu! Polaris Indy Trail de luxe árg. '91, ekinn 2100 mílur. 2ja manna sleöi, mjög vel meö far- inn, meö ýmsum aukabúnaði. Uppl. gefur Rúnar í síma 96-41432. Okukennsla! Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4. Útvega öll kennslugögn. Tímar eftir samkomulagi. Hreiöar GTslason, ökukennari. Símar 21141 og 985-20228. ER AFENGl VANDAMAL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. I þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyrí, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á mánudögum kl. 20.30. Nýtt fólk boðið velkomlð. Þjónusta Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara._________________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, slmi 25055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Ýmislegt Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum viö mjög fallega brúöarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef óskaö er. Brúökjólaleigan, sími 96-12634 (Fjóla), sími 96- 21313 (Blrna). OKUKEIMIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Takið eftir Frá Raftækni s/f. Erum meö hinar frábæru austur- rísku EUMENIA þvottavélar meö og án þurrkara. Einnig fljótvirkar EUMENIA upp- þvottavélar. Hinar vinsælu NILFISK ryksugur, varahluti og poka. Vönduö RYOBI rafmagnshandverk- færi frá Japan, td. bon/élar, hjólsag- ir, fræsara, brettaskífur og margt fleira. Heimilistæki og símar í miklu úrvali. Úrval af Ijósaperum og rafhlöðum. VISA og EURO þjónusta. Raftækni s/f, Brekkugötu 7, Akureyri, Símar: verslun 26383, verkstæöi 12845. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Fundir I.O.O.F. 2. = 175488'/ = 9. II. □ RÚN 5994467 - 1. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Toyota Coaster De Luxe árg. ‘82 til sölu Ekinn 148 þús. Skráður fyrir 20 farþega. Útv./segulb., sumar-/vetrar- dekk, rauður og hvítur, 5 gíra. Hallandi sæti, nýlega skoðaður. Góður bíll! Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-23092 eftirkl. 19.00. Ferðafélag Akureyrar Næsta ferð á vegum fé- lagsins er skíðagöngu- og snjóbílsferð í Lamba á Glerárdal iaugardaginn 9. apríi n.k. Lagt verður upp frá skrifstofu félags- ins, Strandgötu 23, kl. 9.00 laugar- dagsmorgun. Göngufólk og snjóbíll fylgjast að inn í Lamba þar sem hvílst veróur um stund áður en haldið er aft- ur heim á leið. Skrifstofa félagsins verður opin kl. 17.30 - 19.00 fimmtudaginn 7. apríl og föstudaginn 8. apríl til skráningar þátt- takenda, sími 22720. Einnig tekur formaður ferðanefndar, Guðmundur Gunnarsson, á móti beiðnum um þátttöku, vinnusími 12400, heimasími 22045. Ferðanefnd. Reikifélag Norðurlands Næsti fundur félagsins verður miðvikudag 6. apríl kl. 20.00 í Bama- skóla Akureyrar. Læknamiðill verður gestur fundarins. Allir sem hafa lokió námskeiði í reiki eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Mömmumorgnar Opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju mióviku- _daginn 6. apríl frá kl. 10-12. Jón Knutsen fjallar um hvemig bregðast á við slysum á böm- um í heimahúsum. Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn í dag, þriðjudag frá . 14-16. Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuicit í Safnaðarhcimiii Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar uppiýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga kl. 15-17. Sími 27700. Allir velkomnir,____________________ Frá Sáiarrannsóknafé- iaginu á Akureyri. Mallory Stendall, miðill starfar hjá félaginu dagana 4. - 17. apríl. Tímapantanir á einkafundi fara fram á skrifstofunni í símum 12147 og 27677 milli kl. 16 og 18 frá 29. mars til 5. apríl. Stjórnin. Takið eftir Minningarkort Gigtarféiags íslands fást í Bókabúð Jónasar.___________ Minningarspjöid sambands ís- ienskra kristiboðsféiaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.__________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), Judith Svcinsdóttur Lang- holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.________________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugöusíóu I Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - 24222 Messa Fermingarmessa vcrður í Hvamms- tangakirkju sunnudaginn 10. april kl. 11. Fjöldans vegna verður einnig opið fyrir kirkjugesti í húsnæði skólans. Prestur er sr. Kristján Bjömsson. Fermd verða: AmarPáll Agústsson, Hlíðarvegi 10, Baldur Ingvar Sigurðsson, Hjallavegi 8, Bára Astvaldsdóttir, Hjallavegi 14, Díana Cecilie Petersen, Spítalastíg 5, Egill Sverrisson, Hlíóarvegi 12, Fríða Dögg Hauksdóttir, Asbrekku, Guðbjöm Ami Konráðsson, Melavegi 1, Hafdís Olafsd., Hvammstangabraut 7, Harpa Þorvaldsdóttir, Höfðabraut 3, Helga Vilhjálmsdóttir, Hlíðarvegi 16, Hjörtur Magnússon, Meiavegi 16, Hrönn Sveinsdóttir, Mánagötu 6, Jóhanna Bima Guómundsdóttir, Fífu- sundi 10, Reimar Marteinsson, Mánagötu 8, Sigríður Elva Ársælsd., Höfðabraut 15, Sigrún Dögg Pétursdóttir, Melavegi 7, Sigurður Sveinn Steindórsson, Höfða- braut 17, Unnur Sigrún Jónsdóttir, Sæbóli, Vilhelm Vilhelmsson, Hvammstanga- braut 41. EcrGArbíc Miðvikudagur Kl. 9.00 Malice - Lævís leikur Kl. 9.00 Banvæn móðir Kl. 11.00 Malice- Lævís leikur Kl. 11.00 Banvæn móðir Fimmtudagur Kl. 9.00 Malice - Lævís leikur Kl. 9.00 Banvæn móðir Kl. 11.00 Malice - Lævís leikur Kl. 11.00 Banvæn móðir Lævís leikur Malice lllgirnir - Svik - Morð Sumt getur þú aldrei séð fyrir. Myndin fór beint á toþpinn í Bandaríkjun- um og Bretlandi. í aðalhlutverkum eru Alec Baldwin (Hunt for Red October) og Nicole Kidman (Dead Calm, Days of Thunder). Leikstjóri er Harold Becker (Sea of Love). Banvæn móðlr Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg - hún heimtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis er frábær ( hlutverki geðveikrar móður. Dagskrá bíósins má sjá á síðu 522 í textavarpi sjónvarpsins. BORGARBÍÓ SÍMI 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.