Dagur - 06.04.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 06.04.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. apríi 1994 - DAGUR - 5 Rýkur á Hofsósí Haukur Ágústsson skrífar Laugardaginn 26. mars fnjmsýndi Leikfélag Hofsóss uppsetningu sína á leikritinu Rjúkandi ráb eftir Pir O. Man. Þetta höfundar- nafn stendur fýrir hina landskunnu bræður, Jónas ogjón Múla Áma- syni ásamt Stefáni Jónssyni. Leikstjóri uppsetningarinnar er Sólveig Traustadóttir. Undirritaður gat ekki fariö að sjá frumsýningu leíksins. Það, sem hér er ritað, er byggt á annarri sýningu, sem var mánudaginn 28. mars. Óþarfi er að fara mörgum orðum um efni þessa alkunna gamanleiks eða óper- ettu. Híð létta skop höfundanna, sem er byggt á kringumstæðum og orðfæri, á enn greiða leíö um hlustir og sjónir áhorfenda, jafnvel á þeim tímum, sem víð nú Iifum, þegar þeir, sem skemmta þjóðinni, telja sig ekki geta náð til hlátur- tauga hennar nema með blautlegum og iðulega hreinlega klúrum bröndunun. Þegar til þess er hugsað, er þaö nánast léttir að sjá og njóta skops, sem ekki byggist á kynlífi eða Iíkamshlutum því tengdu. Leikstjórinn, Sólveig Traustadóttir, hefur unnið sinn hluta talsvert vel. Verkið gengur allvel fýrir sig og er hnökralítiö. Fyrir kom reyndar, að texti ruglaðist lítillega og í nokkrum tilfellum varð aö minna leik- ara á. Þetta var þó smátt og skrifast tæplega á leikstjórann. Sviðsetn- ing er almennt í góðu lagi. Hreyfingar um sviðíð ganga upp, en þó ber HtíIIega á því, að einstaka uppsetningar eru ekkí alveg lausar við að vera dálítíð vandræðalegar. Fas leikara er einnig almennt í góðu lagi. Þó er dálítið um óþarfar hreyfingar nokkurrar flytjenda, sem hefði mátt eyða að skaplausu. Ýmislegt í uppsetningunni er skemmtilega unniö. Þar má nefna það, að Ieikstjóri lætur verkið í raun hefjast neðan sviös eða í áhorf- endasal, þar sem Kristín, þvottakona, er í óða önn að þrífa gólfið. Eins er fýrsta söngatriðið, sem fellur í hlut Lalla Lýsóls, flutt framan við sviðið. Gestir sitja víð borð í áhorfendasal og taka þátt í atkvæöa- greiðslunni um fegurðardísir. Feguröarstjórinn og Peeper Rackets fara flugferð um salinn með kátlegu látbragði til þess að aðstoða viö hana. AUt þetta og ýmislegt annað er vel til fundið og lyftir uppsetn- ingunni verulega jafnframt því, sem það færir hana nær áhorfend- um. Tónlist er mikil í Rjúkandi ráði. Hún er skemmtileg og gaman að njóta þessara laga á ný. Útsetningar em eftir Hilmar Sverrisson, tón- listarkennara á Sauðárkróki. Þær em Iipurlega unnar og fara vel. Undírleikur er allur af segulbandi, og er það í góðu lagi, nema hvað hann er heldur hátt stilltur. Það spillir einnig nokkuð, að alloft hefur söngurinn verið tekinn upp líka, svo að heyrast tvær raddir, sem ekki em ætíð í samfellu. Nær hefði verið að Iækka undirleikinn og láta söngvara njóta sín. Framsögn leikara er góð á texta. Einnig skilar sungið mál sér vel - og best, þar sem um hópsöng er að ræða, enda er hann ekki styrktur með bakupp- töku. í hlutverki Stefáns Þ. Jónssonar, veitinga- manns, er Sigurður Sigurðsson. Hann kemst allvel frá hlutverki sínu, en er þó nokkuö ófimlegur á stundum í fasi sínu. Ásdís, dóttir hans, er leikin af Hörpu Kristinsdóttur. Ásdís kemst vel frá hlutverki sínu. Hið sama er um Berglindu Einarsdóttur, sem fer með hlutverk Kristínar þvottakonu. Hún er jafnan skopleg og lífleg, þó að reyndar út af bregöi einkum í síðari hluta verksins, þar sem hún verður ívið of daufleg. Lalli Lýsól er leikinn af Sigmundi Jóhannessyni. Hann á góða spretti í leiknum og vekur iðulega hlátur með látbragði sfnu og orð- um. Fyrir kemur þó, að honum bregst, ekki síst, þegar hann á að vera orðinn mjög dmkkinn. Lögregluþjónana tvo leika Stefán Jón Óskarsson og Kjartan Kjart- ansson. Báðir gera allvel. Þó varð handtökuatriðið ekki svo átakmik- ið, sem vera hefði mátt, og eins er yfirheyrslan ekki svo skopleg, sem efni em til. Kristján Jónsson fer með hlutverk fegurðarstjórans og gerir víða vel og skoplega. Eins gerir Loftur Guðmundsson marga góða hluti í hlutverki Peepers Rackets, hins ameríska útsendara. Skarphéðínn Nilsen, strokufanga, son Kristínar, leikur Bjami Þór- isson. Hann er tæplega nógu lifandi í túlkun sinni og nær því ekki út úr persónunni því skopi, sem í henní býr. Fegurðardísirnar þijár leika þær Sigurlína Guöjónsdóttir, Sandra Dröfn Björnsdóttir og Sólveig Fjölmundsdóttír. Allar em þær glæsi- legar á sviði og gera hlutverkum sínum vel viðhlítandi skil. Sýning Rjúkandi ráðs mánudaginn 28. mars á Hofsósi vakti mikla kátínu gesta. Það er að vonum. Þrátt fýrir ýmiss atriði, sem betur hefðu mátt fara, var fjör í flutningi leikendanna, rennsli gott og fátt um dauða punkta. Verkið skílaði því sínu og var vel virði kvöld- stundar. LESEN DAHORN lf> Pappírinn í Úrvinnsluna FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Mars 14,00% Apríl 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán mars Alm. skuldabr. lán apríl Verötryggö lán mars Verðtryggð lán apríl 10,20% 10,20% 7,60% 7,60% LÁIMSKJARAVÍSITALA Mars 3343 Aprll 3346 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi Káv.kr. 91/1D5 1,3850 4,99% 92/1D5 1,2255 4,99% 93/1D5 1,1412 4,99% 93/2D5 1,0779 4,99% 94/1 D5 1,9902 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1561 5,25% 93/2 1,1331 5,19% 93/3 1,0062 5,19% 94/1 0,9670 5,19% VERÐBREFASJOÐIR Ávðxtun 1. jan umfr. verðbölgu síðustu: (%) Kaupg. Sðlug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hl. Kjarabréf 5,114 5,272 11,4 102 Tekjubréf 1,610 1,660 212 14,8 Markbrél 2,757 2,842 11,6 10,9 Skyndibrél 2,069 2,069 4,9 5,4 Fjölþjóðasjóóur 1,411 1,455 33,3 31,4 Kaupþing hf. Einingabrél 1 7,065 7,194 5,4 4,9 Einingabréf2 4,110 4,131 14,7 11,4 Einingabrél 3 4,642 4,728 5,4 5,5 Skammlímabrél 2,509 2,509 12,8 9,8 Einingabréf 6 1,188 1,225 23,4 21,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,479 3,496 6,3 5,7 Sj.2Tekjusj. 2,018 2,058 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,397 Sj.4Langt.sj. 1,648 Sj. 5 Eignask.frj. 1,602 1,626 22,0 14,9 Sj. 6 island 756 794 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4518 6,3 5,7 Valbr. 2,2982 6,3 5,7 Landsbréf hf. islandsbrél 1,537 1,565 8,7 7,9 Fjórðungsbréf 1,170 1,187 9,0 82 Þingbréf 1,812 1,835 30,8 25,7 Öndvegisbrét 1,644 1,666 21,0 15,1 Sýslubréf 1,330 1,348 ú -2,3 Reiðubréf 1,499 1,499 7,9 7,4 Launabréf 1,041 1,057 22,3 15,0 Heimsbréf 1,456 1,500 12,7 18,0 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,74 3,75 3,85 Flugleiðir 1,10 1,00 1,10 Grandi hf. 1,93 1,80 1,93 islandsbanki hf. 0,83 0,82 0,83 Olís 1,97 1,98 2,06 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2,55 3,10 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,11 1.17 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,09 1.14 Auðlindarbréf 1,03 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,14 1,10 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,84 0,85 1,02 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marelhf. 2,69 2,50 2,65 Skagstrendingurhf. 1,60 1,60 2,00 Sæplast 2,80 2,70 2,94 Þormóður rammi hf. 1,83 1,80 1,95 Sðlu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hl. 1,20 0,98 Ámes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun ísl. 2,15 1,95 Eignlél. Alþýðub. 0,85 125 Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 2,48 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,12 1,12 1,17 isl. útvarpsfél. 2,70 Kógun hl. 4,00 Olíufélagið hf. 4,63 4,65 Samskíp hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,65 6,65 6,80 Síldarvinnslan hf. 2,40 Sjóvá-Almennar hf. 5,40 4,50 5,90 Skeljungur hl. 3,88 3,99 Softis hl. 6,50 4,00 Tollvörug. hf. 1,10 0,96 1,24 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 3,50 3,00 4,00 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 121 5. aprll 1994 Kaup Sala Dollari 72,02000 72,24000 Sterlingspund 105,53700 105,86700 Kanadadollar 51,60400 51,84400 Dönsk kr. 10,83410 10,87210 Norsk kr. 9,78450 9,82050 Sænsk kr. 9,07340 9,10740 Finnskt mark 13,11340 13,16340 Franskur franki 12,44230 12,48830 Belg. franki 2,06370 2,07190 Svissneskur franki 50,58620 50,76620 Hollenskt gyllini 37,86820 38,00820 Þýskt mark 42,52860 42,65860 ftölsk llra 0,04402 0,04423 Austurr. sch. 6,04450 6,06850 Port. escudo 0,41430 0,41640 Spá. peseti 0,52260 0,52520 Japanskt yen 0,69875 0,70095 irskt pund 101,94600 102,38600 SDR 101,17110 101,57110 ECU, Evr.mynt 81,97250 82,30250 Elísabet skrifar: Magn sorps sem fer upp í Gler- árdal til urðunar er ótrúlegt og er það ekki sjaldan sem heyrst hafa raddir fullar hneykslunar á því hvernig farið er með þann stað. Nú er komið tækifæri fyrir þá sömu aðila og vonandi fleiri að minnka um helming sorpið sem þangaó fer. Ég stenst ekki mátið að skrifa svo- lítið um þessa auglýsingu sem kemur svo oft á skjáinn að gengur næst dömubindisauglýsingum. Manni gæti dottið í hug að fram að þeim tíma að þetta marg aug- lýsta þvottaefni kom á markaðinn hefðu blettir alls ekki náðst úr föt- um. Ekki er það nú svo slæmt því búin er að vera á markaðnum Sól- skinssápa í marga áratugi sem gefur sama árangur og sýnt er í þessari makalausu auglýsingu. Ef slíkt sápustykki er bleytt og nudd- að í blettinn hverfur hann í þvotti á fjörutíu stiga hita. Ég átti peysu sem smurolía fór í svo eftir varð blettur í erminni þegar búió var að þvo hana. Konan mín tók svona sápustykki og nuddaði í blettinn og hann hvarf í næsta þvotti. Ég vinn sem matreiðslumaður og fæ mjög oft smjörlíki og aðra matar- feiti í vinnuföt mín og þeir fara úr með þessari ágætu sápu. Sólskinssápan tekur þessu efni fram af því er reynsla á mínu heimili. Ég geng í mjög ljósri úlpu scm er eðlilega skítsæl og þarf því oft þvott. A henni eru vissir álags- blettir sem óhreinindi festast meira í enn annars staðar. Ef Yes Ultra er borið á þessa bletti verður ekki fullnægjandi árangur af því. Þaó er kominn aðili í þcnnan bæ sem vill fá þennan hluta sorps- ins, gctur notað þaö og meira að segja útvegaó fólki vinnu vegna þess að vió sjáum honum fyrir hráefni. Það er ærin ástæða til að hugsa til Urvinnslunnar þegar við stöndum meö blaðabunkann í fanginu tilbúinn í Glerárdalinn. Ég lýsi ánægju minni vegna Ef sólskinssápa er borin á blett- ina verður hún eins og ný eftir þvott. Þessi ágæta sápa var í marga áratugi notuð í uppvask á hverju heimili og voru sérstakir sápuþeytarar framleiddir til þess að þeyta sápuna saman við vatnið. Eldri húsmæður þekkja allar kosti þessarar ágætu sápu og hér hef ég lagt til fróðleik fyrir þær yngri sem eru kannski búnar að gleyma eóa hafa aldrei vitað um tilvist þessarar ágætu sápu. Brynjólfur Brynjólfsson. Börnin útmökuð í hundaskít „Ég verð alveg öskureið þegar ég sé hunda vera að gera þarfir sínar héma í móunum vió veginn inn að Golfskálanum að Jaöri, sem er vinsælt útivistarsvæði barna. Ég er með tvö ungabörn og þau gera sér ekki grein fyrir því hvað þetta er og þau koma stund- um heim útmökuð í hundaskít. Ég hélt að hundaeigendur þyrftu að vera meó poka undir þennan óþverra og eins að hafa þá í bandi þegar verió er að viðra þá,“ sagði ung móðir sem hefur ímugust á hundaskít í bamafötum. þess að loksins er okkur gert möglcgt að flokka sorpið okkar. Það eru nokkrar vikur síðan ég byrjaði að safna saman því scm Urvinnslan vill fá, þ.e. dagblöð, skolaðar fernur og allt sem er úr bréfi og mjúku plasti. Magnið sem frá mér fcr síðan upp í Glerárdal er brot af því sem áður var og fer ég meó afganginn upp í Urvinnslu með glöðu geði og sé ekki ástæðu til aó fá einhverjar krónur fyrir það. Alþingi íslendinga Frá Alþingi íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar (búð fræðimanns í Kaupmannahöfn svk. reglum um hús Jóns Sigurðssonar er laus til afnota tímabilið 1. september 1994 til 31. ágúst 1995. Fræðimenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt af íbúðinni, sem er í Skt. Paulsgade 70 (örskammt frá Jónshúsi). Hún er þriggja herbergja (um 80 fermetra), en auk þess hefur fræðimaðurinn vinnuherbergi í Jónshúsi. Ibúðinni fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður og er hún látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúóinni er að jafnaði þrír mánuðir en til greina kemur skemmri tími eða lengri eftir atvikum. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist til skrifstofu Al- þingis eigi síðar en 1. maí n.k. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störf- um. Þá skal tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, svo og um fjölskyldustærð umsækjenda. Tekið skal fram að úthlutunarnefnd ætlast til að dvalar- gestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við störf ( Kaupmannahöfn. Sérstök eyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í sendiráði íslands í Kaupmannahöfn. Yes Ultra hvað?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.