Dagur - 16.04.1994, Síða 12

Dagur - 16.04.1994, Síða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 16. apríl 1994 FRAMHAL PSSACA BiÖRN DÚASON TÓK SAMAN Saga Natans og Skáld-Rósu 27. kafli: Feigðarspár Natans og draumar hans Þennan vetur (1827-1828) sagöi Natan mörgum vinum sínum, aö hann mundi eiga skammt ólifaö, mundi hann deyja af mannavöldum, því setiö væri um líf sitt. Kvaö hann einkum ráöa þaö af draumum sínum, en hann var draumamaður mikill, og lá þaö í ættinni. - Sagöi hann frá ýms- um draumum sínum, en eigi muna menn nema tvo: Sá var annar aö hann þóttist staddur hjá báli, og aö tvær eöa þrjár nöörur stykkju úr bálinu og bitu hann. Hinn draumurinn var sá aö hann þóttist staddur í kirkju- garöinum á Hólum í Hjaltadal og standa hjá oþinni gröf. í öörum enda grafarinnar þóttist hann sjá sál sína, en í hinum endanum líkamann, var hann illa til reika og sem brunninn. Þótti honum líkaminn kveöa til sálarinnar vers þetta. - („Úr sálmi Steins biskups”): „Hvaö mun þig stoða hefö og vald, heimstign og allur sómi, er fyrir þín brot skalt greiöa gjald Guöi á efsta dómi? Veratdleg þrakt er þrotin þá, þessa mín sál í tíma gá, þenk um aö þar aö korni". Um þennan síöari draum ber eigi öllum saman; segja sumir aö Natan hafi dreymt hann miklu fyrr, og sumir rugla honum saman viö draum Nat- ans á Sjávarborg, sem fyrr getur. Þaö er haft eftir Guö- mundi, bróöur Natans, aö frá barnæsku heföi hann veriö hræddur um, aö Natan yröi fyr- ir óförum: bæöi heföi sér getist illa aö ýmsu háttalagi hans, og svo heföi hann ráöiö þaö af draumum sínum. Til dæmis um þetta hafa menn fært vísur úr Ijóöabréfi, er Guömundur skrif- aöi Natani frá Sölvabakka, þá er Natan var á Þorþrandsstöö- um: Vísan er þessi, - mun i henni orðaleikur: „ Vertu frændi, var um þig, vonastu eftir slysunum. Heima áttu' á Höggstööum. Hægtmeö víga-brandinumt" 28. kafli: Ráðið að myrða Natan Þennan vetur öndveröan veikt- ist Worm Beck á Geitaskarði og lét sækja Natan, því hann haföi áöur læknað dóttur hans af hættulegum kvilla, og var hún orðin alheil. Þá er Natan athugaöi veikindi Worms, kvaö hann mikils viö þurfa og heföi hann eigi allt þaö, er þyrfti. Reyndi þó til aö lækna hann, og batnaði nokkuö. Þó versn- aöi aftur er frá leið. Lét Worm þá sækja Ara á Flugumýri og síöan Hallgrím á Nautabúi, er báöir voru læknar góöir. - Fékk þó hvorugur neitt aö gjört. - Lét hann þá enn sækja Nat- an. Kom hann og hafði meö sér þau meðul, er hann hugöi aö við mundi eiga, en þá sá hann, aö sjúkdómurinn haföi breyst svo, aö önnur meðul þurfti meðfram. Fór hann heim, og baö Worm aö senda meö sér mann aö sækja meðulin. Var sá maður sendur, er Pétur hét, kallaður „Fjárdráps-Pétur", því hann haföi verið meö Botnastaöa-Jóni aö dreþa fé Péturs Skúlasonar, en haföi mjög iörast þess verks og sagt frá því óspuröur. Var hann nú fangi á Geitaskaröi, en gekk þó laus, því eigi leitaöi hann viö aö strjúka. Þoröi Worm því vel aö senda hann, og fór hann með Natani til llluga- staöa. Er svo sagt, aö nóttina áöur en þeir fóru af staö frá Geitaskarði, dreymdi Pétur, aö allar ærnar, sem hann haföi drepið, komu utan aö honum og jörmuöu upp á hann. Natan haföi ráðgjört áöur en hann fór aö heiman, hvenær hann mundi koma aftur. Meöan hann var í burtu kom Friðrik til lllugastaöa og ræddi viö Agnesi og Sigríöi. Tóku þau nú saman ráö sín: aö myröa Nat- an þá um nóttina, er hann kæmi heim að kveldi og væri ferölúinn, því þá mundi hann sofa fast. Þótti þeim og, aö þaö mætti eigi seinna vera, því frést haföi, aö Siguröur stóri mundi koma þangaö degi síö- ar og taka viö fjárgeymslu, en Daníel mundi fara. En fjár- manninn þóttust þau þurfa aö hafa í vitoröi, annars kæmi hann í veg fyrir moröiö. Danlel þoröu þau aö trúa fyrir þessu, þar þau vissu, aö hann var meiri vin óvina Nat- ans en sjálfs hans. Réöist þaö, aö Daníel skyldi eigi koma heim um nóttina. Friörik og Agnes skyldu bæöi ráöa aö Natani, en Sigríður átti aö geyma Þórönnu-Rósu og vera frammi í bæ. Þorbjörg móöir Friöriks var í ráöum og vitoröi meö syni sín- um, og var henni eignaö, aö hafa eggjað hann og hert uþp huga hans. - UM VÍf>AN VÖLL Þaó er greinilegt aó þáttur- inn Strandverðir (Bay watch) skartar mörgum þokkagyðjum því maöur opnar ekki erlent slúöurblað án þess að rekast á mynd af einhverri bombu sem leikur í þátt- unum. Þessi heitir Michele Meyer og er fyrrverandi klappstýra í Texasháskóla. Hún vakti at- hygli á dagatali Budweiser bjór- verksmiöjunnar 1993 og síðan ku stjarna hennar hafa risið hratt. Michele notar Strandveröi sem stökkpall upp á stjömuhimininn. Rísandi stjarna DAOSKRÁ FJÖLMIDLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 09.00 Morgunajinvarp bamanna 10.50 UmræOuþáttur Endursýndur þáttur frá þriðju- degi. 11.45 Staður og stund 6 borgir. Sigmar B. Hauksson lit- ast um í Hamborg. Framleiðandi: Miðlun og menning. Endursýnd- ur þáttur frá mánudegi. 12.00 Póstveralun - auglýsingar 12.15 Hálendisvetur Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. 13.10 Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. 13.40 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.00 íþróttaþátturinn í þættinum verður fjaUað um úr- sUtakeppni á íslandsmótunum i handknattleik og körfuknattleik. 16.00 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Wúnble- don og Manchester United i úr- valsdeildinni. 17.50 Táknmáisfréttlr 18.00 Völundur (Widget) Bandariskur teikni- myndaflokkur um hetju sem get- ur breytt sér i aUra kvikinda Uki. Garpurinn leggur sitt aí mörkum ril að leysa úr hvers kyns vanda- málum og reynir að skemmta sér um leið. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og ÞórhaUur Guðna- son. 18.25 Veruleikinn Flóra íslands Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúslð Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Dagskrárgerð: Saga ÍUm. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir (Baywatch UI) Bandariskur myndaflokkur um ævintýralegt Uf strandvarða i Kalrforniu. Aðal- hlutverk: David HasseUiof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýðandi: Ólaíur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Söngvakeppnl evrópskra sjónvarpsstöðva Kynnt verða lögm frá Sviþjóð, Finnlandi og írlandi. 21.00 Simpson-fjölskyldan (The Simpsons) Bandariskur teiknimyndaUokkur um Hómer, Marge, Bart, Lisu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.30 Fyrst með fréttimar (Exclusive) Bandarisk spennu- mynd frá 1992. Fréttakona fær visbendmgu um að morð hafi verið framin í næturklúbbi og fer að rannsaka máUð á eigin spýtur. Leikstjóri: Alan Metzger. Aðal- hlutverk: Ed Begley jr., Suzanne Somers og Michael Nouri. Þýð- andi: Þorsteinn ÞórhaUsson. Kvik- myndaeftirht ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.05 Natalia (NataUa) Frönsk biómynd frá 1988 um unga stúlku af gyðinga- ættum sem árið 1940 á sér þann draum að verða þekkt leikkona. Leikstjóri er Bernard Cohn og í aðalhlutverkum eru Pierre Arditi, PhUippine Leroy-BeauUeu, Ger- ard Blain, Michel Voita og Dom- rnique Blanc. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 01.00 Útvarpsfréttlr í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 11.00 HM i knattspymu Áður á dagskrá á mánudags- kvöld. 11.30 Hlé 12.30 Umsklptl atvlnnuhfslns Ný þáttaröð þar sem fjaUað er um nýsköpun i atvinnuUfinu. Að þessu súmi verður fjaUað um hugbúnaðargerð á íslandi og möguleika á markaðssetnmgu er- lendis. Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleiðandi: Plús fUm. Áður á dagskrá á föstudag. 13.00 LJósbrot Úrval úr Dagsljóssþáttum vik- unnar. 13.45 Siðdegisumræðan Umsjónarmaður er BUgU Ár- mannsson. 15.00 Kynlegur kappakstur (Scoobie Doo Meets the Boo Brot- hers) Bandarisk teiknUnynd fyrU yngri kynslóðína. Þýðandi: Reyrúr Harðarson. 16.30 Striðsárln á íslandl 10. mai 1990 voru Uðin 50 ár frá þvi að breski herinn gekk á land á íslandi. Af þvi túefni lét Sjón- varpið gera heimUdamyndaflokk í sex þáttum þar sem varpað er ljósi á íslenskt þjóðfélag við upp- haf og á árum seinni heUnsstyrj- aldar. Umsjón: Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð: Anna Heiður OddsdóttU. Áður á dagskrá 10. mai 1990. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Lltll trúðurinn (Clownmg Around II) Ástralskur myndaflokkur fyrU börn og ung- linga. Þýðandi: Ýrr BertelsdóttU. 19.25 Töfraskómir (Mrn ván Percys magiska gymna- stikskor) Sænskur myndaflokkur. Sagan gerist um miðja öldina og fjaUar um ævintýri ung drengs sem dreynúr um að eignast töfra- skó. Þýðandi: Helgi Þorsteinsson. (Noidvision) 20.00 FrétUr og iþróttir 20.35 Veður 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Kynnt verða lögin frá Kýpur, ís- landi og Bretlandi. 20.55 Draumalandið (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breyrir um lifsstU og heldur á vit ævintýranna. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.45 Skógarair okkar Heiðmörk. í þessari nýju þáttaröð er farið i heUnsókn i skóga í öllum landshlutum og skógarnU sýndU á ólikura árstUnum. í fyrsta þætt- Uiurn er fjallað um Heiðmörk, frið- land Reykvikmga. Umsjón hefur Sigrún StefánsdóttU og Páll Reynisson kvikmyndaði. 22.15 Kontrapunktur Úrslit. Lokaþáttur i spummga- keppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónhst. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttU. (Nordvision) 23.15 Útvarpifréttlr i dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 18. APRÍL 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Íþróttahornið 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Staður og stund 6 borgU. Sigmar B. Hauksson skoðar sig um i Fort Lauderdale. Framleiðandi: Miðlun og menn- ing. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Kynnt verða lögin frá Króatiu, Portúgal og Sviss. 20.50 Gangur lifsins (21.40 Já, forsætisráðherra 22.10 Rússnesk mafia Fyrri hluti heimildarmyndar um skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Myndin er gerð í sam- vinnu norrænu sjónvarpsstöðv- anna. Seinni hlutUm verður sýnd- ur að viku liðinni. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Þulur: Árni Magnússon. (Nordvision) 23.10 Ellefufréttlr 23.25 HM í knattspyrnu Meðal annars verður fjallað um landslið Kamerúns, fyrsta rnnan- húss-völlmn með alvörugrasi og rætt við Carlos Alberto fymliða heUnsmeistarahðs BrasiUumanna 1970. Þátturinn verður endur- sýndur að loknu Morgunsjón- varpi barnanna á sunnudag. Þýð- andi er Gunnar Þorstemsson og þulur Ingólfur Hannesson. 23.50 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 09:00 MeðAfa 10:30 Skot og mark 10:55 Jarðarvinir 11:20 Simmi og Samml 11:40 Fimm og furðudýrið (Five ChUdren and It) Framhalds- þáttur fyrU böm og unglinga. 12:00 Likamsrækt 12:15 NBAtliþrlf Endurtekinn þáttur. 12:40 Evrópski vlnsældallstlnn 13:35 Heimsmelstarabrldge Landsbréfa 13:45 Davy Crockett 15:00 3'BÍÓ Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase) Bonnie litla býr með foreldrum sinum á Willoughby- herragarðinum á Englandi. Umhverfið er heldur draugalegt og í skóginum í kring er urmull af grimmum úlfum. Þegar foreldrarnir fara í ferðalag eru Bonnie og Sylvia frænka hennar skildar eftir einar í umsjá vondrar barnfóstru. Hún er undir- förul og ásamt hjálparkokki sín- um, hinum fégjarna Grimshaw, reynir hún að sölsa eignir fjöl- skyldunnar undir sig og koma stelpunum á munaðarleysingja- hæli. Hér er á ferðinni skemmti- legt ævintýri fyrir fólk á öllum aldri. AðaUilutverk: Stephanie Beacham, Mel Smith, Geraldine James og Richard O’Brien. Leik- stjóri: Stuart Orme. 1988. 16:40 Ástarórar (The Men’s Room) 17:45 Popp og kók 19:1919:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera 0) 20:25 Imbakassinn 20:50 Á norðurslóðum (Northem Exposure III) 21:40 Hvítir geta ekki troðið (White Men Can’t Jump) Hér er á ferðinni nýstárleg gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svik- um og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þegar fjármunir eiu í húfi. Þessum körfuboltaköppum gengur hins vegar mun verr að eiga við konurnar í Ufi sínu en appelsínugula knöttinn. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Woody Harrelson, Rosie Perez og Tyra Ferrell. Leikstjóri: Ron Sholton. 1992. 23:30 Sofið hjá óvininum (Sleeping With the Enemy) Julia Roberts leikur Lauru sem gi ftist Martin Burney, myndarleg- um en ofbeldishneigðum manni. Á yfirborðinu er hjónaband þeirra slétt og fellt en innan veggja heimilisins býr Laura við hrein- ustu martröð. Hún lifir í sífelldum ótta og verður telja að Martin trú um að hún elski hann heitt til að forðast barsmiðar. Ástandið fer hríðversnandi og Laura grípur til örþrifaráða til að losna úr viðjum hjónabandsins og úr klóm eigin- mannsins. Stranglega bönnuð bömum. 01:10 Hvitklædda konan (Lady in White) Sagan gerist árið 1962 í litlum bæ í Bandaríkjunum þar sem ellefu börn hafa verið myrt á síðustu tíu árum. Enginn veit hver morðinginn er eða hvað það er sem rekur hann áfram en ungur drengur, Frankie, fer að gruna ýmislegt þegar hann hittir litla stúlku, sem hefur verið látin í mörg ár, og ógnvekjandi mann sem hefur ekkert andlit.... Bönn- uð bömum. 03:00 Bflahasar (Driving Force) Spennandi kvik- mynd um ungan vélvirkja, Steve O’NeilI, sem hefur þurft að þola mikil áföll en reynir að berja frá sér og byggja upp nýtt líf. Frá því eiginkona Steves féll frá hefur ailt gengið á afturfótunum. Það eina sem heldur honum gangandi er litla dóttir hans, Becky, en nú hóta afi hennar og amma að taka hana frá honum. Stranglega bönnuð bömum. 04:30 Dagskrárlok STÖD2 SUNNUDAGUR 17. APRÍL 09:00 Glaðværa gengið 09:10 Dynkur 09:20 í vinaskógi 09:45 Undrabæjarævintýr 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Maríó bræður 11:00 Artúr konungur og ridd- aramir 11:25 Úr dýraríkinu 11:40 Heilbrigð sál í hraustum likama (Hot Shots) Skemmtileg- ur íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 13:55 Ítal8ki boltinn 15:45 NISSAN deildin 16:05 Keila 16:15 Golfskóli Samvinnuferða- Landsýnar 16:30 Imbakassinn Endurtekinn spéþáttur. 17:00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18:00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18:45 Mörk dagsins 19:19 19:19 20:00 Hercule Poirot 21:00 Sporðaköst II Að þessu sinni verður haldið til veiða í Vatnsá sem er viðkvæm lax- og sjóbirtingsá. Þýski list- málarinn Bernd Koperling sýnir okkur listræna tilburði við flugu- veiðina og deilir með okkur hugs- unum sínum. Loks kynnumst við lífi og starfi Koperlings á heima- velli í Frankfurt og Berlín. Fjórði þáttur af sex. 21:40 Eldur í æðum (Fires Within) Rómantísk og spennandi mynd um kúbanska flóttamenn í Bandarikjunum. Við komuna til Miami er Isabel Var- ona og dóttur hennar bjargað úr hafi af sjómanni nokkrum. Eigin- maður Isabel hefur verið fangels- aður á Kúbu fyrir pólitískar skoð- anir sínar en hann kemur til Mi- ami nokkrum árum síðar að vitja fjölskyldu sinnar. Þá hefur Isabel aftur á móti gert ráðstafanir sem koma honum i opna skjöldu. 23:05 Undarlegur gestur (UFO Café) Gamansöm og ljúf mynd um draumóramanninn Ge- orge Walters sem ásamt fjöl- skyldu sinni rekur litla verslun i smábæ. Kvöld nokkurt hringir í hann maður sem segist vera með bilaðan bíl og sig vanti varahluti. George opnar verslunina fyrir hann og býðst svo til að rölta með honum að bílnum. Maðurinn þiggur þetta með þökkum og trú- ir George fyrir því að hann sé ut- an úr geimnum. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Beau Bridges og Barbara Barrie. Leikstjóri: Paul Schneider. 1990. 00:35 Dagskrárlok STÖÐ2 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 17:05 Nágrannai 17:30 Á skotskónum 17:50 Andinn i flöskunnl 18:15 Táningarair i Hæóagarðl

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.