Dagur - 21.04.1994, Page 3

Dagur - 21.04.1994, Page 3
FRETTIR Fimmtudagur 21. apríl 1994 - DAGUR - 3 Aðalfundur S.Í.H. á Akureyri 22. og 23. apríl nk.: Rætt um sameiningu raf-, hita- og vatnsveitna Aðalfundur Sambands ísl. hita- veitna verður haldinn í GryQu Verkmenntaskólans á Akureyri 22. og 23. aprfl nk. Fundinn sækja liðlega 200 manns, þ.m.t. makar. Auk hefðbundinna aðal- fundarstarfa verða á fundinum teknar til umræðu tillögur nefndar sem skipuð var á aðal- fundi SÍH á ísafirði 1993 um hugsanlega stofnun nýs sam- bands sem allar veitur, þ.e. hita,- vatns- og rafveitur yrðu aðilar að. I dag cru 30 hitavcitur í hita- vcitusambandinu og 10 vatnsvcit- ur sem aukafélagar, cn borin verð- ur upp tillaga þcss cl'nis að vatns- vciturnar verði aöall'clagar, hvort scm af stofnun nýs sambands vcröur eður ci. I Rafveitusam- bandinu eru 16 rafvcitur. Franz Arnason, veitustjóri á Akureyri, scm cr formaður SÍH, segir hug manna til nýs sambands ærið misjafnan, cn það l'ari ckki Svalbakur, nýjasti togari Út- gerðarfélags Akureyringa, kem- ur í fyrsta skipti til heimahafnar á Akureyri í fyrramálið. Skipið er nú á heimleið frá Kanada. Togarinn leggst aó bryggju um eftir landshlutum heldur því að einstaka vcitur eru eingöngu hita- vcitur og eru frekar fráhverfar hugmyndum um nýtt samband, og það sama má segja um rafveitur. Nokkur fyrirtæki cru hita- og vatnsveitur, enn aðrar hita- og raf- vcitur og enn aðrir sem eru með raf-, hita- og vatnsveitu. Ein slík Hafnarstjóm hefur samþykkt tillögu hafnarstjóra um hafna- áætlun fyrir Húsavíkurhöfn 1995-1998. hádegisbil og hel'st móttökuathöl'n á bryggju Utgeróarfélagsins kl. 12.30. Aó sögn Gunnars Ragnars, forstjóra UA, verður skipió svo til sýnis fyrir almenning á laugardag milli kl. 13 og 18. JÓH er á Húsavík. Franz Arnason mun á fundin- um láta al' formannsstarfi eftir fjögurra ára setu. Vcrði af sanicin- ingu er óljóst hvcrnig stjórn verð- ur háttaó til þess tíma en hug- myndir eru uppi um að nýja veitu- sambandið taki til starfa i ársbyrj- un 1995. GG Gert er ráð fyrir framkvæmd- um vió Suðurgaró, franflengingu á grjótvörn og stáltunnur í 90 gráðu h.orn á Þvergarð árið 1995. Dýpk- un innsiglingar, dýpkun við Þver- garð og dýpkun innri hafnar 1996 og cndurnýjun stálþils á innan- verðan Suðurgarö og endurnýjun trébryggju 1997 og 1998. Arsskýrsla Húsavíkurhafnar 1993 hefur vcrið lögð fram. Skipakomum fjölgaði úr 272 árið 1992 í 286 árió 1993. Uppskipað vörumagn hækkaði úr 31.571 tonni áriö 1992 í 36.564 tonn árið 1993. Útskipað vörumagn minnk- aði úr 25.021 tonni 1992 í 24.883 tonn 1993. IM Nýr togari til ÚA: Móttökuathöfn á morgun -togarinn til sýnis á laugardag Húsavíkurhöfn: Hafnaáætlun til þriggja ára samþykkt - skipakomum fjölgar og uppskipun eykst Kammerhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri: Tílbod 20.-24. apríl Léttreyktur lambahryggur 645 kr. kg Londonlamb 799 kr. kg Agúrkur íslenskar 129 kr. kg Frón Smellur 75 kr. Ölglös 33 d 6 í pakka 698 kr. Gallabuxur 1.995 kr. Handklæði 70x140 cm 395 kr. Körfuboltaskór nr. 34-461.795 kr. Gúmmístígvél nr. 36-46 995 kr. Barnastígvél gúmmí kr. 995 Dð - þegar þú verslar ódýrt Til Danmerkur í dag - tekur þátt í hljómsveitamóti Kammerhljómsveit Tónlistar- skólans á Akureyri heldur í dag, sumardaginn fyrsta, áleiðis til Danmerkur þar sem hún mun taka þátt í hljómsveitamóti, sem haldið verður í Kolding á Jót- landi 22.-24. aprfl. Mótið er haldið að frumkvæði samtaka norrænna tónlistarskóla- stjóra en þar koma fram ólíkar hljómsveitir frá öllum Norður- löndunum, rokkhljómsveit frá Grænlandi, 80 manna sinfóníu- hljómsveit frá Finnlandi og allt þar á milli. Alls er búist vió að rúmlega 900 hljóðfæraleikarar verði gestkomandi í Kolding þessa helgi. Kammcrhljómsveit Tónlistar- skólans á Akureyri er í vetur skip- uó nær 40 hljóðfæraleikurum en rúmlega 30 fara þessa lérð. Hljóð- færaleikararnir sem fara til Kold- ing eru fiestir á aldrinum 13-19 ára. Hljómsveitin hélt á síðasta ári tónleika á Húsavík, Blönduósi og Akurcyri. I Danmerkurferðinni lcikur hljómsveitin verk eftir Dc- bussy og Grieg auk þcss sem hún tekur þátt í frumfiutningi tónverks scm danska tónskáldið Butch Lacy hefur samið að þessu tilefni l'yrir alla þátttakcndur á mótinu. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Guömundur Ol i Gunnarsson, skólastjóri. Þrjár hljómsveitir frá íslandi taka þátt í hljómsvcitamótinu í Danmörku. Auk Kammerhljóm- sveitar Tónlistarskólans á Akur- eyri kemur önnur álíka stór kammerhljómsveit sem saman- stendur af nemcndum úr tónlistar- skólunum á Akranesi, Seltjarnar- nesi, Garðabæ, Hafnarfirði og Kefiavík og einnig vcróur þar Bossa Nova band úr Tónlistar- skólanum á Seltjarnarncsi. óþh Nauðungaruppboð Bifreiðarnar GK-413, LB-269 og ID-828 veróa boðnar upp við lögreglustöðina á Raufarhöfn fimmtudaginn 28. apríl 1994 kl. 14.00. Þá veröa eftirtalin ökutæki boðin upp við lögreglustöð- ina á Þórshöfn sama dag kl. 17.00: DE-084, GL-390, JR-389, R-49311, KF-557, GR-416, PO-117, IN-881, BE-681, FM- 168, YB-865, FH-650. Greiösla fari fram við hamarshögg. Ávísanir veróa ekki teknar gildar nema með samþykki uppboóshaldara. Sýslumaðurinn Húsavík. 19. apríl 1994. Bílasala Bílaskipti Vantar bíla Bílasala j^RÍlASALINN } Höldur hf. BÍLASALA við Hvannavelli Símar 241 19 og 24170 Bílaskipti

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.