Dagur - 21.04.1994, Side 5
Fimmtudagur 21. apríl 1994 - DAGUR - 5
Stræti Leikfélags MA
Menntaskólinn á Akureyri á sér
langa hefð í leikstarfsemi. A
hverju ári hefur uppsctningar
Lcikfélags Menntaskólans á Akur-
eyri (LMA) verið beðið með
nokkurri cftirvæntingu og oftar en
ekki hefur verió eftir nokkru að
bíða. Sýningar lcikfélags skólans
hafa iðulega verió eftirtektarverð-
ar, enda félagið seilst til að taka til
meðferðar verk, sem ekki endilega
hafa átt erindi á l'jalir atvinnulcik-
húss bæjarins, en eru ekki síóur
athyglisvcrð fyrir það.
Mánudaginn 18. apríl frurn-
sýndi Leikfélag Menntaskólans á
Akureyri verkefni sitt á þessu ári.
Það er leikritið Strœti eftir Jim
Cartwright, þann hinn sama og
skrifaði verkið Bar-par, sem notið
hefur mikilla vinsælda undanfarið
í uppsetningu Leikfélags Akureyr-
ar. Leikstjóri uppsetningarinnar á
Strœti er Rósa Guðný Þórsdóttir
en Iýsingu annaðist Ingvar Björns-
son, ljósameistari Leiklélags Ak-
ureyrar.
Þýðandi Strœtis er Arni Ibscn.
Þýðing hans cr lipur og fer vel í
munni lcikcnda. Arni bcitir slang-
yrðum og götumáli í þýðingu
sinni, en hjá slíku verður ekki
komist í þcssu verki. Það er gróft
aö yfirbragói, cnda má segja, aö
það fjálli um líf götunnar, þar scm
dvclja lauslátar konur og drykk-
felldir karlar; þar sem hin hold-
lcga fýsn cr ofarlcga á áhugasviöi
beggja kynja ásamt löngun til þcss
að komast undan hinurn daglcga
ömurleika, atvinnulcysi og von-
leysi um bjartari framtíð yllr í
aðra heima, sem geta ekki átt sér
stoð í raunveruleika strætisins.
Lausnar verður því ekki leitaó í
annaö en alglcymi vímunnar og
svölun þeirra kennda, sem al-
mennt eru nefndar dýrslegar, þeg-
ar maðurinn á í hlut. Þessu lýsir
orðfæri verksins ljóslega í þýó-
ingu Arna Ibscns, en hann nær
einnig til innri strengja vcrksins,
þar sem eru þær tilfinningar vænt-
umþykju, bræðralags og sam-
kenndar, sem búa í brjóstum þess
fólks, sent um sviðið fer og vckja
enduróm í hjörtum áhorfenda.
Þessa þætti þarf aó vefa saman
af verulegri kúnst til þess aó leik-
verkið Strœti nái að njóta sín. Þar
hefur leikstjórinn, Rósa Guöný
Þórsdóttir, unnið gott verk. Hún
hefur náð ntiklu út úr hinunt ungu
og óreyndu lcikurunt sínum. Af
grcinilegri natni hefur hún mótað
þá og laðaó til túlkunar, sern tíðast
er vel sönn og á stundum vcrulega
djúp svo sem í löngunt köllum
cinræóu Lilju Bjarnadóttur í hlut-
vcrki Spúsu hins sköllótta, nærnri
túlkun Antons Hjartarsonar á hin-
um fordrukkna Curt, miklum hluta
lciks Arnýjar Lcifsdóttur í hlut-
verki Mollýjar, víðast í talsvcrt
vel unnum lcik Gunnþórunnar
Steinarsdóttur í hlutvcrki Valeríar,
tíðum í jafnagóóri túlkun Berg-
lindar Brynjólfsdóttur á Hclenu og
í óhcnuöum ruddaskap Brendu í
túlkun Eddu H. Svcinsdóttur. í
síðastnefnda tilfellinu hel'ði þó
mátt taka sér leyfi til þcss að
breyta tcxta lítillega, til þess að
el'ni hans félli betur að pcrsónu
leikkonunnar.
Allt rcnnsli vcrksins er vcl lip-
urt. Hvergi cr áberandi tafir að
finna hvort hcldur í fcrli verksins
sjálfs né hcldur í sviðsskiptingum,
sem eru margar og greinilega vel
þjálfaóar.
Hreyftngar á sviði ganga llestar
vel upp, þó að á nokkrum stöðum
hefði bctur mátt gera, svo scnt í
dansatriði Bistos, scnt Icikinn er
af vcrulcgum þrótti af Guðmundi
Guóbrandssyni. Það cr nokkuó
langdrcgið og handahófskcnnt á
kölíum og nær tæplcga marki.
Guómundur fcr cinnig mcö hlut-
verk hins sköllótta og gerir þar
talsvcrt vel. Einnig var samkvæmi
Eddics, Brinks, Carolar og Louis-
ar, sent lcikin cru af Gunnari Jó-
hanncssyni, Jakobi Jóhannessyni,
Freyju Frímannsdóttur og Unni
Friöriksdóttur, nokkuð lcngi aö
komast á llug. Það náði þó allvið-
unandi risi scm lokapunktur
vcrksins. Gunnar, Jakob, Frcyja
og Unnur cru með talsvert stór
hlutverk í vcrkinu og gera víða
vcl.
Almcnnt cr textallutningur
góður og skýr í vcrkinu. Þó brcgð-
ur lítillcga af, svo scm hjá Þórólfi
E. Eyvindssyni í hlutvcrki Skinns-
ins. Þóróll'ur gerði á rnargan veg
vcl í erllðri einræðu sinni, cn
hefði mátt mæla skýrar. Einnig
hcfói mátt betur gcra á köflum í
framsögn Daða Þorstcinssonar í
hlutvcrki Prófessorsins. Þá brá
fyrir daullegum framburði hjá
Heru Harðardóttur í hlutverki
Lancar og Tinnu Ingvarsdóttur í
hlutvcrki Dorar. Þær geröu báðar
víða vel í fasi og túlkun persón-
anna.
Páll Tómas Friðriksson fer meó
hlutverk Scullerys. Hann er nokk-
LEIKLIST
HAUKUR ÁCÚSTSSON
SKRIFAR
urs konar sögumaður vcrksins og
tengir það sarnan. Páll gerir vel í
þcssu hlutvcrki og cr skemmtilega
sannfcrðugur sem hinn svali gæi
scm nýtur líðandi stundar.
Eitt veigamesta atriói sýningar-
innar cr samleikur þeirra Petrínu
Þórarinsdóttur í hlutverki Clare og
Olafs Dans Jónssonar, sem leikur
Joey. Orvæntingaruppgjör Joeys
við hinar ósigrandi kringumstæð-
ur og kvöl heimsins skilar sér að
llcstu prýðilega í leik og framsögn
Olafs Dans og innileiki og ást
Clöru cr á margan vcg sannfær-
andi í túlkun Petrínu. I þcssu at-
riði má segja að verkið sent hcild
rísi hvað hæst, enda rná hcr finna
innri tón þcss hvað grcinilcgast.
I öðrum hlutverkum cru Ingólf-
ur Grímsson, sem leikur fordrukk-
inn hermann, Bergur Guðmunds-
son, sem leikur Brian, Gunnhildur
Finnsdóttir, sem fer með hlutverk
Lindu, Kristján Jónsson, sem leik-
ur Barry og Pabba Eddies, Sverrir
Friðriksson, sem fer með hlutverk
Blowpipes, og Jóhanna Jóhannes-
dóttir, sem leikur Chantölu. Öll
standa vel fyrir sínu og leggja að
fullu sitt til almennt vel lukkaðrar
uppsctningar.
Jim Cartwright er ekki óum-
deildur leikritahöfundur. A sinni
heimagrund, í Bretlandi, hefur
hann hlotið bæði lof og last fyrir
lcikverk sín. Hvað sem mönnum
kann um þau aó finnast, verður
því ekki neitað, að í verkum sín-
um lcitast Jim Cartwright við að
kryfja vanda og þrautir samtíma
okkar.
Hér á landi kann mönnum að
linnast, að þau mál, sem tekið er á
í lcikverkinu Strœti, scu þeim
Ijarri og snerti þá lítt. Svo er þó í
raun alls ekki, ef grant er skoðað.
Vaxandi drykkja ungmenna og
fulloröinna, atvinnuleysi, sem
viróist vera að lestast í sessi í ís-
lensku þjóðlífi, það þjóðfélagslos,
scm við víða verðum vör vió og
margt annaó, sem glímt er við í
þcssu verki eru ekki síður okkar
vandamál hér á landi cn annars
staðar í hinum vestræna heimi. I
verkinu cr því hugvekja - vissu-
lega sláandi og hrottaleg - og hún
tímabær. Því eiga menn erindi á
sýningu Leikfélags Mcnntaskól-
ans á Akureyri á leikritinu Strœti.
Bæði er ánægjulcgt að sjá ungt
fólk gera vel og af metnaði, en hitt
skiptir ckki síður máli, að sýning-
in gæti vakið ýmsa af doða tóm-
lætis og værukærni.
Sumaráætlun Flugleiða:
Fimm ferðir á dag milli
Akureyrar og Reykjavíkur
Sumaráætlun Flugleiða tekur
gildi þann 30. maí. Eins og und-
anfarin ár, verða farnar fimm
ferðir á dag á milli Akureyrar og
Reykjavíkur. Ein breytingin er
sú að síðasta vél sem fór 20.45
úr Reykjavík í fyrra, fer í sumar
kl. 21.00.
Aætlaó cr að lljúga fjórar ferðir
á viku til Húsavíkur, í tcngslum
við Ilug til Sauðárkóks. Til Sauð-
árkróks verða farnar 8 ferðir á
viku, fjórar nteð Fokkcr Ilugvcl-
um Fluglciða og fjórar mcö Mctró
flugvcl Fluglclags Norðurlands.
„Mcð þátttöku FN á Sauðár-
króksleióinni, cr sá mögulciki lýr-
ir hcndi, að farþcgar gcti fariö frá
Sauðárkróki til Akurcyrar og það-
an til Reykjavíkur og cða í beinu
llugi FN til Kcflavíkur, í vcg lyrir
millilandallug,“ segir Bergþór Er-
lingsson, umdæmisstjóri Fluglciða
á Norðurlandi.
Bergþór scgir að áætlað sæta-
Iramboð til Sauðárkróks þessa
þrjá sumarmánuði, verði rúm
4.100 sæti en áætlaður farþega-
fjöldi á flugleiðinni, miðað viö
reynslu lýrri ára, sé rúmlega 2.800
farþcgar. Það cr meóalsætanýting
upp á rúm 68%. „El' aö markaður-
inn kallar á lleiri fcrðir t.d. til
Sauðárkróks, cru Fluglciömcnn
tilbúnir aó setja inn Ueiri lérðir.
En þetta sætaframboð cr í cólilegu
samræmi vió þá flutninga sent eru
á þessari lluglcið.“
Fluglciðir eru að llytja 32-
33.000 farþega á flugleiðinni
Rcykjavík-Akureyri yfir sumar-
tímann. Hins vegar eru brcytingar
á fjölda farþcga mun minni milli
sumar- og vetrartímans á Akur-
eyrarlciðinni en t.d. á mörgum
öórum flugleiðum félagsins. KK
ÁSKÓLINN
AKUREYRI
HASKOLINN
Á AKUREYRI
Opið hús
Kynning á námi í Háskólanum á Akureyri verð-
ur laugardaginn 23. apríl kl. 14.00- 17.00.
Kynningin verður í húsakynnum skólans að Glerárgötu
36 og Þingvallastræti 23.
Dagskrá:
Glerárgata 36
Kl. 14.00. Rektor.
Saxófónkvartett undir stjórn
Finns Eydal.
Almenn kynning.
Kl. 15.00 Kynning deilda og stofnana.
Glerárgata 36 Rekstrardeild, sjávarútvegs-
deild og samstarfsstofnanir.
Þingvallastræti 23 Heilbrigðisdeild, kennaradeild
og bókasafn.
Léttar veitingar verða á boðstólum.
Væntanlegir nemendur geta hitt kennara, forstöðu-
menn deilda og nemendur skólans.
Allur almenningur og velunnarar
skólans eru velkomnir.
Kennslumálanefnd Háskólans á Akureyri.
A ugiýsing
hjá okkur nær um
allt NorðurEand
ÍMdliE
S24222
Fm 27639
Aöalfundur
íslandsbanka
Aðalfundur íslandsbanka hf. 1994
veröur haldinn í Borgarleikhúsinu
mánudaginn 25. apríl 1994 og hefst kl. 1630.
Dagskrá
1. Aöalfundarstörf í samræmi viö
19. grein samþykkta bankans.
2. Tillögurtil breytinga á sam-
þykktum bankans:
a) Skipulagsbreytingar í
yfirstjórn
b) Um eignaraöild útlendinga
c) Um verkefni bankaráös
d) Um verkefni bankastjórnar
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Atkvæöaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum veröa
afhentir hluthöfum eöa umboösmönnum þeirra í
íslandsbanka hf. Ármúla 7, Reykjavík 3. hæö
20. og 22. apríl n.k. frá kl. 915-1600
og á fundardegi frá kl. 915 - 1200.
Ársreikningur félagsins fyrir áriö 1993 sem og tillögur
þær sem fyrir fundinum liggja veröa hluthöfum til sýnis
á sama staö.
Hluthafar eru vinsamlegast beönir um aö vitja
aðgöngumiða og atkvæðaseöla sinna fyrir kl. 1200
á hádegi á fundardegi.
Reykjavík, 19. apríl 1994
Bankaráð íslandsbanka hf.
ÍSLANDSBANKI