Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. apríl 1994
Srnáauglýsingar
Búvélar
Til sölu fóðursíló, 10 tonn.
Uppl. í slma 31170.
Húsnæði í boði
Húsavík - Akureyri.
Til sölu eða leigu er glæsilegt ein-
býlishús að Sólbrekku 23, Húsavík.
Æskileg sölu eða leiguskipti á hús-
næði á Akureyri.
Uppl. í síma 27231 Páll eða
11224,_____________________
Vantar góða leigjendur í snotra 2ja
herbergja Ibúð I Síöuhverfi.
Uppl. I síma 91-72232 á kvöldin.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ja til 4ra herbergja
íbúð til leigu. Helst langtlmaleiga.
Uppl. I síma 62327.
Gæludýr
Dvergkanínur tii sölu.
Uppl. I síma 12352.
Hey
Til sölu súgþurrkaö hey í böggum
og forþurrkað í rúllum.
Uppl. í síma 31337.
Leikfélag
Akureyrar
ÓPERIJ
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Föstud. 22. apríl
UPPSELT
Laugard. 23. apríl
Örfá sæti laus
Föstud. 29. apríl
Laugard. 30. apríl
BftrPar
eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu,
Höföahlíð 1
Síöasta vetrardag,
miðvikud. 20. apríl
Örfá sæti laus
Sunnud. 24 apríl.
35. sýning
fimmtud. 28. apríl.
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími 24073.
Símsvari tekurvið miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar í miðasölunni í Þorpinu
frákl. 19sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Garðyrkja
Garðaeigendur athugið!
Skrúðgarðyrkjuþjónustan s.f. tekur
að sér grisjun og klippingar á trjám
og runnum og fellingar á trjám, fjar-
lægjum afklippur. Fagvinna og ráð-
gjöf.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúögarðyrkjufræðingur,
sími 23328.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur,
sími 25125.
Bllaslmi 985-41338.
Vinsamlega hafið samband eftir kl.
18.
Pollagallar
Ódýrir pollagallar: Pollabuxur og
stakkar 66°N og Max, verö frá kr.
1600,- pr. stk., stæröir frá nr. 1.
Opið kl. 8-12 og 13-17.
Sandfell hf. Laufásgötu,
sími 26120.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og blla-
sími 985-33440.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - .High spedd' bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
simi 25055.___________________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á Ibúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurösson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
slmanúmer I símsvara.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar I úrvali.
Góöir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Bifreiðar
Bílar óskast!
Óska eftir Lödum, mega vera núm-
eralausar og illa hirtar.
Uppl. I síma 95-24587.
Kvikmyndavorið
á Akureyri 1994
Dagskrá:
Fimmtudagur 21.04.
kl. 17.00
Germinal
Vanrækt vor
Gisting
Gisting í Reykjavík.
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir,
aðstaða fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, slmi 91-
870970 og hjá Sigurði og Maríu,
sími 91-79170.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað púst- og rafgeyma-
þjónustu að Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góð þjónusta.
Opið 8-18 mánud.-fimmtud og 8-16
föstud.
Sími 12970.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafc-
lagi Akureyrar.
Tveir íslenskir miólar þau
María Sigurbjörnsdóttir og
Bjarni Kristjánsson starfa
hjá félaginu dagana 21. - 24. apríl.
Nokkrir tímar lausir.
Tímapantanir fara fram á skrifslofunni
næstu daga milli kl. 16 og 18, í símum
12147 og 27677.
María Sigurbjörnsdóttir miðill verður
með skyggnilýsingafund í Húsi aldr-
aðra, Lundargötu 7, föstudaginn 22.
apríl kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sfjórnin.
Ath. Munið gíróseðlana.
Stígamóf, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbcldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868._____________
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást I Bókabúð-
inni Bókval.
strætii
IEFTIR JIM CARTWRIGHTl
Frumsýning: Mónudaginn 18. april kl. 20.30
2. sýning: Þriðjudaginn 19. april kl. 20.30
3. sýning: Mi&vikudaginn 20. april kl. 20.30
4. sýning: Sunnudaginn 24. april kl. 20.30
5. sýning: Mónudaginn 25. april kl. 20.30
Banna& börnum yngri en 12 óra
Leikstjóri: Rósa Gu&ný Þórsdóttir
Þý&andi: Ámi Ibsen
Sýnt i Samkomuhúsinu
Miiapantanir i tíma 24073
Glerárkirkja
Guðsþjónusta verður
n.k. sunnudag I kirkj-
K unni kl. 14.00. Séra Sig-
IL"'' urður Guðmundsson
biskup, þjónar.
Sóknarprestur.
Ljósavatnsprestakall
Ferming í Hálskirkju 24. apríl kl.
14.00.
Fermd verða:
Gunnar Helgi Gunnarsson,
Nesi Fnjóskadal.
Kristín Vilhjálmsdóttir,
Birkimel, Ljósavatnsskarði.
Trausti Sigurðsson, Vöglum,
Fnjóskadal.
Sóknarprestur.______________________
Hríseyjarkirkja
Fermingarmessa verður í Hríseyjar-
kirkju sunnudaginn 24. apríl kl. 11.00.
Fermd verða:
Davíð Snævar Sigmarsson,
Norðurvegi 5, Hrísey.
Eiður Berg Antonsson,
Norðurvegi 17, Hrísey.
Oðinn Þór Baldursson,
Sunnuhvoli, Hrísey.
Ófeigur Ásgeir Ásgeirsson,
Sólvallagötu I, Hrísey.
Karen Birgisdóttir,
Skólavegi 4, Hrísey.
Rakel Heimisdóttir,
Norðurvegi 37, Hrísey
Sóknarprestur.______________________
Akureyrarkirkja:
Guðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju á sum-
ardaginn fyrsta, fimnitu-
daginn 21. apríl kl. 11.
Athugió tímann!
Skátar taka þátt í athöfninni og leiða
almennan söng.
Organisti Hjörtur Steinbergsson.
Yngri sem eidri eru hvattir til aó fagna
sumarkomunni í kirkjunni.
Þ.H.
Fyrirbænaguðsþjónusta veröur í
kirkjunni samadagkl. 17.15.
Akureyrarkirkja.____________________
Laufásprcstakall.
Kirkjuskóli n.k. laugardag
23. apríl í Svalbarðskirkju
kl. 11.00 og Grenivíkur-
kirkju kl. 13.30.
Sóknarprcstur.
Samkomur
m/nA5unnummti v/SMRDSHLÍÖ
Hvítasunnukirkjan
Fimmtud. 21. apríj Kl. 14.00. Ferð
fyrir eldra fólkið til Ólafsfjarðar.
Föstud. 22. apríl kl. 20.00. Biblíu-
lestur með Jóhanni Pálssyni og bæna-
samkoma.
Laugard. 23. apríl kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá ungs fólks.
Sunnud. 24. apríi kl. 15.30. Vakn-
ingarsamkoma. Ræðumaður Vörður
Traustason. Bcðiö fyrir sjúkum. Sam-
skot tckin til starfsins.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir cru hjartanlega vclkomnir.
Barnagæsla fyrir yngstu börnin á
sunnudagssamkomum.
OKUKEIMNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Fundir
. /1\' .
I.O.O.F. OB. 2. 1744258'4FL.
Frá Guðspekifélaginu á
Akureyri:
Fundur verður haldinn
föstudaginn 22. apríl kl.
20.30 í húsnæði félagsins að Glerár-
götu 32, 4. hæð.
Erindi flytur Sigurður B. Stefánsson,
læknir, en það fjallar um dulvitund
mannsins. Erindið nefnist Ovætturinn
Balrog.
Tónlist, bækur, umræður, kaffiveit-
ingar.
Allir velkomnir. Okeypis aðgangur.
Stjórnin.
CcrGArbíc
»tmsm mxm
MR. JONES. HERRA JONES.
Hann - Hvatvís, óábyrgur,
ómótstæðilegur.
Hún - Vel gefin, virt, einlæg.
þau dróust saman eins og tveir seglar en
hvorugt hugsaði um afleiðingarnar.
Mr. Jones er spennandi en umfram allt
góð mynd um óvenjulegt efni.
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Judgment Night
Kl. 9.00 Mr. Jones
Kl. 11.00 Judgment Night
Kl. 11.00 Mr. Wonderful
(Hinn eini sanni)
Föstudagur
Allar sýningar falla niður
vegna jarðarfarar!!!
Laugardagur
Kl. 9.00 Judgment Night
Kl. 9.00 Mr. Jones
Kl. 11.00 Judgment Night
Kl. 11.00 Mr. Wonderful
(Hinn eini sanni)
Mr. Wonderful.
„Dásamleg. Matt Dillon er frábær. Anna-
bella Sciotta rænir hjarfa þínu." (WNWK
Radio, New York.)
„Stórkostleg frammistaða leikaranna er
svo hjartnæm að þú finnur til með öllum
persónunum." (Los Angeles Times)
„3K af 4 stjörnum. Þess virði er að sjá....
Fyrsta ósvikna New York ástarsagan í
mörg ár.“ (The Boston Globe)
„Yndisleg rómantísk gamanmynd, ætti að
höfða tii „Sleepless in Seattle" áhorfenda."
(Barry Normann, Film '93.)
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- 24222