Dagur - 20.05.1994, Side 5

Dagur - 20.05.1994, Side 5
Föstudagur 20. maí 1994 - DAGUR - 5 sninsarnar í Ólafsfirði ' 9 4 j Þorsteinn Ásgeirsson - skipar efsta sæti D-lista: Aframhaldandi uppbygging sjálfstæðismanna „Þessar kosningar snúast að áframhaldandi uppbyggingu undir stjórn sjálfstæðismanna,“ sagði Þorsteinn Ásgeirsson, efsti maður á D-lista Sjálfstæðis- flokks. „Við leggjum mikla áherslu á atvinnumálin og að borga niður skuldir. Við setjum þaó á oddinn að halda uppi fullri atvinnu, cn við treystum atvinnurekendum bcst til að sjá fyrir því.“ Þorsteinn sagði að D-listinn hefði það á stefnuskránni að lækka skuldir bæjarins um 50 milljónir króna á næsta kjörtíma- bili. „Skuldastaða bæjarins er langt því frá komin á hættustig. Hins vegar teljum við rétt að lækka skuldastöðuna til þess að lækka vaxtabyrðina. Það þarf ekki að þýða ávísun á stöónun. Við getum haldið áfram við uppbygg- inguna en við munum draga úr stórframkvæmdum." Töluverðar hræringar halá ver- ið innan Sjálfstæðisllokksins í 01- afsllrði á kjörtímabilinu. Þorsteinn sagðist ekki telja að þær sköóuðu framboó D-listans. „Það er verió að reyna að láta þær skaöa okkar franrboð. Björn Valur Gíslason er fremstur í flokki við að halda þessu á lofti. Ég hcf ckki trú á að þessi nrál skaói okkur, ég hcld að íölk sé búið að fá nóg af þcssu. Ég tel aö við höfum góða nrálefna- stöóu og styrka stjórn og ég hef trú á því að fólk horfi frenrur til þess.“ Þorsteinn sagði að takmark D- listans í þessum kosningum væri að fá fjóra menn kjörna og halda meirihlutanum. Hann sagðist telja D-listann hafa góða möguleika á því. „Að mínu mati stendur barátt- an nrilli fyrsta nranns S-lista og fjórða nranns D- lista. Ég tel að S- listinn taki fylgi frá bæði D og H- lista, þó meira frá H-lista.“ Þorsteinn sagði að Hálfdán Guðbjörn Arngrímsson - skipar efsta sæti H-listans: Mikilvægt að borga niður skuldir bæjarsjóðs „Stefnuskrár framboðanna eru ekki ósvipaðar. Hins vegar kem- ur fram í þeim áherslumunur. Ég tel að kosningarnar snúist fyrst og fremst um það hvaða hópi fólks menn telja að sé best treystandi fyrir stjórn bæjarins,“ sagði Guðbjörn Arngrímsson, efsti maður á H-Iista vinstri manna. „Tvö mál setjum vió öðrum fremur á oddinn. Annars vcgar cru þaó atvinnumálin í víðum skiln- ingi. Við tcljum brýna þörf á að styrkja atvinnulífið í bænum og atvinnulcysi hér verður að útrýma. Hins vcgar leggjum við höfuó- áhcrslu á að borga niður skuldir bæjarsjóós. Þegar ráðist var í byggingu íþróttahússins gerðu all- ir sér grcin fyrir því að við mynd- um skuldsctja bæinn mikió og síö- an yrði að lcggja kapp á að greiða niður þær skuldir. Þctta cr for- gangsverkefni.“ Varðandi önnur áhersluatriði H-listans sagði Guðbjörn að hann vildi stuðla að uppbyggingu menningar- og menntamála. „Vió crurn að ná því í gegn cftir mikla baráttu okkar vinstri manna, kenn- ara og skólanefndar að grunnskól- inn verður cinsetinn á næsta skólaári. Við viljum lcysa hús- næðismál Tónskólans og á næsta kjörtímabili tcljum við brýnt að fortcikna nýja byggingu við gagn- Iræðaskólann þannig að við getum ráðist í framkvæmdir þcgar vió vcröum búin að grynnka á skuld- um bæjarins. Þcssi bygging myndi að okkar mati leysa til framtíðar húsnæöisvanda bæói Tónskólans og bókasafnsins.“ Guðbjörn sagði að H-listinn hall ekki tekið afstöðu til þess með hvorurn listanum hann vilji vinna eltir kosningar. „Það kemur í ljós - við útilokum ekki neitt. Hins vcgar býður S-Iistinn fram gegn okkur og allur hans mál- flutningur bcinist að okkur. Þaö var búið að tala um S-lista fram- boð löngu áður cn við stóðum fyr- Guðbjörn Arngrímsson. ir skoðanakönnun mcðal okkar fólks um uppröðun á listann og Jónína gckk út. Alþýðuflokkurinn hafði lýst því yfir að hann væri ekki tilbúinn að standa að sameig- inlegu framboði vinstri manna." Guðbjörn sagði aö H-listinn gangi ckki til þessara kosninga Jónína B. Óskarsdóttir - skipar efsta sæti S-lista: Leggjum höfuðáherslu á atvinnumálín Jónína B. Óskarsdóttir, núsitj- andi bæjarfulltrúi vinstri manna, skipar efsta sæti S- lista samtaka um betri bæ. Hún sagði að af hennar hálfu væri ekki um að ræða „spreugiframboð“. Hún sagðist ekki hafa haft í huga sér- framboð þegar hún ákvað að taka ekki sæti á lista vinstri manna. „Það var ekki fyrr en tveim sólarhringum eftir að ég sagði skilið við vinstri menn sem farið var að skora á mig að fara í þetta framboð af fólki sem lýsti sig andvígt uppstillingu lista vinstri manna. Ég varð einfald- lega við þessum áskorunum.“ Jónína sagði að S-listinn lcgði höfuðáherslu á atvinnumálin. „Forgangsverkcfni er aó auka at- vinnu hér í Ólafsfirði til þcss að auka tckjur svcitarlelagsins. Liður í því cr að liuga frekar að full- vinnslu sjávarfangs. Ég tcl engan valá á því að þar cru ýmsir mögu- leikar. Við viljum hlúa að þeim fyrirtækjum sem fyrir cru og við lcggjum áhcrslu á að þeir cinstak- lingar sem hafa nýjungar og fjöl- brcytni í atvinnulífinu í huga geti notið ráðgjafar og aðstoðar af hálfu bæjarfélagsins.“ Jónína li. Oskarsdóttir. Jónína sagöi að S-listinn legói mikla áhcrslu á fjölskyldumál, al- mannavarnamál og ferðamál. Afar mikilvægt væri að ráða til bæjar- ins ferðamálafulltrúa sem hefói það hlutverk að ná utan um alla anga ferðamálanna og markaðs- sctja Ólafsfjörð sem ferðamanna- bæ. Jónína sagði að meirihluta- myndun yrði auðvitaö aó ráðast af niðurstöðum kosninganna. „Við með ákvcöinn bæjarstjórakandi- dat. Listinn rnun auglýsa stöóu bæjarstjóra eftir kosningar og vclja síðan hæfasta cinstaklinginn til þess aó gegna stöóunni. En hvert er takmark H-listans í þessum kosningum? „Vió stefnum auðvitað að því að ná meirihlutan- um. Ég vióurkcnni að það vcrður erfiðara cftir að S-listinn kom fram en það cr ckkcrt útilokað. Ég hef sagt og undirstrika að atkvæði grcidd S-listanum cr ávísun á áframhaldandi meirihluta Sjálf- stæðisfiokksins," sagði Guóbjörn Arngrímsson. óþh Þorsteinn Ásgeirsson. Kristjánsson, núsitjandi bæjar- stjóri, væri bæjarstjóraefni D-list- ans eftir kosningar. „Við setjum Hálldán lram sem bæjarstjóraefni og munum auðvitað ræða við hin framboðin um það þegar að því kemur.“ Varðandi meirihlutamyndun eftir kosningar sagði Þorsteinn aö D-listinn útilokaði ekkert. „En ég tel að samstarf við H-lista verði mjög erfitt með Björn Val innan- borðs. Samstarf okkar við Guð- björn hefur verið með ágætum og ég sé ekkert að því að fara í sam- starf við hann, en samstarf við Björn Val frá minni hendi verður mjög erfitt. Þetta cr mín skoðun cn ég hef liins vegar ekki alræóis- vald.“ Um afstöðu til S-listans sagði Þorstcinn að vonandi kæmi ekki til þess að D-listinn þyrfti á sarn- starfi viö annan hinna listanna að halda í meirihluta, „en cf Jónína kemst inn, þá munum viö auðvit- að ræða við hana,“ sagði Þor- steinn Asgeirsson. óþh vitum hvernig samkomulagið var hjá sjálfstæðismönnum á því kjör- tímabili sem cr að ljúka. Ekki er fyrirsjáanlegt annað en að Hálfdán eigi að vcra þcirra bæjarstjóracfni og hann cr afar untdcildur meðal sjálfstæðismanna í bænum. Astæða fyrir því að fólk úr röóum sjálfstæóismanna hefur gengið til liðs við okkur cru samstarfsörðug- lcikar við yfirstjórn bæjarins og bæjarstjóra. Forsvarsmcnn vinstri manna hafa gelið það út aó þcir geti ckki starfað mcð okkar framboði. Þaó hlýtur þá að þýða þaó að þeir ætli í samstarf mcð sjálfstæðismönn- um.“ Jónína sagói rangt að S-listinn væri kratalisti. S-listinn væri fyrst og fremst bæjarmálasamtök og að honum kæmi fólk úr ýmsum átt- um. Varóandi ráóningu bæjarstjóra eftir kosningar sagði Jónína að um hana væri ckkert hægt að scgja fyrirfram. Það yrði fyrst að koma í Ijós hvaða bæjarstjóracfni listarnir tefidu fram, S-listinn myndi ekki setja ákvcðið bæjarstjóraefni á oddinn. óþh S Hljómsveit í syngjandi sveiflu fóstudagskvöld (Ath! enginn dansleikur laugardagskvöld) Auk glœsikgs sérréttaseðils bjóðum við einstakt helgartilboð Hvítvínsbœtt skelfiksúpa Innbakaðar grísalundir með döðlusósu Kajfi og konfektkaka Verö aðeins kr. 1.990 fioðató® Hótel KEA Simi 22200

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.